Sund

Fréttamynd

Fyrsti karlinn sem nær EM lágmarki

Aron Örn Stefánsson varð í morgun fyrsti íslenski karlinn sem nær lágmarki á Evrópumótið í 25 metra laug sem fram fer í Danmörku í byrjun desember.

Sport
Fréttamynd

Tvö gullverðlaun hjá Hrafnhildi

Hrafnhildur Lúthersdóttir vann örugglega til gullverðlauna í 200m bringusundi og 100m fjórsundi á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug í dag.

Sport
Fréttamynd

Ég held að EM verði mjög skemmtilegt

Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn á EM um helgina og vonast eftir að fleiri bætist í hópinn fyrir desember. Besta bringusundskona Íslandssögunnar er farin að boða fagnaðarerindið á sérstökum bringusundsnámskeiðum í Hafnarfirði.

Sport
Fréttamynd

Hjörtur setti nýtt heimsmet

Sundmaðurinn Hjörtur Már Ingvarsson, Firði, setti nýtt heimsmet í 1500 metra skriðsundi í flokki hreyfihamlaðra á Landsbankamótinu í Reykjanesbæ um síðustu helgi.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn tók gullið

Anton Sveinn McKee gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna í 200 jarda bringusundi á SEC mótinu í Knoxville í Tenessee í gærkvöldi.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn komst á pall

Anton Sveinn McKee vann til bronsverðlauna í 100 jarda bringusundi á SEC mótinu sem fer fram í Knoxville í Tenesse.

Sport