Skroll-Íþróttir Pepsimörkin: Halldór Orri með fingurinn á lofti Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar var til umfjöllunar í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Þar vakti Magnús Gylfason athygli á því að Halldór hafi gefið stuðningsmönnum FH „fingurinn“ þegar hann fór útaf í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 31.5.2011 15:18 Pepsimörkin: Mögnuð tilþrif í vítaspyrnunni hjá Alexander Alexander Magnússon leikmaður Grindavíkur skoraði frábært mark úr vítaspyrnu í gær í 4-1 sigri liðsins gegn nýliðumm Þórs frá Akureyri. Alexander sýndi tilþrif sem hafa sjaldan sést í fótboltaleik á Íslandi og myndbandið hér fyrir ofan segir allt sem segja þarf um þessi tilþrif frá hægri bakverðinum. Íslenski boltinn 31.5.2011 10:24 Pepsimörkin: Öll mörkin úr 6. umferð Frábær tilþrif sáust í 6. umferð Pepsideildarinnar í fótbolta karla sem fram fór á sunnudag og mánudag. Öll mörkin og helstu atvikin voru sýnd í gær í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport og David Bowie sá um tónlistina að þessu sinni - Suffragette City frá árinu 1972. Íslenski boltinn 31.5.2011 10:13 FH-ingar að hressast FH vann góðan sigur, 3-0, á Stjörnunni í gær og meistaraefnin úr Hafnarfirðinum mjakast upp töfluna í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 30.5.2011 22:48 Dramatískur sigur Fylkis Ingimundur Níels Óskarsson var hetja Fylkis í gær er hann skoraði sigurmark leiksins gegn Keflavík undir lok leiksins. Íslenski boltinn 30.5.2011 22:50 Fögnuðu titlinum í rigningarsudda Stuðninigsmenn Manchester United létu rigninguna þar í borg ekki stöðva sig þegar að félagið fagnaði enska meistaratitlinum í dag - þeim nítjánda frá upphafi. Enski boltinn 30.5.2011 15:09 Jóhann: Vorum eins og aumingjar í kvöld „Við hreinlega mættum ekki til leiks,“ sagði Jóhann Helgi Hannesson, leikmaður Þórs, eftir leikinn. Íslenski boltinn 30.5.2011 22:41 Orri: Mér líður vel allsstaðar á vellinum „Við lékum virkilega vel fyrstu 25 mínútur leiksins,“ sagði Orri Freyr Hjaltalín, leikmaður Grindavíkur, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2011 22:33 Matthías: Hef fundið mig vel í allt sumar „Frábær úrslit fyrir okkur,“ sagði Matthías Guðmundsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn í kvöld, en hann gerði fyrsta mark leiksins í 2-0 sigri Valsmanna gegn Blikum. Íslenski boltinn 29.5.2011 22:36 Hörður: Hemmi Gunn getur verið stoltur af okkur „Þetta var mjög góður sigur hjá okkur í kvöld og við spiluðum flottan fótbolta allan leikinn,“ sagði Hörður Sveinsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn í kvöld, en Hörður skoraði eitt mark fyrir Val. Íslenski boltinn 29.5.2011 22:30 Ólafur: Þurfum að klemma saman rasskinnarnar „Það sem réði kannski úrslitum í kvöld var einbeitingarskortur hjá mínum drengjum,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 29.5.2011 22:22 Kristján: Frábær frammistaða hjá öllum „Eftir sex umferðir erum við sex stigum á undan Íslandsmeisturunum, það er vel gert að okkar hálfu,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir leikinn. Íslenski boltinn 29.5.2011 22:15 Rakel Dögg: Margt jákvætt í okkar leik „Það var margt jákvætt í okkar leik en ég hefði viljað sigra,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir eftir leikinn í dag. Handbolti 29.5.2011 18:20 Ágúst: Hundfúlt að tapa þessum leik „Ég er bara hundfúll að hafa ekki náð að vinna þennan leik,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands, eftir tapið í dag. Handbolti 29.5.2011 18:11 Heimir: Sýndum karakter sem hefur vantað „Þetta var ekki auðveldur sigur, en við vorum að spila á móti virkilega öflugu Fylkisliði,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:36 Gylfi: Ömurlegt að tapa þessum leik „Það er auðvita ömurlegt að tapa þessum leik, sérstaklega þar sem við höfðum ágætis tök á honum framan af,“ sagði Gylfi Einarsson, leikmaður Fylkis, eftir ósigurinn gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:29 Freyr: Frábær sigur sem kemur okkur í gang „Þetta var ótrúlega ljúft að hafa klárað leikinn,“ sagði Freyr Bjarnason, leikmaður FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:22 Óli Þórðar: Áttum að klára þetta í venjulegum leiktíma „Ég er virkilega svekktur eftir þennan leik, en við áttum auðvita að klára þennan leik í venjulegum leiktíma,“ sagði Ólafur Þórðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:12 Bjarki: Var farinn að fljúga í large-treyjunni Hinn smái en knái miðjumaður Völsungs, Bjarki Baldvinsson, var magnaður í leiknum gegn Blikum í Valitorbikarnum í kvöld. Bjarki var hundfúll að hafa tapað leiknum sem fór 2-1 fyrir Blika. Íslenski boltinn 26.5.2011 22:52 Ólafur: Vorum sjálfum okkur verstir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, hélt leikmönnum sínum lengi inn í klefa áður en hann kom fram að ræða við fjölmiðlamenn. Hann vildi þó ekki viðurkenna að hafa verið að lesa sínum mönnum pistilinn. Íslenski boltinn 26.5.2011 22:19 Jóhann: Við getum verið stoltir Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Völsungs, sagðist vera stoltur af sínu liði í kvöld en einnig svekktur að hafa ekki náð jöfnunarmarki sem hann taldi sitt lið hafa átt skilið. Íslenski boltinn 26.5.2011 22:10 Rafn Andri: Völsungarnir eru með sprækt lið Rafn Andri Haraldsson kom Blikum á bragðið gegn Völsungi í kvöld og átti ágætis leik í liði Blika sem máttu hafa mikið fyrir sigrinum. Íslenski boltinn 26.5.2011 22:01 Hrannar Björn: Þetta er mjög fúlt Hrannar Björn Steingrímsson átti fínan leik í liði Völsungs í kvöld sem tapaði naumlega, 2-1, gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Hrannar skoraði mark Völsungs í leiknum og var það smekklega gert. Íslenski boltinn 26.5.2011 21:54 Sunnudagsmessan: Brot úr besta leik tímabilsins Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason gerðu upp leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar voru ýmis atvik dregin fram í sviðsljósið og þar á meðal besti leikur tímabilsins. Leikur Newcastle og Arsenal stóð upp úr að mati þeirra félaga og í myndbrotið úr leiknum segir allt sem segja þarf. Enski boltinn 25.5.2011 14:55 Sunnudagsmessan: Fallegustu mörkin í vetur Keppnistímabilið í ensku úrvalsdeildinni var gert upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport á mánudaginn. Þar völdu sérfræðingar þáttarins fallegustu mörkin á tímabilinu. Enski boltinn 25.5.2011 14:51 Sunnudagsmessan: Brot af því besta á tímabilinu Keppnistímabilið 2010-2011 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta var gert upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Þar voru ýmis skemmtileg atvik rifjuð upp og í myndbandinu má sjá marga af hápunktum vetrarins. Enski boltinn 24.5.2011 09:19 Pepsimörkin: Gaupahornið - græni skúrinn á Fylkisvellinum Eitt merkilegasta mannvirkið á íslenskum knattspyrnuvöllum er gamla sjoppan í Árbænum, græni skúrinn, sem notuð hefur verið sem aðstaða fyrir blaðamenn á Fylkisvellinum. Íslenski boltinn 23.5.2011 19:13 Pepsimörkin: Rauða spjaldið á Fjalar markvörð Fylkis Fjalar Þorgeirsson markvörður Fylkis fékk rautt spjald í gær í leiknum gegn Íslandsmeistaraliði Breiðabliks á Kópavogsvelli. Fylkismenn voru ekki sáttir við dóminn en þeir fengu dæmda á sig vítaspyrnu og þeir voru tveimur leikmönnum færri síðasta hálftíma leiksins. Íslenski boltinn 23.5.2011 11:52 Pepsimörkin: Rauða spjaldið sem Valur Fannar fékk gegn Blikum Það var nóg um að vera á Kópavogsvelli í gær þegar Breiðablik lagði Fylki, 3-1, í Pepsi-deild karla í fótbolta. Umdeild atvik áttu sér stað þar sem að tveir leikmenn Fylkis fengu rautt spjald. Í myndbrotinu má sjá atvikin sem urðu til þess að Valur Fannar Gíslason leikmaður Fylkis fékk fékk rautt spjald - og eflaust eru skiptar skoðanir um hvort dómarinn hafi rétt fyrir sér. Íslenski boltinn 23.5.2011 11:45 Pepsimörkin: Mörk og tilþrif úr 5. umferð - Skálmöld Fimmta umferðin í Pepsi-deild karla í fótbolta hófst í gær með fimm leikjum. Að venju voru öll helstu atvikin krufin til mergjar í þættinum Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport og í þessari samantekt eru öll mörkin og tilþrifin. Hljómsveitin Skálmöld frá Húsavík leikur einnig stórt hlutverk í þessari samantekt. Íslenski boltinn 23.5.2011 10:40 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 20 ›
Pepsimörkin: Halldór Orri með fingurinn á lofti Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar var til umfjöllunar í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Þar vakti Magnús Gylfason athygli á því að Halldór hafi gefið stuðningsmönnum FH „fingurinn“ þegar hann fór útaf í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 31.5.2011 15:18
Pepsimörkin: Mögnuð tilþrif í vítaspyrnunni hjá Alexander Alexander Magnússon leikmaður Grindavíkur skoraði frábært mark úr vítaspyrnu í gær í 4-1 sigri liðsins gegn nýliðumm Þórs frá Akureyri. Alexander sýndi tilþrif sem hafa sjaldan sést í fótboltaleik á Íslandi og myndbandið hér fyrir ofan segir allt sem segja þarf um þessi tilþrif frá hægri bakverðinum. Íslenski boltinn 31.5.2011 10:24
Pepsimörkin: Öll mörkin úr 6. umferð Frábær tilþrif sáust í 6. umferð Pepsideildarinnar í fótbolta karla sem fram fór á sunnudag og mánudag. Öll mörkin og helstu atvikin voru sýnd í gær í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport og David Bowie sá um tónlistina að þessu sinni - Suffragette City frá árinu 1972. Íslenski boltinn 31.5.2011 10:13
FH-ingar að hressast FH vann góðan sigur, 3-0, á Stjörnunni í gær og meistaraefnin úr Hafnarfirðinum mjakast upp töfluna í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 30.5.2011 22:48
Dramatískur sigur Fylkis Ingimundur Níels Óskarsson var hetja Fylkis í gær er hann skoraði sigurmark leiksins gegn Keflavík undir lok leiksins. Íslenski boltinn 30.5.2011 22:50
Fögnuðu titlinum í rigningarsudda Stuðninigsmenn Manchester United létu rigninguna þar í borg ekki stöðva sig þegar að félagið fagnaði enska meistaratitlinum í dag - þeim nítjánda frá upphafi. Enski boltinn 30.5.2011 15:09
Jóhann: Vorum eins og aumingjar í kvöld „Við hreinlega mættum ekki til leiks,“ sagði Jóhann Helgi Hannesson, leikmaður Þórs, eftir leikinn. Íslenski boltinn 30.5.2011 22:41
Orri: Mér líður vel allsstaðar á vellinum „Við lékum virkilega vel fyrstu 25 mínútur leiksins,“ sagði Orri Freyr Hjaltalín, leikmaður Grindavíkur, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2011 22:33
Matthías: Hef fundið mig vel í allt sumar „Frábær úrslit fyrir okkur,“ sagði Matthías Guðmundsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn í kvöld, en hann gerði fyrsta mark leiksins í 2-0 sigri Valsmanna gegn Blikum. Íslenski boltinn 29.5.2011 22:36
Hörður: Hemmi Gunn getur verið stoltur af okkur „Þetta var mjög góður sigur hjá okkur í kvöld og við spiluðum flottan fótbolta allan leikinn,“ sagði Hörður Sveinsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn í kvöld, en Hörður skoraði eitt mark fyrir Val. Íslenski boltinn 29.5.2011 22:30
Ólafur: Þurfum að klemma saman rasskinnarnar „Það sem réði kannski úrslitum í kvöld var einbeitingarskortur hjá mínum drengjum,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 29.5.2011 22:22
Kristján: Frábær frammistaða hjá öllum „Eftir sex umferðir erum við sex stigum á undan Íslandsmeisturunum, það er vel gert að okkar hálfu,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir leikinn. Íslenski boltinn 29.5.2011 22:15
Rakel Dögg: Margt jákvætt í okkar leik „Það var margt jákvætt í okkar leik en ég hefði viljað sigra,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir eftir leikinn í dag. Handbolti 29.5.2011 18:20
Ágúst: Hundfúlt að tapa þessum leik „Ég er bara hundfúll að hafa ekki náð að vinna þennan leik,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands, eftir tapið í dag. Handbolti 29.5.2011 18:11
Heimir: Sýndum karakter sem hefur vantað „Þetta var ekki auðveldur sigur, en við vorum að spila á móti virkilega öflugu Fylkisliði,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:36
Gylfi: Ömurlegt að tapa þessum leik „Það er auðvita ömurlegt að tapa þessum leik, sérstaklega þar sem við höfðum ágætis tök á honum framan af,“ sagði Gylfi Einarsson, leikmaður Fylkis, eftir ósigurinn gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:29
Freyr: Frábær sigur sem kemur okkur í gang „Þetta var ótrúlega ljúft að hafa klárað leikinn,“ sagði Freyr Bjarnason, leikmaður FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:22
Óli Þórðar: Áttum að klára þetta í venjulegum leiktíma „Ég er virkilega svekktur eftir þennan leik, en við áttum auðvita að klára þennan leik í venjulegum leiktíma,“ sagði Ólafur Þórðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:12
Bjarki: Var farinn að fljúga í large-treyjunni Hinn smái en knái miðjumaður Völsungs, Bjarki Baldvinsson, var magnaður í leiknum gegn Blikum í Valitorbikarnum í kvöld. Bjarki var hundfúll að hafa tapað leiknum sem fór 2-1 fyrir Blika. Íslenski boltinn 26.5.2011 22:52
Ólafur: Vorum sjálfum okkur verstir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, hélt leikmönnum sínum lengi inn í klefa áður en hann kom fram að ræða við fjölmiðlamenn. Hann vildi þó ekki viðurkenna að hafa verið að lesa sínum mönnum pistilinn. Íslenski boltinn 26.5.2011 22:19
Jóhann: Við getum verið stoltir Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Völsungs, sagðist vera stoltur af sínu liði í kvöld en einnig svekktur að hafa ekki náð jöfnunarmarki sem hann taldi sitt lið hafa átt skilið. Íslenski boltinn 26.5.2011 22:10
Rafn Andri: Völsungarnir eru með sprækt lið Rafn Andri Haraldsson kom Blikum á bragðið gegn Völsungi í kvöld og átti ágætis leik í liði Blika sem máttu hafa mikið fyrir sigrinum. Íslenski boltinn 26.5.2011 22:01
Hrannar Björn: Þetta er mjög fúlt Hrannar Björn Steingrímsson átti fínan leik í liði Völsungs í kvöld sem tapaði naumlega, 2-1, gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Hrannar skoraði mark Völsungs í leiknum og var það smekklega gert. Íslenski boltinn 26.5.2011 21:54
Sunnudagsmessan: Brot úr besta leik tímabilsins Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason gerðu upp leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar voru ýmis atvik dregin fram í sviðsljósið og þar á meðal besti leikur tímabilsins. Leikur Newcastle og Arsenal stóð upp úr að mati þeirra félaga og í myndbrotið úr leiknum segir allt sem segja þarf. Enski boltinn 25.5.2011 14:55
Sunnudagsmessan: Fallegustu mörkin í vetur Keppnistímabilið í ensku úrvalsdeildinni var gert upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport á mánudaginn. Þar völdu sérfræðingar þáttarins fallegustu mörkin á tímabilinu. Enski boltinn 25.5.2011 14:51
Sunnudagsmessan: Brot af því besta á tímabilinu Keppnistímabilið 2010-2011 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta var gert upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Þar voru ýmis skemmtileg atvik rifjuð upp og í myndbandinu má sjá marga af hápunktum vetrarins. Enski boltinn 24.5.2011 09:19
Pepsimörkin: Gaupahornið - græni skúrinn á Fylkisvellinum Eitt merkilegasta mannvirkið á íslenskum knattspyrnuvöllum er gamla sjoppan í Árbænum, græni skúrinn, sem notuð hefur verið sem aðstaða fyrir blaðamenn á Fylkisvellinum. Íslenski boltinn 23.5.2011 19:13
Pepsimörkin: Rauða spjaldið á Fjalar markvörð Fylkis Fjalar Þorgeirsson markvörður Fylkis fékk rautt spjald í gær í leiknum gegn Íslandsmeistaraliði Breiðabliks á Kópavogsvelli. Fylkismenn voru ekki sáttir við dóminn en þeir fengu dæmda á sig vítaspyrnu og þeir voru tveimur leikmönnum færri síðasta hálftíma leiksins. Íslenski boltinn 23.5.2011 11:52
Pepsimörkin: Rauða spjaldið sem Valur Fannar fékk gegn Blikum Það var nóg um að vera á Kópavogsvelli í gær þegar Breiðablik lagði Fylki, 3-1, í Pepsi-deild karla í fótbolta. Umdeild atvik áttu sér stað þar sem að tveir leikmenn Fylkis fengu rautt spjald. Í myndbrotinu má sjá atvikin sem urðu til þess að Valur Fannar Gíslason leikmaður Fylkis fékk fékk rautt spjald - og eflaust eru skiptar skoðanir um hvort dómarinn hafi rétt fyrir sér. Íslenski boltinn 23.5.2011 11:45
Pepsimörkin: Mörk og tilþrif úr 5. umferð - Skálmöld Fimmta umferðin í Pepsi-deild karla í fótbolta hófst í gær með fimm leikjum. Að venju voru öll helstu atvikin krufin til mergjar í þættinum Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport og í þessari samantekt eru öll mörkin og tilþrifin. Hljómsveitin Skálmöld frá Húsavík leikur einnig stórt hlutverk í þessari samantekt. Íslenski boltinn 23.5.2011 10:40
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent