Skroll-Fréttir Fórnarlamb Ólafs Skúlasonar vill sannleiksnefnd Sigrún Pálína Ingvarsdóttir skorar á þjóðkirkjuna að setja saman sannleiksnefnd til að komast til botns í máli Ólafs Skúlasonar en Sigrún segir Karl Sigurbjörnsson biskup og Hjálmar Jónsson sóknarprest hafa reynt að sannfæra hana um að láta af ásökunum sínum á hendur Ólafi árið 1996. Innlent 23.8.2010 18:22 Slitastjórn í mál við fyrrum bankastjóra Slitastjórn Landsbankans ætlar að krefjast fjögur hundruð milljóna króna af fyrrverandi bankastjórum bankans, Sigurjóni Þ. Árnasyni og Halldóri J. Kristjánssyni, og millistjórnanda í bankanum, fyrir að hafa innleyst kaupréttasamninga nokkrum dögum fyrir hrun þrátt fyrir að þeir væru ekki innleysanlegir fyrr en um tveimur mánuðum síðar. Innlent 23.8.2010 18:16 Stórhættulegar slysagildrur á Klukkuvöllum Íbúar á Klukkuvöllum í Hafnarfirði hafa ítrekað kvartað undan slæmum frágangi á byggingarlóðum í götunni. Eftir hrunið hafa húsgrunnar staðið ókláraðir, byggingarkranar eru orðin leiktæki krakkana í hverfinu og stór gryfja þar sem blokk átti að rísa er nú slysagildra við hlið leikskóla. Og fyrir ofan götuna má sjá glitta í ljósastaura og gangstéttir - en engin hús. Innlent 22.8.2010 18:02 Þýskir vandræðaunglingar vistaðir á Íslandi Þýskt fyrirtæki hefur gert samning við barnaverndarstofu sem heimilar því að senda allt að 15 þýska vandræðaunglinga til vistunar á íslenskum sveitaheimilum. Innlent 22.8.2010 18:26 Óstarfhæf ríkisstjórn Formaður Sjálfstæðisflokksins segir ríkisstjórnina óstarfhæfa og hún ráði ekki við Magma-málið með neikvæðum áhrifum á atvinnulífið á Reykjanesi. Enginn meirihluti sé fyrir því á Alþingi að þjóðnýta HS Orku eins og Vinstri grænir virðist vilja. Innlent 22.8.2010 18:23 Vill stuðning ESB við krónuna Utanríkisráðherra leggur áherslu á það í viðræðum Íslands við Evrópusambandið að krónan verði bökkuð upp af Seðlabanka Evrópu strax við aðild, áður en evran verði síðan tekin upp sem gjaldmiðill á Íslandi. Hann telur viðræðurnar taka lengri tíma en bjartsýnustu menn geri sér vonir um. Innlent 22.8.2010 18:21 Fangageymslur lögreglunnar fullnýttar á Menningarnótt Þúsundir manna voru í miðborg Reykjavíkur í gær þegar Menningarnótt var haldin í borginni en hátíðin gekk almennt vel fyrir sig. Innlent 22.8.2010 11:48 Tilboð í Búðarhálsvirkjun opnuð í næstu viku Landsvirkjun hyggst standa við þá áætlun að opna tilboð í smíði Búðarhálsvirkjunar í næstu viku, þrátt fyrir að óvissa ríki um fjármögnun. Enn hefur ekki tekist að koma neinum nýjum stórframkvæmdum í gang í landinu eftir efnahagshrunið. Innlent 21.8.2010 18:49 Skelfilegt að tapa fyrir EFTA-dómstól Fjármálaráðherra segir að það yrði skelfileg staða ef Íslendingar töpuðu máli Eftirlitsstofnunar EFTA vegna Icesave fyrir EFTA-dómstólnum. Stjórnvöld vinna nú að svari til eftirlitsstofnunarinnar og vona að samningaviðræður um Icesave hefjist að nýju í næsta mánuði. Innlent 21.8.2010 18:34 Skriftarbarn getur ekki bundið samvisku prestsins Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna greinar séra Geirs Waage og birtist í Morgunblaðinu í morgun. Þar sagði Sveinn að þagnarskylda presta gagnvart sóknarbörnum væri algjöra og þar væri engan milliveg að finna. Innlent 21.8.2010 16:33 Eldsvoði í álveri raskar starfseminni talsvert „Þetta mun raska starfseminni talsvert,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi álversins í Straumsvík en eldsvoði á fimmtudagskvöldið stórskemmdi rafmagnskapla í steypuskálanum. Innlent 21.8.2010 13:43 Óð út í beljandi Krossá og bjargaði ferðamönnum Björgunarsveitarmaðurinn Ásmundur Þór Kristmundsson bjargaði tveimur frönskum ferðamönnum úr sjálfheldu þegar hann óð út í Krossá, tók á móti Frökkunum úr bíl sem þeir voru fastir í og hjálpaði þeim í land. Innlent 8.8.2010 23:14 « ‹ 1 2 3 4 ›
Fórnarlamb Ólafs Skúlasonar vill sannleiksnefnd Sigrún Pálína Ingvarsdóttir skorar á þjóðkirkjuna að setja saman sannleiksnefnd til að komast til botns í máli Ólafs Skúlasonar en Sigrún segir Karl Sigurbjörnsson biskup og Hjálmar Jónsson sóknarprest hafa reynt að sannfæra hana um að láta af ásökunum sínum á hendur Ólafi árið 1996. Innlent 23.8.2010 18:22
Slitastjórn í mál við fyrrum bankastjóra Slitastjórn Landsbankans ætlar að krefjast fjögur hundruð milljóna króna af fyrrverandi bankastjórum bankans, Sigurjóni Þ. Árnasyni og Halldóri J. Kristjánssyni, og millistjórnanda í bankanum, fyrir að hafa innleyst kaupréttasamninga nokkrum dögum fyrir hrun þrátt fyrir að þeir væru ekki innleysanlegir fyrr en um tveimur mánuðum síðar. Innlent 23.8.2010 18:16
Stórhættulegar slysagildrur á Klukkuvöllum Íbúar á Klukkuvöllum í Hafnarfirði hafa ítrekað kvartað undan slæmum frágangi á byggingarlóðum í götunni. Eftir hrunið hafa húsgrunnar staðið ókláraðir, byggingarkranar eru orðin leiktæki krakkana í hverfinu og stór gryfja þar sem blokk átti að rísa er nú slysagildra við hlið leikskóla. Og fyrir ofan götuna má sjá glitta í ljósastaura og gangstéttir - en engin hús. Innlent 22.8.2010 18:02
Þýskir vandræðaunglingar vistaðir á Íslandi Þýskt fyrirtæki hefur gert samning við barnaverndarstofu sem heimilar því að senda allt að 15 þýska vandræðaunglinga til vistunar á íslenskum sveitaheimilum. Innlent 22.8.2010 18:26
Óstarfhæf ríkisstjórn Formaður Sjálfstæðisflokksins segir ríkisstjórnina óstarfhæfa og hún ráði ekki við Magma-málið með neikvæðum áhrifum á atvinnulífið á Reykjanesi. Enginn meirihluti sé fyrir því á Alþingi að þjóðnýta HS Orku eins og Vinstri grænir virðist vilja. Innlent 22.8.2010 18:23
Vill stuðning ESB við krónuna Utanríkisráðherra leggur áherslu á það í viðræðum Íslands við Evrópusambandið að krónan verði bökkuð upp af Seðlabanka Evrópu strax við aðild, áður en evran verði síðan tekin upp sem gjaldmiðill á Íslandi. Hann telur viðræðurnar taka lengri tíma en bjartsýnustu menn geri sér vonir um. Innlent 22.8.2010 18:21
Fangageymslur lögreglunnar fullnýttar á Menningarnótt Þúsundir manna voru í miðborg Reykjavíkur í gær þegar Menningarnótt var haldin í borginni en hátíðin gekk almennt vel fyrir sig. Innlent 22.8.2010 11:48
Tilboð í Búðarhálsvirkjun opnuð í næstu viku Landsvirkjun hyggst standa við þá áætlun að opna tilboð í smíði Búðarhálsvirkjunar í næstu viku, þrátt fyrir að óvissa ríki um fjármögnun. Enn hefur ekki tekist að koma neinum nýjum stórframkvæmdum í gang í landinu eftir efnahagshrunið. Innlent 21.8.2010 18:49
Skelfilegt að tapa fyrir EFTA-dómstól Fjármálaráðherra segir að það yrði skelfileg staða ef Íslendingar töpuðu máli Eftirlitsstofnunar EFTA vegna Icesave fyrir EFTA-dómstólnum. Stjórnvöld vinna nú að svari til eftirlitsstofnunarinnar og vona að samningaviðræður um Icesave hefjist að nýju í næsta mánuði. Innlent 21.8.2010 18:34
Skriftarbarn getur ekki bundið samvisku prestsins Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna greinar séra Geirs Waage og birtist í Morgunblaðinu í morgun. Þar sagði Sveinn að þagnarskylda presta gagnvart sóknarbörnum væri algjöra og þar væri engan milliveg að finna. Innlent 21.8.2010 16:33
Eldsvoði í álveri raskar starfseminni talsvert „Þetta mun raska starfseminni talsvert,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi álversins í Straumsvík en eldsvoði á fimmtudagskvöldið stórskemmdi rafmagnskapla í steypuskálanum. Innlent 21.8.2010 13:43
Óð út í beljandi Krossá og bjargaði ferðamönnum Björgunarsveitarmaðurinn Ásmundur Þór Kristmundsson bjargaði tveimur frönskum ferðamönnum úr sjálfheldu þegar hann óð út í Krossá, tók á móti Frökkunum úr bíl sem þeir voru fastir í og hjálpaði þeim í land. Innlent 8.8.2010 23:14
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent