Sló 26 ára gamalt heimsmet í kvöld | Á nú heimsmet innan- og utanhúss Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 23:00 Armand Duplantis sáttur eftir að hafa sett heimsmet. Paolo Bruno/Getty Images Hinn tvítugi Armand Duplantis sló 26 ára gamalt heimsmet Sergej Bubka í stangarstökki – utandyra – í gærkvöld. Demantsmótaröðin í frjálsum íþróttum fer fram í Róm og gerði Duplantis sér lítið fyrir og stökk yfir 6.15 metra. Armand Duplantis flaug yfir 6.15 og setti þar með heimsmet.Paolo Bruno/Getty Images Úkraínumaðurinn Bubka stökk 6.14 metra sumarið 1994. Hann átti bæði metin innan- og utanhúss en Duplantis - sem er sænskur ríkisborgari þrátt fyrir að vera fæddur í Bandaríkjunum - bætti metið innanhúss í febrúar á þessu ári. Duplantis hefur þarf með bætt bæði heimsmet Bubka. Mondo Duplantis breaks Sergey Bubka's outdoor pole vault world record. (Mondo already has overall record from indoors) New all-time outdoor list: Duplantis-6.15mBubka-6.14m Bubka-6.13m Bubka-6.12m Bubka-6.11m Bubka: 6.10m Bubka: 6.09m Bubka: 6.08m https://t.co/QG2sEeyIwM— Nick Zaccardi (@nzaccardi) September 17, 2020 „Stangarstökk er eina íþróttin með tvö mismunandi heimsmet svo ég ákvað bara að útrýma öllum misskilning og slá bæði metin,“ sagði Duplantis og hló eftir að hafa bætt heimsmetið í kvöld. Norski miðillinn Verdens Gang greindi frá. Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ Sjá meira
Hinn tvítugi Armand Duplantis sló 26 ára gamalt heimsmet Sergej Bubka í stangarstökki – utandyra – í gærkvöld. Demantsmótaröðin í frjálsum íþróttum fer fram í Róm og gerði Duplantis sér lítið fyrir og stökk yfir 6.15 metra. Armand Duplantis flaug yfir 6.15 og setti þar með heimsmet.Paolo Bruno/Getty Images Úkraínumaðurinn Bubka stökk 6.14 metra sumarið 1994. Hann átti bæði metin innan- og utanhúss en Duplantis - sem er sænskur ríkisborgari þrátt fyrir að vera fæddur í Bandaríkjunum - bætti metið innanhúss í febrúar á þessu ári. Duplantis hefur þarf með bætt bæði heimsmet Bubka. Mondo Duplantis breaks Sergey Bubka's outdoor pole vault world record. (Mondo already has overall record from indoors) New all-time outdoor list: Duplantis-6.15mBubka-6.14m Bubka-6.13m Bubka-6.12m Bubka-6.11m Bubka: 6.10m Bubka: 6.09m Bubka: 6.08m https://t.co/QG2sEeyIwM— Nick Zaccardi (@nzaccardi) September 17, 2020 „Stangarstökk er eina íþróttin með tvö mismunandi heimsmet svo ég ákvað bara að útrýma öllum misskilning og slá bæði metin,“ sagði Duplantis og hló eftir að hafa bætt heimsmetið í kvöld. Norski miðillinn Verdens Gang greindi frá.
Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ Sjá meira