EM 2016 í Frakklandi Hér æfa strákarnir okkar í Annecy | Myndir Fínar aðstæður á litlum æfingavelli fyrir íslenska landsliðið í Annecy. Fótbolti 10.6.2016 08:50 Fáið EM beint í æð á Snapchat Fulltrúar 365 miðla eru komnir til Frakklands og er hægt að fylgjast með þeim á samfélagsmiðlum. Fótbolti 10.6.2016 08:36 Enska landsliðið að stæla stelpurnar okkar? | Mæta með sína útgáfu af Sigurwin Er einhver búinn að gleyma litla Sigurwin sem sló í gegn á síðasta Evrópumóti kvenna í fótbolta? Nú er annað landslið að reyna að stæla stelpurnar okkar á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Fótbolti 10.6.2016 07:02 Segir Sturridge betri en Vardy og Kane Fyrrverandi landsliðsframherji Englands vill hjá Daniel Sturridge í byrjunarliðinu. Enski boltinn 9.6.2016 16:11 EM dagbók: Ég hafði engan eins og Lars Eiríkur Stefán Ásgeirsson fylgir karlalandsliði Íslands hvert fótmál á Evrópumótinu í Frakklandi og deilir upplifun sinni með lesendum. Fótbolti 9.6.2016 20:11 Upp fyrir Wales á síðasta kvöldinu Fimm þjóðir þreyta frumraun sína á Evrópumótinu í Frakklandi og öll upplifðu þau stóra stund í sögu sinni síðasta haust þegar EM- farseðillinn var í höfn. Fótbolti 9.6.2016 20:14 Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. Fótbolti 9.6.2016 20:12 Skiptir um líkama við Ronaldo | Geggjuð auglýsing Cristiano Ronaldo fer á kostum í nýrri auglýsingu frá Nike sem er sú dýrasta sem fyrirtækið hefur gert með stórstjörnunni. Fótbolti 9.6.2016 13:56 Ronaldo lentur í Frakklandi Portúgalska landsliðið kom til St. Etienne í dag og virðist vera tilbúið í slaginn gegn íslenska landsliðinu. Fótbolti 9.6.2016 14:30 Lagerbäck er uppáhaldsþjálfari Peter Schmeichel á EM í Frakklandi Fyrrverandi United-markverðinum finnst afrek Svíans ótrúlegt að koma Íslandi á Evrópumótið. Enski boltinn 9.6.2016 19:02 Ísland fimmtánda besta liðið á EM samkvæmt ESPN | Ungverjar slakastir Í tilefni af því að EM hefst á morgun með opnunarleik Frakka og Rúmena fékk ESPN blaðamanninn Miguel Delaney til að raða liðunum 24 sem taka þátt í Frakklandi í röð eftir styrkleika. Fótbolti 9.6.2016 16:42 Hægt að borða íslenska landsliðsbúninginn í Annecy Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er með höfuðstöðvar sínar í Annecy á meðan íslenska liðið er að keppa á Evrópumótinu í Frakklandi. Fótbolti 9.6.2016 16:37 Bein útsending: Allt um fjármálin á EM í Frakklandi Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB, ræðir meðal annars hvaða áhrif árangur á mótinu getur haft á hlutabréfamarkaði og hvernig Ísland stendur í samanburði við aðrar þjóðir. Viðskipti innlent 9.6.2016 13:24 Rashford: Þetta er ekki raunverulegt Líf hins 18 ára gamla framherja Man. Utd, Marcus Rashford, hefur breyst ansi mikið á síðustu fimm mánuðum. Fótbolti 9.6.2016 09:15 Eiður Smári í úrvalsliði UEFA skipað eldri leikmönnum Eiður Smári Guðjohnsen, reyndasti leikmaðurinn í íslenska hópnum, er í draumaliði UEFA skipuðu leikmönnum 35 ára og eldri sem taka þátt á EM. Fótbolti 9.6.2016 09:23 Gylfi: Algjör skandall fyrir Portúgal ef þeir tapa stigum á móti Íslandi "Það væri fínt að vinna einhverja leiki," segir Gylfi Þór Sigurðsson aðspurður um hvað hann vilji sjá íslenska landsliðið gera á Evrópumótinu í Frakklandi. EM hefst á morgun en fyrsti leikur Íslands er á þriðjudaginn kemur. Fótbolti 9.6.2016 10:49 Cristiano Ronaldo vildi sér búningsklefa á Laugardalsvellinum Knattspyrnugoðið Cristiano Ronaldo mætir Íslandi í fyrsta sinn í tæp fimm ár þegar Portúgal og Ísland spila fyrsta leik sinn á Evrópumótinu í Frakklandi á þriðjudaginn kemur. Fótbolti 9.6.2016 11:30 Kolbeinn: Erum góðir gegn toppliðunum "Stemningin er alltaf góð í þessum hóp. Það er gott að vera kominn,“ segir framherjinn Kolbeinn Sigþórsson en landsliðið er komið til Annecy í Frakklandi eins og flestum ætti að vera kunnugt um. Fótbolti 9.6.2016 10:45 EM: Einu sinni verður allt fyrst Íslenska karlalandsliðið mun stíga sín fyrstu spor á stórmóti á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar og íslensku strákarnir munu þar upplifa mjög margt í fyrsta sinn. Fréttablaðið kannaði hvaða íslensku landsliðsmenn voru fyrstir til þess að gera hlutina á fyrstu hálfu öld Íslands í undankeppni EM. Fótbolti 9.6.2016 07:52 Bara einn sen meðal allra sonanna Eiður Smári Guðjohnsen sker sig úr meðal 23 leikmanna íslenska landsliðsins í fótbolta sem spilar sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir aðeins fimm daga. Fótbolti 9.6.2016 07:32 Hannes um EM: Draumurinn er að verja síðasta vítið í vítakeppni Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, var allt annað en öruggur um að ná sér góðum fyrir Evrópumótið í Frakklandi en hann þurfti að bíða á milli vonar og ótta í nokkra mánuði til að sjá hvort hann næði að jafna sig af alvarlegum axlarmeiðslum. Fótbolti 9.6.2016 07:30 Fábregas hugsaði „hvað ef ég klúðra?“ á vítapunktinum 2008 Cesc Fábregas var með vonir þjóðarinnar á herðunum í tvígang í undanúrslitum EM. Fótbolti 8.6.2016 21:26 Ronaldo mætti úthvíldur eftir djammið og skoraði tvö í stórsigri Portúgals Fyrstu mótherjar Íslands á EM í fótbolta rústuðu Eistlandi í vináttuleik í kvöld. Fótbolti 8.6.2016 20:41 Björn Berg sérlegur sérfræðingur BBC um fjármál EM Verður í beinni frá París kvöldið sem opnunarleikur EM í Frakklandi fer fram. Viðskipti innlent 8.6.2016 16:38 Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. Fótbolti 8.6.2016 14:34 Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. Fótbolti 8.6.2016 13:41 Það voru að berast skilaboð frá Tólfunni Sveitin hvetur íslenska stuðningsmenn til að mæta í svokölluð FanZone á leikdögum af öryggissjónarmiðum. Fótbolti 8.6.2016 13:12 Sports Illustrated spáir því að Ísland komi mest á óvart á EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. Fótbolti 8.6.2016 09:32 Íslenskir ferðalangar á EM í Frakklandi njóta ýmissa réttinda Snúa meðal annars að samgöngum, miðamálum og treyjum. Innlent 8.6.2016 12:42 Fleiri leikmenn á EM spila í Liechtenstein en í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla á engan leikmann á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi þrátt fyrir að þar verði 23 íslenskir leikmenn að spila undir merkjum íslenska landsliðsins í fótbolta. Fótbolti 8.6.2016 07:25 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 85 ›
Hér æfa strákarnir okkar í Annecy | Myndir Fínar aðstæður á litlum æfingavelli fyrir íslenska landsliðið í Annecy. Fótbolti 10.6.2016 08:50
Fáið EM beint í æð á Snapchat Fulltrúar 365 miðla eru komnir til Frakklands og er hægt að fylgjast með þeim á samfélagsmiðlum. Fótbolti 10.6.2016 08:36
Enska landsliðið að stæla stelpurnar okkar? | Mæta með sína útgáfu af Sigurwin Er einhver búinn að gleyma litla Sigurwin sem sló í gegn á síðasta Evrópumóti kvenna í fótbolta? Nú er annað landslið að reyna að stæla stelpurnar okkar á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Fótbolti 10.6.2016 07:02
Segir Sturridge betri en Vardy og Kane Fyrrverandi landsliðsframherji Englands vill hjá Daniel Sturridge í byrjunarliðinu. Enski boltinn 9.6.2016 16:11
EM dagbók: Ég hafði engan eins og Lars Eiríkur Stefán Ásgeirsson fylgir karlalandsliði Íslands hvert fótmál á Evrópumótinu í Frakklandi og deilir upplifun sinni með lesendum. Fótbolti 9.6.2016 20:11
Upp fyrir Wales á síðasta kvöldinu Fimm þjóðir þreyta frumraun sína á Evrópumótinu í Frakklandi og öll upplifðu þau stóra stund í sögu sinni síðasta haust þegar EM- farseðillinn var í höfn. Fótbolti 9.6.2016 20:14
Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. Fótbolti 9.6.2016 20:12
Skiptir um líkama við Ronaldo | Geggjuð auglýsing Cristiano Ronaldo fer á kostum í nýrri auglýsingu frá Nike sem er sú dýrasta sem fyrirtækið hefur gert með stórstjörnunni. Fótbolti 9.6.2016 13:56
Ronaldo lentur í Frakklandi Portúgalska landsliðið kom til St. Etienne í dag og virðist vera tilbúið í slaginn gegn íslenska landsliðinu. Fótbolti 9.6.2016 14:30
Lagerbäck er uppáhaldsþjálfari Peter Schmeichel á EM í Frakklandi Fyrrverandi United-markverðinum finnst afrek Svíans ótrúlegt að koma Íslandi á Evrópumótið. Enski boltinn 9.6.2016 19:02
Ísland fimmtánda besta liðið á EM samkvæmt ESPN | Ungverjar slakastir Í tilefni af því að EM hefst á morgun með opnunarleik Frakka og Rúmena fékk ESPN blaðamanninn Miguel Delaney til að raða liðunum 24 sem taka þátt í Frakklandi í röð eftir styrkleika. Fótbolti 9.6.2016 16:42
Hægt að borða íslenska landsliðsbúninginn í Annecy Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er með höfuðstöðvar sínar í Annecy á meðan íslenska liðið er að keppa á Evrópumótinu í Frakklandi. Fótbolti 9.6.2016 16:37
Bein útsending: Allt um fjármálin á EM í Frakklandi Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB, ræðir meðal annars hvaða áhrif árangur á mótinu getur haft á hlutabréfamarkaði og hvernig Ísland stendur í samanburði við aðrar þjóðir. Viðskipti innlent 9.6.2016 13:24
Rashford: Þetta er ekki raunverulegt Líf hins 18 ára gamla framherja Man. Utd, Marcus Rashford, hefur breyst ansi mikið á síðustu fimm mánuðum. Fótbolti 9.6.2016 09:15
Eiður Smári í úrvalsliði UEFA skipað eldri leikmönnum Eiður Smári Guðjohnsen, reyndasti leikmaðurinn í íslenska hópnum, er í draumaliði UEFA skipuðu leikmönnum 35 ára og eldri sem taka þátt á EM. Fótbolti 9.6.2016 09:23
Gylfi: Algjör skandall fyrir Portúgal ef þeir tapa stigum á móti Íslandi "Það væri fínt að vinna einhverja leiki," segir Gylfi Þór Sigurðsson aðspurður um hvað hann vilji sjá íslenska landsliðið gera á Evrópumótinu í Frakklandi. EM hefst á morgun en fyrsti leikur Íslands er á þriðjudaginn kemur. Fótbolti 9.6.2016 10:49
Cristiano Ronaldo vildi sér búningsklefa á Laugardalsvellinum Knattspyrnugoðið Cristiano Ronaldo mætir Íslandi í fyrsta sinn í tæp fimm ár þegar Portúgal og Ísland spila fyrsta leik sinn á Evrópumótinu í Frakklandi á þriðjudaginn kemur. Fótbolti 9.6.2016 11:30
Kolbeinn: Erum góðir gegn toppliðunum "Stemningin er alltaf góð í þessum hóp. Það er gott að vera kominn,“ segir framherjinn Kolbeinn Sigþórsson en landsliðið er komið til Annecy í Frakklandi eins og flestum ætti að vera kunnugt um. Fótbolti 9.6.2016 10:45
EM: Einu sinni verður allt fyrst Íslenska karlalandsliðið mun stíga sín fyrstu spor á stórmóti á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar og íslensku strákarnir munu þar upplifa mjög margt í fyrsta sinn. Fréttablaðið kannaði hvaða íslensku landsliðsmenn voru fyrstir til þess að gera hlutina á fyrstu hálfu öld Íslands í undankeppni EM. Fótbolti 9.6.2016 07:52
Bara einn sen meðal allra sonanna Eiður Smári Guðjohnsen sker sig úr meðal 23 leikmanna íslenska landsliðsins í fótbolta sem spilar sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir aðeins fimm daga. Fótbolti 9.6.2016 07:32
Hannes um EM: Draumurinn er að verja síðasta vítið í vítakeppni Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, var allt annað en öruggur um að ná sér góðum fyrir Evrópumótið í Frakklandi en hann þurfti að bíða á milli vonar og ótta í nokkra mánuði til að sjá hvort hann næði að jafna sig af alvarlegum axlarmeiðslum. Fótbolti 9.6.2016 07:30
Fábregas hugsaði „hvað ef ég klúðra?“ á vítapunktinum 2008 Cesc Fábregas var með vonir þjóðarinnar á herðunum í tvígang í undanúrslitum EM. Fótbolti 8.6.2016 21:26
Ronaldo mætti úthvíldur eftir djammið og skoraði tvö í stórsigri Portúgals Fyrstu mótherjar Íslands á EM í fótbolta rústuðu Eistlandi í vináttuleik í kvöld. Fótbolti 8.6.2016 20:41
Björn Berg sérlegur sérfræðingur BBC um fjármál EM Verður í beinni frá París kvöldið sem opnunarleikur EM í Frakklandi fer fram. Viðskipti innlent 8.6.2016 16:38
Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. Fótbolti 8.6.2016 14:34
Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. Fótbolti 8.6.2016 13:41
Það voru að berast skilaboð frá Tólfunni Sveitin hvetur íslenska stuðningsmenn til að mæta í svokölluð FanZone á leikdögum af öryggissjónarmiðum. Fótbolti 8.6.2016 13:12
Sports Illustrated spáir því að Ísland komi mest á óvart á EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. Fótbolti 8.6.2016 09:32
Íslenskir ferðalangar á EM í Frakklandi njóta ýmissa réttinda Snúa meðal annars að samgöngum, miðamálum og treyjum. Innlent 8.6.2016 12:42
Fleiri leikmenn á EM spila í Liechtenstein en í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla á engan leikmann á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi þrátt fyrir að þar verði 23 íslenskir leikmenn að spila undir merkjum íslenska landsliðsins í fótbolta. Fótbolti 8.6.2016 07:25
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent