Fimleikar Blandaða liðið örugglega í úrslit Blandað lið Íslands í unglingaflokki komst nú rétt í þessu áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Maribor í Slóveníu. Sport 12.10.2016 16:26 Glódís á EM í fjórða sinn: Getum ekki haft nein áhrif á andstæðinginn Glódís Guðgeirsdóttir er mætt á sitt fjórða Evrópumót í hópfimleikum en hún er reyndust í íslenska hópnum þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gömul. Sport 11.10.2016 15:25 Frá ísgerðinni á Erpsstöðum á EM í hópfimleikum Guðmundur Þorgrímsson þreytir frumraun sína á EM í hópfimleikum á morgun þegar blandað lið Íslands í unglingaflokki freistar þess að komast í úrslit. Sport 11.10.2016 14:26 Markmiðið að komast á pall Íslenska landsliðið í hópfimleikum kom til Maribor í Slóveníu seint í gærkvöldi. Sport 11.10.2016 13:20 Sláðu í gegn í partíi helgarinnar Fréttablaðið leit inn á æfingu hjá kvennalandsliðinu í hópfimleikum og fékk þær til að kenna lesendum vel valdar fimleikabrellur. Hópurinn er á lokametrum undirbúnings fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Slóveníu þann 12. október og er stefnan tekin á toppinn. Lífið 30.9.2016 09:11 Simone Biles og Williams-systur urðu fyrir barðinu á rússneskum tölvuþrjótum Upplýsingum um þekktar bandarískar íþróttakonur var lekið á netið í dag. Sport 13.9.2016 22:40 Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. Sport 19.8.2016 22:31 Simone Biles fékk loksins koss frá Zac Efron Ólympíudrottningin magnaða fór á kostum í gær. Lífið 17.8.2016 10:21 Liðsfélagi Eyþóru vann Simone Biles og varð Ólympíumeistari Sanne Wevers, liðsfélagi Eyþóru Elísabetar Þórsdóttur í hollenska landsliðinu í fimleikum, varð í dag nýr Ólympíumeistari á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 15.8.2016 20:45 Franski hrekkjalómurinn slær í gegn sem ólympískur fimleikakappi Rémi Gaillard hefur hneykslað marga í gegnum tíðina en sömuleiðis fengið marga til að brosa. Lífið 15.8.2016 10:22 Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. Sport 11.8.2016 23:11 Biles krækti í annað gull | Eyþóra hafnaði í níunda Hin nítján ára fimleikadrottning, Simone Biles, heldur áfram að safna verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó, en hún vann sitt annað gull á leikunum í kvöld. Sport 11.8.2016 22:14 Eyþóra: Gaman að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í mér Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í dag til úrslita í fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta eru önnur úrslit hennar á leikunum en hún varð í sjöunda sæti í liðakeppni með hollenska landsliðinu á þrið Sport 10.8.2016 19:57 Eyþóra í úrslit í fimleikum: Yndislegt kvöld Eyþóra Elísabet Þórsdóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna í fimleikakepni Ólympíuleikanna. Sport 7.8.2016 22:35 Ísland fékk sæti en missti um leið sæti í fimleikakeppni ÓL Ísland á fulltrúa í fimleikakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn þegar undankeppni fjölþrautarinnar á ÓL í Ríó fer fram í kvöld. Sport 7.8.2016 01:33 Það verður örugglega titringur í fimleikahöllinni þegar Irina keppir í kvöld Fimleikakonan Irina Sazonova skrifar nýjan kafla í Ólympíusögu Íslands í kvöld þegar hún keppir fyrst íslenskra fimleikakvenna á Ólympíuleikum. Sport 7.8.2016 01:31 Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. Sport 4.8.2016 22:54 Kjóstu merkustu augnablikin í sögu Ólympíuleikana Taktu þátt í alþjóðlegri könnun um stærstu og umdeildustu stundirnar á Ólympíuleikunum í gegnum söguna. Sport 27.7.2016 15:22 Katrín Tanja komst á toppinn og Sara er áfram í öðru sætinu Katrín Tanja Davíðssdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu mikið einvígi um sigurinn í kvennakeppni heimsleikanna í crossfit í fyrra og það stefnir í annað einvígi íslensku stelpnanna í ár. Sport 24.7.2016 01:06 Háskólaleikmaður besti íþróttamaður Bandaríkjanna í flokki kvenna Hafði betur í kjöri á móti besta leikmanni WNBA og tveimur margföldum heims- og Ólympíumeisturum. Körfubolti 14.7.2016 09:59 Ólympíufarinn Irina Sazonova: Var svo hrifin af Íslandi að ég vildi ekki fara Irina Sazonova verður í ágúst fyrsta íslenska konan sem keppir í fimleikum á Ólympíuleikum en hún tryggði sér á dögunum farseðilinn til Ríó. Irina Sazonova var í tekin í viðtal fyrir erlenda fimleikblaðið International Gymnast Magazine í tilefni af tímamótunum. Sport 9.6.2016 08:38 Taka heljarstökk á áttræðisaldri og kunna Haka-dansinn | Myndband Guðjón Guðmundsson hitti fimleikaflokk á Íslandi sem er engum öðrum líkur en þar fara menn á áttræðisaldri sem heljarstökk eins og ekkert sé og gera allskonar æfingar sem mun yngri menn gætu verið stoltir af. Sport 29.5.2016 11:28 Það getur verið smá vandræðalegt að eiga afmæli á miðju stórmóti | Myndband Ármenningurinn Aron Freyr Axelsson er nú staddur í Bern í Sviss þar sem hann er að keppa á Evrópumóti unglinga í áhaldafimleikum karla. Sport 26.5.2016 17:32 63 prósent endurnýjun í landsliði kvenna í hópfimleikum Ísland mætir með gjörbreytt landslið á Evrópumótið í hópfimleikum sem fer fram í Slóveníu í október. Sport 18.5.2016 12:42 Fimm fimleikakonur, þrír þjálfarar og tveir dómarar til Sviss Það verður flottur hópur frá Fimleikasambandi Íslands á Evrópumótinu í áhaldafimleikum kvenna sem fram fer í Bern í Sviss 29. maí til 3. júní næstkomandi. Sport 17.5.2016 14:56 Norðurlandameistarar í fyrsta sinn Íslenska kvennalandsliðið var í gær Norðurlandameistarar í áhaldafimleikum í fyrsta sinn í sögunni. Sport 8.5.2016 12:49 NM í fimleikum haldið á Íslandi um helgina Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fer fram í Laugarbóli um helgina en þetta er stærsti viðburður ársins hjá Fimleikasambandinu. Sport 5.5.2016 22:50 Stjarnan sigursæl á Íslandsmótinu í hópfimleikum Íslandsmótinu í hópfimleikum lauk í Kaplakrika í dag þegar keppt var í úrslitum á stökum áhöldum. Sport 23.4.2016 19:04 Irina sjötti íslenski keppandinn á ÓL í Ríó Irina Sazonova skrifaði í nótt nýjan kafla í sögu íslenskra fimleika þegar hún varð fyrsta íslenskan konan til að öðlast þátttökurétt á Ólympíuleikum. Sport 18.4.2016 09:19 Dominiqua fékk líka að fara með til Ríó | Íslenski hópurinn kominn alla leið Íslenski fimleikahópurinn er kominn út til Ríó í Brasilíu þar sem keppt verður um helgina um síðustu sætin á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó í ágúst. Sport 13.4.2016 16:51 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 … 16 ›
Blandaða liðið örugglega í úrslit Blandað lið Íslands í unglingaflokki komst nú rétt í þessu áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Maribor í Slóveníu. Sport 12.10.2016 16:26
Glódís á EM í fjórða sinn: Getum ekki haft nein áhrif á andstæðinginn Glódís Guðgeirsdóttir er mætt á sitt fjórða Evrópumót í hópfimleikum en hún er reyndust í íslenska hópnum þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gömul. Sport 11.10.2016 15:25
Frá ísgerðinni á Erpsstöðum á EM í hópfimleikum Guðmundur Þorgrímsson þreytir frumraun sína á EM í hópfimleikum á morgun þegar blandað lið Íslands í unglingaflokki freistar þess að komast í úrslit. Sport 11.10.2016 14:26
Markmiðið að komast á pall Íslenska landsliðið í hópfimleikum kom til Maribor í Slóveníu seint í gærkvöldi. Sport 11.10.2016 13:20
Sláðu í gegn í partíi helgarinnar Fréttablaðið leit inn á æfingu hjá kvennalandsliðinu í hópfimleikum og fékk þær til að kenna lesendum vel valdar fimleikabrellur. Hópurinn er á lokametrum undirbúnings fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Slóveníu þann 12. október og er stefnan tekin á toppinn. Lífið 30.9.2016 09:11
Simone Biles og Williams-systur urðu fyrir barðinu á rússneskum tölvuþrjótum Upplýsingum um þekktar bandarískar íþróttakonur var lekið á netið í dag. Sport 13.9.2016 22:40
Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. Sport 19.8.2016 22:31
Simone Biles fékk loksins koss frá Zac Efron Ólympíudrottningin magnaða fór á kostum í gær. Lífið 17.8.2016 10:21
Liðsfélagi Eyþóru vann Simone Biles og varð Ólympíumeistari Sanne Wevers, liðsfélagi Eyþóru Elísabetar Þórsdóttur í hollenska landsliðinu í fimleikum, varð í dag nýr Ólympíumeistari á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 15.8.2016 20:45
Franski hrekkjalómurinn slær í gegn sem ólympískur fimleikakappi Rémi Gaillard hefur hneykslað marga í gegnum tíðina en sömuleiðis fengið marga til að brosa. Lífið 15.8.2016 10:22
Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. Sport 11.8.2016 23:11
Biles krækti í annað gull | Eyþóra hafnaði í níunda Hin nítján ára fimleikadrottning, Simone Biles, heldur áfram að safna verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó, en hún vann sitt annað gull á leikunum í kvöld. Sport 11.8.2016 22:14
Eyþóra: Gaman að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í mér Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í dag til úrslita í fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta eru önnur úrslit hennar á leikunum en hún varð í sjöunda sæti í liðakeppni með hollenska landsliðinu á þrið Sport 10.8.2016 19:57
Eyþóra í úrslit í fimleikum: Yndislegt kvöld Eyþóra Elísabet Þórsdóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna í fimleikakepni Ólympíuleikanna. Sport 7.8.2016 22:35
Ísland fékk sæti en missti um leið sæti í fimleikakeppni ÓL Ísland á fulltrúa í fimleikakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn þegar undankeppni fjölþrautarinnar á ÓL í Ríó fer fram í kvöld. Sport 7.8.2016 01:33
Það verður örugglega titringur í fimleikahöllinni þegar Irina keppir í kvöld Fimleikakonan Irina Sazonova skrifar nýjan kafla í Ólympíusögu Íslands í kvöld þegar hún keppir fyrst íslenskra fimleikakvenna á Ólympíuleikum. Sport 7.8.2016 01:31
Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. Sport 4.8.2016 22:54
Kjóstu merkustu augnablikin í sögu Ólympíuleikana Taktu þátt í alþjóðlegri könnun um stærstu og umdeildustu stundirnar á Ólympíuleikunum í gegnum söguna. Sport 27.7.2016 15:22
Katrín Tanja komst á toppinn og Sara er áfram í öðru sætinu Katrín Tanja Davíðssdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu mikið einvígi um sigurinn í kvennakeppni heimsleikanna í crossfit í fyrra og það stefnir í annað einvígi íslensku stelpnanna í ár. Sport 24.7.2016 01:06
Háskólaleikmaður besti íþróttamaður Bandaríkjanna í flokki kvenna Hafði betur í kjöri á móti besta leikmanni WNBA og tveimur margföldum heims- og Ólympíumeisturum. Körfubolti 14.7.2016 09:59
Ólympíufarinn Irina Sazonova: Var svo hrifin af Íslandi að ég vildi ekki fara Irina Sazonova verður í ágúst fyrsta íslenska konan sem keppir í fimleikum á Ólympíuleikum en hún tryggði sér á dögunum farseðilinn til Ríó. Irina Sazonova var í tekin í viðtal fyrir erlenda fimleikblaðið International Gymnast Magazine í tilefni af tímamótunum. Sport 9.6.2016 08:38
Taka heljarstökk á áttræðisaldri og kunna Haka-dansinn | Myndband Guðjón Guðmundsson hitti fimleikaflokk á Íslandi sem er engum öðrum líkur en þar fara menn á áttræðisaldri sem heljarstökk eins og ekkert sé og gera allskonar æfingar sem mun yngri menn gætu verið stoltir af. Sport 29.5.2016 11:28
Það getur verið smá vandræðalegt að eiga afmæli á miðju stórmóti | Myndband Ármenningurinn Aron Freyr Axelsson er nú staddur í Bern í Sviss þar sem hann er að keppa á Evrópumóti unglinga í áhaldafimleikum karla. Sport 26.5.2016 17:32
63 prósent endurnýjun í landsliði kvenna í hópfimleikum Ísland mætir með gjörbreytt landslið á Evrópumótið í hópfimleikum sem fer fram í Slóveníu í október. Sport 18.5.2016 12:42
Fimm fimleikakonur, þrír þjálfarar og tveir dómarar til Sviss Það verður flottur hópur frá Fimleikasambandi Íslands á Evrópumótinu í áhaldafimleikum kvenna sem fram fer í Bern í Sviss 29. maí til 3. júní næstkomandi. Sport 17.5.2016 14:56
Norðurlandameistarar í fyrsta sinn Íslenska kvennalandsliðið var í gær Norðurlandameistarar í áhaldafimleikum í fyrsta sinn í sögunni. Sport 8.5.2016 12:49
NM í fimleikum haldið á Íslandi um helgina Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fer fram í Laugarbóli um helgina en þetta er stærsti viðburður ársins hjá Fimleikasambandinu. Sport 5.5.2016 22:50
Stjarnan sigursæl á Íslandsmótinu í hópfimleikum Íslandsmótinu í hópfimleikum lauk í Kaplakrika í dag þegar keppt var í úrslitum á stökum áhöldum. Sport 23.4.2016 19:04
Irina sjötti íslenski keppandinn á ÓL í Ríó Irina Sazonova skrifaði í nótt nýjan kafla í sögu íslenskra fimleika þegar hún varð fyrsta íslenskan konan til að öðlast þátttökurétt á Ólympíuleikum. Sport 18.4.2016 09:19
Dominiqua fékk líka að fara með til Ríó | Íslenski hópurinn kominn alla leið Íslenski fimleikahópurinn er kominn út til Ríó í Brasilíu þar sem keppt verður um helgina um síðustu sætin á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó í ágúst. Sport 13.4.2016 16:51
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent