Sara McMahon Buzzfeed sagði'ða Tilda Swinton er "style-soulmate“, eða sálufélagi í tísku, kunningjakonu minnar. Þetta voru niðurstöður könnunar sem kunningjakonan tók á vefsíðunni Buzzfeed.com og birti á Fésbók. Mig langaði líka að vera sálufélagi Tildu þegar kom að tísku og ég var nánast sannfærð um að ég fengi sömu niðurstöður tæki ég prófið, enda verið aðdáandi Tildu um áraraðir. Bakþankar 3.3.2014 17:52 Barnalegur dýraþjófnaður Ég er þekkt fyrir að vera svolítið hænd að dýrum og á það til að leggja lykkju á leið mína til þess eins að klappa ketti. Á Írlandi hafði ég ekki undan að kjassa öll þau dýr sem urðu á vegi mínum til og frá ströndinni. Oftast voru þetta hundar og þá yfirleitt heimilislausir hundar. Þessi ræfilslegu grey urðu flest atlætinu afskaplega þakklát og það kom stundum fyrir að ég teymdi hundana með mér heim í von um að foreldrar mínir gæfu mér leyfi til að eiga þá. Fastir pennar 3.2.2014 22:24 Ævikvöldið sem ég óskaði mér? Dagurinn sem ég uppgötvaði mitt fyrsta gráa hár er mér enn í fersku minni. Það var haustið 2008 og ég var stödd inni á salerni á Þjóðarbókhlöðunni. Í miðjum handþvotti tók ég eftir einu hári sem stakk í stúf við hin. Til að vera alveg viss í minni sök kippti ég hárinu úr höfðinu og við nánari skoðun varð mér ljóst að ekki var um að villast, hárið var Bakþankar 20.1.2014 16:44 Mín nótt með Miley Fólk dreymir allar nætur, það er þó ekki alltaf sem maður vaknar og man drauminn. Fyrsti draumurinn sem festist mér í minni á glænýju ári snerist um andvökunótt við hlið bandarísku söngkonunnar Miley Cyrus og hann hlýtur að tákna eitthvað hrikalega merkilegt. Bakþankar 6.1.2014 21:43 Hann fékk tvær bækur Ég var að velta því fyrir mér hvort að allir áttu jafn góð jól og ég. Ég veit að bróðir minn átti þau ekki af því að hann fékk tvær bækur.“ Svo ritaði pistlahöfundur í dagbók sína eitt aðfangadagskvöld fyrir um tuttugu árum. Bakþankar 23.12.2013 17:33 Þú og ég og jól Bernskuminningar manns eiga ekki endilega neitt skylt við raunverulega atburði, minnið gæti hafa skolast til í áranna rás og stundum byggist minningin á upplifun einni saman. Bakþankar 9.12.2013 20:26 Þú ert ógeð, blikkkarl Kaldhæðni skilar sér ekki á blað,“ sagði bandaríska leikkonan Megan Fox eitt sinn. Ummælin lét hún falla eftir að hafa ítrekað orðið fyrir harðri gagnrýni fyrir nokkuð sem hún hafði sagt í blaðaviðtölum. Fox hélt því fram að hún væri misskilin, að hún væri ekki hrokafull, vitlaus eða með sleggjudóma, heldur hefðu tilraunir hennar til kaldhæðni einfaldlega misfarist trekk í trekk. Bakþankar 25.11.2013 17:18 Að sigla lens Móðir mín og stjúpi tóku upp á því fyrir fimm árum að flytja búferlum til Vestmannaeyja, en stjúpi minn er fæddur og uppalinn í Eyjum. Öllum fimm afkvæmum þeirra hjóna þótti þetta hið versta mál enda eigum við í nánu sambandi við foreldra okkar Bakþankar 11.11.2013 18:21 Piparjónkudagarnir að baki Bakþankar 28.10.2013 17:24 Æskuminning að hausti Það er komið haust. Trén fella lauf sín, grasið fölnar og það kólnar í veðri. Mér þykir þessi árstími einstaklega fallegur, jafnvel þótt gömul æskuminning sæki ætíð á mig á haustin. Bakþankar 1.10.2013 07:57 Fjórfætti heimsborgarinn Hin danskættaða