Jólaskraut Álfa- og jólahúsið í Laugardalnum heyrir sögunni til Birna Sigmundsdóttir hefur komið upp miklu jólaþorpi í garði sínum að Dragavegi fimm í Laugardalnum ár hvert í fimmtán ár. Nú standa yfir nágrannaerjur við fólk á efri hæðinni sem vill ekkert með skreytingarnar hafa. Birna hefur yfirleitt skreytt garðinn með álfastyttum í stað jólakrauts á sumrin. Lífið 29.4.2024 17:38 Töfrablær yfir jólahúsi ársins í Kópavogi Daltún 1 er jólahús Kópavogs í ár. Í umsögn dómnefndar segir að einföld litasamsetningin sveipi ákveðnum töfrablæ yfir húsið, allt um kring. Að þessu sinni voru einnig valdar Jólagata og Fjölbýlishús ársins. Lífið 22.12.2023 13:37 Bestu jólahúsin þar sem fólk gengur aðeins lengra Jón Helgason hefur síðustu þrjú ár safnað á sérstakt kort upplýsingum og myndum af best skreyttu jólahúsunum á landinu. Kort ársins er enn í vinnslu en Jón segir að hann langi sérstaklega fá meira frá landsbyggðinni. Lífið 10.12.2023 20:01 Jólaskreytingar utandyra gefa lífinu lit Hreinir Garðar er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í viðhaldi og snyrtingu garða á stór-höfuðborgarsvæðinu. Lífið samstarf 14.11.2023 12:01 Kom Lindu og Gunnari ekki á óvart að húsið hafi verið valið jólahús ársins Jólahús ársins 2022 að mati lesenda Vísis er hús þeirra Gunnars Óskarssonar og Lindu Sveinsdóttur á Völlunum í Hafnarfirði. Þau elska jólin, keppast um að koma með jólalega hluti heim allan ársins hring til að sýna hvoru öðru og hafa aldrei neitað hinu um nokkurn jólalegan hlut. Lífið 21.12.2022 10:30 Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Íslendingar eru duglegir að skreyta hús sín og lýsa upp skammdegið vel. Vísir setti því af stað sérstaka jólaskreytingarkeppni. Jól 17.12.2022 16:17 Valið „Jólahús Kópavogsbæjar 2022“ Múlalind 2 hefur verið valið jólahús Kópavogsbæjar árið 2022 af lista- og menningaráði Kópavogsbæjar. Jól 16.12.2022 11:37 Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Íslendingar eru duglegir að skreyta hús sín og lýsa upp skammdegið vel. Nú styttist í jólin og Vísir hefur sett af stað sérstaka jólaskreytingarkeppni. Jól 12.12.2022 15:30 Mesta jólabarn landsins á sextíu kassa af jólaskrauti Í Vogahverfinu í Reykjavík er að finna sannkallaða jólaveröld, heima hjá manni sem finnst fátt skemmtilegra en að skreyta heimilið sitt fyrir jólin. Jól 7.12.2022 21:12 Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Engin jólatrjáasala verður við Landakot þetta árið. Umsjónarmenn sölunnar segja verðbólgu og hækkandi kostnað vega þungt. Jól 5.12.2022 23:33 „Miklu flottari“ en ljósin í Tivoli Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn er nú uppljómaður í tilefni jólahátíðarinnar. Segja má að skreytingarnar minni á Tivoli skemmtigarðinn í Kaupmannahöfn. Innlent 2.12.2022 19:47 ILVA þjófstartar jólunum Hefð er fyrir því að þjófstarta jólunum í ILVA og halda árlegt Open by Night kvöld verslunarinnar. Það er nú komið að þessum skemmtilega viðburði sem verður haldinn á morgun miðvikudaginn 2. nóvember í versluninni í Kauptúni á milli kl. 18-22. Lífið samstarf 1.11.2022 16:01 Jólin láta á sér kræla í Costco Í dag, 1. september eru 114 dagar til jóla og þó einhverjir séu eflaust enn að jafna sig eftir nýliðið sumarfrí er jólaundirbúningur hafinn á hinum ýmsu vígstöðvum, til dæmis í versluninni Costco. Neytendur 1.9.2022 17:39 Óhefðbundin jólatré úr gínu, tröppum og glervösum Nú þegar jólin eru nýafstaðin er gaman að sjá óhefðbundin jólatré. Lífið 28.12.2021 11:31 Glæsilegt jólahús í Garðinum með þúsundum jólasveina Það tók hjón í Garðinum í Suðurnesjabæ einn mánuð að koma jólaskrautinu sínu upp í húsi þeirra en þar eru þúsundir jólasveina og annað jólaskraut inni í húsinu. Þegar húsbóndinn klappar lófunum þá fer hluti af skrautinu í gang. Innlent 26.12.2021 20:05 Skreyttustu hús bæjarins: „Þetta er bara okkar fyllerí“ Íbúar Hafnarfjarðar og Kópavogs hafa margir gengið alla leið í jólaskreytingunum í ár. Við kíktum á nokkur hús þar sem engu hefur verið til sparað. Innlent 25.12.2021 22:30 Rauðvínspeningurinn fer í jólaskraut úr legókubbum Hjón í Hafnarfirði hafa sett upp töfrandi jólaþorp úr legókubbum á heimili sínu, sjöunda árið í röð. Alltaf bætist í legósafn þeirra og fer stofan bráðum að verða of lítil undir þetta ótrúlega áhugamál þeirra. Lífið 1.12.2021 15:31 Hægt að finna fyrir töfrunum á ævintýralegu skólabókasafni Krakkar í Seljaskóla eru himinlifandi með bókasafnsfræðinginn sinn sem leggur allt í skreytingar fyrir hátíðirnar. Jólabókahornið kemur krökkunum í jólaskap og eykur lestraráhuga í leiðinni. Innlent 23.11.2021 20:10 Sannkallað jólaland í Kópavogi Þegar er farið að bera á jólaskreytingum á einstaka stað í höfuðborginni. Fréttamaður okkar leit við í sannkölluðu jólalandi í Múlalind í Kópavogi. Lífið 1.11.2021 23:09 IKEA-geitin komin á sinn stað IKEA-geitin er komin á sinn stað í Kauptúninu og ljós hafa verið tendruð. Geitin hefur fengið að standa óáreitt síðustu ár en nokkrum sinnum hefur verið kveikt í geitinni. Síðast var það gert árið 2016. Lífið 14.10.2021 21:39 100 dagar til jóla: „Það eru gestirnir sem koma með jólin til mín“ Slagorð Ikea hefur löngum verið „Jólin þín byrja í Ikea“. Síðustu ár hafa jólin komið í Ikea í október en nágranninn Costco hefur nú þegar hafið sölu á einstaka jólavöru og þar geta jólabörn nú þegar fest kaup á mannhæðarháum hnotubrjót, jólaljósum og gjafapappír. Lífið 15.9.2021 15:04 Glæsilegt jólaþorp á Selfossi og sextíu Múmínbollar Margir setja upp jólaþorp inni hjá sér yfir hátíðirnar en stærð þeirra getur verið æði mismunandi. Á Selfossi er eitt risa jólaþorp sem móðirin á heimilinu og yngsta barnið sjá alltaf um að setja upp. Húsmóðirin á einnig sextíu Múmínbolla. Innlent 25.12.2020 20:08 Heldur áfram að setja upp skrýtin jólatré Skrýtnustu og skemmtilegustu jólatré landsins voru skoðuð í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 11.12.2020 10:29 Lína langsokkur bakar og skreytir Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 5.12.2020 07:25 Umferðaröngþveiti við jólahús í Hveragerði Húsið við Réttarheiði 17 í Hveragerði vekur mikla athygli en það er ríkulega jólaskreytt af eiganda hússins, Gunnari Sigurðssyni. Mikil umferð er í kringum húsið síðdegs og á kvöldinn þar sem fólk er að skoða skreytingarnar. Innlent 6.11.2020 20:08 Litla föndurhornið: Skraut í glasi Jólaföndur 10.desember. Lífið 10.12.2019 09:02 Jólavættir allt um kring Ásta Kristrún Ragnarsdóttir og Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður hafa fallið fyrir þjóðmenningarsögu Íslendinga og tengja hana ýmsum vættum, siðum og venjum. Þessa dagana leggjast þau yfir gamla jólasiði með gestum sínum. Jól 27.11.2019 02:34 Vonar að geitin fái að vera þrátt fyrir þúsundir sem vilja hana feiga Upplýsingafulltrúi IKEA segir að kostnaður við það ef brennuvargar myndu stúta IKEA-geitinni myndi hlaupa á nokkrum milljónum. Facebook-grínarar hafa blásið til viðburðar þar sem fólk er hvatt til þess að bera eld að geitinni. Innlent 3.11.2019 13:02 Verið að hengja upp jólaskrautið yfir Hverfisgötu Ýmsum þykir heldur snemmt af stað farið. Innlent 17.10.2019 15:52 Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnuð á Selfossi í dag Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnar á Selfossi í dag, 1. september. Um heilsársverslun verður að ræða. Innlent 1.9.2019 12:25 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Álfa- og jólahúsið í Laugardalnum heyrir sögunni til Birna Sigmundsdóttir hefur komið upp miklu jólaþorpi í garði sínum að Dragavegi fimm í Laugardalnum ár hvert í fimmtán ár. Nú standa yfir nágrannaerjur við fólk á efri hæðinni sem vill ekkert með skreytingarnar hafa. Birna hefur yfirleitt skreytt garðinn með álfastyttum í stað jólakrauts á sumrin. Lífið 29.4.2024 17:38
Töfrablær yfir jólahúsi ársins í Kópavogi Daltún 1 er jólahús Kópavogs í ár. Í umsögn dómnefndar segir að einföld litasamsetningin sveipi ákveðnum töfrablæ yfir húsið, allt um kring. Að þessu sinni voru einnig valdar Jólagata og Fjölbýlishús ársins. Lífið 22.12.2023 13:37
Bestu jólahúsin þar sem fólk gengur aðeins lengra Jón Helgason hefur síðustu þrjú ár safnað á sérstakt kort upplýsingum og myndum af best skreyttu jólahúsunum á landinu. Kort ársins er enn í vinnslu en Jón segir að hann langi sérstaklega fá meira frá landsbyggðinni. Lífið 10.12.2023 20:01
Jólaskreytingar utandyra gefa lífinu lit Hreinir Garðar er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í viðhaldi og snyrtingu garða á stór-höfuðborgarsvæðinu. Lífið samstarf 14.11.2023 12:01
Kom Lindu og Gunnari ekki á óvart að húsið hafi verið valið jólahús ársins Jólahús ársins 2022 að mati lesenda Vísis er hús þeirra Gunnars Óskarssonar og Lindu Sveinsdóttur á Völlunum í Hafnarfirði. Þau elska jólin, keppast um að koma með jólalega hluti heim allan ársins hring til að sýna hvoru öðru og hafa aldrei neitað hinu um nokkurn jólalegan hlut. Lífið 21.12.2022 10:30
Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Íslendingar eru duglegir að skreyta hús sín og lýsa upp skammdegið vel. Vísir setti því af stað sérstaka jólaskreytingarkeppni. Jól 17.12.2022 16:17
Valið „Jólahús Kópavogsbæjar 2022“ Múlalind 2 hefur verið valið jólahús Kópavogsbæjar árið 2022 af lista- og menningaráði Kópavogsbæjar. Jól 16.12.2022 11:37
Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Íslendingar eru duglegir að skreyta hús sín og lýsa upp skammdegið vel. Nú styttist í jólin og Vísir hefur sett af stað sérstaka jólaskreytingarkeppni. Jól 12.12.2022 15:30
Mesta jólabarn landsins á sextíu kassa af jólaskrauti Í Vogahverfinu í Reykjavík er að finna sannkallaða jólaveröld, heima hjá manni sem finnst fátt skemmtilegra en að skreyta heimilið sitt fyrir jólin. Jól 7.12.2022 21:12
Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Engin jólatrjáasala verður við Landakot þetta árið. Umsjónarmenn sölunnar segja verðbólgu og hækkandi kostnað vega þungt. Jól 5.12.2022 23:33
„Miklu flottari“ en ljósin í Tivoli Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn er nú uppljómaður í tilefni jólahátíðarinnar. Segja má að skreytingarnar minni á Tivoli skemmtigarðinn í Kaupmannahöfn. Innlent 2.12.2022 19:47
ILVA þjófstartar jólunum Hefð er fyrir því að þjófstarta jólunum í ILVA og halda árlegt Open by Night kvöld verslunarinnar. Það er nú komið að þessum skemmtilega viðburði sem verður haldinn á morgun miðvikudaginn 2. nóvember í versluninni í Kauptúni á milli kl. 18-22. Lífið samstarf 1.11.2022 16:01
Jólin láta á sér kræla í Costco Í dag, 1. september eru 114 dagar til jóla og þó einhverjir séu eflaust enn að jafna sig eftir nýliðið sumarfrí er jólaundirbúningur hafinn á hinum ýmsu vígstöðvum, til dæmis í versluninni Costco. Neytendur 1.9.2022 17:39
Óhefðbundin jólatré úr gínu, tröppum og glervösum Nú þegar jólin eru nýafstaðin er gaman að sjá óhefðbundin jólatré. Lífið 28.12.2021 11:31
Glæsilegt jólahús í Garðinum með þúsundum jólasveina Það tók hjón í Garðinum í Suðurnesjabæ einn mánuð að koma jólaskrautinu sínu upp í húsi þeirra en þar eru þúsundir jólasveina og annað jólaskraut inni í húsinu. Þegar húsbóndinn klappar lófunum þá fer hluti af skrautinu í gang. Innlent 26.12.2021 20:05
Skreyttustu hús bæjarins: „Þetta er bara okkar fyllerí“ Íbúar Hafnarfjarðar og Kópavogs hafa margir gengið alla leið í jólaskreytingunum í ár. Við kíktum á nokkur hús þar sem engu hefur verið til sparað. Innlent 25.12.2021 22:30
Rauðvínspeningurinn fer í jólaskraut úr legókubbum Hjón í Hafnarfirði hafa sett upp töfrandi jólaþorp úr legókubbum á heimili sínu, sjöunda árið í röð. Alltaf bætist í legósafn þeirra og fer stofan bráðum að verða of lítil undir þetta ótrúlega áhugamál þeirra. Lífið 1.12.2021 15:31
Hægt að finna fyrir töfrunum á ævintýralegu skólabókasafni Krakkar í Seljaskóla eru himinlifandi með bókasafnsfræðinginn sinn sem leggur allt í skreytingar fyrir hátíðirnar. Jólabókahornið kemur krökkunum í jólaskap og eykur lestraráhuga í leiðinni. Innlent 23.11.2021 20:10
Sannkallað jólaland í Kópavogi Þegar er farið að bera á jólaskreytingum á einstaka stað í höfuðborginni. Fréttamaður okkar leit við í sannkölluðu jólalandi í Múlalind í Kópavogi. Lífið 1.11.2021 23:09
IKEA-geitin komin á sinn stað IKEA-geitin er komin á sinn stað í Kauptúninu og ljós hafa verið tendruð. Geitin hefur fengið að standa óáreitt síðustu ár en nokkrum sinnum hefur verið kveikt í geitinni. Síðast var það gert árið 2016. Lífið 14.10.2021 21:39
100 dagar til jóla: „Það eru gestirnir sem koma með jólin til mín“ Slagorð Ikea hefur löngum verið „Jólin þín byrja í Ikea“. Síðustu ár hafa jólin komið í Ikea í október en nágranninn Costco hefur nú þegar hafið sölu á einstaka jólavöru og þar geta jólabörn nú þegar fest kaup á mannhæðarháum hnotubrjót, jólaljósum og gjafapappír. Lífið 15.9.2021 15:04
Glæsilegt jólaþorp á Selfossi og sextíu Múmínbollar Margir setja upp jólaþorp inni hjá sér yfir hátíðirnar en stærð þeirra getur verið æði mismunandi. Á Selfossi er eitt risa jólaþorp sem móðirin á heimilinu og yngsta barnið sjá alltaf um að setja upp. Húsmóðirin á einnig sextíu Múmínbolla. Innlent 25.12.2020 20:08
Heldur áfram að setja upp skrýtin jólatré Skrýtnustu og skemmtilegustu jólatré landsins voru skoðuð í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 11.12.2020 10:29
Lína langsokkur bakar og skreytir Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 5.12.2020 07:25
Umferðaröngþveiti við jólahús í Hveragerði Húsið við Réttarheiði 17 í Hveragerði vekur mikla athygli en það er ríkulega jólaskreytt af eiganda hússins, Gunnari Sigurðssyni. Mikil umferð er í kringum húsið síðdegs og á kvöldinn þar sem fólk er að skoða skreytingarnar. Innlent 6.11.2020 20:08
Jólavættir allt um kring Ásta Kristrún Ragnarsdóttir og Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður hafa fallið fyrir þjóðmenningarsögu Íslendinga og tengja hana ýmsum vættum, siðum og venjum. Þessa dagana leggjast þau yfir gamla jólasiði með gestum sínum. Jól 27.11.2019 02:34
Vonar að geitin fái að vera þrátt fyrir þúsundir sem vilja hana feiga Upplýsingafulltrúi IKEA segir að kostnaður við það ef brennuvargar myndu stúta IKEA-geitinni myndi hlaupa á nokkrum milljónum. Facebook-grínarar hafa blásið til viðburðar þar sem fólk er hvatt til þess að bera eld að geitinni. Innlent 3.11.2019 13:02
Verið að hengja upp jólaskrautið yfir Hverfisgötu Ýmsum þykir heldur snemmt af stað farið. Innlent 17.10.2019 15:52
Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnuð á Selfossi í dag Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnar á Selfossi í dag, 1. september. Um heilsársverslun verður að ræða. Innlent 1.9.2019 12:25