Kosningar 2013 Þetta sagði Bjarni Ben í viðtalinu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar að tilkynna það hvort að hann ætli að hætta sem formaður flokksins í dag eða um helgina. Í þættinum forystusætinu á RÚV í gærkvöldi sagði hann að hann væri að íhuga stöðu sína alvarlega. Innlent 12.4.2013 13:10 Bjarni finnur fyrir stuðningi Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist hafa fengið mjög mikinn stuðning og hvatningu um að halda áfram eftir að hann tilkynnti í gær að hann íhugaði að segja af sér og hvort betra væri fyrir flokkinn að Hanna Birna Kristjánsdóttir tæki við. Innlent 12.4.2013 12:56 Spurning hvort að Bjarni hafi sagt of mikið "Þetta samtal hans í gær er eitthvað sem maður á við sína nánustu vini, en það fór fram fyrir framan alþjóð," segir Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur. Innlent 12.4.2013 11:06 Fjöldi nýliða á þingi Einungis fjórtán þingmenn af 63 sem sátu á Alþingi fyrir bankahrunið árið 2008 myndu sitja á þingi eftir kosningar 27. apríl næstkomandi verði niðurstöður kosninganna í takti við niðurstöður skoðanakannana sem hafa birst að undanförnu. Innlent 12.4.2013 10:12 Bjarni Ben íhugar afsögn "Ég er bara mannlegur," sagði Bjarni Benediktsson í viðtali á RÚV í kvöld þar sem hann tilkynnti að hann íhugaði að segja af sér sem formaður flokksins. Tíðindin koma í kjölfar könnunar Viðskiptablaðsins sem sýndi að flokkurinn nyti mun meira fylgis tæki varaformaður flokksins, Hanna Birna Kristjánsdóttir, við stjórnartaumunum. Innlent 11.4.2013 22:59 „Síðasta ríkisstjórn skapaði vandann, núverandi ríkisstjórn hefur ekki leyst hann“ Fulltrúar tólf framboða til Alþingis ræddu velferðar- og menntamál í málefnaþætti RÚV fyrr í kvöld. Deilt var um byggingu nýs sjúkrahúss og kjör starfsmanna í heilbrigðisstéttinni. Innlent 11.4.2013 22:32 Samfylkingin ekki minni í fimmtán ár Framsóknarflokkurinn eykur fylgi sitt í rúm 29 prósent samkvæmt nýrri könnun Gallup en Samfylkingin tapar verulega og mælist nú með rúm tólf prósent. Innlent 11.4.2013 19:45 Um helmingur er fylgjandi könnunum á kjördag Um helmingur er fylgjandi en um fjórðungur landsmanna andvígur birtingu skoðanakannana á kjördag og daginn fyrir kjördag, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar MMR sem gerð var dagana 5-8 apríl. Innlent 11.4.2013 11:14 Hugflæðiráðunautur og smiðjukarl á lista Regnbogans Regnbogalistinn hefur verið að kynna framboðslista sína í kjördæmum landsins undanfarið, en nú liggur fyrir listi fyrir Suðurkjördæmið. Þar er Bjarni Harðarson bóksali í fyrsta sæti en hann er meðal þeirra sem stofnaði flokkinn. Innlent 11.4.2013 09:56 Fjörutíu prósent myndu kjósa Sjálfstæðisflokk undir stjórn Hönnu Birnu Rösklega 41 prósent kjósenda segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, ef Hanna Birna Kristjánsdóttir leiddi flokkinn, samkvæmt könnun MMR fyrir Viðskiptablaðið, en aðeins um 21 prósent, ef Bjarni Benediktsson leiddi flokkinn. Innlent 11.4.2013 08:25 Hanna Birna myndi stórauka fylgi Sjálfstæðisflokksins Um helmingur þeirra sem ætla að kjósa Framsóknarflokkinn í komandi kosningum myndi kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef Hanna Birna Kristjánsdóttir væri formaður flokksins. Þetta eru niðurstöður könnunar sem MMR vann fyrir Viðskiptablaðið. Innlent 10.4.2013 22:15 Fjórtán nýir Framsóknarþingmenn Framsóknarmenn fá 23 þingmenn á Alþingi ef kannanir síðustu vikna ganga eftir eða fjórtán fleiri en í síðustu kosningum. MMR lagði saman niðurstöður tveggja síðustu fylgiskannana og skipti niðurstöðunum niður eftir kjördæmum fyrir Fréttastofu Stöðvar 2. Innlent 10.4.2013 18:44 Skorar á formennina Sigurjón M. Egilsson, þáttastjórnandi á Bylgjunni segir þá Árna Pál Árnason, formann Samfylkingarinnar, og Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins, mega fá útvarpsþáttinn Sprengisand til afnota í kappræður á sunnudag. Innlent 10.4.2013 17:59 Árni Páll ítrekar áskorun sína til Sigmundar Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, ítrekar áskorun sína til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, um kappræður þeirra í milli. Sigmundur Davíð og Framsóknarmenn hafa lagt fram hugmyndir um niðurfærslu skulda heimila á kostnað kröfuhafa föllnu bankanna. Innlent 10.4.2013 16:19 Framsókn styrkir stöðu sína Enn styrkir Framsóknarflokkurinn stöðu sína, samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið. Innlent 10.4.2013 09:45 Bjartsýn þrátt fyrir kannanir Kosningaskrifstofa Samfylkingarinnar var opnuð í dag. Formennirnir segjast hvergi bangnir. Innlent 9.4.2013 19:00 Birgitta: Finna að við erum að bjóða upp á annað plan en hinir "Við erum bara rosalega ánægð og finnu fyrir miklum meðbyr,“ segir Birgitta Jónsdóttir einn af oddvitum Píratanna, en þeir fengu 7,8 prósent í síðustu könnun MMR sem birt var í dag. Píratarnir eru því aðeins 0,2 prósentustigum á eftir Vinstri grænum. Innlent 9.4.2013 15:25 Rúmlega 1400 kosið utankjörfundar 1420 manns hafa kosið utankjörfundar í komandi alþingiskosningum á landinu öllu, frá því atkvæðagreiðslan hófst 2. mars síðastliðinn og fram til dagsins í dag. Eru það ívíð fleiri atkvæði en höfðu borist á sama tíma fyrir fjórum árum síðan. Innlent 9.4.2013 13:08 Framboðin fjórtán þurfa yfir 20.000 meðmælendur Alls þurfa um 23 þúsund kjósendur, tæpur tíundi hver einstaklingur á kjörskrá, að skrá sig sem meðmælanda framboðslista til þess að öll framboð til komandi þingkosninga nái markmiðum sínum. Ellefu þeirra stefna að framboði í öllum sex kjördæmum, tvö í báðum Reykjavíkurkjördæmum og eitt framboð í öðru Reykjavíkurkjördæminu. Innlent 8.4.2013 22:33 Framsókn enn stærstur - Píratar næstum jafn stórir og VG Framsóknarflokkurinn er enn stærstu stjórnmálaflokka samkvæmt nýjustu skoðanakönnun MMR þar sem fylgi við stjórnmálaflokka var mælt. Flokkurinn er með 30,2 prósent en voru með 29,5 við síðustu mælingu MMR. Innlent 9.4.2013 11:22 Lúðrasveit og grillaðar pulsur - getur ekki klikkað Björt framtíð kynnti kosningaáherslur sínar og opnaði kosningamiðstöð á Hverfisgötu 98 í góða veðrinu á sunnudag. Fullt var út úr dyrum, boðið var upp á grillaðar pylsur og Lúðrasveit verkalýðsins mætti á svæðið og tók nokkur lög við mikinn fögnuð viðstaddra — og þá sérstaklega barnanna sem sýndu túbunni mikinn áhuga. Lífið 9.4.2013 10:12 Stendur ekki á bak við ungliðahreyfingu Framboði Sturlu Jónssonar vörubílstjóra til Alþingis hefur borist óvæntur stuðningur Innlent 8.4.2013 23:38 Flestir styðja Framsóknarflokkinn Framsóknarflokkurinn fær 32% og er langstærsti stjórnmálaflokkurinn, samkvæmt könnun sem Reykjavík síðdegis á Bylgjunni lagði fyrir hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis. Könnunin var ekki gerð með slembiúrtaki úr þjóðskrá, eins og kannanir Capacent Gallup, Fréttablaðsins og Stöðvar 2 og kannanir MMR, heldur gátu allir sem fóru inn á Vísi svarað spurningunni. 12.728 manns svöruðu spurningunni um það hverja þeir myndu kjósa í næstu Alþingiskosningum. Einungis var hægt að skrá eitt svar úr hverri tölvu. Innlent 8.4.2013 22:38 Hver sagði að kosningabaráttan væri óspennandi? Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Sjálfstæðisflokkurinn opnaði kosningaskrifstofur um alla Reykjavíkurborg síðustu helgi. Eins og sjá má var margt var um manninn og er óhætt að segja að gleði og samstaða ríki innan hópsins. Lífið 8.4.2013 19:57 „Menn eru almennt farnir að viðurkenna að þetta svigrúm sé þarna“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, ræddi við Reykjavík síðdegis um hugmyndir flokksins um skuldaleiðréttingar. Innlent 8.4.2013 19:47 Fundaði með danska forsætisráðherranum „Sköpun starfa er algjört lykilatriði,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, en hann átti í dag fund með Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur. Innlent 8.4.2013 17:59 Gagnsæi er lykillinn að fulltrúalýðræði Smári McCarthy segir fylgisaukingu Pírata vera viðbúna og býst við að fá fulltrúa á þing. Þeir leggi áherslu á gagnsæi og aðgang almennings að upplýsingum, sem sé grunnurinn að fulltrúalýðræði og þátttöku almennings. Innlent 5.4.2013 22:22 "Finnst kennitalan ónýt og ekki hjálpar til hvað ég er feit" "Mér finnst það skipta máli hvað ég er orðin gömul, mér finnst til dæmis kennitalan mín vera ónýt. Og ekki hjálpar til hvað ég er feit. Ég fer í blóðprufur reglulega og er rosalega hraust - það er ekkert að mér,“ segir María Líndal Jóhannsdóttir, fimmtíu og tveggja ára atvinnulaus þriggja barna móðir í Reykjanesbæ. Innlent 7.4.2013 17:42 Svona segist Sigmundur Davíð ætla að efna kosningaloforðið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins segist viss um að höfuðstóll skulda almennings lækki eftir að gerðir verði samningar við kröfuhafa gömlu bankana. Segir hann að heildfjármagnið sé svo mikið, hagsmunir kröfuhafana um að losna út séu svo miklir og að tæki ríkisins um að knýja fram nýja samninga séu svo sterk. Innlent 7.4.2013 13:31 Katrín Jakobs: Átök á erfiðu kjörtímabili Katrín Jakobsdóttir formaður VG segist bjartsýn á að flokkurinn eigi eftir að ná vopnum sínum að nýju fram að kosningum. Hún segir erfiðar ákvarðanir á síðasta kjörtímabili og átök innan flokksins skýra fylgistap flokksins. Innlent 7.4.2013 12:17 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Þetta sagði Bjarni Ben í viðtalinu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar að tilkynna það hvort að hann ætli að hætta sem formaður flokksins í dag eða um helgina. Í þættinum forystusætinu á RÚV í gærkvöldi sagði hann að hann væri að íhuga stöðu sína alvarlega. Innlent 12.4.2013 13:10
Bjarni finnur fyrir stuðningi Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist hafa fengið mjög mikinn stuðning og hvatningu um að halda áfram eftir að hann tilkynnti í gær að hann íhugaði að segja af sér og hvort betra væri fyrir flokkinn að Hanna Birna Kristjánsdóttir tæki við. Innlent 12.4.2013 12:56
Spurning hvort að Bjarni hafi sagt of mikið "Þetta samtal hans í gær er eitthvað sem maður á við sína nánustu vini, en það fór fram fyrir framan alþjóð," segir Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur. Innlent 12.4.2013 11:06
Fjöldi nýliða á þingi Einungis fjórtán þingmenn af 63 sem sátu á Alþingi fyrir bankahrunið árið 2008 myndu sitja á þingi eftir kosningar 27. apríl næstkomandi verði niðurstöður kosninganna í takti við niðurstöður skoðanakannana sem hafa birst að undanförnu. Innlent 12.4.2013 10:12
Bjarni Ben íhugar afsögn "Ég er bara mannlegur," sagði Bjarni Benediktsson í viðtali á RÚV í kvöld þar sem hann tilkynnti að hann íhugaði að segja af sér sem formaður flokksins. Tíðindin koma í kjölfar könnunar Viðskiptablaðsins sem sýndi að flokkurinn nyti mun meira fylgis tæki varaformaður flokksins, Hanna Birna Kristjánsdóttir, við stjórnartaumunum. Innlent 11.4.2013 22:59
„Síðasta ríkisstjórn skapaði vandann, núverandi ríkisstjórn hefur ekki leyst hann“ Fulltrúar tólf framboða til Alþingis ræddu velferðar- og menntamál í málefnaþætti RÚV fyrr í kvöld. Deilt var um byggingu nýs sjúkrahúss og kjör starfsmanna í heilbrigðisstéttinni. Innlent 11.4.2013 22:32
Samfylkingin ekki minni í fimmtán ár Framsóknarflokkurinn eykur fylgi sitt í rúm 29 prósent samkvæmt nýrri könnun Gallup en Samfylkingin tapar verulega og mælist nú með rúm tólf prósent. Innlent 11.4.2013 19:45
Um helmingur er fylgjandi könnunum á kjördag Um helmingur er fylgjandi en um fjórðungur landsmanna andvígur birtingu skoðanakannana á kjördag og daginn fyrir kjördag, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar MMR sem gerð var dagana 5-8 apríl. Innlent 11.4.2013 11:14
Hugflæðiráðunautur og smiðjukarl á lista Regnbogans Regnbogalistinn hefur verið að kynna framboðslista sína í kjördæmum landsins undanfarið, en nú liggur fyrir listi fyrir Suðurkjördæmið. Þar er Bjarni Harðarson bóksali í fyrsta sæti en hann er meðal þeirra sem stofnaði flokkinn. Innlent 11.4.2013 09:56
Fjörutíu prósent myndu kjósa Sjálfstæðisflokk undir stjórn Hönnu Birnu Rösklega 41 prósent kjósenda segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, ef Hanna Birna Kristjánsdóttir leiddi flokkinn, samkvæmt könnun MMR fyrir Viðskiptablaðið, en aðeins um 21 prósent, ef Bjarni Benediktsson leiddi flokkinn. Innlent 11.4.2013 08:25
Hanna Birna myndi stórauka fylgi Sjálfstæðisflokksins Um helmingur þeirra sem ætla að kjósa Framsóknarflokkinn í komandi kosningum myndi kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef Hanna Birna Kristjánsdóttir væri formaður flokksins. Þetta eru niðurstöður könnunar sem MMR vann fyrir Viðskiptablaðið. Innlent 10.4.2013 22:15
Fjórtán nýir Framsóknarþingmenn Framsóknarmenn fá 23 þingmenn á Alþingi ef kannanir síðustu vikna ganga eftir eða fjórtán fleiri en í síðustu kosningum. MMR lagði saman niðurstöður tveggja síðustu fylgiskannana og skipti niðurstöðunum niður eftir kjördæmum fyrir Fréttastofu Stöðvar 2. Innlent 10.4.2013 18:44
Skorar á formennina Sigurjón M. Egilsson, þáttastjórnandi á Bylgjunni segir þá Árna Pál Árnason, formann Samfylkingarinnar, og Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins, mega fá útvarpsþáttinn Sprengisand til afnota í kappræður á sunnudag. Innlent 10.4.2013 17:59
Árni Páll ítrekar áskorun sína til Sigmundar Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, ítrekar áskorun sína til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, um kappræður þeirra í milli. Sigmundur Davíð og Framsóknarmenn hafa lagt fram hugmyndir um niðurfærslu skulda heimila á kostnað kröfuhafa föllnu bankanna. Innlent 10.4.2013 16:19
Framsókn styrkir stöðu sína Enn styrkir Framsóknarflokkurinn stöðu sína, samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið. Innlent 10.4.2013 09:45
Bjartsýn þrátt fyrir kannanir Kosningaskrifstofa Samfylkingarinnar var opnuð í dag. Formennirnir segjast hvergi bangnir. Innlent 9.4.2013 19:00
Birgitta: Finna að við erum að bjóða upp á annað plan en hinir "Við erum bara rosalega ánægð og finnu fyrir miklum meðbyr,“ segir Birgitta Jónsdóttir einn af oddvitum Píratanna, en þeir fengu 7,8 prósent í síðustu könnun MMR sem birt var í dag. Píratarnir eru því aðeins 0,2 prósentustigum á eftir Vinstri grænum. Innlent 9.4.2013 15:25
Rúmlega 1400 kosið utankjörfundar 1420 manns hafa kosið utankjörfundar í komandi alþingiskosningum á landinu öllu, frá því atkvæðagreiðslan hófst 2. mars síðastliðinn og fram til dagsins í dag. Eru það ívíð fleiri atkvæði en höfðu borist á sama tíma fyrir fjórum árum síðan. Innlent 9.4.2013 13:08
Framboðin fjórtán þurfa yfir 20.000 meðmælendur Alls þurfa um 23 þúsund kjósendur, tæpur tíundi hver einstaklingur á kjörskrá, að skrá sig sem meðmælanda framboðslista til þess að öll framboð til komandi þingkosninga nái markmiðum sínum. Ellefu þeirra stefna að framboði í öllum sex kjördæmum, tvö í báðum Reykjavíkurkjördæmum og eitt framboð í öðru Reykjavíkurkjördæminu. Innlent 8.4.2013 22:33
Framsókn enn stærstur - Píratar næstum jafn stórir og VG Framsóknarflokkurinn er enn stærstu stjórnmálaflokka samkvæmt nýjustu skoðanakönnun MMR þar sem fylgi við stjórnmálaflokka var mælt. Flokkurinn er með 30,2 prósent en voru með 29,5 við síðustu mælingu MMR. Innlent 9.4.2013 11:22
Lúðrasveit og grillaðar pulsur - getur ekki klikkað Björt framtíð kynnti kosningaáherslur sínar og opnaði kosningamiðstöð á Hverfisgötu 98 í góða veðrinu á sunnudag. Fullt var út úr dyrum, boðið var upp á grillaðar pylsur og Lúðrasveit verkalýðsins mætti á svæðið og tók nokkur lög við mikinn fögnuð viðstaddra — og þá sérstaklega barnanna sem sýndu túbunni mikinn áhuga. Lífið 9.4.2013 10:12
Stendur ekki á bak við ungliðahreyfingu Framboði Sturlu Jónssonar vörubílstjóra til Alþingis hefur borist óvæntur stuðningur Innlent 8.4.2013 23:38
Flestir styðja Framsóknarflokkinn Framsóknarflokkurinn fær 32% og er langstærsti stjórnmálaflokkurinn, samkvæmt könnun sem Reykjavík síðdegis á Bylgjunni lagði fyrir hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis. Könnunin var ekki gerð með slembiúrtaki úr þjóðskrá, eins og kannanir Capacent Gallup, Fréttablaðsins og Stöðvar 2 og kannanir MMR, heldur gátu allir sem fóru inn á Vísi svarað spurningunni. 12.728 manns svöruðu spurningunni um það hverja þeir myndu kjósa í næstu Alþingiskosningum. Einungis var hægt að skrá eitt svar úr hverri tölvu. Innlent 8.4.2013 22:38
Hver sagði að kosningabaráttan væri óspennandi? Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Sjálfstæðisflokkurinn opnaði kosningaskrifstofur um alla Reykjavíkurborg síðustu helgi. Eins og sjá má var margt var um manninn og er óhætt að segja að gleði og samstaða ríki innan hópsins. Lífið 8.4.2013 19:57
„Menn eru almennt farnir að viðurkenna að þetta svigrúm sé þarna“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, ræddi við Reykjavík síðdegis um hugmyndir flokksins um skuldaleiðréttingar. Innlent 8.4.2013 19:47
Fundaði með danska forsætisráðherranum „Sköpun starfa er algjört lykilatriði,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, en hann átti í dag fund með Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur. Innlent 8.4.2013 17:59
Gagnsæi er lykillinn að fulltrúalýðræði Smári McCarthy segir fylgisaukingu Pírata vera viðbúna og býst við að fá fulltrúa á þing. Þeir leggi áherslu á gagnsæi og aðgang almennings að upplýsingum, sem sé grunnurinn að fulltrúalýðræði og þátttöku almennings. Innlent 5.4.2013 22:22
"Finnst kennitalan ónýt og ekki hjálpar til hvað ég er feit" "Mér finnst það skipta máli hvað ég er orðin gömul, mér finnst til dæmis kennitalan mín vera ónýt. Og ekki hjálpar til hvað ég er feit. Ég fer í blóðprufur reglulega og er rosalega hraust - það er ekkert að mér,“ segir María Líndal Jóhannsdóttir, fimmtíu og tveggja ára atvinnulaus þriggja barna móðir í Reykjanesbæ. Innlent 7.4.2013 17:42
Svona segist Sigmundur Davíð ætla að efna kosningaloforðið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins segist viss um að höfuðstóll skulda almennings lækki eftir að gerðir verði samningar við kröfuhafa gömlu bankana. Segir hann að heildfjármagnið sé svo mikið, hagsmunir kröfuhafana um að losna út séu svo miklir og að tæki ríkisins um að knýja fram nýja samninga séu svo sterk. Innlent 7.4.2013 13:31
Katrín Jakobs: Átök á erfiðu kjörtímabili Katrín Jakobsdóttir formaður VG segist bjartsýn á að flokkurinn eigi eftir að ná vopnum sínum að nýju fram að kosningum. Hún segir erfiðar ákvarðanir á síðasta kjörtímabili og átök innan flokksins skýra fylgistap flokksins. Innlent 7.4.2013 12:17
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent