Lekamálið Þingmaður Pírata: Flestir orðnir ónæmir fyrir landlægri spillingu mafíu Íslands Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata gagnrýnir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Sigmund Davíð Gunnlaugsson dómsmála- og forsætisráðherra harðlega í færslu sem hún birti á Facebook í dag. Innlent 19.10.2014 19:52 Felldi úr gildi reglugerð um þóknanir Sama dag og Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra baðst undan skyldum sínum sem dómsmálaráðherra felldi hún úr gildi reglugerð frá árinu 2009 þar sem þóknanir verjenda og réttargæslumanna voru takmarkaðar voru við tíu þúsund krónur á klukkustund. Innlent 15.10.2014 09:05 Lekamálið tekið til efnislegrar meðferðar Frávísunarkröfu Gísla Freys Valdórssonar var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 10.10.2014 12:49 Formaður BÍ: Sorglegt að grípa til þessara ráða Formaður Blaðamannafélags Íslands furðar sig á stefnu Þóreyjar Vilhjálmsdóttir. Hann segir hana fráleita og að sorglegt sé að hún hafi ákveðið að grípa til þessara ráða. Innlent 9.10.2014 14:28 Krefst þess að blaðamenn DV verði fangelsaðir Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, fer fram á að tveir blaðamenn DV verði dæmdir til fangelsisvistar vegna fréttarskrifa um hana í júní, í tengslum við lekamálið svokallaða. Innlent 9.10.2014 12:25 Þórey stefnir blaðamönnum DV Aðstoðarmaður innanríkisráðherra hefur falið lögmanni að birta Jóni Bjarka Magnússyni og Jóhanni Páli Jóhannssyni stefnu vegna ærumeiðandi ummæla og grófra aðdróttana í hennar garð. Innlent 3.10.2014 15:37 Deilt um Facebook-hegðun saksóknara Verjandi Gísla Freys Valdórssonar, sakbornings í lekamálinu, segir saksóknara vanhæfan í málinu vegna þess að hann „lækaði“ við færslu á Facebook. Innlent 1.10.2014 12:23 Mál Tony Omos: „Allslaus og upp á aðra kominn“ Fyrirtaka í máli flóttamannsins Tony Omos fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 19.9.2014 08:33 Lögreglumenn segja full laun ákærðs aðstoðarmanns mismunun Gísli Freyr Valdórsson, sem ákærður er fyrir trúnaðarbrot í innanríkisráðuneytinu, er á fullum launum í leyfi þar til dómsmálinu lýkur. Lögreglumenn í slíkri stöðu eru settir á hálf laun. Mismunun, segir formaður Landssambands lögreglumanna. Innlent 17.9.2014 21:43 Hanna Birna ber vitni í málinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra er á meðal þeirra sem kvödd verða til vitnis í máli ríkissaksóknara á hendur Gísla Frey Valdórssyni. Innlent 16.9.2014 11:45 Segir upplýsingar um Omos hafa verið skoðaðar um miðja nótt Gísli Freyr Valdórsson, sem ákærður hefur verið í lekamálinu, segir að samantekt sú er upplýsingarnar byggði á hafi verið skoðuð á innra drifi innanríkisráðuneytisins aðfararnótt 20. nóvember síðastliðinn. Innlent 16.9.2014 11:36 Krefja Gísla Frey um sjö milljónir króna Gísli Freyr Valdórsson, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, er krafinn um sjö milljónir króna í miskabætur vegna meints leka úr innanríkisráðuneytinu. Innlent 16.9.2014 11:22 Vill bíða með allar yfirlýsingar varðandi ákæruna "Ég lýsti yfir sakleysi mínu hér í dag,“ segir Gísli Freyr Valdórsson, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, í samtali við Vísi í morgun. Innlent 16.9.2014 10:39 Gísli Freyr neitar sök Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, neitaði sök í lekamálinu svokallaða við þingfestingu málsins sem fram fór í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 16.9.2014 10:04 Gísli Freyr með tæp 900 þúsund á mánuði Fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, heldur óskertum launum á meðan mál hans er til meðferðar hjá dómstólum. Innlent 15.9.2014 21:52 „Ég hélt að ég myndi aldrei upplifa svona í okkar samfélagi“ Ráðherra sagðist hafa orðið fyrir margvíslegum hótunum á undanförnum mánuðum í þættinum Eyjan á Stöð 2. Innlent 14.9.2014 19:00 Dómsmálaráðherrann Sigmundur á svæðinu en ekki forsætisráðherrann Þurfti að tilkynna sérstaklega hvaða ráðherra Sigmundur væri í dag Innlent 12.9.2014 13:36 Leitaði ráða hjá lögreglustjóra Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segir ekkert óeðlilegt við samskipti sín við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu um lekamálið. Lögreglustjórinn hafi ekki stjórnað rannsókninni og því hafi hún ekki verið að setja óeðlilegan þrýsting á rannsókn málsins. Hún vísar því á bug að um eftiráskýringu sé að ræða. Innlent 10.9.2014 14:18 Hanna Birna svarar umboðsmanni Hanna Birna segir lögreglustjóra ekki hafa stjórnar rannsókn á meintum leka úr innanríkisráðuneytinu. Innlent 9.9.2014 17:52 Telur stjórnarmenn aðallega mótfallna skrifum um Framsókn og lekamálið „Málið stendur þannig að það er framhaldsaðalfundur á föstudaginn,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV, í þættinum Harmageddon á X-inu. Innlent 3.9.2014 14:14 Umboðsmaður ekki brotið reglur Innanríkisráðherra gagnrýndi umboðsmann Alþingis harðlega vegna birtingu á bréfi áður en hægt var að koma að andmælum. Innlent 27.8.2014 23:04 Lýsa yfir stuðningi við Hönnu Birnu Margir af helstu forystumönnum úr grasrót Sjálfstæðisflokksins lýsa yfir stuðningi við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Sex formenn fulltrúaráða af þeim ellefu sem Fréttablaðið talaði við neituðu þó að ræða stöðu hennar. Innlent 27.8.2014 17:25 Meira gert úr lekamálinu en öðrum áður Lögregla hefur gengið lengra í lekamálinu en þegar gögn hafa lekið annars staðar út, segir Brynjar Níelsson varaformaður Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins en að málið sé fyrst og fremst pólitískt. Hann telur ekki að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hafi sagt þinginu ósatt í sumar þegar hún sagðist ekkert vita um rannsókn lögreglu. Innlent 27.8.2014 19:06 Hannes Hólmsteinn: Aðförin að Hönnu Birnu minnir á Geirfinnsmálið Prófessorinn telur rannsóknaraðila „láta um of stjórnast af reikulu, en ofsafengnu almenningsáliti, sem mótað er af æsifréttamönnum, jafnvel af fjöldasefasýki.“ Innlent 27.8.2014 18:00 Hanna Birna tjáði þinginu í júní að hún vissi ekkert um rannsóknina „Virðulegur forseti. Ég ítreka það sem ég hef áður sagt um þetta mál. Ég veit ekki hvernig það er til komið, ég veit ekki hversu oft ég á að segja það. Ég þekki ekki þessa rannsókn, mér er ekki kunnugt um hana og það væri óeðlilegt að ég þekkti einstaka þætti hennar," sagði Hanna Birna við Alþingi í júní. Innlent 27.8.2014 11:16 Að þekkja eigin vitjunartíma Staða Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra er vond. Hún fór of geyst meðan hún, ráðuneyti hennar og hennar nánasta samstarfsfólk sætti opinberri rannsókn. Ráðherra á ekki að hafa afskipti af lögreglunni með þeim hætti sem allt bendir til að hún hafi gert. Eftir á að hyggja hefði Hanna Birna betur sagt af sér sem ráðherra og hið minnsta frá málinu sjálfu. Fastir pennar 26.8.2014 22:10 Ákvæði sem hefur aldrei verið beitt áður Mörg fordæmi eru fyrir því að umboðsmaður Alþingis hefji frumkvæðisathugun á starfi ráðherra eða starfsemi framkvæmdarvaldsins. Innlent 27.8.2014 10:27 „Núna hefjast árásir til að grafa undan Umboðsmanni Alþingis“ "Þetta er grafalvarlegt mál. Það er mjög mikilvægt að fólk sé meðvitað að núna munu hefjast miklar árásir til að grafa undan trúverðugleika embættis umboðsmanns Alþingis,“ segir Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata. Innlent 26.8.2014 19:59 Mikilvægt að innanríkisráðherra hefði ekki afskipti af rannsókn lekamálsins Bjarni Benditksson sagði á Sprengisandi skipta sköpum hvort innanríkisráðherra hefði haft afskipti af rannsókn lekamálsins. Innlent 26.8.2014 17:49 Sigmundur Davíð: Leyfa átti Hönnu Birnu að bregðast við "Á meðan ráðherra er í ríkisstjórn nýtur hann trausts,“ segir forsætisráðherra sem tekur undir gagnrýni fjármálaráðherra á umboðsmann. Innlent 26.8.2014 16:49 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Þingmaður Pírata: Flestir orðnir ónæmir fyrir landlægri spillingu mafíu Íslands Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata gagnrýnir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Sigmund Davíð Gunnlaugsson dómsmála- og forsætisráðherra harðlega í færslu sem hún birti á Facebook í dag. Innlent 19.10.2014 19:52
