Sigríður Víðis Jónsdóttir Ekki horfa Aleppo. Mosul. Jemen. Drukknuð börn í Miðjarðarhafinu. Það er föstudagur og þungt yfir mér. Ógnvænlegt ástand hefur verið að byggjast upp í norðurhluta Nígeríu og löndunum í kring. Vannærð börn eru í lífshættu. Fullt af þeim Skoðun 13.11.2016 21:50 Dó hann? Það fyrsta sem slær hana er myrkrið. Svarta myrkur inni í miðjum bæ. Í svartnættinu sjást skuggar sem koma nær og nær. Bílljósin lýsa upp náföl andlit sem eru svo tekin að hún hefur aldrei séð annað eins. Janúarnóttin er ísköld. Skoðun 10.10.2016 15:49 Hanaa Skruðningar berast úr símanum sem liggur á borðinu fyrir framan mig í vinnunni. "Átakalínan færist stöðugt til.“ Í símanum er yfirmaður UNICEF í Sýrlandi, Hanaa Singer. Hún er alvörugefin. Lýsir hörðum bardögum. Skoðun 6.10.2015 15:40 80.000 börn á Íslandi á flótta Þegar ég kom heim frá Sýrlandi eftir þriggja mánaða dvöl sem ferðamaður hvatti ég alla til að heimsækja landið. Þar væri ótrúlega margt að sjá, sagan á hverju strái og gestrisnin einstök. Skoðun 31.8.2015 20:48 Tölvupóstsskrímslið Stundum ætlar stórt tölvupóstsskrímsli að éta mig. Vinnupósturinn stoppar ekki. Sumir tölvupóstsdagar eru hins vegar hressari en aðrir. Sem ég sat í vinnunni hjá UNICEF á Íslandi og sendi ábendingu á fjölmiðla um börn í sárri neyð á skjálftasvæðinu í Nepal barst Skoðun 23.6.2015 16:58 Juba Nóttin var dimm og ég bylti mér í tjaldinu, dýnulaus á grjótharðri mold. Tunglið vakti yfir mér þar sem ég lá innan girðingarinnar í miðstöð Sameinuðu þjóðanna í Juba í Suður-Súdan. Hafði fengið að tjalda þar á ferðalagi um svæðið sem blaðamaður eftir að friðarsamningarnir voru undirritaðir. Skoðun 2.3.2014 21:53 Níu dánir á Akureyri "Alls hafa komið fyrir af mænusótt með máttleysi í Akureyrarhjeraði 31, þar af 9 dánir. Svarfdælahjeraði 13, þar af 7 dánir. Höfðahverfishjeraði, 1 dáinn. Siglufjarðarhjeraði 8, þar af 5 dánir. Reykdælahjeraði 4, þar af 2 dánir.“ Skoðun 24.10.2013 16:44 Ouagadougou Næringarspítalar eru skrýtnir staðir. Lífshættulega vannærð börn liggja um allt og halda ekki höfði. Sum börnin enduðu hér eftir að hafa drukkið óhreint vatn heima sem olli endurteknum magakveisum og niðurgangi. Hjá öðrum var ekki nóg til að borða á heimilinu. Sum komu í kjölfar þess að hafa fengið malaríu eða aðra sjúkdóma. Skoðun 22.5.2013 23:38 Æfðu þig, barn, æfðu þig Ég man vel hvað ég hugsaði á mínum fyrstu tónleikum átta ára gömul: "Hvað er ég að gera fyrir framan allt þetta fólk?" Í fátinu sem varð eftir að ég hafði klárað að spila lagið mitt gleymdi ég nótunum á píanóinu. Rak tánna fast í þegar ég hljóp til baka að ná í þær. Bakþankar 25.1.2012 17:26 Konungur dýranna er ekki ljón Krúttfréttir af dýrum eru klassískt fréttaefni. Konungur dýranna í íslenskum fjölmiðlum er hins vegar alls ekki ljón. Langt í frá. Það er pandabjörn. Bakþankar 11.1.2012 15:57 Þetta fer eins og við segjum! Bakþankar 28.12.2011 17:03 Kona í flóði Ég ætti örugglega ekki að vera að skrifa þennan pistil en geri það nú samt. Hann verður til í ölduróti í brjáluðu bókaflóði. Einhvers staðar í útsoginu svömlum ég og frábæru konurnar sem flúðu frá Írak og fengu hæli á Akranesi. Bakþankar 14.12.2011 22:18 Ég drep þig eftir þrjá daga Hvernig gerist það að maður er á flótta og fer á milli landa á fölsuðum skilríkjum? Til dæmis svona: Það geisar stríð, ringulreiðin er algjör, hættur allt í kring. Hér getið hvorki þið né börnin ykkar verið. En úps, skilríkin ykkar hafa glatast í öllu saman. Varasamt getur líka verið að segja rétt nafn, auk þess sem þjóðerni ykkar gæti orðið til þess að þið yrðuð stoppuð samstundis á landamærum. Bakþankar 2.11.2011 17:08 Nei, ha, hvað var ég að gera? Athyglisbrestur er …að vera á kassa í búð en veskið varð eftir heima. Að hafa ekki græna glóru um hvert pin-númerið á kortinu er. Eða bara vera á kassanum og reyna að borga með ökuskírteininu. Bakþankar 19.10.2011 17:27 Niðurgangur Það er eitthvað algjörlega klikkað við það hver önnur algengasta dánarorsök ungra barna er. Niðurgangspestir og ofþornun. Númer eitt er lungnabólga, númer tvö niðurgangur. Bakþankar 5.10.2011 17:00 Sagan af ráðinu eina Einu sinni var ráð sem sumum fannst vera algjört óráð en öðrum hins vegar afar gott ráð. Það var kallað Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. Þetta var valdamikið ráð og ályktaði sí og æ um heimsmálin, var eiginlega hálfgert Æðstaráð. Bakþankar 21.9.2011 17:00 Tommi og Jenni úti á sjó Vá, var ekki gaman að vera krakki og búa í svona litlum bæ úti á landi?“ Vinir mínir úr Reykjavík horfðu spenntir á mig þar sem við ókum niður á höfn á Akranesi. "Já, vera úr svona bæ en ekki bara einhverju hverfi!“ héldu þeir áfram með glampa í auga. "Þegar tveir úr svona bæ hittast verður til allt önnur tenging en þegar einhver rekst á annan úr öðru hverfi í Reykjavík og þeir byrja að spjalla. Já, frábært, ertu úr Grafarvoginum?“ Bakþankar 7.9.2011 16:46 Óvænta kreppuráðið Er hægt að stunda ókeypis sport þar sem hverjum og einum er frjálst að gera nákvæmlega eftir eigin getu og fá um leið dagsskammt af nauðsynlegu, fersku lofti? Svarið er já. Bakþankar 24.8.2011 16:18 Spænska veikin í stofunni heima Einn daginn þegar afi minn vaknaði var hrím í loftinu fyrir ofan hann. Hlutir voru freðnir – inni hjá honum. Þetta var árið 1918: Frostaveturinn mikla. Bakþankar 10.8.2011 22:33 Dagbók frá Eþíópíu Um fjögurleytið hélt ég að það myndi líða yfir mig af hungri. Klukkan átta um kvöldið var mér óglatt, klukkan tíu var ég orðin slöpp. Ég var stödd í norðurhluta Eþíópíu og hafði ekki borðað síðan eldsnemma um morguninn. Ekki af því að nægan mat væri ekki að finna þarna, heldur vegna þess að ég var sauður sem hafði skipulega tekist að missa af opnum veitingastöðum og verslunum. Þetta var lúxusvandamál. Bakþankar 27.7.2011 16:44 Eftirlýst: Brýr, vegir og rigning! Bömmer með brúna yfir Múlakvísl. Bömmer fyrir fólk í ferðaþjónustu á svæðinu. Bömmer að ekki sé tæknilega mögulegt að byggja brú í beljandi jökulfljóti á tveimur dögum og að eina til tvær vikur taki að hanna og smíða yfir 100 metra langt mannvirki sem stendur af sér þungaflutninga jafnt sem jökulburð. Bakþankar 13.7.2011 20:30 Löggulíf - extended version Í sumar eigum við eftir að heyra í fréttum af heysprettu víða um land, fjölmennum fótboltamótum, Bakþankar 15.6.2011 20:33 Kæra 7 ára barn, hertu þig Hvernig varð það að viðtekinni hugmynd að börn sem hafa áhuga á að stunda íþróttir stefni almennt á að verða afreksíþróttafólk eða atvinnumenn? Þau skuli öll skara fram úr – með góðu eða illu. Bakþankar 1.6.2011 21:26 Inspired by 639.000 kr. Bakþankar 19.5.2011 10:22 Þessir útlendingar Bakþankar 4.5.2011 18:20 Steypa Bakþankar 20.4.2011 16:50 Leynilögregla og krydd í pokum Þriggja metra langur forsetinn gnæfir óvænt yfir mér og ég stíg ósjálfrátt eitt skref til baka. Hann er með svört sólgleraugu og um varirnar leikur órætt bros. Bakþankar 6.4.2011 17:37 Írak verður ekkert mál, strákar „Hvar er góða lífið sem okkur var lofað?“ sagði konan og leit ringluð á mig, í upplituðu tjaldi í vesturhluta Íraks. „Er þetta það?“ bætti hún við og benti út um tjalddyrnar, á lágreistar flóttamannabúðirnar. Sjálf leit ég ráðvillt á túlkinn minn og krotaði eitthvað í stílabókina. Þetta var sex árum upp á dag eftir að Bush Bakþankar 23.3.2011 13:41 Loftlausa fólkið Við tölvuskjá um morgun situr svefndrukkin manneskja með bauga undir augum, axlirnar stífar, andlitið fölt. Morgunþreytan liggur eins og mara yfir skrifstofunni, syfjaður starfsmaður teygir sig Bakþankar 9.3.2011 23:25 Prinsinn á Bessastöðum Einu sinni var prins í litlu landi, langt úti í sjó. Hann átti heima í húsi með rauðu þaki, á Bessastöðum. Stundum varð prinsinn óskaplega þreyttur því hann fékk svo margar undirskriftir sendar að hann komst ekki yfir að lesa þær allar. En honum fannst samt gaman að vera prins og dreymdi um að hætta því aldrei. Þetta var lífið! Bakþankar 23.2.2011 16:44 « ‹ 1 2 ›
Ekki horfa Aleppo. Mosul. Jemen. Drukknuð börn í Miðjarðarhafinu. Það er föstudagur og þungt yfir mér. Ógnvænlegt ástand hefur verið að byggjast upp í norðurhluta Nígeríu og löndunum í kring. Vannærð börn eru í lífshættu. Fullt af þeim Skoðun 13.11.2016 21:50
Dó hann? Það fyrsta sem slær hana er myrkrið. Svarta myrkur inni í miðjum bæ. Í svartnættinu sjást skuggar sem koma nær og nær. Bílljósin lýsa upp náföl andlit sem eru svo tekin að hún hefur aldrei séð annað eins. Janúarnóttin er ísköld. Skoðun 10.10.2016 15:49
Hanaa Skruðningar berast úr símanum sem liggur á borðinu fyrir framan mig í vinnunni. "Átakalínan færist stöðugt til.“ Í símanum er yfirmaður UNICEF í Sýrlandi, Hanaa Singer. Hún er alvörugefin. Lýsir hörðum bardögum. Skoðun 6.10.2015 15:40
80.000 börn á Íslandi á flótta Þegar ég kom heim frá Sýrlandi eftir þriggja mánaða dvöl sem ferðamaður hvatti ég alla til að heimsækja landið. Þar væri ótrúlega margt að sjá, sagan á hverju strái og gestrisnin einstök. Skoðun 31.8.2015 20:48
Tölvupóstsskrímslið Stundum ætlar stórt tölvupóstsskrímsli að éta mig. Vinnupósturinn stoppar ekki. Sumir tölvupóstsdagar eru hins vegar hressari en aðrir. Sem ég sat í vinnunni hjá UNICEF á Íslandi og sendi ábendingu á fjölmiðla um börn í sárri neyð á skjálftasvæðinu í Nepal barst Skoðun 23.6.2015 16:58
Juba Nóttin var dimm og ég bylti mér í tjaldinu, dýnulaus á grjótharðri mold. Tunglið vakti yfir mér þar sem ég lá innan girðingarinnar í miðstöð Sameinuðu þjóðanna í Juba í Suður-Súdan. Hafði fengið að tjalda þar á ferðalagi um svæðið sem blaðamaður eftir að friðarsamningarnir voru undirritaðir. Skoðun 2.3.2014 21:53
Níu dánir á Akureyri "Alls hafa komið fyrir af mænusótt með máttleysi í Akureyrarhjeraði 31, þar af 9 dánir. Svarfdælahjeraði 13, þar af 7 dánir. Höfðahverfishjeraði, 1 dáinn. Siglufjarðarhjeraði 8, þar af 5 dánir. Reykdælahjeraði 4, þar af 2 dánir.“ Skoðun 24.10.2013 16:44
Ouagadougou Næringarspítalar eru skrýtnir staðir. Lífshættulega vannærð börn liggja um allt og halda ekki höfði. Sum börnin enduðu hér eftir að hafa drukkið óhreint vatn heima sem olli endurteknum magakveisum og niðurgangi. Hjá öðrum var ekki nóg til að borða á heimilinu. Sum komu í kjölfar þess að hafa fengið malaríu eða aðra sjúkdóma. Skoðun 22.5.2013 23:38
Æfðu þig, barn, æfðu þig Ég man vel hvað ég hugsaði á mínum fyrstu tónleikum átta ára gömul: "Hvað er ég að gera fyrir framan allt þetta fólk?" Í fátinu sem varð eftir að ég hafði klárað að spila lagið mitt gleymdi ég nótunum á píanóinu. Rak tánna fast í þegar ég hljóp til baka að ná í þær. Bakþankar 25.1.2012 17:26
Konungur dýranna er ekki ljón Krúttfréttir af dýrum eru klassískt fréttaefni. Konungur dýranna í íslenskum fjölmiðlum er hins vegar alls ekki ljón. Langt í frá. Það er pandabjörn. Bakþankar 11.1.2012 15:57
Kona í flóði Ég ætti örugglega ekki að vera að skrifa þennan pistil en geri það nú samt. Hann verður til í ölduróti í brjáluðu bókaflóði. Einhvers staðar í útsoginu svömlum ég og frábæru konurnar sem flúðu frá Írak og fengu hæli á Akranesi. Bakþankar 14.12.2011 22:18
Ég drep þig eftir þrjá daga Hvernig gerist það að maður er á flótta og fer á milli landa á fölsuðum skilríkjum? Til dæmis svona: Það geisar stríð, ringulreiðin er algjör, hættur allt í kring. Hér getið hvorki þið né börnin ykkar verið. En úps, skilríkin ykkar hafa glatast í öllu saman. Varasamt getur líka verið að segja rétt nafn, auk þess sem þjóðerni ykkar gæti orðið til þess að þið yrðuð stoppuð samstundis á landamærum. Bakþankar 2.11.2011 17:08
Nei, ha, hvað var ég að gera? Athyglisbrestur er …að vera á kassa í búð en veskið varð eftir heima. Að hafa ekki græna glóru um hvert pin-númerið á kortinu er. Eða bara vera á kassanum og reyna að borga með ökuskírteininu. Bakþankar 19.10.2011 17:27
Niðurgangur Það er eitthvað algjörlega klikkað við það hver önnur algengasta dánarorsök ungra barna er. Niðurgangspestir og ofþornun. Númer eitt er lungnabólga, númer tvö niðurgangur. Bakþankar 5.10.2011 17:00
Sagan af ráðinu eina Einu sinni var ráð sem sumum fannst vera algjört óráð en öðrum hins vegar afar gott ráð. Það var kallað Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. Þetta var valdamikið ráð og ályktaði sí og æ um heimsmálin, var eiginlega hálfgert Æðstaráð. Bakþankar 21.9.2011 17:00
Tommi og Jenni úti á sjó Vá, var ekki gaman að vera krakki og búa í svona litlum bæ úti á landi?“ Vinir mínir úr Reykjavík horfðu spenntir á mig þar sem við ókum niður á höfn á Akranesi. "Já, vera úr svona bæ en ekki bara einhverju hverfi!“ héldu þeir áfram með glampa í auga. "Þegar tveir úr svona bæ hittast verður til allt önnur tenging en þegar einhver rekst á annan úr öðru hverfi í Reykjavík og þeir byrja að spjalla. Já, frábært, ertu úr Grafarvoginum?“ Bakþankar 7.9.2011 16:46
Óvænta kreppuráðið Er hægt að stunda ókeypis sport þar sem hverjum og einum er frjálst að gera nákvæmlega eftir eigin getu og fá um leið dagsskammt af nauðsynlegu, fersku lofti? Svarið er já. Bakþankar 24.8.2011 16:18
Spænska veikin í stofunni heima Einn daginn þegar afi minn vaknaði var hrím í loftinu fyrir ofan hann. Hlutir voru freðnir – inni hjá honum. Þetta var árið 1918: Frostaveturinn mikla. Bakþankar 10.8.2011 22:33
Dagbók frá Eþíópíu Um fjögurleytið hélt ég að það myndi líða yfir mig af hungri. Klukkan átta um kvöldið var mér óglatt, klukkan tíu var ég orðin slöpp. Ég var stödd í norðurhluta Eþíópíu og hafði ekki borðað síðan eldsnemma um morguninn. Ekki af því að nægan mat væri ekki að finna þarna, heldur vegna þess að ég var sauður sem hafði skipulega tekist að missa af opnum veitingastöðum og verslunum. Þetta var lúxusvandamál. Bakþankar 27.7.2011 16:44
Eftirlýst: Brýr, vegir og rigning! Bömmer með brúna yfir Múlakvísl. Bömmer fyrir fólk í ferðaþjónustu á svæðinu. Bömmer að ekki sé tæknilega mögulegt að byggja brú í beljandi jökulfljóti á tveimur dögum og að eina til tvær vikur taki að hanna og smíða yfir 100 metra langt mannvirki sem stendur af sér þungaflutninga jafnt sem jökulburð. Bakþankar 13.7.2011 20:30
Löggulíf - extended version Í sumar eigum við eftir að heyra í fréttum af heysprettu víða um land, fjölmennum fótboltamótum, Bakþankar 15.6.2011 20:33
Kæra 7 ára barn, hertu þig Hvernig varð það að viðtekinni hugmynd að börn sem hafa áhuga á að stunda íþróttir stefni almennt á að verða afreksíþróttafólk eða atvinnumenn? Þau skuli öll skara fram úr – með góðu eða illu. Bakþankar 1.6.2011 21:26
Leynilögregla og krydd í pokum Þriggja metra langur forsetinn gnæfir óvænt yfir mér og ég stíg ósjálfrátt eitt skref til baka. Hann er með svört sólgleraugu og um varirnar leikur órætt bros. Bakþankar 6.4.2011 17:37
Írak verður ekkert mál, strákar „Hvar er góða lífið sem okkur var lofað?“ sagði konan og leit ringluð á mig, í upplituðu tjaldi í vesturhluta Íraks. „Er þetta það?“ bætti hún við og benti út um tjalddyrnar, á lágreistar flóttamannabúðirnar. Sjálf leit ég ráðvillt á túlkinn minn og krotaði eitthvað í stílabókina. Þetta var sex árum upp á dag eftir að Bush Bakþankar 23.3.2011 13:41
Loftlausa fólkið Við tölvuskjá um morgun situr svefndrukkin manneskja með bauga undir augum, axlirnar stífar, andlitið fölt. Morgunþreytan liggur eins og mara yfir skrifstofunni, syfjaður starfsmaður teygir sig Bakþankar 9.3.2011 23:25
Prinsinn á Bessastöðum Einu sinni var prins í litlu landi, langt úti í sjó. Hann átti heima í húsi með rauðu þaki, á Bessastöðum. Stundum varð prinsinn óskaplega þreyttur því hann fékk svo margar undirskriftir sendar að hann komst ekki yfir að lesa þær allar. En honum fannst samt gaman að vera prins og dreymdi um að hætta því aldrei. Þetta var lífið! Bakþankar 23.2.2011 16:44