Um 25 þúsund búnir að kjósa 26. apríl 2013 12:06 Fleiri kjósa utan kjörfundar en áður og kjörstjóri telur frídag í gær spila þar inn í. Einnig sé fólk meira á faraldsfæti en oft áður. Nær 25 þúsund manns höfðu kosið utan kjörfundar í gærkvöldi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Reykjavík fer fram í Laugardalshöllinni og í gærkvöldi höfðu 13.201 kosið þar. Sambærileg tala frá Alþingiskosningunum árið 2009 var 8600, svo ljóst er að töluvert fleiri kjósa utan kjörfundar nú. Bergþóra Sigmundsdóttir, kjörstjóri utankjörfundaratkvæðagreiðslu í Reykjavík, segir þróunina í þá átt að fleiri kjósi utan kjörfundar og við spurðum hana um skýringar á því. „Já, kannski fólk sé meira á faraldsfæti. Það var auðvitað frídagur í gær og það hefur eflaust eitthvað að segja." Í gærkvöldi höfðu alls borist 24.856 atkvæði og eru þar taldir allir sýslumenn á landinu auk sendiráða erlendis. „Aðsend atkvæði eru 3708 þannig að samtalan er 28.124 en eins og ég hef oft sagt geta þau að hluta til verið fyrsta skipti og að hluta til verið talin aftur." Bergþóra á þar við að sum atkvæðin hafi borist frá sendiráði til einhvers af sýslumönnunu og geti því hafa verið tvítalin. Hún segir atkvæðagreiðsluna hafa gengið vel og verið jafna alla vikuna. „Við verðum með opið milli 10 og 17 á morgun fyrir þá sem ekki búa á höfuðborgarsvæðinu, það er að segja þá sem ekki eru í suðvesturkjördæmi og ekki Reykjavík suður eða norður, því þeir fara náttúrulega í sína kjördeild á morgun á kjördegi. En aðrir geta komið og við komum þeim atkvæðum á leiðarenda,“ segir Bergþóra. Kosningar 2013 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Erlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Fleiri kjósa utan kjörfundar en áður og kjörstjóri telur frídag í gær spila þar inn í. Einnig sé fólk meira á faraldsfæti en oft áður. Nær 25 þúsund manns höfðu kosið utan kjörfundar í gærkvöldi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Reykjavík fer fram í Laugardalshöllinni og í gærkvöldi höfðu 13.201 kosið þar. Sambærileg tala frá Alþingiskosningunum árið 2009 var 8600, svo ljóst er að töluvert fleiri kjósa utan kjörfundar nú. Bergþóra Sigmundsdóttir, kjörstjóri utankjörfundaratkvæðagreiðslu í Reykjavík, segir þróunina í þá átt að fleiri kjósi utan kjörfundar og við spurðum hana um skýringar á því. „Já, kannski fólk sé meira á faraldsfæti. Það var auðvitað frídagur í gær og það hefur eflaust eitthvað að segja." Í gærkvöldi höfðu alls borist 24.856 atkvæði og eru þar taldir allir sýslumenn á landinu auk sendiráða erlendis. „Aðsend atkvæði eru 3708 þannig að samtalan er 28.124 en eins og ég hef oft sagt geta þau að hluta til verið fyrsta skipti og að hluta til verið talin aftur." Bergþóra á þar við að sum atkvæðin hafi borist frá sendiráði til einhvers af sýslumönnunu og geti því hafa verið tvítalin. Hún segir atkvæðagreiðsluna hafa gengið vel og verið jafna alla vikuna. „Við verðum með opið milli 10 og 17 á morgun fyrir þá sem ekki búa á höfuðborgarsvæðinu, það er að segja þá sem ekki eru í suðvesturkjördæmi og ekki Reykjavík suður eða norður, því þeir fara náttúrulega í sína kjördeild á morgun á kjördegi. En aðrir geta komið og við komum þeim atkvæðum á leiðarenda,“ segir Bergþóra.
Kosningar 2013 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Erlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira