Helga María í 46. sæti í stórsviginu - Erla númer 52 | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2014 10:30 Helga María Vilhjálmsdóttir varð í 46. sæti í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og Erla Ásgeirsdóttir varð í 52. sæti í sömu grein en þetta var hennar fyrsta grein á Ólympíuleikum. Helga María var að keppa í sinni bestu grein og hún varð tæpum tíu sekúndum á undan Erlu í markið. Besta grein Erlu er svigið og þær keppa báðar í sviginu seinna í vikunni. Helga María kom í mark á samtals 2:51.91 mínútum og var 15.04 sekúndum á eftir gullverðlaunahafanum Tinu Maze frá Slóveníu. Helga María var með 51. besta tímann eftir fyrri ferðina en náði 46. besta tímanum í seinni ferðinni sem skilaði henni upp um fimm sæti. Erla Ásgeirsdóttir náði einnig að hækka sig í seinni ferðinni. Erla varð í 57. sæti eftir fyrri ferðina en var með 54. besta tímann í seinni ferðinni. Það skilaði henni upp um fimm sæti og upp í sæti 52. Erla kom í mark á samtals 3:01.66 mínútum og varð 24.79 sekúndum á eftir Maze. Það má sjá seinni ferðina hjá stelpunum í myndbandinu hér fyrir ofan. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Helga María og Erla kláruðu báðar fyrri ferðina | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir eru báðar búnar með fyrri ferðina í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 18. febrúar 2014 07:00 Vanessa-Mae brosti út að eyrum þrátt fyrir að vera síðust | Myndband Vanessa Vanakorn, skíðakona frá Tælandi en betur þekkt sem tónlistakonan, Vanessa-Mae er meðal keppenda í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og hún kláraði fyrri ferðina í morgun. 18. febrúar 2014 08:30 Maze með gull númer tvö á ÓL í Sotsjí | Myndband Slóveninn Tina Maze vann sitt annað gull á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag þegar hún tryggði sér sigur í stórsvigi. 18. febrúar 2014 10:09 Cheshire treystir sér ekki til að keppa á ÓL Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire hefur dregið sig úr keppninni í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í framhaldi af því að hún datt illa í Ólympíubrautinni um helgina. 18. febrúar 2014 07:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira
Helga María Vilhjálmsdóttir varð í 46. sæti í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og Erla Ásgeirsdóttir varð í 52. sæti í sömu grein en þetta var hennar fyrsta grein á Ólympíuleikum. Helga María var að keppa í sinni bestu grein og hún varð tæpum tíu sekúndum á undan Erlu í markið. Besta grein Erlu er svigið og þær keppa báðar í sviginu seinna í vikunni. Helga María kom í mark á samtals 2:51.91 mínútum og var 15.04 sekúndum á eftir gullverðlaunahafanum Tinu Maze frá Slóveníu. Helga María var með 51. besta tímann eftir fyrri ferðina en náði 46. besta tímanum í seinni ferðinni sem skilaði henni upp um fimm sæti. Erla Ásgeirsdóttir náði einnig að hækka sig í seinni ferðinni. Erla varð í 57. sæti eftir fyrri ferðina en var með 54. besta tímann í seinni ferðinni. Það skilaði henni upp um fimm sæti og upp í sæti 52. Erla kom í mark á samtals 3:01.66 mínútum og varð 24.79 sekúndum á eftir Maze. Það má sjá seinni ferðina hjá stelpunum í myndbandinu hér fyrir ofan.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Helga María og Erla kláruðu báðar fyrri ferðina | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir eru báðar búnar með fyrri ferðina í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 18. febrúar 2014 07:00 Vanessa-Mae brosti út að eyrum þrátt fyrir að vera síðust | Myndband Vanessa Vanakorn, skíðakona frá Tælandi en betur þekkt sem tónlistakonan, Vanessa-Mae er meðal keppenda í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og hún kláraði fyrri ferðina í morgun. 18. febrúar 2014 08:30 Maze með gull númer tvö á ÓL í Sotsjí | Myndband Slóveninn Tina Maze vann sitt annað gull á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag þegar hún tryggði sér sigur í stórsvigi. 18. febrúar 2014 10:09 Cheshire treystir sér ekki til að keppa á ÓL Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire hefur dregið sig úr keppninni í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í framhaldi af því að hún datt illa í Ólympíubrautinni um helgina. 18. febrúar 2014 07:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira
Helga María og Erla kláruðu báðar fyrri ferðina | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir eru báðar búnar með fyrri ferðina í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 18. febrúar 2014 07:00
Vanessa-Mae brosti út að eyrum þrátt fyrir að vera síðust | Myndband Vanessa Vanakorn, skíðakona frá Tælandi en betur þekkt sem tónlistakonan, Vanessa-Mae er meðal keppenda í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og hún kláraði fyrri ferðina í morgun. 18. febrúar 2014 08:30
Maze með gull númer tvö á ÓL í Sotsjí | Myndband Slóveninn Tina Maze vann sitt annað gull á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag þegar hún tryggði sér sigur í stórsvigi. 18. febrúar 2014 10:09
Cheshire treystir sér ekki til að keppa á ÓL Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire hefur dregið sig úr keppninni í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í framhaldi af því að hún datt illa í Ólympíubrautinni um helgina. 18. febrúar 2014 07:30