Berglind Pétursdóttir Af veðurhroka Íslendings Bakþankar 18.5.2014 22:59 CCP-N00B Bærinn er fullur af túristum alla daga vikunnar. Við erum öll orðin vön þeim. Ég er meira að segja hætt að ranghvolfa augunum þegar ég sé hjón í samstæðum úlpum, það hlýtur bara að vera einhver góður tveir fyrir einn úlpudíll Bakþankar 5.5.2014 09:16 Upplitað rósótt sófasett Hvað er betra en að fara í sumarbústað? Ábyggilega ýmislegt, en það er samt alltaf eitthvað notalegt að fara í bústað. Keyra allt of lengi til þess eins að slappa af í einhverjum kofa. Sumarbústaðir eru ekki merkilegir út af fyrir sig, nokkuð svipaðir allir að stærð og gerð og einhvern veginn alltaf sama lyngið í kring, jafnvel smá möl í innkeyrslunni. Bakþankar 6.4.2014 22:07 It's Beourghlind… Ég lenti í því um daginn að þurfa að hafa samband við risafyrirtækið Apple. Að reyna að ná sambandi við slíkan risa gerir manni fullkomlega ljóst hversu lítill maður er í samhengi veraldarinnar. Bakþankar 23.3.2014 16:46 Ég og dýnan mín Oj, af hverju ferðu í jóga, er það ekki ógeðslega leiðinlegt? spurði vinkona mín sem er meira fyrir að klifra í köðlum og leika eftir hegðunarmynstri apa undir dúndrandi takti Eye of the Tiger. Ég, undir stjórn míns þrautþjálfaða jóga-hugar, sá mér ekki fært að ergjast yfir þessum fordómafullu spurningum, heldur lagði ég hönd mína á enni hennar og sendi endurnærandi strauma langt ofan í orkustöðvar. Bakþankar 10.3.2014 09:58 « ‹ 1 2 3 ›
CCP-N00B Bærinn er fullur af túristum alla daga vikunnar. Við erum öll orðin vön þeim. Ég er meira að segja hætt að ranghvolfa augunum þegar ég sé hjón í samstæðum úlpum, það hlýtur bara að vera einhver góður tveir fyrir einn úlpudíll Bakþankar 5.5.2014 09:16
Upplitað rósótt sófasett Hvað er betra en að fara í sumarbústað? Ábyggilega ýmislegt, en það er samt alltaf eitthvað notalegt að fara í bústað. Keyra allt of lengi til þess eins að slappa af í einhverjum kofa. Sumarbústaðir eru ekki merkilegir út af fyrir sig, nokkuð svipaðir allir að stærð og gerð og einhvern veginn alltaf sama lyngið í kring, jafnvel smá möl í innkeyrslunni. Bakþankar 6.4.2014 22:07
It's Beourghlind… Ég lenti í því um daginn að þurfa að hafa samband við risafyrirtækið Apple. Að reyna að ná sambandi við slíkan risa gerir manni fullkomlega ljóst hversu lítill maður er í samhengi veraldarinnar. Bakþankar 23.3.2014 16:46
Ég og dýnan mín Oj, af hverju ferðu í jóga, er það ekki ógeðslega leiðinlegt? spurði vinkona mín sem er meira fyrir að klifra í köðlum og leika eftir hegðunarmynstri apa undir dúndrandi takti Eye of the Tiger. Ég, undir stjórn míns þrautþjálfaða jóga-hugar, sá mér ekki fært að ergjast yfir þessum fordómafullu spurningum, heldur lagði ég hönd mína á enni hennar og sendi endurnærandi strauma langt ofan í orkustöðvar. Bakþankar 10.3.2014 09:58
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent