Úkraína Stjórnvöld í Úkraínu endurheimta Mariupol Innanríkisráðherra landsins, Arseníj Avakoff, sagði í gær að öryggissveitir ríkisstjórnarinnar hefðu nú fulla stjórn á höfuðvígum aðskilnaðarsinna í borginni. Erlent 13.6.2014 20:57 Nauðsynlegt að bardögum ljúki sem allra fyrst Petro Porosjenkó, nýkjörin forseti Úkraínu, segir í yfirlýsingu eftir fund sinn með sendiherra Rússlands að nauðsynlegt sé að bardagar í landinu taka enda sem allra fyrst. Erlent 8.6.2014 18:41 Fjórtán létust þegar þyrla var skotin niður í Úkraínu 14 létust þegar þyrla úkraínska hersins var skotin niður af uppreisnarmönnum við borgina Sloviansk í morgun. Þá hafa úkraínska varnarmálaráðuneytið og leiðtogi uppreisnarmanna þar í borg staðfest að fjórir starfsmenn Öryggis- og eftirlitsstofnunar Evrópu, ÖSE, sem hurfu í fyrradag, séu í haldi aðskilnaðarsinna. Erlent 29.5.2014 15:27 Tugir manna liggja í valnum Tugir líka voru fluttir inn í líkhús borgarinnar Donetsk í gær, eftir að harðir bardagar geisuðu þar milli stjórnarhersins og uppreisnarmanna. Erlent 27.5.2014 22:53 Sögulegar kosningar Forsetakosningar í Úkraínu fara fram í dag og voru kjörstaðir opnaðir um klukkan fimm að íslenskum tíma í morgun. Erlent 25.5.2014 13:48 Pútín segir borgarastyrjöld ríkja í Úkraínu Rússlandsforseti fjallaði um málefni Úkraínu í ræðu sinni í Pétursborg í dag. Erlent 23.5.2014 11:53 „Súkkulaðikonungurinn“ talinn sigurstranglegastur Nú á sunnudaginn eiga forsetakosningar að fara fram í Úkraínu. Aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins vilja koma í veg fyrir að kosningarnar heppnist. Erlent 23.5.2014 10:22 Pútin kallar hermenn sína til baka Rússnesk yfirvöld segjast hafa skipað sínum fjörutíu þúsund hermönnum við landamæri Úkraínu að snúa aftur til stöðva sinna. Erlent 19.5.2014 09:21 Rússar vilja ekki frekari innlimun Uppreisnarmenn í Donetsk og Luhansk lýsa yfir sjálfstæði, en fá engar undirtektir hjá rússneskum stjórnvöldum. Erlent 13.5.2014 07:48 Atkvæðagreiðslan „ómarktæk með öllu“ Yfirvöld í Úkraínu og á Vesturlöndum fordæma þjóðaratkvæðagreiðsluna sem fór fram í austurhluta landsins í gær. Erlent 12.5.2014 10:56 Umdeild atkvæðagreiðsla í Úkraínu Aðskilnaðarsinnar í Donetsk og Luhansk standa fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort Austur-Úkraína eigi að fá að stjórna sér sjálf. Erlent 11.5.2014 10:26 Pútín á leið til Krímskaga Ríkin sem áður tilheyrðu Sovétríkjunum fagna Sigurdeginum í dag. Erlent 9.5.2014 11:45 Gunnar Bragi: Úkraínska þjóðin á rétt á að búa við frið Utanríkisráðherra tók til máls á ráðherrafundi Evrópusambandsins í gær. Innlent 6.5.2014 22:24 Fulltrúum ÖSE sleppt úr haldi Tólf gíslum hafði verið haldið föngnum í rúma viku. Erlent 3.5.2014 10:07 Þrjátíu og einn lét lífið í Odessa Kveikt var í byggingu í Odessa í Úkraínu í dag. Erlent 2.5.2014 21:02 Herskyldu komið á í Úkraínu Olexander Túrtsjínov, settur forseti, bregst við versnandi ástandi í austurhluta landsins. Erlent 1.5.2014 18:21 Beita refsiaðgerðum gegn mönnum og fyrirtækjum í innsta hring Pútíns Bandaríkjamenn bregðast við skotárás á borgarstjóra Kharkív. Erlent 28.4.2014 22:59 Ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum Embættismenn frá Evrópusambandslöndunum hittast í dag til þess að ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna ástandsins í austurhluta Úkraínu. Erlent 28.4.2014 09:11 Sjö eftirlitsmönnum ÖSE rænt Sjö fulltrúum Öryggis og samvinnustofnunar Evrópu var rænt af aðskilnaðarsinnum í borginni Slóvíansk, í Úkraínu. Erlent 25.4.2014 17:38 Bandaríkjamenn senda 600 hermenn Bandaríkjamenn tilkynntu á blaðamannafundi í kvöld að þeir ætli sér að senda um 600 hermenn til Póllands og Eystrasaltsríkjanna vegna stöðunnar í Úkraínu. Erlent 22.4.2014 23:29 Tveir menn pyntaðir til dauða í Úkraínu Olexander Turchynov, forseti Úkraínu, fyrirskipaði í dag að hefja hernaðaraðgerðir gegn aðskilnaðarsinnum á ný eftir að tveir menn fundust látnir í austurhluta landsins en þeir voru báðir pyntaðir til dauða. Erlent 22.4.2014 17:25 Samkomulagið stendur á brauðfótum Samkomulagið sem Rússar, Úkraínumenn, Bandaríkjamenn og Evrópusambandið skrifuðu undir í Genf á fimmtudaginn í síðustu viku stendur nú á brauðfótum en aðskilnaðarsinnar hliðhollir Rússum neita enn að yfirgefa opinberu byggingar sem þeir hafa hertekið. Erlent 21.4.2014 19:07 Joe Biden kominn til Úkraínu Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, er mættur til Kænugarðs þar sem hann mun ræða við Oleksandr Turchynov, forseta Úkraínu, og Arseniy Yatsenyuk, forsætisráðherra, um ástandið í landinu. Erlent 21.4.2014 17:39 Komist að samkomulagi í Genf Öllum ólögmætum heraðgerðum í Úkraínu verði hætt og að allir aðskilnaðarsinnar skuli leggja niður vopn. Erlent 17.4.2014 16:59 Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. Erlent 17.4.2014 14:12 Ellefu sagðir látnir eftir skotárás skammt frá Dónetsk Olexander Túrtsínov, forseti Úkraínu, segir að aðgerðir gegn hryðjuverkum séu hafnar. Erlent 15.4.2014 16:14 Grípa til refsiaðgerða gegn ráðamönnum á Krímskaganum Bandaríkjastjórn grípur til enn frekari refsiaðgerða gegn sex héraðsleiðtogum á Krímskaga. Meðal annars er um að ræða leiðtoga sem skrifuðu undir samkomulag um innlimun Krímskaga inn í Rússland. Erlent 11.4.2014 22:00 NATO birtir myndir af rússneskum hermönnum við landamæri Úkraínu NATO segja Rússa reyna að skapa spennu á svæðinu. Rússar segja myndirnar vera frá því í fyrra. Erlent 11.4.2014 17:11 Útsendarar Rússlands sagðir að baki óeirðunum í Austur-Úkraínu Öryggissveitir í Úkraínu reyndu í dag að ná opinberum byggingum í þremur borgum við landamæri Rússlands af mótmælendum með misjöfnum árangri. Erlent 8.4.2014 23:18 Gríðarleg slagsmál brutust út í úkraínska þinginu Gríðarleg slagsmál brutust út á þinginu í Úkraínu í dag á milli þingmanna þjóðernissinna og þingmanna aðskilnaðarsinna. Erlent 8.4.2014 15:29 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 79 ›
Stjórnvöld í Úkraínu endurheimta Mariupol Innanríkisráðherra landsins, Arseníj Avakoff, sagði í gær að öryggissveitir ríkisstjórnarinnar hefðu nú fulla stjórn á höfuðvígum aðskilnaðarsinna í borginni. Erlent 13.6.2014 20:57
Nauðsynlegt að bardögum ljúki sem allra fyrst Petro Porosjenkó, nýkjörin forseti Úkraínu, segir í yfirlýsingu eftir fund sinn með sendiherra Rússlands að nauðsynlegt sé að bardagar í landinu taka enda sem allra fyrst. Erlent 8.6.2014 18:41
Fjórtán létust þegar þyrla var skotin niður í Úkraínu 14 létust þegar þyrla úkraínska hersins var skotin niður af uppreisnarmönnum við borgina Sloviansk í morgun. Þá hafa úkraínska varnarmálaráðuneytið og leiðtogi uppreisnarmanna þar í borg staðfest að fjórir starfsmenn Öryggis- og eftirlitsstofnunar Evrópu, ÖSE, sem hurfu í fyrradag, séu í haldi aðskilnaðarsinna. Erlent 29.5.2014 15:27
Tugir manna liggja í valnum Tugir líka voru fluttir inn í líkhús borgarinnar Donetsk í gær, eftir að harðir bardagar geisuðu þar milli stjórnarhersins og uppreisnarmanna. Erlent 27.5.2014 22:53
Sögulegar kosningar Forsetakosningar í Úkraínu fara fram í dag og voru kjörstaðir opnaðir um klukkan fimm að íslenskum tíma í morgun. Erlent 25.5.2014 13:48
Pútín segir borgarastyrjöld ríkja í Úkraínu Rússlandsforseti fjallaði um málefni Úkraínu í ræðu sinni í Pétursborg í dag. Erlent 23.5.2014 11:53
„Súkkulaðikonungurinn“ talinn sigurstranglegastur Nú á sunnudaginn eiga forsetakosningar að fara fram í Úkraínu. Aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins vilja koma í veg fyrir að kosningarnar heppnist. Erlent 23.5.2014 10:22
Pútin kallar hermenn sína til baka Rússnesk yfirvöld segjast hafa skipað sínum fjörutíu þúsund hermönnum við landamæri Úkraínu að snúa aftur til stöðva sinna. Erlent 19.5.2014 09:21
Rússar vilja ekki frekari innlimun Uppreisnarmenn í Donetsk og Luhansk lýsa yfir sjálfstæði, en fá engar undirtektir hjá rússneskum stjórnvöldum. Erlent 13.5.2014 07:48
Atkvæðagreiðslan „ómarktæk með öllu“ Yfirvöld í Úkraínu og á Vesturlöndum fordæma þjóðaratkvæðagreiðsluna sem fór fram í austurhluta landsins í gær. Erlent 12.5.2014 10:56
Umdeild atkvæðagreiðsla í Úkraínu Aðskilnaðarsinnar í Donetsk og Luhansk standa fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort Austur-Úkraína eigi að fá að stjórna sér sjálf. Erlent 11.5.2014 10:26
Pútín á leið til Krímskaga Ríkin sem áður tilheyrðu Sovétríkjunum fagna Sigurdeginum í dag. Erlent 9.5.2014 11:45
Gunnar Bragi: Úkraínska þjóðin á rétt á að búa við frið Utanríkisráðherra tók til máls á ráðherrafundi Evrópusambandsins í gær. Innlent 6.5.2014 22:24
Fulltrúum ÖSE sleppt úr haldi Tólf gíslum hafði verið haldið föngnum í rúma viku. Erlent 3.5.2014 10:07
Þrjátíu og einn lét lífið í Odessa Kveikt var í byggingu í Odessa í Úkraínu í dag. Erlent 2.5.2014 21:02
Herskyldu komið á í Úkraínu Olexander Túrtsjínov, settur forseti, bregst við versnandi ástandi í austurhluta landsins. Erlent 1.5.2014 18:21
Beita refsiaðgerðum gegn mönnum og fyrirtækjum í innsta hring Pútíns Bandaríkjamenn bregðast við skotárás á borgarstjóra Kharkív. Erlent 28.4.2014 22:59
Ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum Embættismenn frá Evrópusambandslöndunum hittast í dag til þess að ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna ástandsins í austurhluta Úkraínu. Erlent 28.4.2014 09:11
Sjö eftirlitsmönnum ÖSE rænt Sjö fulltrúum Öryggis og samvinnustofnunar Evrópu var rænt af aðskilnaðarsinnum í borginni Slóvíansk, í Úkraínu. Erlent 25.4.2014 17:38
Bandaríkjamenn senda 600 hermenn Bandaríkjamenn tilkynntu á blaðamannafundi í kvöld að þeir ætli sér að senda um 600 hermenn til Póllands og Eystrasaltsríkjanna vegna stöðunnar í Úkraínu. Erlent 22.4.2014 23:29
Tveir menn pyntaðir til dauða í Úkraínu Olexander Turchynov, forseti Úkraínu, fyrirskipaði í dag að hefja hernaðaraðgerðir gegn aðskilnaðarsinnum á ný eftir að tveir menn fundust látnir í austurhluta landsins en þeir voru báðir pyntaðir til dauða. Erlent 22.4.2014 17:25
Samkomulagið stendur á brauðfótum Samkomulagið sem Rússar, Úkraínumenn, Bandaríkjamenn og Evrópusambandið skrifuðu undir í Genf á fimmtudaginn í síðustu viku stendur nú á brauðfótum en aðskilnaðarsinnar hliðhollir Rússum neita enn að yfirgefa opinberu byggingar sem þeir hafa hertekið. Erlent 21.4.2014 19:07
Joe Biden kominn til Úkraínu Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, er mættur til Kænugarðs þar sem hann mun ræða við Oleksandr Turchynov, forseta Úkraínu, og Arseniy Yatsenyuk, forsætisráðherra, um ástandið í landinu. Erlent 21.4.2014 17:39
Komist að samkomulagi í Genf Öllum ólögmætum heraðgerðum í Úkraínu verði hætt og að allir aðskilnaðarsinnar skuli leggja niður vopn. Erlent 17.4.2014 16:59
Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. Erlent 17.4.2014 14:12
Ellefu sagðir látnir eftir skotárás skammt frá Dónetsk Olexander Túrtsínov, forseti Úkraínu, segir að aðgerðir gegn hryðjuverkum séu hafnar. Erlent 15.4.2014 16:14
Grípa til refsiaðgerða gegn ráðamönnum á Krímskaganum Bandaríkjastjórn grípur til enn frekari refsiaðgerða gegn sex héraðsleiðtogum á Krímskaga. Meðal annars er um að ræða leiðtoga sem skrifuðu undir samkomulag um innlimun Krímskaga inn í Rússland. Erlent 11.4.2014 22:00
NATO birtir myndir af rússneskum hermönnum við landamæri Úkraínu NATO segja Rússa reyna að skapa spennu á svæðinu. Rússar segja myndirnar vera frá því í fyrra. Erlent 11.4.2014 17:11
Útsendarar Rússlands sagðir að baki óeirðunum í Austur-Úkraínu Öryggissveitir í Úkraínu reyndu í dag að ná opinberum byggingum í þremur borgum við landamæri Rússlands af mótmælendum með misjöfnum árangri. Erlent 8.4.2014 23:18
Gríðarleg slagsmál brutust út í úkraínska þinginu Gríðarleg slagsmál brutust út á þinginu í Úkraínu í dag á milli þingmanna þjóðernissinna og þingmanna aðskilnaðarsinna. Erlent 8.4.2014 15:29