Video kassi sport íþróttir

Fréttamynd

Hvað varstu að hugsa drengur?

Sergio Asenjo, markvörður Atletico Madrid, gerði sig sekan um hræðileg mistök í leik liðsins gegn Rubin Kazan í Evrópudeildinni í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Glæsitilþrif De Gea | Myndband

Spánverjinn David De Gea átti frábæran leik í marki Manchester United sem gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Condoleeza rotaði áhorfanda | Myndband

Condoleeza Rice, fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er kominn á kaf í golfið og hún tekur nú þátt á PRO AM-móti á Pebble Beach. Það hefur gengið misjafnlega.

Golf
Fréttamynd

Flottasti bakgarður heims | Myndband

Langar þig að spila Augusta, St. Andrews, Sawgrass og Pebble Beach-golfvellina á einum og sama stað? Þá þarft þú að heimsækja Dave Pelz, fyrrum starfsmann Nasa og núverandi golfkennara. Hann hefur kennt mönnum eins og Phil Mickelson, Vijay Singh, Payne Stewart og Lee Janzen.

Golf
Fréttamynd

Ísland! Ekki Danmörk

Það er stórleikur í dag. Ísland þarf að vinna Katar og Danir þurfa líka að vinna Makedóníu. Burtséð frá því eru íslensku aðdáendurnir í Sevilla með formsatriðin á hreinu.

Handbolti
Fréttamynd

Þreyta er engin afsökun | myndband

Það er sannkallaður stórleikur á HM í kvöld er Ísland og Danmörk mætast á heimsmeistaramótinu á Spáni. Það er mikið undir í þessum leik gegn frændum okkar. Það er landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson sem gefur tóninn en Of Monsters and Men leika fyrir dansi í myndbandinu hér að ofan.

Handbolti
Fréttamynd

Casillas kleip Ronaldo í rassinn

Það hefur verið mikið talað um það í vetur að ekki sé allt í góðu í samskiptum þeirra Iker Casillas og Cristiano Ronaldo en þeir spila saman hjá Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Arsenal-leikskóli í Noregi

Það eru til eldheitir stuðningsmenn enska boltans út um allan heim. Norskir stuðningsmenn Arsenal sem reka leikskóla ganga þó lengra en flestir aðrir.

Enski boltinn