Frjálsar íþróttir Guðlaug Edda: Þetta er veruleiki sem er til staðar á Íslandi núna Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþrautakona, ræddi nýjan raunveruleika afreksíþrótta-fólks sem þarf nú að vera virkt á samfélagsmiðlum til að fá styrki og fjárhagslega aðstoð frá fyrirtækjum. Sport 12.7.2020 19:21 Bætti 37 ára gamalt Íslandsmet í gærkvöld Hlynur Andrésson bætti í gærkvöldi 37 ára gamalt Íslandsmet í 3000 metra hlaupi á móti í Hollandi. Þetta er hans áttunda Íslandsmet. Sport 11.7.2020 20:00 Vigdís hefur bætt eigið Íslandsmet ítrekað en vill gera betur Vigdís Jónsdóttir er margfaldur Íslandsmeistari í sleggjukasti. Hún stefnir á Ólympíuleikana þegar fram líða stundir. Sport 11.7.2020 19:00 Heimsmeistarinn taldi sig hafa bætt heimsmet Usain Bolt en svo reyndist ekki Noah Lyles taldi sig hafa slegið heimsmet Usain Bolt í gær en svo reyndist ekki þegar betur var að gáð. Sport 10.7.2020 17:00 Vigdís Jónsdóttir bætti eigið Íslandsmet í sleggjukasti Sleggjukastarinn Vigdís Jónsdóttir úr FH setti Íslandsmet í dag á 9. Origo móti FH er hún kastaði 62,69 metra og bætti sitt eigið Íslandsmet um 11 sentímetra. Sport 9.7.2020 21:31 „Augljóst að við þurfum að sjá þessa stöðu breytast næstu árin“ Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands þurfti að færa stærsta mót ársins í tvígang og loks milli landshluta með skömmum fyrirvara vegna óboðlegra aðstæðna á höfuðborgarsvæðinu. Formaður segir sveitafélögin ekki vera að standa sig. Sport 3.7.2020 19:01 Ásdís aldrei kastað jafn oft eins nálægt Íslandsmetinu Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari, hafnaði í öðru sæti á Leichtathletik-mótinu í Luzern í Sviss í dag. Hún kastaði fjórum sinnum yfir 60 metra en Íslandsmetið er 63,43 metrar, sem hún á sjálf. Sport 3.7.2020 18:30 Meistaramót Íslands fært til Akureyrar Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum utanhúss hefur verið fært úr Kópavogi norður til Akureyrar. Mótið fer fram á Þórsvelli dagana 25. og 26. júlí. Sport 2.7.2020 16:02 Ásdís byrjar lokaárið af krafti: „Gjörsamlega búin á því“ „Þetta var annar góður dagur á skrifstofunni,“ segir Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti, sem átti fjórða besta kastið í heiminum í ár þegar hún kastaði 62,66 metra á móti í Svíþjóð í gær. Sport 29.6.2020 18:00 Spyr sig hver sé framtíð frjálsra íþrótta í Reykjavík Verið er að leggja nýtt undirlag á hluta hlaupabrautarinnar við þjóðarleikvanginn í Laugardal eftir að brautin varð fyrir skemmdum í vetur. Frjálsíþróttafólk segir aðstöðuna sem boðið er upp á í Laugardal óboðlega. Sport 28.6.2020 19:00 Vigdís bætti Íslandsmet Vigdís Jónsdóttir bætti í dag eigið Íslandsmet í sleggjukasti á Origo móti FH. Mótið fór fram í Kaplakrika í sólskini og við frábærar aðstæður. Sport 27.6.2020 18:08 Lærisveinn Vésteins með lengsta kast ársins Sænski kringlukastarinn Daniel Ståhl átti risakast á frjálsíþróttamóti í Helsingborg í dag og kom sér í efsta sæti heimslistans yfir lengstu köst ársins. Sport 21.6.2020 14:00 „Öldungurinn“ Ásdís byrjar á Norðurlandameti