Felldi úr gildi reglugerð um þóknanir Sama dag og Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra baðst undan skyldum sínum sem dómsmálaráðherra felldi hún úr gildi reglugerð frá árinu 2009 þar sem þóknanir verjenda og réttargæslumanna voru takmarkaðar voru við tíu þúsund krónur á klukkustund. Innlent 15.10.2014 09:05
Lekamálið tekið til efnislegrar meðferðar Frávísunarkröfu Gísla Freys Valdórssonar var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 10.10.2014 12:49
Formaður BÍ: Sorglegt að grípa til þessara ráða Formaður Blaðamannafélags Íslands furðar sig á stefnu Þóreyjar Vilhjálmsdóttir. Hann segir hana fráleita og að sorglegt sé að hún hafi ákveðið að grípa til þessara ráða. Innlent 9.10.2014 14:28
Krefst þess að blaðamenn DV verði fangelsaðir Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, fer fram á að tveir blaðamenn DV verði dæmdir til fangelsisvistar vegna fréttarskrifa um hana í júní, í tengslum við lekamálið svokallaða. Innlent 9.10.2014 12:25
Þórey stefnir blaðamönnum DV Aðstoðarmaður innanríkisráðherra hefur falið lögmanni að birta Jóni Bjarka Magnússyni og Jóhanni Páli Jóhannssyni stefnu vegna ærumeiðandi ummæla og grófra aðdróttana í hennar garð. Innlent 3.10.2014 15:37
Deilt um Facebook-hegðun saksóknara Verjandi Gísla Freys Valdórssonar, sakbornings í lekamálinu, segir saksóknara vanhæfan í málinu vegna þess að hann „lækaði“ við færslu á Facebook. Innlent 1.10.2014 12:23
Mál Tony Omos: „Allslaus og upp á aðra kominn“ Fyrirtaka í máli flóttamannsins Tony Omos fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 19.9.2014 08:33
Lögreglumenn segja full laun ákærðs aðstoðarmanns mismunun Gísli Freyr Valdórsson, sem ákærður er fyrir trúnaðarbrot í innanríkisráðuneytinu, er á fullum launum í leyfi þar til dómsmálinu lýkur. Lögreglumenn í slíkri stöðu eru settir á hálf laun. Mismunun, segir formaður Landssambands lögreglumanna. Innlent 17.9.2014 21:43
Hanna Birna ber vitni í málinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra er á meðal þeirra sem kvödd verða til vitnis í máli ríkissaksóknara á hendur Gísla Frey Valdórssyni. Innlent 16.9.2014 11:45
Segir upplýsingar um Omos hafa verið skoðaðar um miðja nótt Gísli Freyr Valdórsson, sem ákærður hefur verið í lekamálinu, segir að samantekt sú er upplýsingarnar byggði á hafi verið skoðuð á innra drifi innanríkisráðuneytisins aðfararnótt 20. nóvember síðastliðinn. Innlent 16.9.2014 11:36
Krefja Gísla Frey um sjö milljónir króna Gísli Freyr Valdórsson, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, er krafinn um sjö milljónir króna í miskabætur vegna meints leka úr innanríkisráðuneytinu. Innlent 16.9.2014 11:22
Vill bíða með allar yfirlýsingar varðandi ákæruna "Ég lýsti yfir sakleysi mínu hér í dag,“ segir Gísli Freyr Valdórsson, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, í samtali við Vísi í morgun. Innlent 16.9.2014 10:39
Gísli Freyr neitar sök Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, neitaði sök í lekamálinu svokallaða við þingfestingu málsins sem fram fór í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 16.9.2014 10:04
Gísli Freyr með tæp 900 þúsund á mánuði Fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, heldur óskertum launum á meðan mál hans er til meðferðar hjá dómstólum. Innlent 15.9.2014 21:52
„Ég hélt að ég myndi aldrei upplifa svona í okkar samfélagi“ Ráðherra sagðist hafa orðið fyrir margvíslegum hótunum á undanförnum mánuðum í þættinum Eyjan á Stöð 2. Innlent 14.9.2014 19:00
Dómsmálaráðherrann Sigmundur á svæðinu en ekki forsætisráðherrann Þurfti að tilkynna sérstaklega hvaða ráðherra Sigmundur væri í dag Innlent 12.9.2014 13:36
Leitaði ráða hjá lögreglustjóra Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segir ekkert óeðlilegt við samskipti sín við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu um lekamálið. Lögreglustjórinn hafi ekki stjórnað rannsókninni og því hafi hún ekki verið að setja óeðlilegan þrýsting á rannsókn málsins. Hún vísar því á bug að um eftiráskýringu sé að ræða. Innlent 10.9.2014 14:18
Hanna Birna svarar umboðsmanni Hanna Birna segir lögreglustjóra ekki hafa stjórnar rannsókn á meintum leka úr innanríkisráðuneytinu. Innlent 9.9.2014 17:52
Telur stjórnarmenn aðallega mótfallna skrifum um Framsókn og lekamálið „Málið stendur þannig að það er framhaldsaðalfundur á föstudaginn,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV, í þættinum Harmageddon á X-inu. Innlent 3.9.2014 14:14
Umboðsmaður ekki brotið reglur Innanríkisráðherra gagnrýndi umboðsmann Alþingis harðlega vegna birtingu á bréfi áður en hægt var að koma að andmælum. Innlent 27.8.2014 23:04
Lýsa yfir stuðningi við Hönnu Birnu Margir af helstu forystumönnum úr grasrót Sjálfstæðisflokksins lýsa yfir stuðningi við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Sex formenn fulltrúaráða af þeim ellefu sem Fréttablaðið talaði við neituðu þó að ræða stöðu hennar. Innlent 27.8.2014 17:25
Meira gert úr lekamálinu en öðrum áður Lögregla hefur gengið lengra í lekamálinu en þegar gögn hafa lekið annars staðar út, segir Brynjar Níelsson varaformaður Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins en að málið sé fyrst og fremst pólitískt. Hann telur ekki að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hafi sagt þinginu ósatt í sumar þegar hún sagðist ekkert vita um rannsókn lögreglu. Innlent 27.8.2014 19:06
Hannes Hólmsteinn: Aðförin að Hönnu Birnu minnir á Geirfinnsmálið Prófessorinn telur rannsóknaraðila „láta um of stjórnast af reikulu, en ofsafengnu almenningsáliti, sem mótað er af æsifréttamönnum, jafnvel af fjöldasefasýki.“ Innlent 27.8.2014 18:00
Hanna Birna tjáði þinginu í júní að hún vissi ekkert um rannsóknina „Virðulegur forseti. Ég ítreka það sem ég hef áður sagt um þetta mál. Ég veit ekki hvernig það er til komið, ég veit ekki hversu oft ég á að segja það. Ég þekki ekki þessa rannsókn, mér er ekki kunnugt um hana og það væri óeðlilegt að ég þekkti einstaka þætti hennar," sagði Hanna Birna við Alþingi í júní. Innlent 27.8.2014 11:16
Að þekkja eigin vitjunartíma Staða Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra er vond. Hún fór of geyst meðan hún, ráðuneyti hennar og hennar nánasta samstarfsfólk sætti opinberri rannsókn. Ráðherra á ekki að hafa afskipti af lögreglunni með þeim hætti sem allt bendir til að hún hafi gert. Eftir á að hyggja hefði Hanna Birna betur sagt af sér sem ráðherra og hið minnsta frá málinu sjálfu. Fastir pennar 26.8.2014 22:10
Ákvæði sem hefur aldrei verið beitt áður Mörg fordæmi eru fyrir því að umboðsmaður Alþingis hefji frumkvæðisathugun á starfi ráðherra eða starfsemi framkvæmdarvaldsins. Innlent 27.8.2014 10:27
„Núna hefjast árásir til að grafa undan Umboðsmanni Alþingis“ "Þetta er grafalvarlegt mál. Það er mjög mikilvægt að fólk sé meðvitað að núna munu hefjast miklar árásir til að grafa undan trúverðugleika embættis umboðsmanns Alþingis,“ segir Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata. Innlent 26.8.2014 19:59
Mikilvægt að innanríkisráðherra hefði ekki afskipti af rannsókn lekamálsins Bjarni Benditksson sagði á Sprengisandi skipta sköpum hvort innanríkisráðherra hefði haft afskipti af rannsókn lekamálsins. Innlent 26.8.2014 17:49
Sigmundur Davíð: Leyfa átti Hönnu Birnu að bregðast við "Á meðan ráðherra er í ríkisstjórn nýtur hann trausts,“ segir forsætisráðherra sem tekur undir gagnrýni fjármálaráðherra á umboðsmann. Innlent 26.8.2014 16:49