EM 2016 í Frakklandi Eiður Smári valinn í báðar janúarferðirnar Landslið Íslands fyrir þrjá æfingaleiki í janúar hefur verið valið. Fótbolti 7.1.2016 12:19 Heimir: Mín mistök að tala ekki skýrar "Ég myndi gjarnan vilja starfa með Lars Lagerbäck í mörg ár í viðbót.“ Fótbolti 7.1.2016 13:23 Strákarnir standa í stað á heimslistanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er númer 36 á heimslista FIFA. Fótbolti 7.1.2016 09:45 Heimir: Læri ekkert meira á að vera tvö ár með Lars í viðbót Heimir Hallgrímsson gæti hætt sem landsliðsþjálfari ákveði Lars Lagerbäck að vera áfram. Fótbolti 6.1.2016 08:08 „Við skjótum okkur ef England kemst ekki upp úr riðlinum“ Formaður enska knattspyrnusambandsins ætlast til árangurs hjá sínum mönnum í Frakklandi. Fótbolti 6.1.2016 07:17 Heimir: Skammast mín fyrir Laugardalsvöll Landsliðsþjálfarinn segir að aðstaðan sem boðið sé upp á í Laugardalnum sé sú langversta sem hann þekkir til. Fótbolti 3.1.2016 18:13 Lars og Heimir í hópi bestu þjálfara ársins hjá World Soccer Hið virta knattspyrnutímarit World Soccer er búið að gera upp árið með árlegum útnefningum sínum og að þessu sinni á Ísland fulltrúa af tveimur listum af þremur. Fótbolti 1.1.2016 10:42 Íslensku strákarnir mæta Grikkjum á heimavelli Alfreðs í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun spila vináttulandsleik við Grikkland 29. mars næstkomandi og mun leikurinn fara fram á heimavelli landsliðsmannsins Alfreðs Finnbogasonar. Fótbolti 30.12.2015 14:08 Vill spila fyrir Ísland sem Íslendingur Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson vill ólmur komast í íslenska landsliðið í fótbolta. Hann spilar með Real Oviedo í spænsku 2. deildinni og vonast til að komast á EM með strákunum okkar í sumar. Fótbolti 27.12.2015 18:51 Íslendingar fá ekki að sjá strákana sína á heimavelli fyrir EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar engan af fimm undirbúningsleikjum sínum fyrir Evrópumótið í Laugardalnum. Fótbolti 21.12.2015 20:01 Strákarnir mæta vel klæddir til leiks á EM í Frakklandi Knattspyrnusamband Íslands hefur gert samning við Herragarðinn um að fataverslunin klæði A-landsliði karla í fótbolta á EM 2016 í Frakklandi. Fótbolti 21.12.2015 13:57 Kraftaverk Lars Lagerbäck eitt af 24 stærstu íþróttafréttunum í Svíþjóð Sænska blaðið Dagens Nyheter hefur verið að gera upp íþróttaárið í sérstöku jóladagatali þar sem menn þar á bæ taka fyrir 24 eftirminnilegustu íþróttafréttir ársins. Fótbolti 21.12.2015 08:45 Englendingar fá miklu færri miða á EM en Íslendingar Englendingar eru að fá mun færri miða á leiki Evrópumótsins en Íslendingar og þeir hneykslast mikið á því. Enskur blaðamaður sló því upp í Daily Star í gær að litla Ísland sé að fá átta þúsund fleiri miða en stórveldið England. Fótbolti 21.12.2015 07:51 KSÍ hefur ekki haft samband við Diego Diego Johannesson dreymir um að spila fyrir íslenska landsliðið. Fótbolti 18.12.2015 08:26 Íslendingar sótt um 3.000 miða á EM | 34 þúsund miðar í boði Stuðningsmenn Íslands hafa sótt um um það bil 1.000 miða á hvern leik strákanna okkar. Fótbolti 17.12.2015 13:41 „Rosaleg ásókn“ í pakkaferðir á EM í Frakklandi Mun meiri áhugi er á pakkaferðum á landsleiki Íslands á EM en framkvæmdastjóri Gamanferða bjóst við. Viðskipti innlent 16.12.2015 16:19 Klinsmann: Ísland ein af mest spennandi fótboltaþjóðum í Evrópu Þýska goðsögnin sem þjálfar bandaríska landsliðið finnst mikið til árangurs strákanna okkar koma. Fótbolti 16.12.2015 13:43 Útilokar ekki Diego í íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson segir að leikmenn sem ekki tala íslensku þurfa að vera mun betri en aðrir leikmenn til að komast í hópinn. Íslenski boltinn 16.12.2015 10:05 Varaði þá við Íslandi Arnór Þór Gunnarsson fylgdist vitanlega vel með þegar dregið var í riðla fyrir EM í fótbolta enda Aron Einar, bróðir hans, fyrirliði landsliðsins. Ísland lenti þá í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi. Handbolti 15.12.2015 22:47 Ísland mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum Íslenska landsliðið spilar alls þrjá æfingaleiki í janúar. Íslenski boltinn 14.12.2015 10:37 Ísland fær 34 þúsund miða á EM | Miðasala hefst í dag Aðeins sjö þúsund miðar í boði fyrir Íslendinga á leikinn gegn Portúgal. Fótbolti 14.12.2015 10:17 Kemst Ísland upp úr riðlinum? Bjartsýnin minnir á Gleðibankann 1986 Spekingarnir og aðdáendurnir hafa sagt sína skoðun. En hvað finnst þér? Fótbolti 13.12.2015 17:44 Ísland-Portúgal einn af áhugaverðustu leikjunum í riðlakeppni EM 2016 að mati Telegraph Eins og alþjóð veit var dregið í riðla fyrir EM 2016 í Frakklandi í gær. Fótbolti 13.12.2015 13:28 Miðasalan hefst á mánudaginn: 8-16 þúsund miðar í boði Íslendingar fá 20 prósent af miðum á leiki liðsins á EM 2016 í fótbolta. Fótbolti 12.12.2015 18:58 Heimir: Hefðum getað verið óheppnari Heimir Hallgrímsson er ánægður með hlutskipti Íslands eftir dráttinn fyrir EM 2016 í dag. Fótbolti 12.12.2015 18:53 Ísland í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi Spilar leiki sína í Saint-Etienne, Marseille og þjóðarleikvanginum Stade de France rétt norðan við París. Fótbolti 12.12.2015 15:06 Birkir mætir liðsfélaga sínum á EM Marc Janko og Birkir Bjarnason fylgdust með drættinum í rútu en þeir mætast í Frakklandi næsta sumar. Fótbolti 12.12.2015 18:19 Þjóðin sátt á Twitter: „Draumariðill sem við vinnum“ Íslendingar eru heldur betur ánægðir með riðilinn sem strákarnir okkar verða í á EM í Frakklandi. Fótbolti 12.12.2015 18:04 Ísland fékk Portúgal | Spilar í Saint-Etienne, Marseille og Saint-Denis Mögnuð stund þegar dregið var í riðla á EM 2016 í fótbolta í dag. Fótbolti 12.12.2015 17:41 Heimir á sér enga óskamótherja | EM-drátturinn í kvöld Í kvöld rennur upp stór stund í íslenskri knattspyrnusögu þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2016 í Frakklandi. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari er spenntur fyrir viðburði kvöldsins og segist ætla að taka því sem að höndum ber. Fótbolti 11.12.2015 22:24 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 85 ›
Eiður Smári valinn í báðar janúarferðirnar Landslið Íslands fyrir þrjá æfingaleiki í janúar hefur verið valið. Fótbolti 7.1.2016 12:19
Heimir: Mín mistök að tala ekki skýrar "Ég myndi gjarnan vilja starfa með Lars Lagerbäck í mörg ár í viðbót.“ Fótbolti 7.1.2016 13:23
Strákarnir standa í stað á heimslistanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er númer 36 á heimslista FIFA. Fótbolti 7.1.2016 09:45
Heimir: Læri ekkert meira á að vera tvö ár með Lars í viðbót Heimir Hallgrímsson gæti hætt sem landsliðsþjálfari ákveði Lars Lagerbäck að vera áfram. Fótbolti 6.1.2016 08:08
„Við skjótum okkur ef England kemst ekki upp úr riðlinum“ Formaður enska knattspyrnusambandsins ætlast til árangurs hjá sínum mönnum í Frakklandi. Fótbolti 6.1.2016 07:17
Heimir: Skammast mín fyrir Laugardalsvöll Landsliðsþjálfarinn segir að aðstaðan sem boðið sé upp á í Laugardalnum sé sú langversta sem hann þekkir til. Fótbolti 3.1.2016 18:13
Lars og Heimir í hópi bestu þjálfara ársins hjá World Soccer Hið virta knattspyrnutímarit World Soccer er búið að gera upp árið með árlegum útnefningum sínum og að þessu sinni á Ísland fulltrúa af tveimur listum af þremur. Fótbolti 1.1.2016 10:42
Íslensku strákarnir mæta Grikkjum á heimavelli Alfreðs í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun spila vináttulandsleik við Grikkland 29. mars næstkomandi og mun leikurinn fara fram á heimavelli landsliðsmannsins Alfreðs Finnbogasonar. Fótbolti 30.12.2015 14:08
Vill spila fyrir Ísland sem Íslendingur Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson vill ólmur komast í íslenska landsliðið í fótbolta. Hann spilar með Real Oviedo í spænsku 2. deildinni og vonast til að komast á EM með strákunum okkar í sumar. Fótbolti 27.12.2015 18:51
Íslendingar fá ekki að sjá strákana sína á heimavelli fyrir EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar engan af fimm undirbúningsleikjum sínum fyrir Evrópumótið í Laugardalnum. Fótbolti 21.12.2015 20:01
Strákarnir mæta vel klæddir til leiks á EM í Frakklandi Knattspyrnusamband Íslands hefur gert samning við Herragarðinn um að fataverslunin klæði A-landsliði karla í fótbolta á EM 2016 í Frakklandi. Fótbolti 21.12.2015 13:57
Kraftaverk Lars Lagerbäck eitt af 24 stærstu íþróttafréttunum í Svíþjóð Sænska blaðið Dagens Nyheter hefur verið að gera upp íþróttaárið í sérstöku jóladagatali þar sem menn þar á bæ taka fyrir 24 eftirminnilegustu íþróttafréttir ársins. Fótbolti 21.12.2015 08:45
Englendingar fá miklu færri miða á EM en Íslendingar Englendingar eru að fá mun færri miða á leiki Evrópumótsins en Íslendingar og þeir hneykslast mikið á því. Enskur blaðamaður sló því upp í Daily Star í gær að litla Ísland sé að fá átta þúsund fleiri miða en stórveldið England. Fótbolti 21.12.2015 07:51
KSÍ hefur ekki haft samband við Diego Diego Johannesson dreymir um að spila fyrir íslenska landsliðið. Fótbolti 18.12.2015 08:26
Íslendingar sótt um 3.000 miða á EM | 34 þúsund miðar í boði Stuðningsmenn Íslands hafa sótt um um það bil 1.000 miða á hvern leik strákanna okkar. Fótbolti 17.12.2015 13:41
„Rosaleg ásókn“ í pakkaferðir á EM í Frakklandi Mun meiri áhugi er á pakkaferðum á landsleiki Íslands á EM en framkvæmdastjóri Gamanferða bjóst við. Viðskipti innlent 16.12.2015 16:19
Klinsmann: Ísland ein af mest spennandi fótboltaþjóðum í Evrópu Þýska goðsögnin sem þjálfar bandaríska landsliðið finnst mikið til árangurs strákanna okkar koma. Fótbolti 16.12.2015 13:43
Útilokar ekki Diego í íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson segir að leikmenn sem ekki tala íslensku þurfa að vera mun betri en aðrir leikmenn til að komast í hópinn. Íslenski boltinn 16.12.2015 10:05
Varaði þá við Íslandi Arnór Þór Gunnarsson fylgdist vitanlega vel með þegar dregið var í riðla fyrir EM í fótbolta enda Aron Einar, bróðir hans, fyrirliði landsliðsins. Ísland lenti þá í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi. Handbolti 15.12.2015 22:47
Ísland mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum Íslenska landsliðið spilar alls þrjá æfingaleiki í janúar. Íslenski boltinn 14.12.2015 10:37
Ísland fær 34 þúsund miða á EM | Miðasala hefst í dag Aðeins sjö þúsund miðar í boði fyrir Íslendinga á leikinn gegn Portúgal. Fótbolti 14.12.2015 10:17
Kemst Ísland upp úr riðlinum? Bjartsýnin minnir á Gleðibankann 1986 Spekingarnir og aðdáendurnir hafa sagt sína skoðun. En hvað finnst þér? Fótbolti 13.12.2015 17:44
Ísland-Portúgal einn af áhugaverðustu leikjunum í riðlakeppni EM 2016 að mati Telegraph Eins og alþjóð veit var dregið í riðla fyrir EM 2016 í Frakklandi í gær. Fótbolti 13.12.2015 13:28
Miðasalan hefst á mánudaginn: 8-16 þúsund miðar í boði Íslendingar fá 20 prósent af miðum á leiki liðsins á EM 2016 í fótbolta. Fótbolti 12.12.2015 18:58
Heimir: Hefðum getað verið óheppnari Heimir Hallgrímsson er ánægður með hlutskipti Íslands eftir dráttinn fyrir EM 2016 í dag. Fótbolti 12.12.2015 18:53
Ísland í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi Spilar leiki sína í Saint-Etienne, Marseille og þjóðarleikvanginum Stade de France rétt norðan við París. Fótbolti 12.12.2015 15:06
Birkir mætir liðsfélaga sínum á EM Marc Janko og Birkir Bjarnason fylgdust með drættinum í rútu en þeir mætast í Frakklandi næsta sumar. Fótbolti 12.12.2015 18:19
Þjóðin sátt á Twitter: „Draumariðill sem við vinnum“ Íslendingar eru heldur betur ánægðir með riðilinn sem strákarnir okkar verða í á EM í Frakklandi. Fótbolti 12.12.2015 18:04
Ísland fékk Portúgal | Spilar í Saint-Etienne, Marseille og Saint-Denis Mögnuð stund þegar dregið var í riðla á EM 2016 í fótbolta í dag. Fótbolti 12.12.2015 17:41
Heimir á sér enga óskamótherja | EM-drátturinn í kvöld Í kvöld rennur upp stór stund í íslenskri knattspyrnusögu þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2016 í Frakklandi. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari er spenntur fyrir viðburði kvöldsins og segist ætla að taka því sem að höndum ber. Fótbolti 11.12.2015 22:24
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent