Sund Fyrsti karlinn sem nær EM lágmarki Aron Örn Stefánsson varð í morgun fyrsti íslenski karlinn sem nær lágmarki á Evrópumótið í 25 metra laug sem fram fer í Danmörku í byrjun desember. Sport 19.11.2017 13:52 Tvö gullverðlaun hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir vann örugglega til gullverðlauna í 200m bringusundi og 100m fjórsundi á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug í dag. Sport 18.11.2017 17:50 Ég held að EM verði mjög skemmtilegt Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn á EM um helgina og vonast eftir að fleiri bætist í hópinn fyrir desember. Besta bringusundskona Íslandssögunnar er farin að boða fagnaðarerindið á sérstökum bringusundsnámskeiðum í Hafnarfirði. Sport 30.10.2017 19:12 Hrafnhildur náði EM-lágmörkum í fjórum greinum Hrafnhildur Lúthersdóttir náði lágmörkum í fjórum greinum fyrir EM í sundi sem fer fram í Danmörku í desember. Sport 29.10.2017 16:46 Sló tvö Íslandsmet á jafn mörgum dögum Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee hefur verið í miklu stuði á heimsbikarmóti í Berlín undanfarna tvo daga og slegið tvö Íslandsmet. Sport 7.8.2017 16:12 Hefur sett Íslandsmet á fimm heimsmeistaramótum í röð Hrafnhildur Lúthersdóttir er sú tíunda besta í heimi í 50 metra bringusundi en hún tryggði sér það sæti með frábæru sundi á HM í Búdapest um helgina. Hún náði líka magnaðri heimsmeistaramótsfimmu. Sport 30.7.2017 21:40 Caeleb Dressel jafnaði HM-met Michael Phelps Caeleb Dressel er nýjasta bandaríska súperstjarnan í sundheiminum en hann fór á kostum á HM í sundi í Búdapest sem lauk í dag. Sport 30.7.2017 21:01 Bætti Íslandsmetið en komst ekki áfram Hrafnhildur Lúthersdóttir synti frábærlega á HM í Búdapest sem skilaði henni í 10. sæti. Sport 29.7.2017 18:40 Hrafnhildur í undanúrslitin Synti á ellefta besta tíma undanrásanna í 50 m bringusundi í morgun. Sport 29.7.2017 08:41 Bryndís komst ekki áfram Hafnaði í 31. sæti í 50 m flugsundi á HM í Búdapest. Sport 28.7.2017 09:26 Bryndís hækkaði sig um sjö sæti í 100 metra skriðsundi Bryndís Rún Hansen varð í 30. sæti í undanrásum í 100 metra skriðsundi á HM í sundi í Búdapest í morgun og komst því ekki í undanúrslitin. Sport 27.7.2017 09:04 Fjögur heimsmet á HM í sundi í dag Fjögur heimsmet féllu á þriðja degi heimsmeistaramótsins í sundi sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi þessa dagana. Sport 25.7.2017 22:23 Katie Ledecky sú fyrsta til að vinna tólf HM-gull Bandaríska sundkonan Katie Ledecky endurskrifaði sögu heimsmeistaramótsins í sundi í dag þegar hún tryggði sér öruggan sigur í 1500 metra skriðsundi. Sport 25.7.2017 16:56 Nýkrýndur heimsmeistari á nú tíu bestu tímana frá upphafi Bretinn Adam Peaty varði í kvöld heimsmeistaratitil sinn í 100 metra bringusundi og setti um leið nýtt heimsmeistaramótsmet á HM í sundi í Búdapest. Sport 24.7.2017 17:33 Hrafnhildur nokkuð frá sínu besta Komst ekki í undanúrslit í 100 m bringusundi á HM í Búdapest. Sport 24.7.2017 16:01 Bryndís Rún keppti fyrst Íslendinganna á HM í sundi sem hófst í dag HM í sundi er haldið í Búdapest í Ungverjalandi í ár og eigum við Íslendingar keppendur á mótinu. Bryndís Rún Hansen keppti í morgun í 100 metra flugsundi. Sport 23.7.2017 12:16 Ein besta sundkona Íslands glímir við bakmeiðsli | Bara konur á HM Eygló Ósk Gústafsdóttir verður ekki meðal keppanda á heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í Búdapest 23. til 30. júlí næstkomandi. Sport 13.7.2017 08:34 Sex íslenskir keppendur á HM í ár Í ár eru heimsmeistaramótin hvað fyrirferðamest í afreksstarfi ÍF, Íþróttafélags fatlaðra. Sport 28.6.2017 16:31 Lygileg ferðasaga: Voru 56 klukkutíma á ferðalagi Keppnisfólk Íslands í körfubolta og sundi lenti í ótrúlegum hremmingum á leið sinni á Smáþjóðaleikana. Sport 30.5.2017 08:40 Hjörtur setti nýtt heimsmet Sundmaðurinn Hjörtur Már Ingvarsson, Firði, setti nýtt heimsmet í 1500 metra skriðsundi í flokki hreyfihamlaðra á Landsbankamótinu í Reykjanesbæ um síðustu helgi. Sport 15.5.2017 16:18 Sundlandsliðið sem keppir á Smáþjóðaleikunum valið Landsliðsnefnd hefur lokið vali á því sundfólki sem mun keppa fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum í San Marínó 29. maí til 3. júní. Sport 29.4.2017 13:30 Hrafnhildur: Það eru góðar stelpur að koma upp en ég er enn þá með smá forskot Hrafnhildur Lúthersdóttir drottnaði yfir Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina. Sport 10.4.2017 17:12 Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. Sport 10.4.2017 09:43 Fjórar náðu HM-lágmarki Fjórar sundkonur náðu lágmarki fyrir HM í Búdapest í sumar á Íslandsmótinu í sundi í dag. Sport 7.4.2017 18:11 Hrafnhildur býður sig fram í stjórn Sundsambandsins Hrafnhildur Lúthersdóttir býður sig fram í stjórn Sundsambands Íslands á 62. ársþingi sambandsins sem fer fram um helgina. Sport 23.3.2017 16:01 Hrafnhildur og Eygló náðu lágmörkum fyrir HM í Búdapest Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir náði í dag lágmörkum fyrir heimsmeistaramótið í sundi í Búdapest í sumar. Sport 19.3.2017 16:18 Hrafnhildur fékk brons á sterku móti í Indianapolis Hrafnhildur Lúthersdóttir fékk brons í 100 metra bringusundi á alþjóðlegu móti í Indianapolis í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af Arena Pro Swim Series. Sport 5.3.2017 12:56 Anton Sveinn tók gullið Anton Sveinn McKee gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna í 200 jarda bringusundi á SEC mótinu í Knoxville í Tenessee í gærkvöldi. Sport 19.2.2017 11:05 Anton Sveinn komst á pall Anton Sveinn McKee vann til bronsverðlauna í 100 jarda bringusundi á SEC mótinu sem fer fram í Knoxville í Tenesse. Sport 18.2.2017 12:03 Hrafnhildur með tvö gull og silfur í Sviss Hrafnhildur Lúthersdóttir vann þrenn verðlaun á alþjóðlegu móti í Uster í Sviss og synti auk þess undir HM lágmarki í 50 metra bringusundi. Sport 9.2.2017 22:20 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 34 ›
Fyrsti karlinn sem nær EM lágmarki Aron Örn Stefánsson varð í morgun fyrsti íslenski karlinn sem nær lágmarki á Evrópumótið í 25 metra laug sem fram fer í Danmörku í byrjun desember. Sport 19.11.2017 13:52
Tvö gullverðlaun hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir vann örugglega til gullverðlauna í 200m bringusundi og 100m fjórsundi á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug í dag. Sport 18.11.2017 17:50
Ég held að EM verði mjög skemmtilegt Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn á EM um helgina og vonast eftir að fleiri bætist í hópinn fyrir desember. Besta bringusundskona Íslandssögunnar er farin að boða fagnaðarerindið á sérstökum bringusundsnámskeiðum í Hafnarfirði. Sport 30.10.2017 19:12
Hrafnhildur náði EM-lágmörkum í fjórum greinum Hrafnhildur Lúthersdóttir náði lágmörkum í fjórum greinum fyrir EM í sundi sem fer fram í Danmörku í desember. Sport 29.10.2017 16:46
Sló tvö Íslandsmet á jafn mörgum dögum Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee hefur verið í miklu stuði á heimsbikarmóti í Berlín undanfarna tvo daga og slegið tvö Íslandsmet. Sport 7.8.2017 16:12
Hefur sett Íslandsmet á fimm heimsmeistaramótum í röð Hrafnhildur Lúthersdóttir er sú tíunda besta í heimi í 50 metra bringusundi en hún tryggði sér það sæti með frábæru sundi á HM í Búdapest um helgina. Hún náði líka magnaðri heimsmeistaramótsfimmu. Sport 30.7.2017 21:40
Caeleb Dressel jafnaði HM-met Michael Phelps Caeleb Dressel er nýjasta bandaríska súperstjarnan í sundheiminum en hann fór á kostum á HM í sundi í Búdapest sem lauk í dag. Sport 30.7.2017 21:01
Bætti Íslandsmetið en komst ekki áfram Hrafnhildur Lúthersdóttir synti frábærlega á HM í Búdapest sem skilaði henni í 10. sæti. Sport 29.7.2017 18:40
Hrafnhildur í undanúrslitin Synti á ellefta besta tíma undanrásanna í 50 m bringusundi í morgun. Sport 29.7.2017 08:41
Bryndís hækkaði sig um sjö sæti í 100 metra skriðsundi Bryndís Rún Hansen varð í 30. sæti í undanrásum í 100 metra skriðsundi á HM í sundi í Búdapest í morgun og komst því ekki í undanúrslitin. Sport 27.7.2017 09:04
Fjögur heimsmet á HM í sundi í dag Fjögur heimsmet féllu á þriðja degi heimsmeistaramótsins í sundi sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi þessa dagana. Sport 25.7.2017 22:23
Katie Ledecky sú fyrsta til að vinna tólf HM-gull Bandaríska sundkonan Katie Ledecky endurskrifaði sögu heimsmeistaramótsins í sundi í dag þegar hún tryggði sér öruggan sigur í 1500 metra skriðsundi. Sport 25.7.2017 16:56
Nýkrýndur heimsmeistari á nú tíu bestu tímana frá upphafi Bretinn Adam Peaty varði í kvöld heimsmeistaratitil sinn í 100 metra bringusundi og setti um leið nýtt heimsmeistaramótsmet á HM í sundi í Búdapest. Sport 24.7.2017 17:33
Hrafnhildur nokkuð frá sínu besta Komst ekki í undanúrslit í 100 m bringusundi á HM í Búdapest. Sport 24.7.2017 16:01
Bryndís Rún keppti fyrst Íslendinganna á HM í sundi sem hófst í dag HM í sundi er haldið í Búdapest í Ungverjalandi í ár og eigum við Íslendingar keppendur á mótinu. Bryndís Rún Hansen keppti í morgun í 100 metra flugsundi. Sport 23.7.2017 12:16
Ein besta sundkona Íslands glímir við bakmeiðsli | Bara konur á HM Eygló Ósk Gústafsdóttir verður ekki meðal keppanda á heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í Búdapest 23. til 30. júlí næstkomandi. Sport 13.7.2017 08:34
Sex íslenskir keppendur á HM í ár Í ár eru heimsmeistaramótin hvað fyrirferðamest í afreksstarfi ÍF, Íþróttafélags fatlaðra. Sport 28.6.2017 16:31
Lygileg ferðasaga: Voru 56 klukkutíma á ferðalagi Keppnisfólk Íslands í körfubolta og sundi lenti í ótrúlegum hremmingum á leið sinni á Smáþjóðaleikana. Sport 30.5.2017 08:40
Hjörtur setti nýtt heimsmet Sundmaðurinn Hjörtur Már Ingvarsson, Firði, setti nýtt heimsmet í 1500 metra skriðsundi í flokki hreyfihamlaðra á Landsbankamótinu í Reykjanesbæ um síðustu helgi. Sport 15.5.2017 16:18
Sundlandsliðið sem keppir á Smáþjóðaleikunum valið Landsliðsnefnd hefur lokið vali á því sundfólki sem mun keppa fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum í San Marínó 29. maí til 3. júní. Sport 29.4.2017 13:30
Hrafnhildur: Það eru góðar stelpur að koma upp en ég er enn þá með smá forskot Hrafnhildur Lúthersdóttir drottnaði yfir Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina. Sport 10.4.2017 17:12
Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. Sport 10.4.2017 09:43
Fjórar náðu HM-lágmarki Fjórar sundkonur náðu lágmarki fyrir HM í Búdapest í sumar á Íslandsmótinu í sundi í dag. Sport 7.4.2017 18:11
Hrafnhildur býður sig fram í stjórn Sundsambandsins Hrafnhildur Lúthersdóttir býður sig fram í stjórn Sundsambands Íslands á 62. ársþingi sambandsins sem fer fram um helgina. Sport 23.3.2017 16:01
Hrafnhildur og Eygló náðu lágmörkum fyrir HM í Búdapest Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir náði í dag lágmörkum fyrir heimsmeistaramótið í sundi í Búdapest í sumar. Sport 19.3.2017 16:18
Hrafnhildur fékk brons á sterku móti í Indianapolis Hrafnhildur Lúthersdóttir fékk brons í 100 metra bringusundi á alþjóðlegu móti í Indianapolis í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af Arena Pro Swim Series. Sport 5.3.2017 12:56
Anton Sveinn tók gullið Anton Sveinn McKee gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna í 200 jarda bringusundi á SEC mótinu í Knoxville í Tenessee í gærkvöldi. Sport 19.2.2017 11:05
Anton Sveinn komst á pall Anton Sveinn McKee vann til bronsverðlauna í 100 jarda bringusundi á SEC mótinu sem fer fram í Knoxville í Tenesse. Sport 18.2.2017 12:03
Hrafnhildur með tvö gull og silfur í Sviss Hrafnhildur Lúthersdóttir vann þrenn verðlaun á alþjóðlegu móti í Uster í Sviss og synti auk þess undir HM lágmarki í 50 metra bringusundi. Sport 9.2.2017 22:20