Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Úkraínumenn máttu ekki bera sorgarbönd í Sotsjí Vildu minnast þeirra 25 sem létust í átökum mótmælenda og lögreglunnar í Kænugarði í nótt. Sport 19.2.2014 14:21 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 12 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 19.2.2014 16:32 Ole Einar orðinn sá sigursælasti á ÓL - bætti met Dæhlie | Myndband Hinn fertugi Norðmaður Ole Einar Björndalen varð í dag sigursælasti íþróttamaður vetrarólympíuleikanna frá upphafi þegar hann hjálpaði boðsveit Norðmanna að vinna gull í blandaðri boðgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 19.2.2014 15:52 Sablikova varði Ólympíugullið - þriðja silfur Ireen í Sotsjí Tékkinn Martina Sablikova varði í dag Ólympíutitil sinn eftir öruggan sigur í 5000 þúsund metra skautahlaupi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 19.2.2014 15:31 Þjóðverji datt og færði Finnum gullið | Myndband Mikil mistök hjá Þýskalandi á endasprettinum í liðaboðgöngu karla. Sport 19.2.2014 12:50 Þrjú sæti og fjórar sekúndur milli Einars og Brynjars | Myndband Einar Kristinn Kristgeirsson endaði í 56. sæti í stórsvigi á ÓL í Sotsjí en Brynjar Jökull Guðmundsson í 59. sæti. Sport 19.2.2014 12:12 Ligety varði forskotið og fékk gull | Myndband Bandaríkjamaðurinn Ted Ligety vann sitt annað Ólympíugull á ferlinum í dag þegar hann náði bestum samanlögðum tíma í stórsvigi í Sotsjí. Sport 19.2.2014 11:40 Einar 0,68 sekúndum á undan Brynjari | Myndband Einar Kristinn Kristgeirsson og Brynjar Jökull Guðmundsson kláruðu báðir fyrri ferðina í stórsvigskeppninni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 19.2.2014 09:07 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 18.2.2014 16:57 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 11 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 18.2.2014 16:51 Endurkoma Slóvakíu dugði ekki til | Myndband Tékkland tryggði sér sæti í fjórðungsúrlslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí eftir sigur á Slóvakíu í dag, 5-3. Sport 18.2.2014 20:22 Tapaði öllum leikjunum í riðlinum en komst áfram Lettland vann afar óvæntan sigur á Sviss í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld og tryggði sér þar með sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. Sport 18.2.2014 20:12 Fyrsta gullið til Bandaríkjanna David Wise skrifaði nafn sitt í sögubækurnar eftir að hann vann fyrstu gullverðlaun í skíðafimi í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld. Sport 18.2.2014 19:34 Bergsma bætti Ólympíumetið og sá við Kramer Hollendingurinn Sven Kramer missti af gullinu í tíu þúsund metra skautahlaupi karla á öðrum Vetrarólympíuleikunum í röð. Sport 18.2.2014 17:24 Fimmföldun á Ólympíugullverðlaunum Hvít-Rússa Hvít-Rússar gera það gott á Ól í Sotsjí en þeir unnu fjórðu og fimmtu gullverðlaun sín á leikunum í gær. Sport 18.2.2014 13:04 Mamma Sundbys hraunaði yfir soninn í beinni Norski skíðagöngukappinn Martin Johnsrud Sundby hringir væntanlega ekki í móður sína í leit að stuðningi fyrir mikilvægar keppnir. Sport 18.2.2014 12:40 Heimamenn komust bakdyramegin í átta liða úrslitin | Myndband Rússland vann Noreg, 4-0, í umspili um sæti í 8 liða úrslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Sport 18.2.2014 15:02 Varamaðurinn varð Ólympíumeistari Norðmaðurinn Jörgen Graabak tryggði sér gullverðlaun í dag í norrænni tvíkeppni með hærri skíðastökkspalli á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Norðmenn unnu tvöfalt í greininni sem sambland af skíðastökki og 10 km skíðagöngu. Sport 18.2.2014 12:55 Svendsen lét Fourcade næstum því stela af sér gullinu | Myndband Norðmaðurinn Emil Hegle Svendsen er Ólympíumeistari í 15 km skíðaskotfimi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en það þurfti mynd til að skera úr um það hvort hann eða Frakkinn Martin Fourcade fengju gullið. Sport 18.2.2014 11:39 Helga María í 46. sæti í stórsviginu - Erla númer 52 | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir varð í 46. sæti í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og Erla Ásgeirsdóttir varð í 52. sæti í sömu grein en þetta var hennar fyrsta grein á Ólympíuleikum. Sport 18.2.2014 10:32 Maze með gull númer tvö á ÓL í Sotsjí | Myndband Slóveninn Tina Maze vann sitt annað gull á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag þegar hún tryggði sér sigur í stórsvigi. Sport 18.2.2014 10:09 Vanessa-Mae brosti út að eyrum þrátt fyrir að vera síðust | Myndband Vanessa Vanakorn, skíðakona frá Tælandi en betur þekkt sem tónlistakonan, Vanessa-Mae er meðal keppenda í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og hún kláraði fyrri ferðina í morgun. Sport 18.2.2014 08:05 Cheshire treystir sér ekki til að keppa á ÓL Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire hefur dregið sig úr keppninni í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í framhaldi af því að hún datt illa í Ólympíubrautinni um helgina. Sport 18.2.2014 07:11 Helga María og Erla kláruðu báðar fyrri ferðina | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir eru báðar búnar með fyrri ferðina í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 18.2.2014 07:00 Besta ÓL-frumraunin í 38 ár Helga María Vilhjálmsdóttir varð um helgina fyrsta íslenska konan síðan 1976 sem kemst inn á topp þrjátíu í sinni fyrstu grein á Vetrarólympíuleikum. Helga María keppir í stórsvigi í dag ásamt Erlu Ásgeirsdóttur. Sport 17.2.2014 21:22 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 17.2.2014 23:03 "John Candy hefði verið stoltur“ | Myndband Jamaíska bobsleðaliðið hafnaði í 29. sæti í keppni í tvímenningi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Sport 17.2.2014 22:18 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 10 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 17.2.2014 21:31 Norðmenn láta Svía vita að þeir eru áfram stóri bróðir Svíar hafa unnið fleiri verðlaun en Noregur í skíðagöngu á ÓL í Sotsjí en Norðmenn eru ofar í verðlaunatöflunni. Sport 17.2.2014 15:14 Þjóðverjar hrifsuðu til sín krúnuna Þýskaland sá til þess að Austurríki varð af sínum fyrsta stóra titli í liðakeppni í skíðastökki í tæpan áratug. Sport 17.2.2014 20:06 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 11 ›
Úkraínumenn máttu ekki bera sorgarbönd í Sotsjí Vildu minnast þeirra 25 sem létust í átökum mótmælenda og lögreglunnar í Kænugarði í nótt. Sport 19.2.2014 14:21
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 12 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 19.2.2014 16:32
Ole Einar orðinn sá sigursælasti á ÓL - bætti met Dæhlie | Myndband Hinn fertugi Norðmaður Ole Einar Björndalen varð í dag sigursælasti íþróttamaður vetrarólympíuleikanna frá upphafi þegar hann hjálpaði boðsveit Norðmanna að vinna gull í blandaðri boðgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 19.2.2014 15:52
Sablikova varði Ólympíugullið - þriðja silfur Ireen í Sotsjí Tékkinn Martina Sablikova varði í dag Ólympíutitil sinn eftir öruggan sigur í 5000 þúsund metra skautahlaupi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 19.2.2014 15:31
Þjóðverji datt og færði Finnum gullið | Myndband Mikil mistök hjá Þýskalandi á endasprettinum í liðaboðgöngu karla. Sport 19.2.2014 12:50
Þrjú sæti og fjórar sekúndur milli Einars og Brynjars | Myndband Einar Kristinn Kristgeirsson endaði í 56. sæti í stórsvigi á ÓL í Sotsjí en Brynjar Jökull Guðmundsson í 59. sæti. Sport 19.2.2014 12:12
Ligety varði forskotið og fékk gull | Myndband Bandaríkjamaðurinn Ted Ligety vann sitt annað Ólympíugull á ferlinum í dag þegar hann náði bestum samanlögðum tíma í stórsvigi í Sotsjí. Sport 19.2.2014 11:40
Einar 0,68 sekúndum á undan Brynjari | Myndband Einar Kristinn Kristgeirsson og Brynjar Jökull Guðmundsson kláruðu báðir fyrri ferðina í stórsvigskeppninni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 19.2.2014 09:07
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 18.2.2014 16:57
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 11 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 18.2.2014 16:51
Endurkoma Slóvakíu dugði ekki til | Myndband Tékkland tryggði sér sæti í fjórðungsúrlslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí eftir sigur á Slóvakíu í dag, 5-3. Sport 18.2.2014 20:22
Tapaði öllum leikjunum í riðlinum en komst áfram Lettland vann afar óvæntan sigur á Sviss í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld og tryggði sér þar með sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. Sport 18.2.2014 20:12
Fyrsta gullið til Bandaríkjanna David Wise skrifaði nafn sitt í sögubækurnar eftir að hann vann fyrstu gullverðlaun í skíðafimi í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld. Sport 18.2.2014 19:34
Bergsma bætti Ólympíumetið og sá við Kramer Hollendingurinn Sven Kramer missti af gullinu í tíu þúsund metra skautahlaupi karla á öðrum Vetrarólympíuleikunum í röð. Sport 18.2.2014 17:24
Fimmföldun á Ólympíugullverðlaunum Hvít-Rússa Hvít-Rússar gera það gott á Ól í Sotsjí en þeir unnu fjórðu og fimmtu gullverðlaun sín á leikunum í gær. Sport 18.2.2014 13:04
Mamma Sundbys hraunaði yfir soninn í beinni Norski skíðagöngukappinn Martin Johnsrud Sundby hringir væntanlega ekki í móður sína í leit að stuðningi fyrir mikilvægar keppnir. Sport 18.2.2014 12:40
Heimamenn komust bakdyramegin í átta liða úrslitin | Myndband Rússland vann Noreg, 4-0, í umspili um sæti í 8 liða úrslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Sport 18.2.2014 15:02
Varamaðurinn varð Ólympíumeistari Norðmaðurinn Jörgen Graabak tryggði sér gullverðlaun í dag í norrænni tvíkeppni með hærri skíðastökkspalli á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Norðmenn unnu tvöfalt í greininni sem sambland af skíðastökki og 10 km skíðagöngu. Sport 18.2.2014 12:55
Svendsen lét Fourcade næstum því stela af sér gullinu | Myndband Norðmaðurinn Emil Hegle Svendsen er Ólympíumeistari í 15 km skíðaskotfimi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en það þurfti mynd til að skera úr um það hvort hann eða Frakkinn Martin Fourcade fengju gullið. Sport 18.2.2014 11:39
Helga María í 46. sæti í stórsviginu - Erla númer 52 | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir varð í 46. sæti í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og Erla Ásgeirsdóttir varð í 52. sæti í sömu grein en þetta var hennar fyrsta grein á Ólympíuleikum. Sport 18.2.2014 10:32
Maze með gull númer tvö á ÓL í Sotsjí | Myndband Slóveninn Tina Maze vann sitt annað gull á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag þegar hún tryggði sér sigur í stórsvigi. Sport 18.2.2014 10:09
Vanessa-Mae brosti út að eyrum þrátt fyrir að vera síðust | Myndband Vanessa Vanakorn, skíðakona frá Tælandi en betur þekkt sem tónlistakonan, Vanessa-Mae er meðal keppenda í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og hún kláraði fyrri ferðina í morgun. Sport 18.2.2014 08:05
Cheshire treystir sér ekki til að keppa á ÓL Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire hefur dregið sig úr keppninni í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í framhaldi af því að hún datt illa í Ólympíubrautinni um helgina. Sport 18.2.2014 07:11
Helga María og Erla kláruðu báðar fyrri ferðina | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir eru báðar búnar með fyrri ferðina í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 18.2.2014 07:00
Besta ÓL-frumraunin í 38 ár Helga María Vilhjálmsdóttir varð um helgina fyrsta íslenska konan síðan 1976 sem kemst inn á topp þrjátíu í sinni fyrstu grein á Vetrarólympíuleikum. Helga María keppir í stórsvigi í dag ásamt Erlu Ásgeirsdóttur. Sport 17.2.2014 21:22
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 17.2.2014 23:03
"John Candy hefði verið stoltur“ | Myndband Jamaíska bobsleðaliðið hafnaði í 29. sæti í keppni í tvímenningi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Sport 17.2.2014 22:18
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 10 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 17.2.2014 21:31
Norðmenn láta Svía vita að þeir eru áfram stóri bróðir Svíar hafa unnið fleiri verðlaun en Noregur í skíðagöngu á ÓL í Sotsjí en Norðmenn eru ofar í verðlaunatöflunni. Sport 17.2.2014 15:14
Þjóðverjar hrifsuðu til sín krúnuna Þýskaland sá til þess að Austurríki varð af sínum fyrsta stóra titli í liðakeppni í skíðastökki í tæpan áratug. Sport 17.2.2014 20:06
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent