Kosningar 2013 Rosa stemmari hjá Regnboganum Meðfylgjandi myndir fengum við sendar úr herbúðum Regnbogamanna og kvenna. Eins og sjá má er stemningin góð. Lífið 27.4.2013 18:02 Ólöglegt að birta mynd af atkvæðaseðlinum sínum á Facebook Þótt kjörsókn sé með dræmara móti er víst að þeir sem taka þátt í kosningunum hafa margir hverjir mikinn áhuga á atburðarrás dagsins og jafnvel að deila skoðunum sínum með öðrum. Þannig veit Vísir af minnst þremur tilvikum þar sem kjósendur hafa tekið mynd af atkvæðaseðlinum sínum inni í kjörklefa og birt á Facebook. Slík hegðun stríðir reyndar gegn 85. grein laga um kosningar til Alþingis. Innlent 27.4.2013 17:43 Lét ekki ellina aftra sér frá því að mæta á kjörstað Anna Margrét Franklínsdóttir á Selfossi lét ekki háan aldur stöðva sig í því að mæta á kjörstað í hádeginu á Selfossi og taka þátt í Alþingskosningunum. Hún verður 103 ára þann 15. júní í sumar. Innlent 27.4.2013 16:48 Heldur minni kjörsókn en 2009 Enn berast fréttir af kjörsókn á landsvísu. Kjörsóknin í Reykjavík er sögð sú versta í tíu ár. Innlent 27.4.2013 16:12 Hitað upp fyrir Kosningapartí "Við fylgjumst að sjálfsögðu með nýjustu tölum um leið og þær berast, en fókusinn verður á stuðið,“ segir Logi Bergmann, umsjónarmaður Kosningapartís Stöðvar 2 sem hefst í opinni dagskrá klukkan 21 í kvöld. Innlent 27.4.2013 16:03 "VG aldrei toppað á réttum tíma" Katrín Jakobsdóttir formaður VG vonast til að breyta út af venjunni í kvöld. Innlent 27.4.2013 15:21 Stemning á troðfullri kosningaskrifstofu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, kaus á Egilsstöðum í morgun. Innlent 27.4.2013 14:49 Segir bara tvo möguleika á stjórnarmyndun miðað við kannanir Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur líklegt að forseti Íslands kalli formenn flokkana á sinn fund á morgun eða hinn og að ný ríkisstjórn verði mynduð fljótlega eftir kosningar. Innlent 27.4.2013 14:32 Ekki líklegir til að kjósa sama flokk Harmageddon-bræður, þeir Frosti og Máni, verða í kosningastuði milli 14 og 16. Innlent 27.4.2013 13:35 Skemmtilegt að taka virkan þátt í baráttunni Það verður stuð og stemning á kosningavöku Stöðvar 2 segir fréttakonan Lóa Pind Aldísardóttir. Innlent 27.4.2013 12:57 Íslendingar ganga til kosninga Alþingiskosningar fara fram í dag. Kjörstaðir eru opnir og kjósendur á kjörskrá eru 237.957. Innlent 27.4.2013 10:02 Hundleiðinlegt kosningaveður víðast hvar á morgun Hún er hundleiðinleg kosningaspáin á morgun - það er að segja þessi um veðrið, en spáð er rigningu, slyddu og jafnvel snjókomu þegar Íslendingar fara á kjörstaði til þess að nýta lýðræðislegan rétt sinn á morgun. Innlent 26.4.2013 19:56 Kastaðu ekki atkvæði þínu á glæ - Kjóstu öfluga málsvara fyrir landsbyggðina Landsbyggðarflokkurinn er tveggja mánaða gamall um þessar mundir, en hugmyndin að stofnun hans kviknaði fyrir tæpum þremur mánuðum. Á þessum stutta tíma hefur tekist, með þrotlausri vinnu venjulegs vinnandi fólks á landsbyggðinni og án ríkisfjárframlaga eða styrkja, að bjóða fram löglegan framboðslista í Norðvesturkjördæmi. Skoðun 26.4.2013 19:38 Tæplega 30 þúsund búnir að greiða atkvæði utankjörfundar Um hádegisbilið í dag höfðu nær þrjátíu þúsund manns kosið utan kjörstaðar, mun fleiri en í síðustu Alþingiskosningum. Atkvæðagreiðslan gekk þó vel fyrir sig og stemmningin á kjörstað var góð. Innlent 26.4.2013 18:53 Framsóknarmenn jákvæðari á Facebook Fólk er duglegra að deila neikvæðum fréttum um stjórnmálaflokkana á Facebook en jákvæðum. Oftast er fréttum um Sjálfstæðisflokkinn deilt á samfélagsmiðlinum en Framsóknarmenn deila frekar jákvæðari fréttum. Innlent 26.4.2013 18:50 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur samkvæmt könnun Capacent Gallup Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt nýjustu könnun Capacent Gallup sem RÚV birti nú í kvöld. Innlent 26.4.2013 18:22 Fleiri hundruð manns kvöddu Jóhönnu Fleiri hundruð manns komu saman fyrir utan stjórnaráðshúsið við Lækjargötu síðdegis í dag til þess að þakka Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra fyrir vel unnin störf. Síðasta dagur hennar sem þingmaður og ráðherra er í dag. Innlent 26.4.2013 17:10 Um 25 þúsund búnir að kjósa Fleiri kjósa utan kjörfundar en áður og kjörstjóri telur frídag í gær spila þar inn í. Einnig sé fólk meira á faraldsfæti en oft áður. Nær 25 þúsund manns höfðu kosið utan kjörfundar í gærkvöldi. Innlent 26.4.2013 12:06 Jöfnunarþingmennirnir gætu reynst vera of fáir Erfitt gæti reynst að úthluta þingsætum í samræmi við fylgi flokkanna á landsvísu í kosningunum á laugardaginn vegna skorts á uppbótarþingmönnum. Það gæti leitt til þess að flokkur eða flokkar fái fleiri þingmenn en fylgi þeirra segir til um, segir Þorkell Helgason, stærðfræðingur og fyrrverandi prófessor. Innlent 25.4.2013 23:12 Ráðstafa milljörðum úr ráðherrastólunum Ríkisstjórnin og einstaka ráðherrar hafa samið um útgjöld fyrir hönd ríkissjóðs sem hlaupa á milljörðum króna frá því að Alþingi var frestað 28. mars. Innlent 25.4.2013 23:13 Formennirnir tókust á Kappræður formanna þeirra sex flokka sem líklegastir eru til að koma mönnum inn á þing fóru fram á Stöð 2 í kvöld. Innlent 25.4.2013 22:47 Fjölmiðlaumfjöllun skiptir ekki höfuðmáli Rúmlega fimm þúsund fréttir hafa verið skrifaðar um kosningarnar frá síðustu átta vikur þar af er Samfylkingin með flestar fréttir eða tæplega tvö þúsund og sex hundruð talsins. Fæstu fréttirnar hafa verið skrifaðar um Framsókn af fjórflokknum en flokkurinn er engu að síður með mesta fylgið. Innlent 25.4.2013 18:46 Framsókn enn stærstur þrátt fyrir minnkandi fylgi Framsóknarflokkurinn nýtur enn mest fylgis þeirra flokka sem bjóða fram í kosningunum á laugardaginn þrátt fyrir að fylgi hans hafi dalað. Þetta sýnir ný könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Stjórnarflokkarnir bæta við sig fylgi og eru Vinstri-græn á mikilli siglingu. Innlent 25.4.2013 18:38 Píratar og Regnboginn með hæsta hlutfall jákvæðra frétta Píratar og Regnboginn eru með hæsta hlutfall jákvæðra frétta sem fluttar hafa verið af kosningunum undanfarna tvo mánuði samkvæmt úttekt Fjölmiðlavaktarinnar. Framsóknarflokkur kemur þar næst á eftir. Innlent 25.4.2013 16:05 Ef landið væri eitt kjördæmi myndu öll framboðin ná manni inn Ef landið væri allt eitt kjördæmi og enginn þröskuldur væri fyrir því að fá þingsæti myndu öll fimmtán framboðin sem bjóða fram til þingkosninganna nái manni inn á þing. Þetta segir stjórnmálafræðingur. Hann segir mögulegt að stuðningsmenn minni flokka skipti um skoðun á kjördag þegar skoðanakannanir sýni að 11% atkvæða muni falla dauð. Innlent 25.4.2013 15:40 Stuðningur við ríkisstjórnarflokkana eykst - mjótt á munum hjá Framsókn og Sjálfstæðisflokki Vinstri grænir bæta nokkuð við sig fylgi frá síðustu könnun samkvæmt könnun MMR semkannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 22. til 25. apríl 2013. Í síðustu könnun MMR fengu Vinstri grænir 8,1% en mælast nú með 11,6%. Innlent 25.4.2013 15:28 Tæplega 23 þúsund búnir að kjósa utankjörfundar Tæplega 23 þúsund manns hafa kosið utankjörfundar á landinu öllu þegar aðeins tveir dagar til kosninga. Innlent 25.4.2013 13:08 Framsókn og Sjálfstæðisflokkur nánast hnífjafnir Fylgi Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins er nánast hnífjafnt samkvæmt nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Morgunblaðið. Innlent 25.4.2013 11:03 20 milljarða „landsbyggðarskattur“ Heildarskuldir landsmanna námu 1.878.044 milljónum króna árið 2011. Þar af voru skuldir vegna íbúðakaupa 1.151.616 krónur. Þetta kemur fram í gögnum sem Fréttablaðið fékk í hendur hjá Íbúðalánasjóði, en þau hafa verið unnin upp úr skattframtölum ársins 2011. Innlent 24.4.2013 21:56 Jóhönnu finnst ekki eins og hún sé að skilja við flokkinn í rúst Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hafnar því að hún skilji Samfylkinguna eftir í rúst þótt fylgi flokksins í skoðanakönnunum mælist langt undir því sem flokkurinn hefur haft í gegnum tíðina. Hún hélt sína síðustu kosningaræðu í dag eftir 35 ára feril í stjórnmálum. Innlent 24.4.2013 20:07 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 10 ›
Rosa stemmari hjá Regnboganum Meðfylgjandi myndir fengum við sendar úr herbúðum Regnbogamanna og kvenna. Eins og sjá má er stemningin góð. Lífið 27.4.2013 18:02
Ólöglegt að birta mynd af atkvæðaseðlinum sínum á Facebook Þótt kjörsókn sé með dræmara móti er víst að þeir sem taka þátt í kosningunum hafa margir hverjir mikinn áhuga á atburðarrás dagsins og jafnvel að deila skoðunum sínum með öðrum. Þannig veit Vísir af minnst þremur tilvikum þar sem kjósendur hafa tekið mynd af atkvæðaseðlinum sínum inni í kjörklefa og birt á Facebook. Slík hegðun stríðir reyndar gegn 85. grein laga um kosningar til Alþingis. Innlent 27.4.2013 17:43
Lét ekki ellina aftra sér frá því að mæta á kjörstað Anna Margrét Franklínsdóttir á Selfossi lét ekki háan aldur stöðva sig í því að mæta á kjörstað í hádeginu á Selfossi og taka þátt í Alþingskosningunum. Hún verður 103 ára þann 15. júní í sumar. Innlent 27.4.2013 16:48
Heldur minni kjörsókn en 2009 Enn berast fréttir af kjörsókn á landsvísu. Kjörsóknin í Reykjavík er sögð sú versta í tíu ár. Innlent 27.4.2013 16:12
Hitað upp fyrir Kosningapartí "Við fylgjumst að sjálfsögðu með nýjustu tölum um leið og þær berast, en fókusinn verður á stuðið,“ segir Logi Bergmann, umsjónarmaður Kosningapartís Stöðvar 2 sem hefst í opinni dagskrá klukkan 21 í kvöld. Innlent 27.4.2013 16:03
"VG aldrei toppað á réttum tíma" Katrín Jakobsdóttir formaður VG vonast til að breyta út af venjunni í kvöld. Innlent 27.4.2013 15:21
Stemning á troðfullri kosningaskrifstofu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, kaus á Egilsstöðum í morgun. Innlent 27.4.2013 14:49
Segir bara tvo möguleika á stjórnarmyndun miðað við kannanir Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur líklegt að forseti Íslands kalli formenn flokkana á sinn fund á morgun eða hinn og að ný ríkisstjórn verði mynduð fljótlega eftir kosningar. Innlent 27.4.2013 14:32
Ekki líklegir til að kjósa sama flokk Harmageddon-bræður, þeir Frosti og Máni, verða í kosningastuði milli 14 og 16. Innlent 27.4.2013 13:35
Skemmtilegt að taka virkan þátt í baráttunni Það verður stuð og stemning á kosningavöku Stöðvar 2 segir fréttakonan Lóa Pind Aldísardóttir. Innlent 27.4.2013 12:57
Íslendingar ganga til kosninga Alþingiskosningar fara fram í dag. Kjörstaðir eru opnir og kjósendur á kjörskrá eru 237.957. Innlent 27.4.2013 10:02
Hundleiðinlegt kosningaveður víðast hvar á morgun Hún er hundleiðinleg kosningaspáin á morgun - það er að segja þessi um veðrið, en spáð er rigningu, slyddu og jafnvel snjókomu þegar Íslendingar fara á kjörstaði til þess að nýta lýðræðislegan rétt sinn á morgun. Innlent 26.4.2013 19:56
Kastaðu ekki atkvæði þínu á glæ - Kjóstu öfluga málsvara fyrir landsbyggðina Landsbyggðarflokkurinn er tveggja mánaða gamall um þessar mundir, en hugmyndin að stofnun hans kviknaði fyrir tæpum þremur mánuðum. Á þessum stutta tíma hefur tekist, með þrotlausri vinnu venjulegs vinnandi fólks á landsbyggðinni og án ríkisfjárframlaga eða styrkja, að bjóða fram löglegan framboðslista í Norðvesturkjördæmi. Skoðun 26.4.2013 19:38
Tæplega 30 þúsund búnir að greiða atkvæði utankjörfundar Um hádegisbilið í dag höfðu nær þrjátíu þúsund manns kosið utan kjörstaðar, mun fleiri en í síðustu Alþingiskosningum. Atkvæðagreiðslan gekk þó vel fyrir sig og stemmningin á kjörstað var góð. Innlent 26.4.2013 18:53
Framsóknarmenn jákvæðari á Facebook Fólk er duglegra að deila neikvæðum fréttum um stjórnmálaflokkana á Facebook en jákvæðum. Oftast er fréttum um Sjálfstæðisflokkinn deilt á samfélagsmiðlinum en Framsóknarmenn deila frekar jákvæðari fréttum. Innlent 26.4.2013 18:50
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur samkvæmt könnun Capacent Gallup Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt nýjustu könnun Capacent Gallup sem RÚV birti nú í kvöld. Innlent 26.4.2013 18:22
Fleiri hundruð manns kvöddu Jóhönnu Fleiri hundruð manns komu saman fyrir utan stjórnaráðshúsið við Lækjargötu síðdegis í dag til þess að þakka Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra fyrir vel unnin störf. Síðasta dagur hennar sem þingmaður og ráðherra er í dag. Innlent 26.4.2013 17:10
Um 25 þúsund búnir að kjósa Fleiri kjósa utan kjörfundar en áður og kjörstjóri telur frídag í gær spila þar inn í. Einnig sé fólk meira á faraldsfæti en oft áður. Nær 25 þúsund manns höfðu kosið utan kjörfundar í gærkvöldi. Innlent 26.4.2013 12:06
Jöfnunarþingmennirnir gætu reynst vera of fáir Erfitt gæti reynst að úthluta þingsætum í samræmi við fylgi flokkanna á landsvísu í kosningunum á laugardaginn vegna skorts á uppbótarþingmönnum. Það gæti leitt til þess að flokkur eða flokkar fái fleiri þingmenn en fylgi þeirra segir til um, segir Þorkell Helgason, stærðfræðingur og fyrrverandi prófessor. Innlent 25.4.2013 23:12
Ráðstafa milljörðum úr ráðherrastólunum Ríkisstjórnin og einstaka ráðherrar hafa samið um útgjöld fyrir hönd ríkissjóðs sem hlaupa á milljörðum króna frá því að Alþingi var frestað 28. mars. Innlent 25.4.2013 23:13
Formennirnir tókust á Kappræður formanna þeirra sex flokka sem líklegastir eru til að koma mönnum inn á þing fóru fram á Stöð 2 í kvöld. Innlent 25.4.2013 22:47
Fjölmiðlaumfjöllun skiptir ekki höfuðmáli Rúmlega fimm þúsund fréttir hafa verið skrifaðar um kosningarnar frá síðustu átta vikur þar af er Samfylkingin með flestar fréttir eða tæplega tvö þúsund og sex hundruð talsins. Fæstu fréttirnar hafa verið skrifaðar um Framsókn af fjórflokknum en flokkurinn er engu að síður með mesta fylgið. Innlent 25.4.2013 18:46
Framsókn enn stærstur þrátt fyrir minnkandi fylgi Framsóknarflokkurinn nýtur enn mest fylgis þeirra flokka sem bjóða fram í kosningunum á laugardaginn þrátt fyrir að fylgi hans hafi dalað. Þetta sýnir ný könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Stjórnarflokkarnir bæta við sig fylgi og eru Vinstri-græn á mikilli siglingu. Innlent 25.4.2013 18:38
Píratar og Regnboginn með hæsta hlutfall jákvæðra frétta Píratar og Regnboginn eru með hæsta hlutfall jákvæðra frétta sem fluttar hafa verið af kosningunum undanfarna tvo mánuði samkvæmt úttekt Fjölmiðlavaktarinnar. Framsóknarflokkur kemur þar næst á eftir. Innlent 25.4.2013 16:05
Ef landið væri eitt kjördæmi myndu öll framboðin ná manni inn Ef landið væri allt eitt kjördæmi og enginn þröskuldur væri fyrir því að fá þingsæti myndu öll fimmtán framboðin sem bjóða fram til þingkosninganna nái manni inn á þing. Þetta segir stjórnmálafræðingur. Hann segir mögulegt að stuðningsmenn minni flokka skipti um skoðun á kjördag þegar skoðanakannanir sýni að 11% atkvæða muni falla dauð. Innlent 25.4.2013 15:40
Stuðningur við ríkisstjórnarflokkana eykst - mjótt á munum hjá Framsókn og Sjálfstæðisflokki Vinstri grænir bæta nokkuð við sig fylgi frá síðustu könnun samkvæmt könnun MMR semkannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 22. til 25. apríl 2013. Í síðustu könnun MMR fengu Vinstri grænir 8,1% en mælast nú með 11,6%. Innlent 25.4.2013 15:28
Tæplega 23 þúsund búnir að kjósa utankjörfundar Tæplega 23 þúsund manns hafa kosið utankjörfundar á landinu öllu þegar aðeins tveir dagar til kosninga. Innlent 25.4.2013 13:08
Framsókn og Sjálfstæðisflokkur nánast hnífjafnir Fylgi Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins er nánast hnífjafnt samkvæmt nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Morgunblaðið. Innlent 25.4.2013 11:03
20 milljarða „landsbyggðarskattur“ Heildarskuldir landsmanna námu 1.878.044 milljónum króna árið 2011. Þar af voru skuldir vegna íbúðakaupa 1.151.616 krónur. Þetta kemur fram í gögnum sem Fréttablaðið fékk í hendur hjá Íbúðalánasjóði, en þau hafa verið unnin upp úr skattframtölum ársins 2011. Innlent 24.4.2013 21:56
Jóhönnu finnst ekki eins og hún sé að skilja við flokkinn í rúst Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hafnar því að hún skilji Samfylkinguna eftir í rúst þótt fylgi flokksins í skoðanakönnunum mælist langt undir því sem flokkurinn hefur haft í gegnum tíðina. Hún hélt sína síðustu kosningaræðu í dag eftir 35 ára feril í stjórnmálum. Innlent 24.4.2013 20:07
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent