Þórunn Elísabet Bogadóttir Við eigum að geta gert vel Mikið hefur verið rætt og fjallað um málefni útlendinga, og þá sérstaklega hælisleitenda, undanfarið. Þessi mál komast í almenna umræðu hér á landi nokkuð seinna en í nágrannalöndunum, þar sem þau hafa verið pólitískt bitbein í mörg ár. Skoðun 23.8.2012 19:54 Ofbeldi er aldrei einkamál Knattspyrnumaður var nýlega dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, eftir að hafa kastað bjórglasi í annan mann. Skömmu eftir að hann var dæmdur kom í ljós að hann hefur jafnframt verið ákærður fyrir tvær aðrar líkamsárásir, í þau skiptin gegn þáverandi kærustu sinni. Fastir pennar 26.7.2012 21:56 Þingið endurspegli þjóðina Þess var minnst um helgina að níutíu ár eru liðin frá því að kona tók í fyrsta skipti sæti á Alþingi. Það er sem sagt ekki lengra en ein mannsævi síðan Ingibjörg H. Bjarnason settist á þing og braut blað í sögunni. Fastir pennar 8.7.2012 22:03 Misskilningur um forsetaframboð Samfélagsumræðan á það til að komast á flug á algjörlega röngum forsendum. Einhver heldur einhverju fram og án þess að fólk hafi fyrir því að kanna hvort fullyrðingin sé rétt eða röng tekur það hana upp á sína arma. Fastir pennar 9.4.2012 21:45 Fegrunaraðgerðir Vandinn sem skapast hefur vegna PIP sílíkonfyllinga sem settar hafa verið í brjóst um 440 kvenna hér á landi er nokkuð stór. Óþægindin sem konurnar sem um ræðir verða fyrir eru mikil og fjárhagslegt tjón er talsvert þótt ekki sé komið í ljós hver mun á endanum bera það. Fastir pennar 13.1.2012 06:00 Meiri breytingar Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi hefur nú staðið í fimmtán daga. Átakið hefst árlega á alþjóðadegi gegn kynbundnu ofbeldi og því lýkur á alþjóðlega mannréttindadaginn. Þetta er engin tilviljun, enda var meiningin að tengja þetta saman í hugum fólks og gera því grein fyrir því að líf án ofbeldis eru mannréttindi. Þetta á nefnilega til að gleymast. En barátta gegn kynbundnu ofbeldi má ekki afskrifast sem óþörf, væl eða sem barátta sem þegar hefur unnist. Þannig er það ekki, ekki einu sinni á Íslandi. Fastir pennar 8.12.2011 23:02 Málið sem mun ekki gleymast Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hyggst í dag tilkynna formlega um stofnun starfshóps um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Andlát sakborninga og ný gögn í málinu hafa enn einu sinni dregið þetta vafasama mál fram í dagsljósið. Innanríkisráðherrann hefur þegar sagt að málið verði ekki látið kyrrt liggja þó að ekki hafi verið ljóst til hvaða aðgerða hægt er að grípa. Fastir pennar 6.10.2011 22:14 Mikilvægar stéttir hafa orðið eftir Ef fram heldur sem horfir skellur á verkfall meðal leikskólakennara á mánudag. Verkfallið er sagt munu hafa áhrif á fjórtán þúsund fjölskyldur og sextán þúsund börn. Þegar þetta er skrifað bendir fátt til þess að samið verði á næstunni; deilan virðist frekar fara harðnandi. Fastir pennar 16.8.2011 22:39 Neyðin í Afríku er ekki ný af nálinni Af þeim hörmungarfréttum sem hafa dunið yfir undanfarna daga hafa hryðjuverkin í Noregi verið mest áberandi. Það er eðlilegt vegna skyldleika og nálægðar við Noreg að finna sérstaklega til með þeim, en margir hafa réttilega bent á að víða annars staðar um heiminn gerast skelfilegir atburðir á hverjum degi. Fastir pennar 27.7.2011 22:34 Brotalamir sem verður að laga Margir Vesturlandabúar trúa því að straumur flóttamanna þangað sé svo gríðarlegur að þeim stafi mikil ógn af því. Líklega telja margir að alla innflytjendur sé hægt að setja undir sama hatt, óháð aðstæðum þeirra. Hið rétta er að um áttatíu prósent flóttamanna heimsins eru í þróunarríkjum og þar er vandinn raunverulega mikill. Þau lönd eru ekki eins vel í stakk búin til að taka á móti fólki og veita því sómasamlegt líf á nýjum stað. Á Vesturlöndum, hvað sem öllum þrengingum líður, ætti að vera hægt að veita fleiri flóttamönnum tækifæri til betra lífs en nú er gert. Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur beinlínis óskað eftir því við iðnríkin að þau taki á þessu ójafnvægi og þessum vanda. Fastir pennar 21.7.2011 22:21 Nauðsynlegt að börnin segi frá Fréttaflutningur af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar hefur vakið sérlega mikinn óhug meðal fólks undanfarnar tvær vikur. Í kjölfar góðrar umfjöllunar Þóru Tómasdóttur á Fréttatímanum hefur opnast flóðgátt og tugir fyrrverandi nemenda í Landakotsskóla hafa greint frá ofbeldisverkum fólksins sem þar stjórnaði, þó fæstir þeirra hafi lent í kynferðislegu ofbeldi. Fólkið sem um ræðir er á öllum aldri og var í skólanum allt fram á þessa öld. Fastir pennar 26.6.2011 22:24 Ef unga fólkið fer Niðurstöður evrópsku könnunarinnar Eurobarometer on Youth, sem Fréttablaðið hefur sagt frá undanfarið, eru fyrir margar sakir merkilegar. Rannsóknin felur í sér bæði jákvæð og neikvæð tíðindi fyrir Íslendinga sem taka ber mark á. Fastir pennar 31.5.2011 22:41 Skammaryrðið stelpa Fyrir löngu sætti ég mig við það að fyrir mörgum eru íþróttir og karlmennska tengd órjúfanlegum böndum. Ég hef nefnilega fylgst með fótbolta frá því að ég var lítil. Allt frá þeim tíma hef ég þurft að glíma við þá skoðun að íþróttir séu fyrir karla, sérstaklega fótbolti. Þegar ég var sex ára og fór með pabba á völlinn var ég ekki spurð að því hver væri bestur í liðinu – heldur hver væri sætastur. Þó að við pabbi reyndum í sameiningu að koma fólki í skilning um að ég hefði vit á þessu til jafns við önnur börn gekk það ekki alltaf. Bakþankar 26.5.2011 17:28 Af risaeðlum Bakþankar 12.5.2011 21:45 Hvar sem er nema hér Bakþankar 11.4.2011 18:23 Tæknipása Tölvur eru hinir mestu tímaþjófar. Það geta væntanlega flestir verið sammála um, þó notagildi þeirra sé líka nokkuð óumdeilt. Það er þó ekki fyrr en tölvurnar eru teknar út úr jöfnunni, hvort sem það er gert meðvitað eða ekki, sem það kemur í ljós nákvæmlega hversu miklum tíma er eytt í þessum tækjum Bakþankar 18.3.2011 10:47 Skipulagsslysin í bílaborginni Um síðustu helgi neyddist ég til þess að fara tvisvar sinnum sama daginn í Kórahverfi Kópavogsbæjar. Það tók mig tuttugu mínútur frá því að komið var inn í Kópavog að komast á áfangastað. Fjörutíu mínútur fram og til baka og það bara innan Kópavogs, svo var ferðin Bakþankar 3.3.2011 16:05 Ábyrgð fréttakonunnar Stór hluti Íslendinga hafði líklega ekki heyrt á Löru Logan minnst fyrr en í þessari viku, þegar fréttir bárust af því að ráðist hefði verið á þessa bandarísku fréttakonu á Frelsistorgi Bakþankar 18.2.2011 13:02 Óður til tónlistarskóla Starfandi tónlistarkennarar og aðrir tónlistarmenn hafa með miklum sóma barist gegn niðurskurði í tónlistarskólum borgarinnar undanfarið. Niðurskurði sem kunnugir segja að muni ganga af bestu tónlistarskólum landsins dauðum. Bakþankar 3.2.2011 22:38 Íslandi allt Þegar stórmót í handbolta eru á næsta leyti eða standa yfir segi ég hverjum sem heyra vill að ég hafi sko farið á leik á heimsmeistaramóti. Svo mæli ég sterklega með því við sama fólk að það drífi sig að gera slíkt hið sama ef þ Fastir pennar 24.1.2011 08:13 Láttu ekki smámálin ergja þig Við tiltekt í bókaskápnum um daginn fann ég bók sem einhver hefur gefið mér fyrir nokkrum árum síðan. Ég veit að ég keypti hana ekki sjálf, því þetta er Bakþankar 20.1.2011 23:17 Mótmælaþjóðin Þegar þetta er skrifað hafa tæplega þrjátíu og fimm þúsund Íslendingar skráð nafn sitt á undirskriftalista gegn fyrirhuguðum vegtollum á Bakþankar 6.1.2011 16:51 Það koma alltaf jól Það sem skapar jólin er hefðir. Þessu hef ég komist að á aðventunni. Auðvitað vissi ég þetta fyrir, en mér finnst sem fólk sé farið að halda fastar í hefðirnar en áður. Að minnsta kosti hafa margir talað meira um þær við mig á þessari aðventu. Bakþankar 24.12.2010 11:02 Viðurkennum fjölbreytileikann Það getur verið mjög skemmtilegt að skoða blogg – eins og það getur líka verið óstjórnlega leiðinlegt Bakþankar 6.12.2010 19:09 Málfarsfasisminn Það er fátt í þessum heimi sem fer meira í taugarnar á mér en vitlaus stafsetning og rangt málfar. Ég geri mér grein fyrir því að með því að játa þetta opna ég í fyrsta lagi fyrir það að fólk eins og ég muni grandskoða þennan pistil í leit að villum og í öðru lagi að ég hljóma alveg hreint ótrúlega leiðinleg í eyrum þeirra sem ekki falla í umræddan hóp. Bakþankar 22.11.2010 16:38 Hvorki meira né minna Einhverja merkilegustu sögulegu atburði á Íslandi minnist ég ekki að hafa lært eða lesið um í skólabókum. Bakþankar 26.10.2010 10:55 Þetta átti aldrei að vera auðvelt Fyrir forvitni sakir eyddi ég dágóðum tíma í það í gær að lesa tveggja ára gömul dagblöð. Mig langaði að rifja upp hvernig umræðan og ástandið hefði raunverulega verið mánuðinn sem allt fór endanlega í klessu. Bakþankar 11.10.2010 22:41 Það sem gleymist Það hefur alltaf tíðkast að konum sem verða fyrir kynferðislegu ofbeldi sé ekki trúað. Ýmist það eða það hefur bara ekki þótt ástæða til að aðhafast neitt í málunum, og ofbeldið þannig samþykkt. Að minnsta kosti höfum við séð mörg dæmi um þetta á Íslandi, sérstaklega þegar um er að ræða sifjaspell - svo ekki sé talað um ef ofbeldismaðurinn er þekktur í samfélaginu. Bakþankar 23.8.2010 09:00 Með Vigdísi á veggnum Þegar ég fæddist var Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands. Ég ólst upp í skýlausri aðdáun á þessum forseta, eins og er líklega algengt með krakka og þjóðhöfðingja. Aðdáunin hefur hins vegar ekki elst af mér með tímanum, og gerir líklega ekki héðan af. Ég veit líka vel að fjölmargir eru sömu skoðunar. Bakþankar 8.8.2010 22:49 Verslunarmannahelgin Fram undan er eitt af þessum stórlega ofmetnu íslensku fyrirbrigðum; verslunarmannahelgin. Verslunarmannahelgin skipar sér í sveit með áramótunum sem ofmetnustu atburðir ársins í mínum huga, atburðir sem fólk bindur þvílíkar vonir við að verði stórkostlega skemmtilegir en standa sjaldnast undir þessum væntingum. Reyndar eru bæði verslunarmannahelgar og áramót hin ágætasta skemmtun, en aðeins ef væntingum til þeirra er stillt í lágmark. Þá fyrst verður gaman. Bakþankar 27.7.2010 22:35 « ‹ 1 2 ›
Við eigum að geta gert vel Mikið hefur verið rætt og fjallað um málefni útlendinga, og þá sérstaklega hælisleitenda, undanfarið. Þessi mál komast í almenna umræðu hér á landi nokkuð seinna en í nágrannalöndunum, þar sem þau hafa verið pólitískt bitbein í mörg ár. Skoðun 23.8.2012 19:54
Ofbeldi er aldrei einkamál Knattspyrnumaður var nýlega dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, eftir að hafa kastað bjórglasi í annan mann. Skömmu eftir að hann var dæmdur kom í ljós að hann hefur jafnframt verið ákærður fyrir tvær aðrar líkamsárásir, í þau skiptin gegn þáverandi kærustu sinni. Fastir pennar 26.7.2012 21:56
Þingið endurspegli þjóðina Þess var minnst um helgina að níutíu ár eru liðin frá því að kona tók í fyrsta skipti sæti á Alþingi. Það er sem sagt ekki lengra en ein mannsævi síðan Ingibjörg H. Bjarnason settist á þing og braut blað í sögunni. Fastir pennar 8.7.2012 22:03
Misskilningur um forsetaframboð Samfélagsumræðan á það til að komast á flug á algjörlega röngum forsendum. Einhver heldur einhverju fram og án þess að fólk hafi fyrir því að kanna hvort fullyrðingin sé rétt eða röng tekur það hana upp á sína arma. Fastir pennar 9.4.2012 21:45
Fegrunaraðgerðir Vandinn sem skapast hefur vegna PIP sílíkonfyllinga sem settar hafa verið í brjóst um 440 kvenna hér á landi er nokkuð stór. Óþægindin sem konurnar sem um ræðir verða fyrir eru mikil og fjárhagslegt tjón er talsvert þótt ekki sé komið í ljós hver mun á endanum bera það. Fastir pennar 13.1.2012 06:00
Meiri breytingar Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi hefur nú staðið í fimmtán daga. Átakið hefst árlega á alþjóðadegi gegn kynbundnu ofbeldi og því lýkur á alþjóðlega mannréttindadaginn. Þetta er engin tilviljun, enda var meiningin að tengja þetta saman í hugum fólks og gera því grein fyrir því að líf án ofbeldis eru mannréttindi. Þetta á nefnilega til að gleymast. En barátta gegn kynbundnu ofbeldi má ekki afskrifast sem óþörf, væl eða sem barátta sem þegar hefur unnist. Þannig er það ekki, ekki einu sinni á Íslandi. Fastir pennar 8.12.2011 23:02
Málið sem mun ekki gleymast Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hyggst í dag tilkynna formlega um stofnun starfshóps um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Andlát sakborninga og ný gögn í málinu hafa enn einu sinni dregið þetta vafasama mál fram í dagsljósið. Innanríkisráðherrann hefur þegar sagt að málið verði ekki látið kyrrt liggja þó að ekki hafi verið ljóst til hvaða aðgerða hægt er að grípa. Fastir pennar 6.10.2011 22:14
Mikilvægar stéttir hafa orðið eftir Ef fram heldur sem horfir skellur á verkfall meðal leikskólakennara á mánudag. Verkfallið er sagt munu hafa áhrif á fjórtán þúsund fjölskyldur og sextán þúsund börn. Þegar þetta er skrifað bendir fátt til þess að samið verði á næstunni; deilan virðist frekar fara harðnandi. Fastir pennar 16.8.2011 22:39
Neyðin í Afríku er ekki ný af nálinni Af þeim hörmungarfréttum sem hafa dunið yfir undanfarna daga hafa hryðjuverkin í Noregi verið mest áberandi. Það er eðlilegt vegna skyldleika og nálægðar við Noreg að finna sérstaklega til með þeim, en margir hafa réttilega bent á að víða annars staðar um heiminn gerast skelfilegir atburðir á hverjum degi. Fastir pennar 27.7.2011 22:34
Brotalamir sem verður að laga Margir Vesturlandabúar trúa því að straumur flóttamanna þangað sé svo gríðarlegur að þeim stafi mikil ógn af því. Líklega telja margir að alla innflytjendur sé hægt að setja undir sama hatt, óháð aðstæðum þeirra. Hið rétta er að um áttatíu prósent flóttamanna heimsins eru í þróunarríkjum og þar er vandinn raunverulega mikill. Þau lönd eru ekki eins vel í stakk búin til að taka á móti fólki og veita því sómasamlegt líf á nýjum stað. Á Vesturlöndum, hvað sem öllum þrengingum líður, ætti að vera hægt að veita fleiri flóttamönnum tækifæri til betra lífs en nú er gert. Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur beinlínis óskað eftir því við iðnríkin að þau taki á þessu ójafnvægi og þessum vanda. Fastir pennar 21.7.2011 22:21
Nauðsynlegt að börnin segi frá Fréttaflutningur af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar hefur vakið sérlega mikinn óhug meðal fólks undanfarnar tvær vikur. Í kjölfar góðrar umfjöllunar Þóru Tómasdóttur á Fréttatímanum hefur opnast flóðgátt og tugir fyrrverandi nemenda í Landakotsskóla hafa greint frá ofbeldisverkum fólksins sem þar stjórnaði, þó fæstir þeirra hafi lent í kynferðislegu ofbeldi. Fólkið sem um ræðir er á öllum aldri og var í skólanum allt fram á þessa öld. Fastir pennar 26.6.2011 22:24
Ef unga fólkið fer Niðurstöður evrópsku könnunarinnar Eurobarometer on Youth, sem Fréttablaðið hefur sagt frá undanfarið, eru fyrir margar sakir merkilegar. Rannsóknin felur í sér bæði jákvæð og neikvæð tíðindi fyrir Íslendinga sem taka ber mark á. Fastir pennar 31.5.2011 22:41
Skammaryrðið stelpa Fyrir löngu sætti ég mig við það að fyrir mörgum eru íþróttir og karlmennska tengd órjúfanlegum böndum. Ég hef nefnilega fylgst með fótbolta frá því að ég var lítil. Allt frá þeim tíma hef ég þurft að glíma við þá skoðun að íþróttir séu fyrir karla, sérstaklega fótbolti. Þegar ég var sex ára og fór með pabba á völlinn var ég ekki spurð að því hver væri bestur í liðinu – heldur hver væri sætastur. Þó að við pabbi reyndum í sameiningu að koma fólki í skilning um að ég hefði vit á þessu til jafns við önnur börn gekk það ekki alltaf. Bakþankar 26.5.2011 17:28
Tæknipása Tölvur eru hinir mestu tímaþjófar. Það geta væntanlega flestir verið sammála um, þó notagildi þeirra sé líka nokkuð óumdeilt. Það er þó ekki fyrr en tölvurnar eru teknar út úr jöfnunni, hvort sem það er gert meðvitað eða ekki, sem það kemur í ljós nákvæmlega hversu miklum tíma er eytt í þessum tækjum Bakþankar 18.3.2011 10:47
Skipulagsslysin í bílaborginni Um síðustu helgi neyddist ég til þess að fara tvisvar sinnum sama daginn í Kórahverfi Kópavogsbæjar. Það tók mig tuttugu mínútur frá því að komið var inn í Kópavog að komast á áfangastað. Fjörutíu mínútur fram og til baka og það bara innan Kópavogs, svo var ferðin Bakþankar 3.3.2011 16:05
Ábyrgð fréttakonunnar Stór hluti Íslendinga hafði líklega ekki heyrt á Löru Logan minnst fyrr en í þessari viku, þegar fréttir bárust af því að ráðist hefði verið á þessa bandarísku fréttakonu á Frelsistorgi Bakþankar 18.2.2011 13:02
Óður til tónlistarskóla Starfandi tónlistarkennarar og aðrir tónlistarmenn hafa með miklum sóma barist gegn niðurskurði í tónlistarskólum borgarinnar undanfarið. Niðurskurði sem kunnugir segja að muni ganga af bestu tónlistarskólum landsins dauðum. Bakþankar 3.2.2011 22:38
Íslandi allt Þegar stórmót í handbolta eru á næsta leyti eða standa yfir segi ég hverjum sem heyra vill að ég hafi sko farið á leik á heimsmeistaramóti. Svo mæli ég sterklega með því við sama fólk að það drífi sig að gera slíkt hið sama ef þ Fastir pennar 24.1.2011 08:13
Láttu ekki smámálin ergja þig Við tiltekt í bókaskápnum um daginn fann ég bók sem einhver hefur gefið mér fyrir nokkrum árum síðan. Ég veit að ég keypti hana ekki sjálf, því þetta er Bakþankar 20.1.2011 23:17
Mótmælaþjóðin Þegar þetta er skrifað hafa tæplega þrjátíu og fimm þúsund Íslendingar skráð nafn sitt á undirskriftalista gegn fyrirhuguðum vegtollum á Bakþankar 6.1.2011 16:51
Það koma alltaf jól Það sem skapar jólin er hefðir. Þessu hef ég komist að á aðventunni. Auðvitað vissi ég þetta fyrir, en mér finnst sem fólk sé farið að halda fastar í hefðirnar en áður. Að minnsta kosti hafa margir talað meira um þær við mig á þessari aðventu. Bakþankar 24.12.2010 11:02
Viðurkennum fjölbreytileikann Það getur verið mjög skemmtilegt að skoða blogg – eins og það getur líka verið óstjórnlega leiðinlegt Bakþankar 6.12.2010 19:09
Málfarsfasisminn Það er fátt í þessum heimi sem fer meira í taugarnar á mér en vitlaus stafsetning og rangt málfar. Ég geri mér grein fyrir því að með því að játa þetta opna ég í fyrsta lagi fyrir það að fólk eins og ég muni grandskoða þennan pistil í leit að villum og í öðru lagi að ég hljóma alveg hreint ótrúlega leiðinleg í eyrum þeirra sem ekki falla í umræddan hóp. Bakþankar 22.11.2010 16:38
Hvorki meira né minna Einhverja merkilegustu sögulegu atburði á Íslandi minnist ég ekki að hafa lært eða lesið um í skólabókum. Bakþankar 26.10.2010 10:55
Þetta átti aldrei að vera auðvelt Fyrir forvitni sakir eyddi ég dágóðum tíma í það í gær að lesa tveggja ára gömul dagblöð. Mig langaði að rifja upp hvernig umræðan og ástandið hefði raunverulega verið mánuðinn sem allt fór endanlega í klessu. Bakþankar 11.10.2010 22:41
Það sem gleymist Það hefur alltaf tíðkast að konum sem verða fyrir kynferðislegu ofbeldi sé ekki trúað. Ýmist það eða það hefur bara ekki þótt ástæða til að aðhafast neitt í málunum, og ofbeldið þannig samþykkt. Að minnsta kosti höfum við séð mörg dæmi um þetta á Íslandi, sérstaklega þegar um er að ræða sifjaspell - svo ekki sé talað um ef ofbeldismaðurinn er þekktur í samfélaginu. Bakþankar 23.8.2010 09:00
Með Vigdísi á veggnum Þegar ég fæddist var Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands. Ég ólst upp í skýlausri aðdáun á þessum forseta, eins og er líklega algengt með krakka og þjóðhöfðingja. Aðdáunin hefur hins vegar ekki elst af mér með tímanum, og gerir líklega ekki héðan af. Ég veit líka vel að fjölmargir eru sömu skoðunar. Bakþankar 8.8.2010 22:49
Verslunarmannahelgin Fram undan er eitt af þessum stórlega ofmetnu íslensku fyrirbrigðum; verslunarmannahelgin. Verslunarmannahelgin skipar sér í sveit með áramótunum sem ofmetnustu atburðir ársins í mínum huga, atburðir sem fólk bindur þvílíkar vonir við að verði stórkostlega skemmtilegir en standa sjaldnast undir þessum væntingum. Reyndar eru bæði verslunarmannahelgar og áramót hin ágætasta skemmtun, en aðeins ef væntingum til þeirra er stillt í lágmark. Þá fyrst verður gaman. Bakþankar 27.7.2010 22:35
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent