Borgarstjórn Þrír milljarðar í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu Frá árinu 2014 hefur Reykjavíkurborg greitt ríflega þrjá milljarða króna í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu. Innlent 17.12.2018 06:22 Sanna ánafnar Maístjörnunni hluta launa sinna Sanna segir þreföld lægstu laun algert hámark. Innlent 11.12.2018 14:02 Bein útsending: Alþjóðlegur dagur mannréttinda í Iðnó Opinn fundur mannréttinda- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar á Alþjóðlegum degi mannréttinda hefst klukkan 11:30 í Iðnó. Innlent 10.12.2018 11:15 Telur milljónir geta sparast á útboði raforku A-hluti borgarinnar keypti raforku fyrir 665 milljónir í fyrra. Viðskiptin eru ekki útboðsskyld og því ekki boðin út. Oddviti Sjálfstæðisflokksins telur borgina ekki hvetja til samkeppni á orkumarkaði. Innlent 9.12.2018 22:05 Bílastæði sem merkt voru sem einkastæði í hálfa öld eign borgarinnar Eigendur íbúðarhúsnæðis við Bergstaðastræti í Reykjavík hafa tapað máli gegn Reykjavíkurborg vegna bílastæða við húsið. Bílastæðin höfðu verið merkt sem einkastæði í um hálfa öld en eru samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms í eigu borgarinnar. Innlent 8.12.2018 18:37 Mannréttinda- og lýðræðissamfélag fyrir alla Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur tekur mannréttindavernd alvarlega og styður við tækifæri allra borgarbúa til lýðræðisþátttöku í samfélaginu. Þetta endurspeglast í fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Skoðun 6.12.2018 16:59 Ný menntastefna í Reykjavík Borgarstjórn hefur samþykkt nýja menntastefnu Reykjavíkur til 2030. Skoðun 5.12.2018 16:01 Borgarlínan raungerist með fimm milljörðum næstu fimm árin Áhersla er lögð á græn verkefni og velferð auk þess sem gert er ráð fyrir fimm milljarða króna fjármögnun Borgarlínunnar. Innlent 4.12.2018 23:32 Notendasamráð í orði og á borði Notendasamráð er hugtak sem við heyrum oft um þessar mundir bæði hjá notendum þjónustu en ekki síður hjá stjórnvöldum. Skoðun 3.12.2018 17:14 Ljósin á Oslóartrénu tendruð í dag Dagskráin hefst klukkan 16.00. Innlent 2.12.2018 14:05 Hífðu hús frá Laugavegi og niður á Hverfisgötu Verkamenn hífðu hús sem staðið hefur verið Laugaveg 73 yfir á lóð Hverfisgötu 92 í hádeginu. Innlent 27.11.2018 13:41 Jólakötturinn kostaði 4,4 milljónir en verður ódýrari á næsta ári Jólakötturinn hefur vakið mikla athygli eftir að ljós á honum voru tendruð við hátíðlega athöfn í miðbænum á laugardag. Innlent 26.11.2018 13:01 Oslóartréð fellt í Heiðmörk í morgun Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs, felldi í dag Oslóartréð í Heiðmörk. Ljósin verða tendruð 2. desember næstkomandi. Innlent 24.11.2018 15:19 Framkvæmdir við Sundabraut innan þriggja ára Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Aðspurður sagði hann að ef áætlanir gangi eftir geti framkvæmdir við Sundabraut hafist á næstu árum. Innlent 24.11.2018 13:10 Telja meira í skýrslunni um Orkuveituna en áður hefur komið fram Skýrsla Innri endurskoðunar um vinnastaðamenningu og ákveðin starfsmannamál Orkuveitunnar og dótturfyrirtækja var kynnt í borgarráði í dag. Innlent 22.11.2018 20:57 Leikskólastjórar ósáttir: „Borgin er að byggja gæsluvelli, ekki leikskóla“ Samráðsfulltrú leikskólastjóra í Reykjavík segir lítið gagn í því að fjölga leikskólaplássum þegar fagmenntaðir leikskólakennarar fást ekki til starfa en nú er eingöngu 25 prósent starfsfólks á deildum fagmenntað. Innlent 20.11.2018 15:45 Rétt að manna stöður áður en byggt er upp Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins telur það byrjun á öfugum enda að hefja uppbyggingu nýrra leikskóla. Innlent 19.11.2018 22:00 Borgin horfir til einkarekinna leikskóla til að brúa bilið Reykjavíkurborg hyggst fjölga leikskólaplássum um 700 til 750 á næstu fimm árum til að hægt verði að bjóða öllum börnum tólf mánaða og eldri pláss á leikskóla fyrir lok árs 2023. Innlent 19.11.2018 11:22 Hlutun sæta borgarfulltrúa ekki samþykkt Forsætisnefnd felldi á fundi sínum í liðinni viku tillögu Sönnu Magdalenu Mörtudóttur um að dregið sé í sæti á fundum borgarstjórnar. Innlent 18.11.2018 22:03 Segir börnum mismunað Tillaga Flokks fólksins um þriðjungs lækkun á verði skólamáltíða var felld á fundi borgarráðs í gær. Innlent 16.11.2018 03:01 Leigjendur Brynju fengu greiddar húsaleigubæturnar Velferðarsvið Reykjavíkurborgar greiddi í dag rúmar 323 milljónir króna til 423 einstaklinga sem áttu rétt á afturvirkum húsaleigubótum. Innlent 14.11.2018 18:05 Tillögur um að verkið fari til góðgerðarmála hagga ekki ákvörðun Jóns Þá hyggst hann ekki taka kauptilboðum sem borist hafa í myndina. Innlent 14.11.2018 11:09 Heimilin njóti ágóðans Á næsta borgarstjórnarfundi mun ég leggja fram tillögu þess efnis að Reykjavíkurborg hverfi frá arðgreiðslukröfum í eigendastefnu Orkuveitunnar. Skoðun 13.11.2018 15:29 Sara gefur Jóni Gnarr nýtt verk eftir sig Verkið undir miklum áhrifum frá Banksy. Innlent 13.11.2018 12:37 Borgin ýtir á eftir fé í borgarlínu Verkefnahópur um útfærslur og fjármögnun borgarlínu skilar af sér fyrir eða eftir helgi. Borgin segir skýrt að ríkið geti ekki staðið við áætlanir í loftslagsmálum án breyttra samgangna Innlent 13.11.2018 06:36 Borgin hefur engin áform uppi um að kalla eftir Banksy-mynd Jóns Gnarr Umræðan um Banksy-myndina kom illa við skemmtikraftinn. Innlent 12.11.2018 12:13 Mikil óvissa í upphafi með braggann Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að mikil óvissa hafi verið um braggamálið þar sem að um er að ræða minjar. Meira fé var veitt í verkefnið í september fyrir ári síðan en það dugði ekki til. Innlent 10.11.2018 14:04 Dagur gagnrýnir önnur sveitarfélög vegna félagslegra íbúða Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir það ekki eðlilegt að Reykjavíkurborg sé með flestar félagslegar leiguíbúðir á hverja þúsund íbúa. Hann segist hafa vakið athygli á málinu í mörg ár. Innlent 10.11.2018 12:19 Banksy persónuleg gjöf og endaði heima í stofu Breski listamaðurinn Banksy færði Jóni Gnarr, þáverandi borgarstjóra, mynd að gjöf með því skilyrði að hún yrði á skrifstofu borgarstjóra. Strangar reglur gilda um gjafir til kjörinna fulltrúa. Persónuleg gjöf segir Jón. Innlent 9.11.2018 21:52 Segir ásakanir Hildar til marks um einbeittan vilja til útúrsnúnings Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, telur að yfirlýsingar borgarfulltrúans Hildar Björnsdóttur um lántöku OR feli í sér einbeittan vilja að hennar hálfu til útúrsnúnings. Viðskipti innlent 9.11.2018 11:56 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 73 ›
Þrír milljarðar í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu Frá árinu 2014 hefur Reykjavíkurborg greitt ríflega þrjá milljarða króna í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu. Innlent 17.12.2018 06:22
Sanna ánafnar Maístjörnunni hluta launa sinna Sanna segir þreföld lægstu laun algert hámark. Innlent 11.12.2018 14:02
Bein útsending: Alþjóðlegur dagur mannréttinda í Iðnó Opinn fundur mannréttinda- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar á Alþjóðlegum degi mannréttinda hefst klukkan 11:30 í Iðnó. Innlent 10.12.2018 11:15
Telur milljónir geta sparast á útboði raforku A-hluti borgarinnar keypti raforku fyrir 665 milljónir í fyrra. Viðskiptin eru ekki útboðsskyld og því ekki boðin út. Oddviti Sjálfstæðisflokksins telur borgina ekki hvetja til samkeppni á orkumarkaði. Innlent 9.12.2018 22:05
Bílastæði sem merkt voru sem einkastæði í hálfa öld eign borgarinnar Eigendur íbúðarhúsnæðis við Bergstaðastræti í Reykjavík hafa tapað máli gegn Reykjavíkurborg vegna bílastæða við húsið. Bílastæðin höfðu verið merkt sem einkastæði í um hálfa öld en eru samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms í eigu borgarinnar. Innlent 8.12.2018 18:37
Mannréttinda- og lýðræðissamfélag fyrir alla Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur tekur mannréttindavernd alvarlega og styður við tækifæri allra borgarbúa til lýðræðisþátttöku í samfélaginu. Þetta endurspeglast í fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Skoðun 6.12.2018 16:59
Ný menntastefna í Reykjavík Borgarstjórn hefur samþykkt nýja menntastefnu Reykjavíkur til 2030. Skoðun 5.12.2018 16:01
Borgarlínan raungerist með fimm milljörðum næstu fimm árin Áhersla er lögð á græn verkefni og velferð auk þess sem gert er ráð fyrir fimm milljarða króna fjármögnun Borgarlínunnar. Innlent 4.12.2018 23:32
Notendasamráð í orði og á borði Notendasamráð er hugtak sem við heyrum oft um þessar mundir bæði hjá notendum þjónustu en ekki síður hjá stjórnvöldum. Skoðun 3.12.2018 17:14
Hífðu hús frá Laugavegi og niður á Hverfisgötu Verkamenn hífðu hús sem staðið hefur verið Laugaveg 73 yfir á lóð Hverfisgötu 92 í hádeginu. Innlent 27.11.2018 13:41
Jólakötturinn kostaði 4,4 milljónir en verður ódýrari á næsta ári Jólakötturinn hefur vakið mikla athygli eftir að ljós á honum voru tendruð við hátíðlega athöfn í miðbænum á laugardag. Innlent 26.11.2018 13:01
Oslóartréð fellt í Heiðmörk í morgun Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs, felldi í dag Oslóartréð í Heiðmörk. Ljósin verða tendruð 2. desember næstkomandi. Innlent 24.11.2018 15:19
Framkvæmdir við Sundabraut innan þriggja ára Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Aðspurður sagði hann að ef áætlanir gangi eftir geti framkvæmdir við Sundabraut hafist á næstu árum. Innlent 24.11.2018 13:10
Telja meira í skýrslunni um Orkuveituna en áður hefur komið fram Skýrsla Innri endurskoðunar um vinnastaðamenningu og ákveðin starfsmannamál Orkuveitunnar og dótturfyrirtækja var kynnt í borgarráði í dag. Innlent 22.11.2018 20:57
Leikskólastjórar ósáttir: „Borgin er að byggja gæsluvelli, ekki leikskóla“ Samráðsfulltrú leikskólastjóra í Reykjavík segir lítið gagn í því að fjölga leikskólaplássum þegar fagmenntaðir leikskólakennarar fást ekki til starfa en nú er eingöngu 25 prósent starfsfólks á deildum fagmenntað. Innlent 20.11.2018 15:45
Rétt að manna stöður áður en byggt er upp Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins telur það byrjun á öfugum enda að hefja uppbyggingu nýrra leikskóla. Innlent 19.11.2018 22:00
Borgin horfir til einkarekinna leikskóla til að brúa bilið Reykjavíkurborg hyggst fjölga leikskólaplássum um 700 til 750 á næstu fimm árum til að hægt verði að bjóða öllum börnum tólf mánaða og eldri pláss á leikskóla fyrir lok árs 2023. Innlent 19.11.2018 11:22
Hlutun sæta borgarfulltrúa ekki samþykkt Forsætisnefnd felldi á fundi sínum í liðinni viku tillögu Sönnu Magdalenu Mörtudóttur um að dregið sé í sæti á fundum borgarstjórnar. Innlent 18.11.2018 22:03
Segir börnum mismunað Tillaga Flokks fólksins um þriðjungs lækkun á verði skólamáltíða var felld á fundi borgarráðs í gær. Innlent 16.11.2018 03:01
Leigjendur Brynju fengu greiddar húsaleigubæturnar Velferðarsvið Reykjavíkurborgar greiddi í dag rúmar 323 milljónir króna til 423 einstaklinga sem áttu rétt á afturvirkum húsaleigubótum. Innlent 14.11.2018 18:05
Tillögur um að verkið fari til góðgerðarmála hagga ekki ákvörðun Jóns Þá hyggst hann ekki taka kauptilboðum sem borist hafa í myndina. Innlent 14.11.2018 11:09
Heimilin njóti ágóðans Á næsta borgarstjórnarfundi mun ég leggja fram tillögu þess efnis að Reykjavíkurborg hverfi frá arðgreiðslukröfum í eigendastefnu Orkuveitunnar. Skoðun 13.11.2018 15:29
Sara gefur Jóni Gnarr nýtt verk eftir sig Verkið undir miklum áhrifum frá Banksy. Innlent 13.11.2018 12:37
Borgin ýtir á eftir fé í borgarlínu Verkefnahópur um útfærslur og fjármögnun borgarlínu skilar af sér fyrir eða eftir helgi. Borgin segir skýrt að ríkið geti ekki staðið við áætlanir í loftslagsmálum án breyttra samgangna Innlent 13.11.2018 06:36
Borgin hefur engin áform uppi um að kalla eftir Banksy-mynd Jóns Gnarr Umræðan um Banksy-myndina kom illa við skemmtikraftinn. Innlent 12.11.2018 12:13
Mikil óvissa í upphafi með braggann Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að mikil óvissa hafi verið um braggamálið þar sem að um er að ræða minjar. Meira fé var veitt í verkefnið í september fyrir ári síðan en það dugði ekki til. Innlent 10.11.2018 14:04
Dagur gagnrýnir önnur sveitarfélög vegna félagslegra íbúða Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir það ekki eðlilegt að Reykjavíkurborg sé með flestar félagslegar leiguíbúðir á hverja þúsund íbúa. Hann segist hafa vakið athygli á málinu í mörg ár. Innlent 10.11.2018 12:19
Banksy persónuleg gjöf og endaði heima í stofu Breski listamaðurinn Banksy færði Jóni Gnarr, þáverandi borgarstjóra, mynd að gjöf með því skilyrði að hún yrði á skrifstofu borgarstjóra. Strangar reglur gilda um gjafir til kjörinna fulltrúa. Persónuleg gjöf segir Jón. Innlent 9.11.2018 21:52
Segir ásakanir Hildar til marks um einbeittan vilja til útúrsnúnings Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, telur að yfirlýsingar borgarfulltrúans Hildar Björnsdóttur um lántöku OR feli í sér einbeittan vilja að hennar hálfu til útúrsnúnings. Viðskipti innlent 9.11.2018 11:56