Kjarrá komin í 49 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 17. júní 2020 11:09 Kjarrá er komin í 49 laxa Mynd: gg Veiðin í Kjarrá hófst 7. júní og það er alveg óhætt að segja að veiðin frá opnun hafi staðið undir væntingum. Frá því að Kjarrá opnaði hafa verið ágætis aðstæður en töluvert mikið vatn sem veiðimenn fagna eftir vatnsleysi sumarsins 2019. Veiðin hefur verið góð og er heildartalan í gær komin í 49 laxa bara í Kjarrá en það mun betri veiði en á sama tíma í fyrra þegar veiðitölur bæði Þverár og Kjarrár eru lagðar saman. 19. júni´2019 var samanlögð veiðin í báðum ánum ekki nema 12 laxar svo þarna er um mikin viðsnúning að ræða. Væntingar til sumarsins voru góðar enda töldu fiskifræðingar að sterkur og stór stofn gönguseiða hafi farið til sjávar í fyrravor og þá er eins mikilvægt að meðalhiti sjávar var góður. Miðað við þær fréttir sem eru að berast úr Norðurá, Eystri Rangá og Blöndu, sem eru þær ár sem eru þegar opnar, þá eru veiðimenn heilt yfir bjartsýnir um að spá um gott veiðisumar rætist og það sem meira er, það er ennþá snjór í fjöllum og það sem er af er sumri hefur ringt vel suma daga svo það verður varla vatnslaust í ánum í sumar. Það verður spennandi að sjá gang mála í júní og þá sér í lagi hvað gerist á stórstreyminu 24. júní en þá mætti ætla að stórar göngur fari að mæta í árnar. Stangveiði Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira
Veiðin í Kjarrá hófst 7. júní og það er alveg óhætt að segja að veiðin frá opnun hafi staðið undir væntingum. Frá því að Kjarrá opnaði hafa verið ágætis aðstæður en töluvert mikið vatn sem veiðimenn fagna eftir vatnsleysi sumarsins 2019. Veiðin hefur verið góð og er heildartalan í gær komin í 49 laxa bara í Kjarrá en það mun betri veiði en á sama tíma í fyrra þegar veiðitölur bæði Þverár og Kjarrár eru lagðar saman. 19. júni´2019 var samanlögð veiðin í báðum ánum ekki nema 12 laxar svo þarna er um mikin viðsnúning að ræða. Væntingar til sumarsins voru góðar enda töldu fiskifræðingar að sterkur og stór stofn gönguseiða hafi farið til sjávar í fyrravor og þá er eins mikilvægt að meðalhiti sjávar var góður. Miðað við þær fréttir sem eru að berast úr Norðurá, Eystri Rangá og Blöndu, sem eru þær ár sem eru þegar opnar, þá eru veiðimenn heilt yfir bjartsýnir um að spá um gott veiðisumar rætist og það sem meira er, það er ennþá snjór í fjöllum og það sem er af er sumri hefur ringt vel suma daga svo það verður varla vatnslaust í ánum í sumar. Það verður spennandi að sjá gang mála í júní og þá sér í lagi hvað gerist á stórstreyminu 24. júní en þá mætti ætla að stórar göngur fari að mæta í árnar.
Stangveiði Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira