Úkraína Ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum Embættismenn frá Evrópusambandslöndunum hittast í dag til þess að ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna ástandsins í austurhluta Úkraínu. Erlent 28.4.2014 09:11 Sjö eftirlitsmönnum ÖSE rænt Sjö fulltrúum Öryggis og samvinnustofnunar Evrópu var rænt af aðskilnaðarsinnum í borginni Slóvíansk, í Úkraínu. Erlent 25.4.2014 17:38 Bandaríkjamenn senda 600 hermenn Bandaríkjamenn tilkynntu á blaðamannafundi í kvöld að þeir ætli sér að senda um 600 hermenn til Póllands og Eystrasaltsríkjanna vegna stöðunnar í Úkraínu. Erlent 22.4.2014 23:29 Tveir menn pyntaðir til dauða í Úkraínu Olexander Turchynov, forseti Úkraínu, fyrirskipaði í dag að hefja hernaðaraðgerðir gegn aðskilnaðarsinnum á ný eftir að tveir menn fundust látnir í austurhluta landsins en þeir voru báðir pyntaðir til dauða. Erlent 22.4.2014 17:25 Samkomulagið stendur á brauðfótum Samkomulagið sem Rússar, Úkraínumenn, Bandaríkjamenn og Evrópusambandið skrifuðu undir í Genf á fimmtudaginn í síðustu viku stendur nú á brauðfótum en aðskilnaðarsinnar hliðhollir Rússum neita enn að yfirgefa opinberu byggingar sem þeir hafa hertekið. Erlent 21.4.2014 19:07 Joe Biden kominn til Úkraínu Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, er mættur til Kænugarðs þar sem hann mun ræða við Oleksandr Turchynov, forseta Úkraínu, og Arseniy Yatsenyuk, forsætisráðherra, um ástandið í landinu. Erlent 21.4.2014 17:39 Komist að samkomulagi í Genf Öllum ólögmætum heraðgerðum í Úkraínu verði hætt og að allir aðskilnaðarsinnar skuli leggja niður vopn. Erlent 17.4.2014 16:59 Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. Erlent 17.4.2014 14:12 Ellefu sagðir látnir eftir skotárás skammt frá Dónetsk Olexander Túrtsínov, forseti Úkraínu, segir að aðgerðir gegn hryðjuverkum séu hafnar. Erlent 15.4.2014 16:14 Grípa til refsiaðgerða gegn ráðamönnum á Krímskaganum Bandaríkjastjórn grípur til enn frekari refsiaðgerða gegn sex héraðsleiðtogum á Krímskaga. Meðal annars er um að ræða leiðtoga sem skrifuðu undir samkomulag um innlimun Krímskaga inn í Rússland. Erlent 11.4.2014 22:00 NATO birtir myndir af rússneskum hermönnum við landamæri Úkraínu NATO segja Rússa reyna að skapa spennu á svæðinu. Rússar segja myndirnar vera frá því í fyrra. Erlent 11.4.2014 17:11 Útsendarar Rússlands sagðir að baki óeirðunum í Austur-Úkraínu Öryggissveitir í Úkraínu reyndu í dag að ná opinberum byggingum í þremur borgum við landamæri Rússlands af mótmælendum með misjöfnum árangri. Erlent 8.4.2014 23:18 Gríðarleg slagsmál brutust út í úkraínska þinginu Gríðarleg slagsmál brutust út á þinginu í Úkraínu í dag á milli þingmanna þjóðernissinna og þingmanna aðskilnaðarsinna. Erlent 8.4.2014 15:29 McDonald's lokar á Krímskaga Öllum veitingastöðum keðjunnar lokað og starfsmönnum boðið að flytja sig annað. Viðskipti erlent 4.4.2014 16:08 Lögreglumenn sagðir hafa skotið mótmælendur í Úkraínu Um 76 mótmælendur voru skotnir af leyniskyttum 18. til 20. febrúar. Erlent 3.4.2014 10:27 Utanríkisráðherrar NATO ákveða að efla loftrýmisgæslu í Eystrasaltsríkjum „Við ræddum þá alvarlegu stöðu sem hernaðaraðgerðir Rússa og innlimun Krímskaga skapar fyrir öryggi Evrópu”, segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. Innlent 1.4.2014 19:19 Verð á gasi til Úkraínu hækkað um þriðjung NATO mun funda i dag til að finna leiðir til að koma Úrkaínu til hjálpar. Erlent 1.4.2014 10:32 Svarthöfði vill verða forseti Úkraínu Svarthöfði hefur ákveðið að bjóða sig fram sem forseti Úkraínu en hann er í forsvari fyrir úkraínska internetflokkinn þar í landi. Erlent 31.3.2014 14:25 Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, funda nú um Úkraínudeiluna í París. Erlent 30.3.2014 18:37 Innlimun Krímskaga sögð ólögleg Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna segir svæðið hluta af Úkraínu. Erlent 27.3.2014 16:15 AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna. Erlent 27.3.2014 11:21 „Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. Erlent 26.3.2014 10:54 Leiðtogi þjóðernissinna skotinn til bana af lögreglu Tvennum sögum fer af falli Olexanders Músítsjko. Erlent 25.3.2014 16:17 Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. Erlent 24.3.2014 10:21 Brýnt að tryggja frið í samskiptum Úkraínu og Rússlands Heimsókn utanríkisráðherra til Kænugarðs lauk í dag. Innlent 23.3.2014 10:13 Rússar réðust á herstöð úkraínska flughersins Óku niður hlið á brynvörðum bílum. Erlent 22.3.2014 21:35 Almenningur langþreyttur á áratuga spillingu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði á blaðamannafundi í Kænugarði í dag að friður og öryggi í Evrópu skiptu meira máli en þeir efnahagslegu hagsmunir sem Ísland hefur í viðskiptum við Rússa. Heimir Már og Valgarður Gíslason myndatökumaður eru í Kænugarði. Innlent 22.3.2014 20:34 Fyrsta tíst Pútíns var til Obama Óskaði Bandaríkjaforseta til hamingju með endurkjörið. Erlent 22.3.2014 17:57 Gunnar Bragi hittir fulltrúa flokka og ráðherra í Kænugarði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur verið í stífri dagskrá í Kænugarði í Úkraínu þangað sem hann mætti í gær. Innlent 22.3.2014 14:48 42 kíló af gulli og meira en 2 milljónir dollara á heimili fyrrum ráðherra Eduard Stavitsky, fyrrverandi orkumálaraðherra Úkraínu var handtekinn í gær. Erlent 22.3.2014 14:11 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 78 ›
Ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum Embættismenn frá Evrópusambandslöndunum hittast í dag til þess að ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna ástandsins í austurhluta Úkraínu. Erlent 28.4.2014 09:11
Sjö eftirlitsmönnum ÖSE rænt Sjö fulltrúum Öryggis og samvinnustofnunar Evrópu var rænt af aðskilnaðarsinnum í borginni Slóvíansk, í Úkraínu. Erlent 25.4.2014 17:38
Bandaríkjamenn senda 600 hermenn Bandaríkjamenn tilkynntu á blaðamannafundi í kvöld að þeir ætli sér að senda um 600 hermenn til Póllands og Eystrasaltsríkjanna vegna stöðunnar í Úkraínu. Erlent 22.4.2014 23:29
Tveir menn pyntaðir til dauða í Úkraínu Olexander Turchynov, forseti Úkraínu, fyrirskipaði í dag að hefja hernaðaraðgerðir gegn aðskilnaðarsinnum á ný eftir að tveir menn fundust látnir í austurhluta landsins en þeir voru báðir pyntaðir til dauða. Erlent 22.4.2014 17:25
Samkomulagið stendur á brauðfótum Samkomulagið sem Rússar, Úkraínumenn, Bandaríkjamenn og Evrópusambandið skrifuðu undir í Genf á fimmtudaginn í síðustu viku stendur nú á brauðfótum en aðskilnaðarsinnar hliðhollir Rússum neita enn að yfirgefa opinberu byggingar sem þeir hafa hertekið. Erlent 21.4.2014 19:07
Joe Biden kominn til Úkraínu Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, er mættur til Kænugarðs þar sem hann mun ræða við Oleksandr Turchynov, forseta Úkraínu, og Arseniy Yatsenyuk, forsætisráðherra, um ástandið í landinu. Erlent 21.4.2014 17:39
Komist að samkomulagi í Genf Öllum ólögmætum heraðgerðum í Úkraínu verði hætt og að allir aðskilnaðarsinnar skuli leggja niður vopn. Erlent 17.4.2014 16:59
Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. Erlent 17.4.2014 14:12
Ellefu sagðir látnir eftir skotárás skammt frá Dónetsk Olexander Túrtsínov, forseti Úkraínu, segir að aðgerðir gegn hryðjuverkum séu hafnar. Erlent 15.4.2014 16:14
Grípa til refsiaðgerða gegn ráðamönnum á Krímskaganum Bandaríkjastjórn grípur til enn frekari refsiaðgerða gegn sex héraðsleiðtogum á Krímskaga. Meðal annars er um að ræða leiðtoga sem skrifuðu undir samkomulag um innlimun Krímskaga inn í Rússland. Erlent 11.4.2014 22:00
NATO birtir myndir af rússneskum hermönnum við landamæri Úkraínu NATO segja Rússa reyna að skapa spennu á svæðinu. Rússar segja myndirnar vera frá því í fyrra. Erlent 11.4.2014 17:11
Útsendarar Rússlands sagðir að baki óeirðunum í Austur-Úkraínu Öryggissveitir í Úkraínu reyndu í dag að ná opinberum byggingum í þremur borgum við landamæri Rússlands af mótmælendum með misjöfnum árangri. Erlent 8.4.2014 23:18
Gríðarleg slagsmál brutust út í úkraínska þinginu Gríðarleg slagsmál brutust út á þinginu í Úkraínu í dag á milli þingmanna þjóðernissinna og þingmanna aðskilnaðarsinna. Erlent 8.4.2014 15:29
McDonald's lokar á Krímskaga Öllum veitingastöðum keðjunnar lokað og starfsmönnum boðið að flytja sig annað. Viðskipti erlent 4.4.2014 16:08
Lögreglumenn sagðir hafa skotið mótmælendur í Úkraínu Um 76 mótmælendur voru skotnir af leyniskyttum 18. til 20. febrúar. Erlent 3.4.2014 10:27
Utanríkisráðherrar NATO ákveða að efla loftrýmisgæslu í Eystrasaltsríkjum „Við ræddum þá alvarlegu stöðu sem hernaðaraðgerðir Rússa og innlimun Krímskaga skapar fyrir öryggi Evrópu”, segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. Innlent 1.4.2014 19:19
Verð á gasi til Úkraínu hækkað um þriðjung NATO mun funda i dag til að finna leiðir til að koma Úrkaínu til hjálpar. Erlent 1.4.2014 10:32
Svarthöfði vill verða forseti Úkraínu Svarthöfði hefur ákveðið að bjóða sig fram sem forseti Úkraínu en hann er í forsvari fyrir úkraínska internetflokkinn þar í landi. Erlent 31.3.2014 14:25
Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, funda nú um Úkraínudeiluna í París. Erlent 30.3.2014 18:37
Innlimun Krímskaga sögð ólögleg Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna segir svæðið hluta af Úkraínu. Erlent 27.3.2014 16:15
AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna. Erlent 27.3.2014 11:21
„Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. Erlent 26.3.2014 10:54
Leiðtogi þjóðernissinna skotinn til bana af lögreglu Tvennum sögum fer af falli Olexanders Músítsjko. Erlent 25.3.2014 16:17
Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. Erlent 24.3.2014 10:21
Brýnt að tryggja frið í samskiptum Úkraínu og Rússlands Heimsókn utanríkisráðherra til Kænugarðs lauk í dag. Innlent 23.3.2014 10:13
Rússar réðust á herstöð úkraínska flughersins Óku niður hlið á brynvörðum bílum. Erlent 22.3.2014 21:35
Almenningur langþreyttur á áratuga spillingu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði á blaðamannafundi í Kænugarði í dag að friður og öryggi í Evrópu skiptu meira máli en þeir efnahagslegu hagsmunir sem Ísland hefur í viðskiptum við Rússa. Heimir Már og Valgarður Gíslason myndatökumaður eru í Kænugarði. Innlent 22.3.2014 20:34
Fyrsta tíst Pútíns var til Obama Óskaði Bandaríkjaforseta til hamingju með endurkjörið. Erlent 22.3.2014 17:57
Gunnar Bragi hittir fulltrúa flokka og ráðherra í Kænugarði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur verið í stífri dagskrá í Kænugarði í Úkraínu þangað sem hann mætti í gær. Innlent 22.3.2014 14:48
42 kíló af gulli og meira en 2 milljónir dollara á heimili fyrrum ráðherra Eduard Stavitsky, fyrrverandi orkumálaraðherra Úkraínu var handtekinn í gær. Erlent 22.3.2014 14:11