Úkraína Átta fórust í eldsvoða í Úkraínu Eldurinn brann á um þúsund fermetrum á hóteli nærri aðallestarstöð Odessu í sunnanverðri Úkraínu. Erlent 17.8.2019 12:12 Þrettán ára Evrópumeistari setti nýtt met Úkraínumaðurinn Oleksii Sereda varð í gær Evrópumeistari í dýfingum en um leið sló hann ellefu ára gamalt met Bretans Tom Daley. Sport 13.8.2019 10:01 Dæmir í deilu Úkraínu og Rússlands Guðmundur Eiríksson er einn þriggja skipaðra dómara í gerðardóm vegna kæru Úkraínumanna gegn Rússum. Innlent 3.8.2019 02:03 Þjálfunarbúðir fyrir 254 þingmenn Flokkurinn bauð í fyrsta skipti fram til þings fyrr í mánuðinum, uppskar vel og styrkti þannig stöðu forsetans til muna. Erlent 1.8.2019 02:00 Stefnir í sigur flokks Zelensky forseta í Úkraínu Flokkur forsetans, sem er nefndur Servant of the People eða Þjónn fólksins eftir vinsælum sjónvarpsþætti sem forsetinn lék í, er spáð meirihluta á þinginu. Erlent 21.7.2019 17:35 Nýr forseti Úkraínu reynir að styrkja stöðu sína í kosningum Zelenskíj forseti lofaði að uppræta spillingu og sækist eftir sterkara umboði í skyndikosningum sem hann boðaði til. Erlent 21.7.2019 09:07 Fundu flugskeyti í fórum ítalskra hægriöfgamanna Rannsókn lögreglunnar beinist að ítölskum hægriöfgamönnum sem hafa tekið þátt í uppreisninni í Austur-Úkraínu. Erlent 16.7.2019 08:11 Nafngreina fjóra ákærða í MH17-máli Fjórir hafa verið ákærðir fyrir að hafa borið ábyrgð á að MH17, vél Malaysian Airlines, var grandað í Úkraínu árið 2014. Erlent 19.6.2019 11:23 Afleiðingar Tsjernobyl fallið í gleymskunnar dá Tsjernobyl-slysið hefur enn í dag áhrif á íbúa svæða sem urðu fyrir mengunni. Þeir óttast enn það sem þeir sjá ekki. Innlent 13.6.2019 11:05 Rússar hyggjast framleiða eigin þætti um Tsjernobyl slysið Rússneskir fjölmiðlar og ríkisstjórn Rússlands eru ósátt með umtalaða þætti Sky og HBO, Chernobyl, um kjarnorkuslysið í Tsjernobyl í Úkraínu 26. Apríl 1986. Bíó og sjónvarp 7.6.2019 18:54 Skapari Tsjernóbíl vonar að áhorfendur taki þáttunum ekki sem heilögum sannleik "Það síðasta sem ég vildi segja við fólk er þetta: "Nú þegar þú hefur horft á þættina þá veistu sannleikann,“ Nei, þú veist hann ekki,“ segir Craig Mazin, skapari og aðalframleiðandi Tsjernóbíl-þáttanna vinsælu sem luku göngu sinni um helgina. Bíó og sjónvarp 5.6.2019 14:54 Úkraínskir lögreglumenn bana fimm ára gömlum dreng Tveir úkraínskir lögreglumenn hafa komið fyrir dóm vegna ákæru fyrir morðið á fimm ára gömlum dreng. Erlent 4.6.2019 20:31 Ferðamönnum í Tsjernóbíl fjölgað um tugi prósenta eftir samnefnda þætti Ferðaskrifstofa sem býður upp á ferðir til Tsjernóbíl segir bókanir hafa aukist um 40% síðan samnefnd þáttaröð hóf göngu sína á HBO í maí. Lífið 4.6.2019 19:08 Segir Íslendinga illa búna undir kjarnorkuhörmungar Ásta Guðrún Helgadóttir segir okkur mikla eftirbáta Norðmanna þegar kemur að viðbragðsáætlun við kjarnorkumengun af einhverju tagi. Innlent 3.6.2019 22:11 Hljóðrás þáttanna samanstendur af kjarnorkuhljóðum Hildur Guðnadóttir, tónskáld, samdi tónlistina fyrir HBO þættina Tsjernóbíl sem komu út í vetur. Öll tónlistin var samsett úr hljóðum úr kjarnorkuveri í Litáen. Bíó og sjónvarp 28.5.2019 20:14 Nýr forseti Úkraínu vill að landar hans taki sér íslenska landsliðið til fyrirmyndar Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. Í ræðu sinni hvatti hann úkraínsku þjóðina til að taka sér íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sér til fyrirmyndar. Erlent 20.5.2019 23:27 Nýr forseti Úkraníu hyggst leysa upp þingið Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. Erlent 20.5.2019 08:41 Gæti reynst Hatara vel að Úkraína dró framlag sitt úr keppni Ögrandi? Leður? Keðjur? Dansarar? Ljóst er að þeir áhorfendur sem tengja við fyrrnefnda hluti greiða Úkraínu ekki atkvæði sitt í ár. Hatari býður upp á svipað konsept þótt skilaboðin í textum laganna tveggja séu gjörólík. Lífið 14.5.2019 15:00 Tugir þúsunda mislingasmita í Evrópu á árinu Þrettán hafa látist í þremur Evrópulöndum á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Erlent 7.5.2019 10:42 Verðandi forseti Úkraínu svarar boði Pútín um vegabréf Pútín Rússlandsforseti býður Úkraínumönnum rússneskt vegabréf. Verðandi forseti Úkraínu segir rússneskt vegabréf tryggja fólki rétt til að vera handtekið fyrir friðsöm mótmæli. Erlent 28.4.2019 14:27 Forsetar Úkraínu foxillir út í Pútín Vladímír Pútín auðveldar Úkraínumönnum á svæði uppreisnarmanna í Donbass að fá rússnesk vegabréf. Verðandi og fráfarandi forsetar Úkraínu gagnrýna ákvörðunina harðlega og krefjast frekari þvingana. Erlent 25.4.2019 02:01 Grínisti næsti forseti Úkraínu Vólódómír Selenskíj er næsti forseti Úkraínu. Hann hlaut yfir 70% atkvæða samkvæmt útgönguspám. Erlent 21.4.2019 18:31 „Ég er afleiðing mistaka þinna“ Talið er líklegt að grínistinn Volodymyr Zelenskiy verði næsti forseti Úkraínu. Erlent 20.4.2019 16:11 Yfirvöld Úkraínu segjast hafa gómað rússneska útsendara Einn hinna handteknu reyndi að koma sprengju fyrir undir bíl starfsmanns leyniþjónustu úkraínska hersins. Erlent 17.4.2019 12:10 Lögregla skaut á ökumann fyrir utan sendiráð Úkraínu í London Lögregla skaut í dag á ökumann bíls fyrir utan úkraínska sendiráðið í vestur hluta Lundúna. Ökumaðurinn hafði vísvitandi endurtekið ekið á kyrrstæðan bíl sendiherrans, Nataliu Galibarenko. Erlent 13.4.2019 15:39 Fyrrum lögmaður Obama ákærður vegna vinnu í Úkraínu Greg Craig, sem starfaði sem æðsti lögmaður Hvíta hússins í forsetatíð Barack Obama, hefur verið ákærður fyrir að ljúga að útsendurum Alríkislögreglu Bandaríkjanna um störf hans fyrir yfirvöld Úkraínu árið 2012. Erlent 11.4.2019 23:38 Forsetaframbjóðendur í lyfjapróf fyrir kappræður Forseti Úkraínu, Petró Pórósjenkó varð við kröfu mótframbjóðanda síns, Vólódímírs Selenskíj, um að gangast undir áfengis- og lyfjapróf fyrir kappræður forsetaframbjóðendanna tveggja sem munu fara fram á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði. Erlent 6.4.2019 16:56 Hyggja á kappræður á Ólympíuvellinum í Kænugarði Petró Pórósjenkó Úkraínuforseti hefur samþykkt að taka þátt í kappræðum við andstæðing sinn í síðari umferð forsetakosninganna, grínarann Volodymyr Zelensky. Erlent 4.4.2019 21:55 Gamanleikari og forseti berjast um æðsta embætti Úkraínu Gamanleikari með enga pólitíska reynslu leiðir í forsetakosningunum í Úkraínu en fyrri umferð þeirra fór fram um helgina. Erlent 1.4.2019 07:40 Grínistinn efstur í Úkraínu Útgönguspár bentu til þess að grínistinn Volodymyr Zelenskiy hefði fengið flest atkvæði í fyrri umferð úkraínsku forsetakosninganna sem fram fór í gær. Erlent 1.4.2019 02:00 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 80 ›
Átta fórust í eldsvoða í Úkraínu Eldurinn brann á um þúsund fermetrum á hóteli nærri aðallestarstöð Odessu í sunnanverðri Úkraínu. Erlent 17.8.2019 12:12
Þrettán ára Evrópumeistari setti nýtt met Úkraínumaðurinn Oleksii Sereda varð í gær Evrópumeistari í dýfingum en um leið sló hann ellefu ára gamalt met Bretans Tom Daley. Sport 13.8.2019 10:01
Dæmir í deilu Úkraínu og Rússlands Guðmundur Eiríksson er einn þriggja skipaðra dómara í gerðardóm vegna kæru Úkraínumanna gegn Rússum. Innlent 3.8.2019 02:03
Þjálfunarbúðir fyrir 254 þingmenn Flokkurinn bauð í fyrsta skipti fram til þings fyrr í mánuðinum, uppskar vel og styrkti þannig stöðu forsetans til muna. Erlent 1.8.2019 02:00
Stefnir í sigur flokks Zelensky forseta í Úkraínu Flokkur forsetans, sem er nefndur Servant of the People eða Þjónn fólksins eftir vinsælum sjónvarpsþætti sem forsetinn lék í, er spáð meirihluta á þinginu. Erlent 21.7.2019 17:35
Nýr forseti Úkraínu reynir að styrkja stöðu sína í kosningum Zelenskíj forseti lofaði að uppræta spillingu og sækist eftir sterkara umboði í skyndikosningum sem hann boðaði til. Erlent 21.7.2019 09:07
Fundu flugskeyti í fórum ítalskra hægriöfgamanna Rannsókn lögreglunnar beinist að ítölskum hægriöfgamönnum sem hafa tekið þátt í uppreisninni í Austur-Úkraínu. Erlent 16.7.2019 08:11
Nafngreina fjóra ákærða í MH17-máli Fjórir hafa verið ákærðir fyrir að hafa borið ábyrgð á að MH17, vél Malaysian Airlines, var grandað í Úkraínu árið 2014. Erlent 19.6.2019 11:23
Afleiðingar Tsjernobyl fallið í gleymskunnar dá Tsjernobyl-slysið hefur enn í dag áhrif á íbúa svæða sem urðu fyrir mengunni. Þeir óttast enn það sem þeir sjá ekki. Innlent 13.6.2019 11:05
Rússar hyggjast framleiða eigin þætti um Tsjernobyl slysið Rússneskir fjölmiðlar og ríkisstjórn Rússlands eru ósátt með umtalaða þætti Sky og HBO, Chernobyl, um kjarnorkuslysið í Tsjernobyl í Úkraínu 26. Apríl 1986. Bíó og sjónvarp 7.6.2019 18:54
Skapari Tsjernóbíl vonar að áhorfendur taki þáttunum ekki sem heilögum sannleik "Það síðasta sem ég vildi segja við fólk er þetta: "Nú þegar þú hefur horft á þættina þá veistu sannleikann,“ Nei, þú veist hann ekki,“ segir Craig Mazin, skapari og aðalframleiðandi Tsjernóbíl-þáttanna vinsælu sem luku göngu sinni um helgina. Bíó og sjónvarp 5.6.2019 14:54
Úkraínskir lögreglumenn bana fimm ára gömlum dreng Tveir úkraínskir lögreglumenn hafa komið fyrir dóm vegna ákæru fyrir morðið á fimm ára gömlum dreng. Erlent 4.6.2019 20:31
Ferðamönnum í Tsjernóbíl fjölgað um tugi prósenta eftir samnefnda þætti Ferðaskrifstofa sem býður upp á ferðir til Tsjernóbíl segir bókanir hafa aukist um 40% síðan samnefnd þáttaröð hóf göngu sína á HBO í maí. Lífið 4.6.2019 19:08
Segir Íslendinga illa búna undir kjarnorkuhörmungar Ásta Guðrún Helgadóttir segir okkur mikla eftirbáta Norðmanna þegar kemur að viðbragðsáætlun við kjarnorkumengun af einhverju tagi. Innlent 3.6.2019 22:11
Hljóðrás þáttanna samanstendur af kjarnorkuhljóðum Hildur Guðnadóttir, tónskáld, samdi tónlistina fyrir HBO þættina Tsjernóbíl sem komu út í vetur. Öll tónlistin var samsett úr hljóðum úr kjarnorkuveri í Litáen. Bíó og sjónvarp 28.5.2019 20:14
Nýr forseti Úkraínu vill að landar hans taki sér íslenska landsliðið til fyrirmyndar Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. Í ræðu sinni hvatti hann úkraínsku þjóðina til að taka sér íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sér til fyrirmyndar. Erlent 20.5.2019 23:27
Nýr forseti Úkraníu hyggst leysa upp þingið Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. Erlent 20.5.2019 08:41
Gæti reynst Hatara vel að Úkraína dró framlag sitt úr keppni Ögrandi? Leður? Keðjur? Dansarar? Ljóst er að þeir áhorfendur sem tengja við fyrrnefnda hluti greiða Úkraínu ekki atkvæði sitt í ár. Hatari býður upp á svipað konsept þótt skilaboðin í textum laganna tveggja séu gjörólík. Lífið 14.5.2019 15:00
Tugir þúsunda mislingasmita í Evrópu á árinu Þrettán hafa látist í þremur Evrópulöndum á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Erlent 7.5.2019 10:42
Verðandi forseti Úkraínu svarar boði Pútín um vegabréf Pútín Rússlandsforseti býður Úkraínumönnum rússneskt vegabréf. Verðandi forseti Úkraínu segir rússneskt vegabréf tryggja fólki rétt til að vera handtekið fyrir friðsöm mótmæli. Erlent 28.4.2019 14:27
Forsetar Úkraínu foxillir út í Pútín Vladímír Pútín auðveldar Úkraínumönnum á svæði uppreisnarmanna í Donbass að fá rússnesk vegabréf. Verðandi og fráfarandi forsetar Úkraínu gagnrýna ákvörðunina harðlega og krefjast frekari þvingana. Erlent 25.4.2019 02:01
Grínisti næsti forseti Úkraínu Vólódómír Selenskíj er næsti forseti Úkraínu. Hann hlaut yfir 70% atkvæða samkvæmt útgönguspám. Erlent 21.4.2019 18:31
„Ég er afleiðing mistaka þinna“ Talið er líklegt að grínistinn Volodymyr Zelenskiy verði næsti forseti Úkraínu. Erlent 20.4.2019 16:11
Yfirvöld Úkraínu segjast hafa gómað rússneska útsendara Einn hinna handteknu reyndi að koma sprengju fyrir undir bíl starfsmanns leyniþjónustu úkraínska hersins. Erlent 17.4.2019 12:10
Lögregla skaut á ökumann fyrir utan sendiráð Úkraínu í London Lögregla skaut í dag á ökumann bíls fyrir utan úkraínska sendiráðið í vestur hluta Lundúna. Ökumaðurinn hafði vísvitandi endurtekið ekið á kyrrstæðan bíl sendiherrans, Nataliu Galibarenko. Erlent 13.4.2019 15:39
Fyrrum lögmaður Obama ákærður vegna vinnu í Úkraínu Greg Craig, sem starfaði sem æðsti lögmaður Hvíta hússins í forsetatíð Barack Obama, hefur verið ákærður fyrir að ljúga að útsendurum Alríkislögreglu Bandaríkjanna um störf hans fyrir yfirvöld Úkraínu árið 2012. Erlent 11.4.2019 23:38
Forsetaframbjóðendur í lyfjapróf fyrir kappræður Forseti Úkraínu, Petró Pórósjenkó varð við kröfu mótframbjóðanda síns, Vólódímírs Selenskíj, um að gangast undir áfengis- og lyfjapróf fyrir kappræður forsetaframbjóðendanna tveggja sem munu fara fram á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði. Erlent 6.4.2019 16:56
Hyggja á kappræður á Ólympíuvellinum í Kænugarði Petró Pórósjenkó Úkraínuforseti hefur samþykkt að taka þátt í kappræðum við andstæðing sinn í síðari umferð forsetakosninganna, grínarann Volodymyr Zelensky. Erlent 4.4.2019 21:55
Gamanleikari og forseti berjast um æðsta embætti Úkraínu Gamanleikari með enga pólitíska reynslu leiðir í forsetakosningunum í Úkraínu en fyrri umferð þeirra fór fram um helgina. Erlent 1.4.2019 07:40
Grínistinn efstur í Úkraínu Útgönguspár bentu til þess að grínistinn Volodymyr Zelenskiy hefði fengið flest atkvæði í fyrri umferð úkraínsku forsetakosninganna sem fram fór í gær. Erlent 1.4.2019 02:00