Úkraínumenn máttu ekki bera sorgarbönd í Sotsjí 19. febrúar 2014 17:15 Dmytro Mytsak mátti ekki bera sorgarband í stórsviginu í dag. Vísir/Getty Þeim úkraínsku íþróttamönnum sem kepptu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag var meinað að bera sorgarbönd á meðan þau kepptu. Úkraínumenn áttu keppendur í stórsvigi, á snjóbrettum og í skíðaskotfimi en þeir vildu minnast þeirra 25 sem létust í átökum lögreglunnar og mótmælenda í höfuðborg Úkraínu, Kænugarði, í nótt. Alþjóðaólympíunefndin hafnaði beiðni þeirra á sömu forsendum og Kandamönnum var bannað að vera með límmiða á búningum sínum til minningar um skíðafimikonuna Söruh Burke sem lést við æfingar og Norðmönnum var meinað að keppa með sorgarbönd til minningar um bróður einnar skíðagöngukonunnar sem lést kvöldið áður en leikarnir hófust. Í báðum tilfellum, og nú því þriðja hjá Úkraínumönnum, fannst Ólympíunefndinni þetta ekki við hæfi en tók fram í öll skiptin að hún myndi aðstoða þjóðirnar við að minnast látinna félaga, svo lengi sem það væri gert utan keppnisstaða.Kænugarður brann í nótt.Vísir/Getty Úkraína Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Þeim úkraínsku íþróttamönnum sem kepptu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag var meinað að bera sorgarbönd á meðan þau kepptu. Úkraínumenn áttu keppendur í stórsvigi, á snjóbrettum og í skíðaskotfimi en þeir vildu minnast þeirra 25 sem létust í átökum lögreglunnar og mótmælenda í höfuðborg Úkraínu, Kænugarði, í nótt. Alþjóðaólympíunefndin hafnaði beiðni þeirra á sömu forsendum og Kandamönnum var bannað að vera með límmiða á búningum sínum til minningar um skíðafimikonuna Söruh Burke sem lést við æfingar og Norðmönnum var meinað að keppa með sorgarbönd til minningar um bróður einnar skíðagöngukonunnar sem lést kvöldið áður en leikarnir hófust. Í báðum tilfellum, og nú því þriðja hjá Úkraínumönnum, fannst Ólympíunefndinni þetta ekki við hæfi en tók fram í öll skiptin að hún myndi aðstoða þjóðirnar við að minnast látinna félaga, svo lengi sem það væri gert utan keppnisstaða.Kænugarður brann í nótt.Vísir/Getty
Úkraína Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30