Birgitta: Finna að við erum að bjóða upp á annað plan en hinir 9. apríl 2013 15:25 Birgitta Jónsdóttir. „Við erum bara rosalega ánægð og finnu fyrir miklum meðbyr," segir Birgitta Jónsdóttir einn af oddvitum Píratanna, en þeir fengu 7,8 prósent í síðustu könnun MMR sem birt var í dag. Píratarnir eru því aðeins 0,2 prósentustigum á eftir Vinstri grænum. Birgitta er ánægð með þetta, og segir árangurinn aðallega mikilli vinnu að þakka. „Við höfum unnið þetta mjög markvisst," segir hún en flokkurinn sá fyrst teikn á lofti í könnun Fréttastofu Stöðvar 2 og Fréttablaðsins í síðustu viku þegar flokkurinn mældist yfir fimm prósentum. Birgitta segist ekki kunna margar skýringar á gengi Píratanna. Hún segir liðsmenn flokksins hafa staðið sig vel í umræðuþáttum í sjónvarpinu síðustu vikur auk þess sem hún segir að ræða sín um minningarorð um stjórnarskrána, sem hún flutti á Alþingi í lok mars, hafa farið eins og eldur um sinu. „En fólk sem hefur áður kosið, finnur að við höfum annað plan en hinir flokkarnir, að við ætlum að fara aðra leið," segir Birgitta en það er óhætt að segja að nálgun Pírata sé tænkilegri en nálgun annarra flokka. Þannig byggist flokkurinn að miklu leytinu til á netinu og stefnt er að því að sem flestir geti haft áhrif á stjónmálin í gegnum netið. „Við höfum nefnilega trú á því að einstaklingurinn sé ekki vanmáttugur, heldur þvert á móti, hann hafi mikil áhrif," segir Birgitta. Enn eru þó tvær vikur til kosninga og því ekki hægt að treysta því að fylgið haldi sé. Þá er einnig töluverður munur á könnun MMR og öðrum könnunum að einstaklingar eldri en 67 ára taka ekki þátt í könnuninni. Kosningar 2013 Tengdar fréttir Framsókn enn stærstur - Píratar næstum jafn stórir og VG Framsóknarflokkurinn er enn stærstu stjórnmálaflokka samkvæmt nýjustu skoðanakönnun MMR þar sem fylgi við stjórnmálaflokka var mælt. Flokkurinn er með 30,2 prósent en voru með 29,5 við síðustu mælingu MMR. 9. apríl 2013 11:22 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
„Við erum bara rosalega ánægð og finnu fyrir miklum meðbyr," segir Birgitta Jónsdóttir einn af oddvitum Píratanna, en þeir fengu 7,8 prósent í síðustu könnun MMR sem birt var í dag. Píratarnir eru því aðeins 0,2 prósentustigum á eftir Vinstri grænum. Birgitta er ánægð með þetta, og segir árangurinn aðallega mikilli vinnu að þakka. „Við höfum unnið þetta mjög markvisst," segir hún en flokkurinn sá fyrst teikn á lofti í könnun Fréttastofu Stöðvar 2 og Fréttablaðsins í síðustu viku þegar flokkurinn mældist yfir fimm prósentum. Birgitta segist ekki kunna margar skýringar á gengi Píratanna. Hún segir liðsmenn flokksins hafa staðið sig vel í umræðuþáttum í sjónvarpinu síðustu vikur auk þess sem hún segir að ræða sín um minningarorð um stjórnarskrána, sem hún flutti á Alþingi í lok mars, hafa farið eins og eldur um sinu. „En fólk sem hefur áður kosið, finnur að við höfum annað plan en hinir flokkarnir, að við ætlum að fara aðra leið," segir Birgitta en það er óhætt að segja að nálgun Pírata sé tænkilegri en nálgun annarra flokka. Þannig byggist flokkurinn að miklu leytinu til á netinu og stefnt er að því að sem flestir geti haft áhrif á stjónmálin í gegnum netið. „Við höfum nefnilega trú á því að einstaklingurinn sé ekki vanmáttugur, heldur þvert á móti, hann hafi mikil áhrif," segir Birgitta. Enn eru þó tvær vikur til kosninga og því ekki hægt að treysta því að fylgið haldi sé. Þá er einnig töluverður munur á könnun MMR og öðrum könnunum að einstaklingar eldri en 67 ára taka ekki þátt í könnuninni.
Kosningar 2013 Tengdar fréttir Framsókn enn stærstur - Píratar næstum jafn stórir og VG Framsóknarflokkurinn er enn stærstu stjórnmálaflokka samkvæmt nýjustu skoðanakönnun MMR þar sem fylgi við stjórnmálaflokka var mælt. Flokkurinn er með 30,2 prósent en voru með 29,5 við síðustu mælingu MMR. 9. apríl 2013 11:22 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Framsókn enn stærstur - Píratar næstum jafn stórir og VG Framsóknarflokkurinn er enn stærstu stjórnmálaflokka samkvæmt nýjustu skoðanakönnun MMR þar sem fylgi við stjórnmálaflokka var mælt. Flokkurinn er með 30,2 prósent en voru með 29,5 við síðustu mælingu MMR. 9. apríl 2013 11:22