og sínu lengsta kasti í þrjú ár Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti, átti sitt lengsta kast í tæp þrjú ár þegar hún keppti á móti í Svíþjóð í gær. Sport 15.6.2020 11:34 Kláraði og vann sjöþraut fótbrotin: Helvíti en ég fór þetta á þrjóskunni Sigur Maríu Rúnar Gunnlaugsdóttur í sjöþraut á danska meistaramótinu í fyrra er enn merkilegri eftir að hún sagði hvað hún þurfti að ganga í gegnum til þess að klára þrautina. Sport 12.6.2020 10:31 Meistaramóti Íslands í frjálsum seinkað um mánuð Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum hefur verið fært fram til loka júlímánaðar. Sport 9.6.2020 10:53 Heimsmeistari í bann fyrir að mæta ekki í lyfjapróf Ríkjandi heimsmeistari í 400 metra hlaupi, Salwa Eid Naser frá Barein, hefur verið dæmd í tímabundið bann frá keppni eftir að hafa ekki mætt í lyfjapróf. Sport 6.6.2020 13:31 Bætti Íslandsmetið í níunda skiptið FH-ingurinn Vigdís Jónsdóttir endurheimti Íslandsmetið í sleggjukasti á fyrsta mótinu eftir kórónuveirufaraldurinn. Sport 5.6.2020 12:31 Fljótasta kona landsins vinnur hjá skattinum í sumar Það ætti að vera mun erfiðara „að hlaupast“ undan skattinum í sumar nú þegar Ríkisskattstjóri er með Íslandsmethafann í 100 og 200 metra hlaupi í vinnu hjá sér. Sport 29.5.2020 09:01 Skrýtið að finna fyrir svo miklu hatri út af víðavangshlaupi Arnar Pétursson, margfaldur Íslandsmeistari í maraþoni, hefur á glæstum ferli sínum sem hlaupari verið sakaður um svindl bæði í Reykjavíkurmaraþoninu og í Víðavangshlaupi ÍR. Sport 26.5.2020 23:01 Arnar hljóp fyrsta maraþonið án undirbúnings og sló 26 ára met - Valdi hlaupin eftir að Martin fékk landsliðssæti Arnar Pétursson var á kafi í körfubolta þegar hann kom foreldrum sínum og fleirum í opna skjöldu með því að hlaupa maraþon 18 ára gamall, og slá 26 ára gamalt Íslandsmet. Sport 26.5.2020 18:00 Félögin ráðstafa peningunum frá ÍSÍ eftir eigin höfði Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Fjölnis, segir að félögin geti ráðstafað peningnum frá ÍSÍ eins og þau vilja en Fjölnir var það íþróttafélag sem fékk hæsta styrkinn frá ÍSÍ vegna áhrifa COVID-19. Sport 20.5.2020 18:00 Ekki hægt að æfa frjálsar utanhúss í Reykjavík: „Afleiðing ákvarðanaleysis“ Ekki er hægt að stunda frjálsar íþróttir utanhúss í Reykjavík í dag svo að vel sé. Eina hlaupabrautin í borginni, á Laugardalsvelli, er ónýt eftir veturinn og tafir hafa orðið á því að nýr völlur í Mjódd verði tilbúinn. Sport 12.5.2020 22:00 Ásdís fær ekki að enda á stórmóti en vonast eftir því að bæta Íslandsmetið Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir fær ekki að enda síðasta árið sitt á stórmóti því nú hefur bæði Ólympíuleikunum í Tókýó sem og EM 2020 verið frestað vegna kórónuveirunnar. Sport 25.4.2020 19:00 Neil Black látinn: Hjálpaði Mo Farah að vinna fjögur Ólympíugull Neil Black, fyrrum starfsmaður breska frjálsíþróttasambandsins Bretlandi, er látinn. Þetta staðfesti fjölskylda hans með yfirlýsingu í morgun en Black var sextugur er hann lést. Sport 21.4.2020 17:00 Landsliðsmaður í frjálsum íþróttum glímir við krabbamein Frjálsíþróttamaðurinn Jóhann Björn Sigurbjörnsson hefur lagt hlaupaskóna til hliðar um sinn eftir að hann greindist með eitlakrabbamein. Sport 11.4.2020 14:00 Ólympíudraumur Guðbjargar lifnaði við á ný með frestun Hin 18 ára gamla Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Íslandsmethafi í 100 og 200 metra hlaupi, segir það henta vel fyrir sig að Ólympíuleikunum í Tókýó hafi verið frestað um eitt ár eða til sumarsins 2021. Sport 5.4.2020 13:11 Rússar í vandræðum vegna lyfjamisnotkunar á Ólympíuleikum Rússneskt frjálsíþróttafólk hefur farin ansi frjálslega með lyfjanotkun á undanförnum árum. Sport 28.3.2020 15:31 Segist geta orðið Ólympíumeistari þrátt fyrir að vera farinn að nálgast fertugt Þrátt fyrir að vera farinn að nálgast fertugt er engan bilbug á bandaríska spretthlauparanum Justin Gatlin að finna. Hann stefnir á að verða Ólympíumeistari á næsta ári. Sport 27.3.2020 14:42 Ásdís: Gríðarleg vonbrigði og hrikalegt áfall fyrir mig persónulega Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur farið á sína síðustu Ólympíuleika. Þetta varð ljóst eftir að Ólympíuleikunum í Tókýó var frestað um eitt ár vegna kórónuveirunnar. Sport 25.3.2020 22:01 Ásdís ætlar ekki að reyna við Ólympíuleikana á næsta ári Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir ætlar ekki að reyna að komast inn á Ólympíuleikana í Tókýó sem fara fram eftir ár en Ásdís ætlar að leggja spjótið á hilluna eftir þetta ár. Sport 24.3.2020 21:01 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 69 ›
Guðlaug Edda: Þetta er veruleiki sem er til staðar á Íslandi núna Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþrautakona, ræddi nýjan raunveruleika afreksíþrótta-fólks sem þarf nú að vera virkt á samfélagsmiðlum til að fá styrki og fjárhagslega aðstoð frá fyrirtækjum. Sport 12.7.2020 19:21
Bætti 37 ára gamalt Íslandsmet í gærkvöld Hlynur Andrésson bætti í gærkvöldi 37 ára gamalt Íslandsmet í 3000 metra hlaupi á móti í Hollandi. Þetta er hans áttunda Íslandsmet. Sport 11.7.2020 20:00
Vigdís hefur bætt eigið Íslandsmet ítrekað en vill gera betur Vigdís Jónsdóttir er margfaldur Íslandsmeistari í sleggjukasti. Hún stefnir á Ólympíuleikana þegar fram líða stundir. Sport 11.7.2020 19:00
Heimsmeistarinn taldi sig hafa bætt heimsmet Usain Bolt en svo reyndist ekki Noah Lyles taldi sig hafa slegið heimsmet Usain Bolt í gær en svo reyndist ekki þegar betur var að gáð. Sport 10.7.2020 17:00
Vigdís Jónsdóttir bætti eigið Íslandsmet í sleggjukasti Sleggjukastarinn Vigdís Jónsdóttir úr FH setti Íslandsmet í dag á 9. Origo móti FH er hún kastaði 62,69 metra og bætti sitt eigið Íslandsmet um 11 sentímetra. Sport 9.7.2020 21:31
„Augljóst að við þurfum að sjá þessa stöðu breytast næstu árin“ Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands þurfti að færa stærsta mót ársins í tvígang og loks milli landshluta með skömmum fyrirvara vegna óboðlegra aðstæðna á höfuðborgarsvæðinu. Formaður segir sveitafélögin ekki vera að standa sig. Sport 3.7.2020 19:01
Ásdís aldrei kastað jafn oft eins nálægt Íslandsmetinu Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari, hafnaði í öðru sæti á Leichtathletik-mótinu í Luzern í Sviss í dag. Hún kastaði fjórum sinnum yfir 60 metra en Íslandsmetið er 63,43 metrar, sem hún á sjálf. Sport 3.7.2020 18:30
Meistaramót Íslands fært til Akureyrar Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum utanhúss hefur verið fært úr Kópavogi norður til Akureyrar. Mótið fer fram á Þórsvelli dagana 25. og 26. júlí. Sport 2.7.2020 16:02
Ásdís byrjar lokaárið af krafti: „Gjörsamlega búin á því“ „Þetta var annar góður dagur á skrifstofunni,“ segir Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti, sem átti fjórða besta kastið í heiminum í ár þegar hún kastaði 62,66 metra á móti í Svíþjóð í gær. Sport 29.6.2020 18:00
Spyr sig hver sé framtíð frjálsra íþrótta í Reykjavík Verið er að leggja nýtt undirlag á hluta hlaupabrautarinnar við þjóðarleikvanginn í Laugardal eftir að brautin varð fyrir skemmdum í vetur. Frjálsíþróttafólk segir aðstöðuna sem boðið er upp á í Laugardal óboðlega. Sport 28.6.2020 19:00
Vigdís bætti Íslandsmet Vigdís Jónsdóttir bætti í dag eigið Íslandsmet í sleggjukasti á Origo móti FH. Mótið fór fram í Kaplakrika í sólskini og við frábærar aðstæður. Sport 27.6.2020 18:08
Lærisveinn Vésteins með lengsta kast ársins Sænski kringlukastarinn Daniel Ståhl átti risakast á frjálsíþróttamóti í Helsingborg í dag og kom sér í efsta sæti heimslistans yfir lengstu köst ársins. Sport 21.6.2020 14:00
„Öldungurinn“ Ásdís byrjar á Norðurlandameti og sínu lengsta kasti í þrjú ár Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti, átti sitt lengsta kast í tæp þrjú ár þegar hún keppti á móti í Svíþjóð í gær. Sport 15.6.2020 11:34
Kláraði og vann sjöþraut fótbrotin: Helvíti en ég fór þetta á þrjóskunni Sigur Maríu Rúnar Gunnlaugsdóttur í sjöþraut á danska meistaramótinu í fyrra er enn merkilegri eftir að hún sagði hvað hún þurfti að ganga í gegnum til þess að klára þrautina. Sport 12.6.2020 10:31
Meistaramóti Íslands í frjálsum seinkað um mánuð Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum hefur verið fært fram til loka júlímánaðar. Sport 9.6.2020 10:53
Heimsmeistari í bann fyrir að mæta ekki í lyfjapróf Ríkjandi heimsmeistari í 400 metra hlaupi, Salwa Eid Naser frá Barein, hefur verið dæmd í tímabundið bann frá keppni eftir að hafa ekki mætt í lyfjapróf. Sport 6.6.2020 13:31
Bætti Íslandsmetið í níunda skiptið FH-ingurinn Vigdís Jónsdóttir endurheimti Íslandsmetið í sleggjukasti á fyrsta mótinu eftir kórónuveirufaraldurinn. Sport 5.6.2020 12:31
Fljótasta kona landsins vinnur hjá skattinum í sumar Það ætti að vera mun erfiðara „að hlaupast“ undan skattinum í sumar nú þegar Ríkisskattstjóri er með Íslandsmethafann í 100 og 200 metra hlaupi í vinnu hjá sér. Sport 29.5.2020 09:01
Skrýtið að finna fyrir svo miklu hatri út af víðavangshlaupi Arnar Pétursson, margfaldur Íslandsmeistari í maraþoni, hefur á glæstum ferli sínum sem hlaupari verið sakaður um svindl bæði í Reykjavíkurmaraþoninu og í Víðavangshlaupi ÍR. Sport 26.5.2020 23:01
Arnar hljóp fyrsta maraþonið án undirbúnings og sló 26 ára met - Valdi hlaupin eftir að Martin fékk landsliðssæti Arnar Pétursson var á kafi í körfubolta þegar hann kom foreldrum sínum og fleirum í opna skjöldu með því að hlaupa maraþon 18 ára gamall, og slá 26 ára gamalt Íslandsmet. Sport 26.5.2020 18:00
Félögin ráðstafa peningunum frá ÍSÍ eftir eigin höfði Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Fjölnis, segir að félögin geti ráðstafað peningnum frá ÍSÍ eins og þau vilja en Fjölnir var það íþróttafélag sem fékk hæsta styrkinn frá ÍSÍ vegna áhrifa COVID-19. Sport 20.5.2020 18:00
Ekki hægt að æfa frjálsar utanhúss í Reykjavík: „Afleiðing ákvarðanaleysis“ Ekki er hægt að stunda frjálsar íþróttir utanhúss í Reykjavík í dag svo að vel sé. Eina hlaupabrautin í borginni, á Laugardalsvelli, er ónýt eftir veturinn og tafir hafa orðið á því að nýr völlur í Mjódd verði tilbúinn. Sport 12.5.2020 22:00
Ásdís fær ekki að enda á stórmóti en vonast eftir því að bæta Íslandsmetið Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir fær ekki að enda síðasta árið sitt á stórmóti því nú hefur bæði Ólympíuleikunum í Tókýó sem og EM 2020 verið frestað vegna kórónuveirunnar. Sport 25.4.2020 19:00
Neil Black látinn: Hjálpaði Mo Farah að vinna fjögur Ólympíugull Neil Black, fyrrum starfsmaður breska frjálsíþróttasambandsins Bretlandi, er látinn. Þetta staðfesti fjölskylda hans með yfirlýsingu í morgun en Black var sextugur er hann lést. Sport 21.4.2020 17:00
Landsliðsmaður í frjálsum íþróttum glímir við krabbamein Frjálsíþróttamaðurinn Jóhann Björn Sigurbjörnsson hefur lagt hlaupaskóna til hliðar um sinn eftir að hann greindist með eitlakrabbamein. Sport 11.4.2020 14:00
Ólympíudraumur Guðbjargar lifnaði við á ný með frestun Hin 18 ára gamla Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Íslandsmethafi í 100 og 200 metra hlaupi, segir það henta vel fyrir sig að Ólympíuleikunum í Tókýó hafi verið frestað um eitt ár eða til sumarsins 2021. Sport 5.4.2020 13:11
Rússar í vandræðum vegna lyfjamisnotkunar á Ólympíuleikum Rússneskt frjálsíþróttafólk hefur farin ansi frjálslega með lyfjanotkun á undanförnum árum. Sport 28.3.2020 15:31
Segist geta orðið Ólympíumeistari þrátt fyrir að vera farinn að nálgast fertugt Þrátt fyrir að vera farinn að nálgast fertugt er engan bilbug á bandaríska spretthlauparanum Justin Gatlin að finna. Hann stefnir á að verða Ólympíumeistari á næsta ári. Sport 27.3.2020 14:42
Ásdís: Gríðarleg vonbrigði og hrikalegt áfall fyrir mig persónulega Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur farið á sína síðustu Ólympíuleika. Þetta varð ljóst eftir að Ólympíuleikunum í Tókýó var frestað um eitt ár vegna kórónuveirunnar. Sport 25.3.2020 22:01
Ásdís ætlar ekki að reyna við Ólympíuleikana á næsta ári Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir ætlar ekki að reyna að komast inn á Ólympíuleikana í Tókýó sem fara fram eftir ár en Ásdís ætlar að leggja spjótið á hilluna eftir þetta ár. Sport 24.3.2020 21:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent