Pétur Gunnarsson

Fréttamynd

Merkileg skýrsla

Það er kunnara en frá þurfi að segja að mikil verðmæti eru fólgin í orkuauðlindum landsins. Vegna hækkandi orkuverðs og baráttu gegn

Fastir pennar
Fréttamynd

Erfið staða á Alþingi

Alþingismenn glíma nú við það verkefni að vinna úr þingsályktunartillögum þingmannanefndar sem kennd er við Atla Gíslason. Leikreglurnar sem fylgt er voru ákveðnar þegar rannsóknarnefnd Alþingis var sett á laggirnar af ríkisstjórninni sem var við völd haustið 2008. Vonir um að Alþingi gæti náð sátt um úrvinnslu skýrslu rannsóknarnefndarinnar eru farnar veg allrar veraldar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Komið að þjóðinni

Deilur um stjórnkerfi fiskveiða hafa verið rauður þráður í þjóðmálaumræðu síðustu þrjátíu ár. Í lok áttunda áratugarins þótti nauðsynlegt að takmarka veiðar sem fram að því höfðu verið frjálsar. Fiskiskipastóllinn var orðinn of stór og það gekk á höfuðstól auðlindarinnar.

Fastir pennar