Teitur Guðmundsson

Fréttamynd

Er búið að tékka á þér?

Við sem erum komin með bílpróf og eigum jafnvel bíl vitum að það er skynsamlegt að fara með bílinn í skoðun reglulega, annars vegar til að koma í veg fyrir að hann falli úr ábyrgð og hins vegar vegna þess að við viljum vera örugg um að allt sé í lagi. Nýjasta tækni gerir okkur svo kleift að lesa með einföldum hætti hvað það er sem mögulega hrjáir bílinn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kjallarinn í skralli ?

Það er ekki ofsögum sagt að við eigum mörg orð og orðatiltæki til um líffærakerfi okkar og má svo sem segja að þegar við erum að gefa þessum líkamspörtum nafn séum við iðulega að gera það af nokkurri alúð. Snilldin er mismikil og er orðið kjallari kannski ekki það besta, en þar er verið að vísa til innri og ytri kynfæra kynjanna. Það er augljóst að einstaklingar geta glímt við ansi

Skoðun
Fréttamynd

Það blæðir úr rassinum!

Alþjóðlegar og innlendar leiðbeiningar gera ráð fyrir því að KARLAR og KONUR eftir 50 ára aldur séu í aukinni hættu á að fá ristilkrabbamein og því sé skynsamlegt að miða við þann aldur til að hefja skimun. Þeir sem eiga ættingja sem glímt hafa við slíkan sjúkdóm ættu að byrja í kringum fertugt. Ekki láta blæða úr rassinum á þér, láttu skoða þig!

Fastir pennar
Fréttamynd

Einelti og heilsufar barna

Það er okkur öllum ljóst að einelti á ekki að eiga sér stað. Engu að síður er það daglegt brauð víða. Við sem erum foreldrar, og jafnvel fagaðilar, höfum sannarlega áhyggjur af einelti vegna þess að eineltið er oft mjög dulið. Krakkar tjá sig ekki endilega um það sem fram fer innan veggja skólans, við íþróttaiðkun eða annars staðar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Eru konur öðruvísi en karlar?

Það eru þó ákveðin atriði sem við vitum að eru mismunandi milli kynjanna og skipta máli þegar kemur að sjúkdómum og forvörnum. Þar er auðvitað hið augljósa sem tengist kyn- og æxlunarfærum sem eru ekki eins og því gjörólíkar áherslur sem eru lagðar til að mynda við krabbameinsforvarnir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hring eftir hring

Það kannast sennilega flestir við það að fá svima enda býsna algengt vandamál. Þeir sem eru hraustir og hafa enga undirliggjandi sjúkdóma fá slíkt endrum og sinnum en alla jafna gengur sviminn niður með því að setjast niður, hvílast, drekka eða borða eitthvað. Skýringin á því er í raun býsna einföld og byggir á því að undir ákveðnum

Fastir pennar
Fréttamynd

Móður og másandi

Hver kannast ekki við það að verða móður, það er hinn eðlilegasti hlutur, sérstaklega ef maður er að reyna á sig. Þarna er líkaminn að stýra orkuþörf sinni og segir til um það magn súrefnis sem hann krefst til að efnaskipti okkar gangi upp, auk þess sem hann er að losa sig við úrgangsefni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ertu upplýst/ur?

Það er dálítið merkilegt hvernig læknisfræði hefur breyst á undanförnum áratugum. Ný þekking hefur orðið til og gömul verið látin víkja í staðinn. Það er kallað þróun og framfarir. Sem betur fer er stöðugt verið að vinna að rannsóknum sem stuðla að því að finna nýjar og betri meðferðir við þeim sjúkdómum sem við glímum við, nú eða uppgötva

Fastir pennar
Fréttamynd

Læknisvottorð, ómerkilegur pappír?

Það er þekkt að læknar eru reglubundið beðnir um að gefa út vottorð vegna veikinda skjólstæðinga sinna, einnig vegna starfshæfni eða annarrar hæfni sem þykir þurfa læknisfræðilega nálgun og staðfestingu eins og við stjórnun ökutækja, skipa og flugvéla svo eitthvað sé nefnt. Þá er snar þáttur heimilislækna sem og annarra lækna orðinn að

Fastir pennar
Fréttamynd

Ung, gröð og rík

Ég ætla að taka félaga minn Gulla Helga á Bylgjunni á orðinu og fjalla um greddu í þessum pistli. Hann kastaði þessari laglínu fram í fyrirsögninni síðasta viðtals, en laglínan er úr laginu "Ung og Rík“ eftir Pjetur Stefánsson. Lagið var býsna vinsælt árið 1985 þegar það kom út. Hægt er að hafa margar skoðanir á bæði texta lagsins og

Fastir pennar
Fréttamynd

Föl, þreytt og úthaldslaus

Líkaminn er merkilegur fyrir margra hluta sakir, sérstaklega kannski þó hvað hann hefur mikla hæfileika til að aðlagast hinum ýmsu aðstæðum. Ekki má gleyma andanum sem til viðbótar getur gert okkur næstum ósigrandi. Þegar líkami og sál eru í jafnvægi líður okkur vel og við

Fastir pennar
Fréttamynd

Nýtt ár, nýtt upphaf?

Hver hefur ekki gefið einhver loforð um bót og betrun á nýju ári? Hvort heldur sem það er að hætta að reykja, standa sig betur í skólanum, vinnunni eða verja meiri tíma með fjölskyldunni og þannig mætti lengi telja.

Fastir pennar
Fréttamynd

Jólahefðir og jólastaðreyndir

Í dag er aðfangadagur, stærsti dagur ársins fyrir marga, sérstaklega börnin sem eru full tilhlökkunar að opna pakkana sína í kvöld þegar jólaklukkurnar klingja. Þegar maður eldist færist ákveðin nostalgía yfir og þessi tími er ljúfur, skemmtilegur og minningarnar margar

Fastir pennar
Fréttamynd

Jólin mín, jólin þín og áramótin

Nú fer í hönd einn skemmtilegasti tími ársins að mér finnst. Ekki spillir fyrir að það er jólalegt úti, kalt og hvítt. Það er einhvern veginn svo miklu hátíðlegra þegar snjórinn og jólaljósin lýsa upp myrkrið í sameiningu, það myndast ákveðin stemmning.

Skoðun
Fréttamynd

Andfúli karlinn

Ég man eftir því þegar ég var í skóla sem gutti að einn kennarinn okkar hafði greinilega mikið dálæti á hvítlauk, sem fór misvel í krakkana í bekknum. Einn af mínum bekkjarfélögum var orðheppinn, en fór stundum yfir strikið, og jafnvel út um gluggann ef hann þurfti að flýja

Fastir pennar
Fréttamynd

Ertu algjör sveppur?

Þetta orðatiltæki hefur verið notað í niðrandi tilgangi til að gera lítið úr fólki og stríða. Það er í sjálfu sér meiðandi og ekki til mikils sóma fyrir þann sem slíkt notar. Það er hins vegar staðreynd að líkami okkar er stöðugt að glíma við sveppi, sem í flestum tilvikum er tækifærissinnaður sýkingarvaldur.

Fastir pennar
Fréttamynd

Blautar brækur

Mamman kallar á 10 ára dóttur sína sem hoppar á trampólíninu að koma nú inn að borða. "Meira hvað barnið getur skoppað þetta fram og til baka án þess að lenda í vandræðum.“ Ekki myndi hvarfla að mömmunni að gera þetta í dag, hún myndi örugglega missa það í brækurnar við þessa áreynslu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Lægsta hvötin

Öll höfum við tilfinningar, hvatir og þarfir sem hafa áhrif á okkur dagsdaglega. Sumar þessara tilfinninga getur verið erfitt að bera á borð, sérstaklega ef þær eru vandræðalegar eða mjög persónulegar.

Skoðun
Fréttamynd

Að plata ónæmiskerfið

Þegar við verðum lasin finnum við iðulega fyrir einhvers konar einkennum, þau geta verið margvísleg og bæði tengst beint og óbeint því sem hrjáir okkur hverju sinni.

Skoðun
Fréttamynd

Veikindi barns

Lítill rúmlega eins árs pjakkur er lasinn og með háan hita, rúmlega 39 stig, lítið kvefaður og einstaka hóstakjöltur, þetta byrjaði allt saman snemma morguns.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að dansa á línunni

Það er áhugavert að skoða það álag sem er á fólki nú til dags og hversu mörgum hlutverkum hver og einn er að sinna dags daglega. Það er af sem áður var þegar kynjahlutverkin voru allsráðandi og hálfpartinn meitluð í stein.

Fastir pennar
Fréttamynd

Krabbameinin í loftinu

Við þekkjum flest þá góðu tilfinningu að draga djúpt andann, fylla lungun og finna ferskt loftið leika um þau hvort heldur sem er að sumri eða vetri.

Fastir pennar
Fréttamynd

MatarÆÐI og öfgar

Líklega er fátt sem jafn margir hafa jafn miklar og margvíslegar skoðanir á og mataræði. Umræðan litast mjög af tilfinningum og reynslusögum hvers konar, þar rekur hver kúrinn annan og við liggur að landinn umturnist yfir nýjustu skilaboðunum

Fastir pennar
Fréttamynd

Ég man þig og þú manst…?

Þegar maður er ungur, sprækur og í blóma lífsins er vanalega ekki mikið verið að eyða tímanum í að hugsa um öldrun eða það að verða gamall. Það er svo margt annað sem fangar hugann. Hið sama gildir alla jafna um sjúkdóma.

Fastir pennar
Fréttamynd

Endurlífgun eða ekki

Við erum stödd á sjúkrahúsi þar sem liggja margir sjúklingar með ýmis vandamál, sumir liggja á venjulegri deild, þeir veikari á gjörgæsludeildinni undir stöðugu eftirliti og bundnir við tæki sem pípa ef eitthvað fer úrskeiðis.

Fastir pennar
Fréttamynd

Flensa, inflúensa eða bara pest

Hver kannast ekki við að finna fyrir kuldahrolli, slappleika, beinverkjum, oftsinnis höfuðverk og vita þá og þegar að það er eitthvað í aðsigi, maður er að verða lasinn!

Fastir pennar
Fréttamynd

Hangandi brjóst og hitakóf

Sumir eru hreinskilnari en aðrir, láta bara allt flakka og nenna ekki að vefja orðunum í einhverja dúnsæng áður en þau eru sögð. Aðrir komast upp með að segja nánast hvað sem er við hvern sem er.

Fastir pennar
Fréttamynd

Satt og logið um streitu

Við þekkjum einstaklinginn sem andvarpar þegar hann kemur inn á fund, í kaffi meðal vinnufélaganna, eða heima fyrir. Kvartar um hausverk eða jafnvel svima og á stundum einhvern óljósan óróleika í líkamanum sem hann getur ekki lýst neitt nánar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Börnin okkar og skólinn

Nú eru börnin að hefja skólagöngu sína aftur þetta haustið og sum þeirra að ganga inn fyrir dyr skólans í fyrsta sinn. Þá er ágætt að velta vöngum stuttlega yfir heilsu og líðan þeirra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fótaóeirð eða fótapirringur

Hver kannast ekki við það að þurfa að rétta úr sér, ganga aðeins um og teygja, jafnvel skvetta fótunum aðeins til vegna óþæginda frá þeim, finna til náladofa eða verkja. Slíkt er í sjálfu sér afar algengt og alls ekki sjúklegt nema í sumum tilvikum, en þá getur það haft veruleg áhrif á einstaklinginn, rænt hann svefni, ýtt undir vanlíðan og valdið einbeitingarskorti.

Fastir pennar