Sund

Fréttamynd

Setti fimm Íslandsmet á sama deginum

Hjörtur Már Ingvarsson úr Íþróttafélaginu Firði gat verið himinlifandi með afrakstur sinn á þriðjudaginn á HM fatlaðra í sundi en mótið fer að þessu sinni fram í Montréal í Kanada. Hann hélt síðan áfram að bæta sig í 200 metra fjórsundi í gær.

Sport
Fréttamynd

Thelma Björg í sjöunda sæti á HM

Thelma Björg Björnsdóttir varð sjöunda í úrslitum fimmtíu metra skriðsundi kvenna á heimsmeistaramóti fatlaðra í Montreal í sundi en hún keppir í S6 flokki.

Sport
Fréttamynd

Sundþjálfari ósáttur við vatnið

Landsliðsþjálfari Breta í sundi hefur farið þess á leit að úrtökumót fyrir landslið Breta fari ekki lengur fram í lauginni Ponds Forge í Sheffield.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn í 26. sæti

Sundkappinn Anton Sveinn Mckee lauk 400 metra fjórsundi í 26. sæti af 39 keppendum á heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer þessa dagana í Barcelona og Spáni.

Sport
Fréttamynd

Kaka snædd og Íslandsmet bætt

Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH gerði sér lítið fyrir og stórbætti Íslandsmet sitt í 50 metra bringusundi á HM í Barcelona á Spáni í morgun.

Sport
Fréttamynd

Hársbreidd frá undanúrslitasæti

Eygló Ósk Gústavsdóttir, sundkona úr Ægi, hafnaði í 17. sæti í undankeppninni í 200 metra baksundi á HM í 50 metra laug í Barcelona í morgun.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur slapp í undanúrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi á HM í 50 metra laug í Barcelona.

Sport
Fréttamynd

"Ég læt þetta ekki pirra mig"

Anton Sveinn McKee, sundkappi úr Ægi, var ekki fullkomlega sáttur með frammistöðu sína í 800 metra skriðsundi á HM í Barcelona í morgun.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn við sitt besta

Anton Sveinn McKee, sundkappi úr Ægi, hafnaði í 25. sæti af 34 keppendum í undankeppni 800 metra skriðsundsins á HM í Barcelona í morgun.

Sport
Fréttamynd

Eygló nokkuð frá sínu besta

Eygló Ósk Gústavsdóttir, sundkona úr Ægi, hafnaði í 34. sæti af 44 keppendum í undankeppni 200 metra skriðsundsins á HM í Barcelona í morgun.

Sport
Fréttamynd

16 ára sunddrottning með nýtt heimsmet

Hin sextán ára sundkona Ruta Meilutyte frá Litháen sló í kvöld nýtt heimsmet í 100 metra bringusundi en hún kom í mark á tímanum 1:04,35 og bætti því gamla metið um sjö sekúndubrot.

Sport
Fréttamynd

Eygló nálægt undanúrslitasæti

Eygló Ósk Gústavsdóttir, sundkona úr Ægi, varð í 20. sæti í undankeppni 100 metra baksundsins á HM í sundi í 50 metra laug í Barcelona í morgun.

Sport
Fréttamynd

Yfirburðir hjá sundfólkinu

Anton Sveinn McKee vann sín fimmtu og sjöttu gullverðlaun í einstaklingsgreinum á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í gær.

Sport
Fréttamynd

Íslandsmet hjá Eygló og fjögur gull til Íslendinga

Íslendingar kræktu í fjögur gull, fjögur silfur og eitt brons í sundkeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Þá setti Eygló Óskar Gústavsdóttir Íslandsmet og sveit kvenna í 4x100 metra fjórsundi setti mótsmet.

Sport
Fréttamynd

Fimm gullverðlaun og þrjú mótsmet

Íslenska sundfólkið gerði það gott á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Alls unnust tólf verðlaun og þrjú mótsmet voru sett.

Sport
Fréttamynd

Þrenn gullverðlaun og Íslandsmet Antons Sveins

Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Eygló Óskar Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr Ægi unnu til gullverðlauna í sundi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag.

Sport
Fréttamynd

Níu Íslandsmet á fyrri keppnisdegi

Sundkappar í röðum fatlaðra fóru á kostum á fyrri keppnisdeginum á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í gær. Keppni á mótinu líkur í dag.

Sport
Fréttamynd

Ríó kitlar Kobba

Ólympíufarinn fjórfaldi, Jakob Jóhann Sveinsson, hefur tekið háskólanámið föstum tökum. Á meðan er sundið í öðru sæti. Hann horfir þó til Ríó og langar að skrá nafn sitt í sögubækurnar. Enginn Íslendingur hefur farið fimm sinnum á Ólympíuleika.

Sport