Nuki, sem Matvælastofnun lýsir á vef sínum sem svartri, stutthærðri og með hvítan blett á bringunni, slapp úr einkaflugvél á Reykjavíkurflugvelli í gær. Nuki kom starfsmönnum flugvallarins í mikið uppnám því hún átti ekkert með það að stinga svona af Bakþankar 24.9.2013 17:01 Lært af Þjóðverjum Bakþankar 16.9.2013 22:26 Þegar safna skal í sarpinn Þegar hausta tekur tek ég sinnaskiptum. Ég hætti að grilla fisk í kvöldmat og elda frekar kássur og súpur. Ég hætti að klæðast skærlitu flíkinni (þessari einu sem ég á) og dreg fram svartar peysur, skyrtur og buxur. Bakþankar 2.9.2013 16:32 Eggjasamlokurnar kvaddar Næstum þrjú ár eru síðan ég skreið á fertugsaldurinn, og það sama á við um marga vini mína. Aldurinn fer misilla í mannskapinn, sumir eiga erfitt með að kyngja því að vera orðnir þetta gamlir á meðan aðrir taka hækkandi aldri fagnandi. Bakþankar 5.8.2013 19:39 Það á að rigna á þig! Síðasta sumar hélt föðurfjölskylda mín ættarmót í sjávarþorpinu Kilkee í Clare-sýslu á Írlandi. Á síðasta ættarmóti hafði veðrið leikið við "clanið“ og til að fullvissa mig um að það sama mundi eiga sér stað í þetta sinn heimsótti ég vefsíðuna Yr.no nánast daglega í margar vikur. Spáin lofaði sannarlega góðu veðri, sól og 18 stiga hita. Þessar upplýsingar hafði ég auðvitað í huga þegar ég hóf að pakka niður. Bakþankar 22.7.2013 16:05 (Ó)náttúrulegt ástand Biðin eftir sumrinu hefur verið löng og ströng... og blaut. Samkvæmt Veðurstofu Íslands fengu Reykvíkingar aðeins um 56 klukkustundir af sólskini fyrstu tuttugu dagana í júní. Það eru aðeins rúmir tveir sólarhringar á tuttugu dögum! Fastir pennar 24.6.2013 17:34 Pistillinn sem aldrei varð Þessi pistill átti að fjalla um eitthvað allt annað. Hann átti að taka á samfélagsmeinum á hnyttinn og skemmtilegan hátt. En því miður gleymdi ég umfjöllunarefninu og get ómögulega munað það aftur. Það er nefnilega þannig að ég er orðin frekar gleymin með aldrinum. Skoðun 27.5.2013 20:37 Fjölþjóðleg flækja Góðan dag. Er þessi trefill rétt merktur? Getur verið að hann kosti 4.000 krónur? - No. It is 400 krónur. - Nú jæja, þá ætla ég að fá hann. - Yes. 400 krónur, please. - Gjörðu svo vel. - Thank you. Have a nice stay. Bakþankar 14.5.2013 11:33 Allir vinna, enginn tapar Þegar ég var tiltölulega nýskriðin á þrítugsaldurinn nam ég markaðsfræði við skóla einn í Danmörku. Stuttu eftir að önnin hófst kom í ljós að áhugi minn á mörkuðum, hagkerfum og tölfræði var takmarkaður og ég var fljót að fá mig fullsadda á náminu. Tölfræðin gleymdist fyrst, hagfræðin næst en ég man enn eitt úr markaðsfræðitímanum; umfjöllun kennarans um karl- og kvenlæg lönd og markaði. Bakþankar 30.4.2013 14:59 Þér mun snúast hugur Ég hnaut um nokkuð athyglisverða grein á netinu fyrir skömmu. Umrædd grein fjallaði um ört stækkandi hóp karla og kvenna sem kjósa barnlaust líf og viðmótinu sem það mætir í samfélaginu. Í greininni, sem birtist í ástralska dagblaðinu The Age, segir að allt bendi til þess að fjórðungur þeirra kvenna í Bretlandi sem nú er á barneignaraldri muni aldrei eignast börn. Bakþankar 15.4.2013 19:53 Spekúleringar ferðalangs Helgina fyrir páska heimsótti ég mína gömlu "heima"haga í Kaupmannahöfn. Ég hafði beðið ferðarinnar með barnslegri tilhlökkun allt frá því að ég bókaði flugmiðann í janúarbyrjun og eftir langa bið var loks komið að ferðadeginum sjálfum. Bakþankar 2.4.2013 14:21 Þjóðrembingslegt stolt Hver kannast ekki við að finna til svolítils stolts þegar útlendingar hrósa heimalandinu á einhvern hátt? Eða þeirrar réttmætu reiði sem blossar upp ef sami útlendingur segir nokkuð niðrandi eða ljótt um heimahagana? Það mun seint líða mér úr minni þegar austurrískur maður hélt því eitt sinn fram að besta vatn í heimi væri að finna í austurrísku Ölpunum. Það veit hvert mannsbarn að besta vatn í heimi finnst á Íslandi! Bakþankar 17.3.2013 20:39 Ævintýralandið Pólland Mig mætti mögulega kalla Austur-Evrópu perra því ég er afskaplega hrifin af öllu sem tengist því svæði, sama hvort það er menningin, sagan, fólkið eða maturinn. Samt hafði ég aldrei komið til Austur-Evrópu fyrr en nú í ágúst þegar ég heimsótti Pólland. Bakþankar 21.8.2011 21:48 Kláraðu af disknum Það ríkir mikil neyð í Austur-Afríku og samkvæmt starfsmönnum hjálparstofnanna er enn mikil þörf á aðstoð til nauðstaddra á þurrkasvæðunum. Talið er að tólf milljónir manna séu í lífshættu vegna matarskorts og nú ríkir hungursneyð í tveimur héruðum í Sómalíu, sem hefur orðið hvað verst úti í þurrkunum. Verði ekki aukið við aðstoðina gæti hungursneyðin breiðst út til fleiri héraða landsins. Bakþankar 3.8.2011 22:09 Ég man þig, mun þú mig Það er svolítið skrýtið með minningar manns stundum. Ég tel mig hafa nokkuð gott minni, bæði skammtíma- og langtímaminni, en stundum hef ég komist að því að það sem ég man á lítið skylt við raunveruleikann. Bakþankar 20.7.2011 16:50 « ‹ 1 2 ›
Buzzfeed sagði'ða Tilda Swinton er "style-soulmate“, eða sálufélagi í tísku, kunningjakonu minnar. Þetta voru niðurstöður könnunar sem kunningjakonan tók á vefsíðunni Buzzfeed.com og birti á Fésbók. Mig langaði líka að vera sálufélagi Tildu þegar kom að tísku og ég var nánast sannfærð um að ég fengi sömu niðurstöður tæki ég prófið, enda verið aðdáandi Tildu um áraraðir. Bakþankar 3.3.2014 17:52
Barnalegur dýraþjófnaður Ég er þekkt fyrir að vera svolítið hænd að dýrum og á það til að leggja lykkju á leið mína til þess eins að klappa ketti. Á Írlandi hafði ég ekki undan að kjassa öll þau dýr sem urðu á vegi mínum til og frá ströndinni. Oftast voru þetta hundar og þá yfirleitt heimilislausir hundar. Þessi ræfilslegu grey urðu flest atlætinu afskaplega þakklát og það kom stundum fyrir að ég teymdi hundana með mér heim í von um að foreldrar mínir gæfu mér leyfi til að eiga þá. Fastir pennar 3.2.2014 22:24
Ævikvöldið sem ég óskaði mér? Dagurinn sem ég uppgötvaði mitt fyrsta gráa hár er mér enn í fersku minni. Það var haustið 2008 og ég var stödd inni á salerni á Þjóðarbókhlöðunni. Í miðjum handþvotti tók ég eftir einu hári sem stakk í stúf við hin. Til að vera alveg viss í minni sök kippti ég hárinu úr höfðinu og við nánari skoðun varð mér ljóst að ekki var um að villast, hárið var Bakþankar 20.1.2014 16:44
Mín nótt með Miley Fólk dreymir allar nætur, það er þó ekki alltaf sem maður vaknar og man drauminn. Fyrsti draumurinn sem festist mér í minni á glænýju ári snerist um andvökunótt við hlið bandarísku söngkonunnar Miley Cyrus og hann hlýtur að tákna eitthvað hrikalega merkilegt. Bakþankar 6.1.2014 21:43
Hann fékk tvær bækur Ég var að velta því fyrir mér hvort að allir áttu jafn góð jól og ég. Ég veit að bróðir minn átti þau ekki af því að hann fékk tvær bækur.“ Svo ritaði pistlahöfundur í dagbók sína eitt aðfangadagskvöld fyrir um tuttugu árum. Bakþankar 23.12.2013 17:33
Þú og ég og jól Bernskuminningar manns eiga ekki endilega neitt skylt við raunverulega atburði, minnið gæti hafa skolast til í áranna rás og stundum byggist minningin á upplifun einni saman. Bakþankar 9.12.2013 20:26
Þú ert ógeð, blikkkarl Kaldhæðni skilar sér ekki á blað,“ sagði bandaríska leikkonan Megan Fox eitt sinn. Ummælin lét hún falla eftir að hafa ítrekað orðið fyrir harðri gagnrýni fyrir nokkuð sem hún hafði sagt í blaðaviðtölum. Fox hélt því fram að hún væri misskilin, að hún væri ekki hrokafull, vitlaus eða með sleggjudóma, heldur hefðu tilraunir hennar til kaldhæðni einfaldlega misfarist trekk í trekk. Bakþankar 25.11.2013 17:18
Að sigla lens Móðir mín og stjúpi tóku upp á því fyrir fimm árum að flytja búferlum til Vestmannaeyja, en stjúpi minn er fæddur og uppalinn í Eyjum. Öllum fimm afkvæmum þeirra hjóna þótti þetta hið versta mál enda eigum við í nánu sambandi við foreldra okkar Bakþankar 11.11.2013 18:21
Æskuminning að hausti Það er komið haust. Trén fella lauf sín, grasið fölnar og það kólnar í veðri. Mér þykir þessi árstími einstaklega fallegur, jafnvel þótt gömul æskuminning sæki ætíð á mig á haustin. Bakþankar 1.10.2013 07:57
Fjórfætti heimsborgarinn Hin danskættaða Nuki, sem Matvælastofnun lýsir á vef sínum sem svartri, stutthærðri og með hvítan blett á bringunni, slapp úr einkaflugvél á Reykjavíkurflugvelli í gær. Nuki kom starfsmönnum flugvallarins í mikið uppnám því hún átti ekkert með það að stinga svona af Bakþankar 24.9.2013 17:01
Þegar safna skal í sarpinn Þegar hausta tekur tek ég sinnaskiptum. Ég hætti að grilla fisk í kvöldmat og elda frekar kássur og súpur. Ég hætti að klæðast skærlitu flíkinni (þessari einu sem ég á) og dreg fram svartar peysur, skyrtur og buxur. Bakþankar 2.9.2013 16:32
Eggjasamlokurnar kvaddar Næstum þrjú ár eru síðan ég skreið á fertugsaldurinn, og það sama á við um marga vini mína. Aldurinn fer misilla í mannskapinn, sumir eiga erfitt með að kyngja því að vera orðnir þetta gamlir á meðan aðrir taka hækkandi aldri fagnandi. Bakþankar 5.8.2013 19:39
Það á að rigna á þig! Síðasta sumar hélt föðurfjölskylda mín ættarmót í sjávarþorpinu Kilkee í Clare-sýslu á Írlandi. Á síðasta ættarmóti hafði veðrið leikið við "clanið“ og til að fullvissa mig um að það sama mundi eiga sér stað í þetta sinn heimsótti ég vefsíðuna Yr.no nánast daglega í margar vikur. Spáin lofaði sannarlega góðu veðri, sól og 18 stiga hita. Þessar upplýsingar hafði ég auðvitað í huga þegar ég hóf að pakka niður. Bakþankar 22.7.2013 16:05
(Ó)náttúrulegt ástand Biðin eftir sumrinu hefur verið löng og ströng... og blaut. Samkvæmt Veðurstofu Íslands fengu Reykvíkingar aðeins um 56 klukkustundir af sólskini fyrstu tuttugu dagana í júní. Það eru aðeins rúmir tveir sólarhringar á tuttugu dögum! Fastir pennar 24.6.2013 17:34
Pistillinn sem aldrei varð Þessi pistill átti að fjalla um eitthvað allt annað. Hann átti að taka á samfélagsmeinum á hnyttinn og skemmtilegan hátt. En því miður gleymdi ég umfjöllunarefninu og get ómögulega munað það aftur. Það er nefnilega þannig að ég er orðin frekar gleymin með aldrinum. Skoðun 27.5.2013 20:37
Fjölþjóðleg flækja Góðan dag. Er þessi trefill rétt merktur? Getur verið að hann kosti 4.000 krónur? - No. It is 400 krónur. - Nú jæja, þá ætla ég að fá hann. - Yes. 400 krónur, please. - Gjörðu svo vel. - Thank you. Have a nice stay. Bakþankar 14.5.2013 11:33
Allir vinna, enginn tapar Þegar ég var tiltölulega nýskriðin á þrítugsaldurinn nam ég markaðsfræði við skóla einn í Danmörku. Stuttu eftir að önnin hófst kom í ljós að áhugi minn á mörkuðum, hagkerfum og tölfræði var takmarkaður og ég var fljót að fá mig fullsadda á náminu. Tölfræðin gleymdist fyrst, hagfræðin næst en ég man enn eitt úr markaðsfræðitímanum; umfjöllun kennarans um karl- og kvenlæg lönd og markaði. Bakþankar 30.4.2013 14:59
Þér mun snúast hugur Ég hnaut um nokkuð athyglisverða grein á netinu fyrir skömmu. Umrædd grein fjallaði um ört stækkandi hóp karla og kvenna sem kjósa barnlaust líf og viðmótinu sem það mætir í samfélaginu. Í greininni, sem birtist í ástralska dagblaðinu The Age, segir að allt bendi til þess að fjórðungur þeirra kvenna í Bretlandi sem nú er á barneignaraldri muni aldrei eignast börn. Bakþankar 15.4.2013 19:53
Spekúleringar ferðalangs Helgina fyrir páska heimsótti ég mína gömlu "heima"haga í Kaupmannahöfn. Ég hafði beðið ferðarinnar með barnslegri tilhlökkun allt frá því að ég bókaði flugmiðann í janúarbyrjun og eftir langa bið var loks komið að ferðadeginum sjálfum. Bakþankar 2.4.2013 14:21
Þjóðrembingslegt stolt Hver kannast ekki við að finna til svolítils stolts þegar útlendingar hrósa heimalandinu á einhvern hátt? Eða þeirrar réttmætu reiði sem blossar upp ef sami útlendingur segir nokkuð niðrandi eða ljótt um heimahagana? Það mun seint líða mér úr minni þegar austurrískur maður hélt því eitt sinn fram að besta vatn í heimi væri að finna í austurrísku Ölpunum. Það veit hvert mannsbarn að besta vatn í heimi finnst á Íslandi! Bakþankar 17.3.2013 20:39
Ævintýralandið Pólland Mig mætti mögulega kalla Austur-Evrópu perra því ég er afskaplega hrifin af öllu sem tengist því svæði, sama hvort það er menningin, sagan, fólkið eða maturinn. Samt hafði ég aldrei komið til Austur-Evrópu fyrr en nú í ágúst þegar ég heimsótti Pólland. Bakþankar 21.8.2011 21:48
Kláraðu af disknum Það ríkir mikil neyð í Austur-Afríku og samkvæmt starfsmönnum hjálparstofnanna er enn mikil þörf á aðstoð til nauðstaddra á þurrkasvæðunum. Talið er að tólf milljónir manna séu í lífshættu vegna matarskorts og nú ríkir hungursneyð í tveimur héruðum í Sómalíu, sem hefur orðið hvað verst úti í þurrkunum. Verði ekki aukið við aðstoðina gæti hungursneyðin breiðst út til fleiri héraða landsins. Bakþankar 3.8.2011 22:09
Ég man þig, mun þú mig Það er svolítið skrýtið með minningar manns stundum. Ég tel mig hafa nokkuð gott minni, bæði skammtíma- og langtímaminni, en stundum hef ég komist að því að það sem ég man á lítið skylt við raunveruleikann. Bakþankar 20.7.2011 16:50