Tónlistargagnrýni Frábærar viðtökur í Konzerthaus Setið var í hverju sæti á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands með Víkingi Heiðari Ólafssyni í hinu virta tónleikahúsi Konzerthaus í Berlín á sunnudag. Menning 19.11.2019 23:00 Í senn ofsafenginn og hástemmdur Það fór illa fyrir Sergej Prokofíev. Verk eftir hann var á dagskránni á Sinfóníutónleikunum á fimmtudagskvöldið. Hann var óumdeilanlega eitt mesta tónskáld Sovétríkjanna, en fimm árum áður en hann lést féll hann úr náðinni hjá Stalín. Og það var ekkert grín. Gagnrýni 27.9.2019 02:03 Tryllt stemning í æðsta veldi Duran Duran dekraði við aðdáendur sína á tónleikum í Laugardalshöll á þriðjudagskvöld. Gagnrýni 27.6.2019 08:11 A-ha u-hm já ég veit Jakob Bjarnar fór á Secret Solstice í fyrsta skipti um helgina og umturnaðist í rapphund og hipphoppara. Gagnrýni 25.6.2019 10:47 Hörpuleikarar með vígtennur Ég hef heyrt að eina leiðin til að fá tvo gítarleikara til að spila hreint sé að skjóta annan þeirra. Ekki er ljóst hvort þetta á jafnframt við um tvo hörpuleikara sem líka plokka strengi. Gagnrýni 8.3.2019 03:00 Klisjukennt en líka innblásið Ég velti því stundum fyrir mér hvað Mozart myndi finnast um tónlist nútímans ef hægt væri að ferðast um tímann. Gagnrýni 7.3.2019 03:00 Fögur laglína og engin leið að hætta Alltaf ber til tíðinda þegar nýr einleikskonsert er frumfluttur. Á fimmtudagskvöldið var í fyrsta sinn leikinn flautukonsert eftir Jón Ásgeirsson, en það var á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Gagnrýni 1.2.2019 03:02 Nýja og gamla Ísland á tónleikum í Hörpu Fagur kórsöngur og fögur tónlist, frábærir tónleikar. Gagnrýni 17.8.2018 02:00 Tveir turnar í Hörpu – hver stjórnaði? Í annarri myndinni í Hringadróttinssögu á Frodo virkilega bágt. Hann ber máttarhringinn í keðju um hálsinn. Gagnrýni 15.8.2018 22:08 Hetjur PoppTíví kynslóðarinnar Það voru fataskipti og gítarsóló og trommusóló, danssporin hennar Birgittu og þrettán ár af spennu aðdáenda sem fengu útrás í hrópum eins og "Ég elska þig Birgitta!“ og "Viggi þú ert bestur!“ Gagnrýni 3.6.2018 18:37 Falin skilaboð njósnara í tónlist Fyrir nokkru fór um internetið orðrómur um að tónskáldin Arnold Schönberg, Anton Webern og félagar hefðu unnið á laun með nasistum. Gagnrýni 24.5.2018 02:07 Sönggleði í afleitum hljómburði Korpúlfsstaðir eru að öllu jöfnu ekki notaðir fyrir lifandi tónlistarflutning. Ég man ekki eftir að hafa farið þar á tónleika fyrr en nú. Gagnrýni 10.5.2018 02:02 Ekki bara spilað heldur dansað líka „Börn eiga að vera séð, ekki heyrð.“ Þetta var algeng skoðun í gamla daga. Segja má að því sé öfugt farið um barokkdansa á tónleikum nútímans. Þeir eru heyrðir, ekki séðir. Gagnrýni 13.4.2018 00:25 Djassinn komst ekki á flug Fínar lagasmíðar en flutningur í heild var ekki ásættanlegur auk þess sem kynning laganna var klaufaleg. Gagnrýni 23.2.2018 04:31 Vélbyssuskothríð í Hörpu Kraftmikil og ástríðufull túlkun, glæsileg tækni, en flygillinn var svo harður að tónlistin fór fyrir lítið. Gagnrýni 6.2.2018 09:32 Oftar gott en ekki Tónleikarnir byrjuðu vel en eftir hlé var of mikið um feilnótur og sópranröddin var óþarflega hvöss. Gagnrýni 26.1.2018 09:36 Ein besta hljómsveit heims stóð undir nafni Stórfenglegir tónleikar með frábærri hljómsveit og einleikara. Gagnrýni 25.1.2018 09:16 Ný kammersveit gefur eldri ekkert eftir Stórgóðir tónleikar með vönduðum hljóðfæraleik og glæsilegri tónlist. Gagnrýni 11.1.2018 09:11 Síðasta lag fyrir fréttir Merkileg útgáfa með glæsilegum píanista og framvörðum íslenskrar sönglistar. Gagnrýni 20.12.2017 09:12 Tónlist um tunglsjúka nótt Athyglisverð og skemmtileg tónlist, glæsilegur flutningur. Gagnrýni 14.12.2017 09:33 Sjö stjörnu djass og endurreisnartónlist Tónleikar ársins! Algerlega stórkostleg dagskrá með himneskri tónlist og snilldarlegum flutningi. Gagnrýni 7.12.2017 08:36 Íslensk þjóðlög í tyrkneskum búningi: Og? Vel unnin plata en nær þó aldrei flugi. Gagnrýni 1.12.2017 18:08 Glæsilegur einleikur á hvorum tveggja vígstöðvum Neyðarleg feilnóta en annars magnaðir tónleikar með afburða einleik. Gagnrýni 1.12.2017 17:47 Ekkert sinfóníugarg hjá götuspilara Frábær einleikari og hljómsveit. Með bestu tónleikum ársins. Gagnrýni 24.11.2017 09:31 Sátt við örlögin í tónlist Beethovens Nokkuð misjafnir tónleikar, langbestur var einn af síðustu kvartettum Beethovens. Menning 22.11.2017 09:36 Sumt stórbrotið, annað ósannfærandi Mjög færir hljóðfæraleikarar í sjálfu sér, en túlkunin var ekki alltaf sannfærandi. Gagnrýni 14.11.2017 09:27 Tímaskekkja eða ekki Hljómsveitin lék ekki alltaf nægilega vel, en tónlistin var mögnuð og einleikarinn frábær. Gagnrýni 10.11.2017 17:18 Gefin fyrir drama þessi dama Glæstur söngur og mögnuð hljómsveit gerði Toscu að sérlega lifandi og áhrifamikilli sýningu. Gagnrýni 8.11.2017 09:46 Gæsahúð aftur og aftur Magnaður söngur og framúrskarandi píanóleikur gerðu tónleikana að einstakri upplifun. Gagnrýni 20.10.2017 16:01 Söng meira af vilja en mætti Lífleg tónlist sem flutt var af mikilli ákefð, en söngurinn var ekki nægilega lipur til að lögin kæmu almennilega út. Gagnrýni 17.10.2017 09:55 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Frábærar viðtökur í Konzerthaus Setið var í hverju sæti á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands með Víkingi Heiðari Ólafssyni í hinu virta tónleikahúsi Konzerthaus í Berlín á sunnudag. Menning 19.11.2019 23:00
Í senn ofsafenginn og hástemmdur Það fór illa fyrir Sergej Prokofíev. Verk eftir hann var á dagskránni á Sinfóníutónleikunum á fimmtudagskvöldið. Hann var óumdeilanlega eitt mesta tónskáld Sovétríkjanna, en fimm árum áður en hann lést féll hann úr náðinni hjá Stalín. Og það var ekkert grín. Gagnrýni 27.9.2019 02:03
Tryllt stemning í æðsta veldi Duran Duran dekraði við aðdáendur sína á tónleikum í Laugardalshöll á þriðjudagskvöld. Gagnrýni 27.6.2019 08:11
A-ha u-hm já ég veit Jakob Bjarnar fór á Secret Solstice í fyrsta skipti um helgina og umturnaðist í rapphund og hipphoppara. Gagnrýni 25.6.2019 10:47
Hörpuleikarar með vígtennur Ég hef heyrt að eina leiðin til að fá tvo gítarleikara til að spila hreint sé að skjóta annan þeirra. Ekki er ljóst hvort þetta á jafnframt við um tvo hörpuleikara sem líka plokka strengi. Gagnrýni 8.3.2019 03:00
Klisjukennt en líka innblásið Ég velti því stundum fyrir mér hvað Mozart myndi finnast um tónlist nútímans ef hægt væri að ferðast um tímann. Gagnrýni 7.3.2019 03:00
Fögur laglína og engin leið að hætta Alltaf ber til tíðinda þegar nýr einleikskonsert er frumfluttur. Á fimmtudagskvöldið var í fyrsta sinn leikinn flautukonsert eftir Jón Ásgeirsson, en það var á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Gagnrýni 1.2.2019 03:02
Nýja og gamla Ísland á tónleikum í Hörpu Fagur kórsöngur og fögur tónlist, frábærir tónleikar. Gagnrýni 17.8.2018 02:00
Tveir turnar í Hörpu – hver stjórnaði? Í annarri myndinni í Hringadróttinssögu á Frodo virkilega bágt. Hann ber máttarhringinn í keðju um hálsinn. Gagnrýni 15.8.2018 22:08
Hetjur PoppTíví kynslóðarinnar Það voru fataskipti og gítarsóló og trommusóló, danssporin hennar Birgittu og þrettán ár af spennu aðdáenda sem fengu útrás í hrópum eins og "Ég elska þig Birgitta!“ og "Viggi þú ert bestur!“ Gagnrýni 3.6.2018 18:37
Falin skilaboð njósnara í tónlist Fyrir nokkru fór um internetið orðrómur um að tónskáldin Arnold Schönberg, Anton Webern og félagar hefðu unnið á laun með nasistum. Gagnrýni 24.5.2018 02:07
Sönggleði í afleitum hljómburði Korpúlfsstaðir eru að öllu jöfnu ekki notaðir fyrir lifandi tónlistarflutning. Ég man ekki eftir að hafa farið þar á tónleika fyrr en nú. Gagnrýni 10.5.2018 02:02
Ekki bara spilað heldur dansað líka „Börn eiga að vera séð, ekki heyrð.“ Þetta var algeng skoðun í gamla daga. Segja má að því sé öfugt farið um barokkdansa á tónleikum nútímans. Þeir eru heyrðir, ekki séðir. Gagnrýni 13.4.2018 00:25
Djassinn komst ekki á flug Fínar lagasmíðar en flutningur í heild var ekki ásættanlegur auk þess sem kynning laganna var klaufaleg. Gagnrýni 23.2.2018 04:31
Vélbyssuskothríð í Hörpu Kraftmikil og ástríðufull túlkun, glæsileg tækni, en flygillinn var svo harður að tónlistin fór fyrir lítið. Gagnrýni 6.2.2018 09:32
Oftar gott en ekki Tónleikarnir byrjuðu vel en eftir hlé var of mikið um feilnótur og sópranröddin var óþarflega hvöss. Gagnrýni 26.1.2018 09:36
Ein besta hljómsveit heims stóð undir nafni Stórfenglegir tónleikar með frábærri hljómsveit og einleikara. Gagnrýni 25.1.2018 09:16
Ný kammersveit gefur eldri ekkert eftir Stórgóðir tónleikar með vönduðum hljóðfæraleik og glæsilegri tónlist. Gagnrýni 11.1.2018 09:11
Síðasta lag fyrir fréttir Merkileg útgáfa með glæsilegum píanista og framvörðum íslenskrar sönglistar. Gagnrýni 20.12.2017 09:12
Tónlist um tunglsjúka nótt Athyglisverð og skemmtileg tónlist, glæsilegur flutningur. Gagnrýni 14.12.2017 09:33
Sjö stjörnu djass og endurreisnartónlist Tónleikar ársins! Algerlega stórkostleg dagskrá með himneskri tónlist og snilldarlegum flutningi. Gagnrýni 7.12.2017 08:36
Íslensk þjóðlög í tyrkneskum búningi: Og? Vel unnin plata en nær þó aldrei flugi. Gagnrýni 1.12.2017 18:08
Glæsilegur einleikur á hvorum tveggja vígstöðvum Neyðarleg feilnóta en annars magnaðir tónleikar með afburða einleik. Gagnrýni 1.12.2017 17:47
Ekkert sinfóníugarg hjá götuspilara Frábær einleikari og hljómsveit. Með bestu tónleikum ársins. Gagnrýni 24.11.2017 09:31
Sátt við örlögin í tónlist Beethovens Nokkuð misjafnir tónleikar, langbestur var einn af síðustu kvartettum Beethovens. Menning 22.11.2017 09:36
Sumt stórbrotið, annað ósannfærandi Mjög færir hljóðfæraleikarar í sjálfu sér, en túlkunin var ekki alltaf sannfærandi. Gagnrýni 14.11.2017 09:27
Tímaskekkja eða ekki Hljómsveitin lék ekki alltaf nægilega vel, en tónlistin var mögnuð og einleikarinn frábær. Gagnrýni 10.11.2017 17:18
Gefin fyrir drama þessi dama Glæstur söngur og mögnuð hljómsveit gerði Toscu að sérlega lifandi og áhrifamikilli sýningu. Gagnrýni 8.11.2017 09:46
Gæsahúð aftur og aftur Magnaður söngur og framúrskarandi píanóleikur gerðu tónleikana að einstakri upplifun. Gagnrýni 20.10.2017 16:01
Söng meira af vilja en mætti Lífleg tónlist sem flutt var af mikilli ákefð, en söngurinn var ekki nægilega lipur til að lögin kæmu almennilega út. Gagnrýni 17.10.2017 09:55
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent