Lífið

Jólabarnið Soffía sýnir heimilið

Stefán Árni Pálsson skrifar
Soffía kann sannarlega til verka fyrir jólin.
Soffía kann sannarlega til verka fyrir jólin.

Hvernig á að jólaskreyta á sem ódýrastan hátt? Soffía Dögg Garðarsdóttir í Skreytum hús kann til verka og sýnir okkur öll helstu trixin.

Sindri Sindrason hitti Soffíu og fékk að lærði allt þegar kemur að jólaskreytingum og hvernig hægt sé að skreyta með litlum tilkostnaði, en að sama skapi ótrúlega fallega.

Soffía hefur unnið sem innanhúsráðgjafi og slegið í gegn með þættina Skreytum hús á Stöð 2+ og Vísi. Þar mætir hún heim til Íslendinga og endurhannar heilu íbúðirnar eða rými.

Soffía er sérfræðingur í því að hafa hlutina ódýra og því eðlilega vinsæl á sínu sviði. En hvernig skreytir þetta mikla jólabarn fyrir jólin? Það má sjá hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.