Efnahagsmál Lítið útstreymi aflandskróna Aflandskrónustabbinn hefur lækkað um 12 milljarða króna frá því að gildi tóku ný lög í byrjun marsmánaðar sem fela í sér losun fjármagnshafta á aflandskrónueigendur. Viðskipti innlent 8.5.2019 02:00 Varnarleikur mun ekki skila árangri EES-samningurinn á að vera í forgrunni allrar ákvörðunartöku í íslensku atvinnulífi að sögn framkvæmdastjóra SA og SI. Mikilvægt sé að leiða þriðja orkupakkann í lög og einblína á stórar áskoranir fram undan. Viðskipti innlent 8.5.2019 02:03 Segir forsendur fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar brostnar Innlent 3.5.2019 12:24 Minni afgangur af rekstri borgarinnar Afgangur af rekstri Reykjavíkurborgar dróst saman á milli ára. Innlent 30.4.2019 13:57 Flugfargjöld hækkuðu um fimmtung Gjaldþrot WOW air og árstíðabundin verðsveifla eru sagðar útskýringar þess að flugfargjöld til útgjalda hækkuðu um rúmlega fimmtung á milli mánaða. Viðskipti innlent 29.4.2019 11:47 Fjármálaráð varar við mestu óvissuaðstæðum sem þjóðarbúið hefur búið við frá hruni Ekkert borð er fyrir báru í fjármálum hins opinbera og mjög lítið má út af bregða við mestu óvissuaðstæður sem þjóðarbúið hefur búið við frá hruni. Þetta kemur fram í umsögn fjármálaráðs við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020-2024. Viðskipti innlent 26.4.2019 15:17 Íslendingar regluglaðastir OECD þjóða Íslendingar búa við flóknasta eftirlitsregluverk allra OECD-þjóða. Verkefnastjóri hjá OECD segir íslensk stjórnvöld hafa tilhneigingu til þess að ofregluvæða og segir fyrirkomulagið íþyngjandi fyrir efnahagslífið Innlent 16.4.2019 18:30 Greip fram í fyrir Þorsteini og sagðist hafa leyst kjaradeiluna Þorsteinn sakaði ríkisstjórnina um ásýndarstjórnmál á Alþingi í dag. Innlent 11.4.2019 14:40 Nokkrir vilja kaupa flugreksturinn úr þrotabúi WOW AIR Nokkrir aðilar hafa sýnt flugrekstrarhluta úr þrotabúi WOW áhuga að sögn skiptastjóra. Hann geti ekki staðfest að Skúli Mogensen sé einn af þeim. Hann segir að gagnrýni á að Sveinn Andri Sveinsson hafi verið skipaður annar skiptastjóra sé ósanngjörn og leiðinleg. Innlent 6.4.2019 13:20 Már telur ákvæðið byggja á misskilningi og ekki þjóna hag launþega Seðlabankastjóri segir að endurskoðunarákvæði í kjarasamningi sem snýr að lækkun stýrivaxta sé óheppilegt og byggist á ákveðnum misskilningi. Innlent 4.4.2019 18:00 Arðgreiðsla til eigenda Landsvirkjunar um 4,25 milljarðar króna Jónas Þór Guðmundsson var endurkjörinn stjórnarformaður Landsvirkjunar fyrr í dag. Viðskipti innlent 4.4.2019 17:19 Aðkoma ríkisstjórnar: Kynntu 42 aðgerðir til stuðnings lífskjarasamningnum Ríkisstjórnin kynnti yfirlýsingu sína vegna lífskjarasamninga aðila vinnumarkaðarins á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum í kvöld. Innlent 3.4.2019 23:21 Moody´s: Erfitt að fylla fullkomlega í skarð WOW air Að mati fyrirtækisins geta áhrifin verið neikvæð til skamms tíma og dregið úr hagvexti á yfirstandandi ári. Fyrirtækið telur líklegt að áhrif til lengri tíma verði takmörkuð þar sem önnur flugfélög muni að líkindum koma inn og fylla skarð WOW. Innlent 3.4.2019 20:28 Framlag stjórnvalda til lífskjarasamninga metið á hundrað milljarða Í umfjöllun Kjarnans kemur fram að á meðal aðgerða ríkisstjórnarinnar sé þróun Keldnalands undir íbúðabyggð, hækkun ráðstöfunartekna í lægsta skattþrepinu um tíu þúsund krónur á mánuði og nýjar leiðir til að hjálpa við kaup á húsnæði. Innlent 3.4.2019 10:51 Landið mun betur undirbúið fyrir skell í efnahagslífinu en áður Gylfi Zoega hagfræðiprófessor segir það vera í höndum aðila vinnumarkaðarins hvernig efnahagslífið hérlendis mun þróast næstu mánuði og jafnvel ár. Hann segir landið vera of dýrt og því þurfi að fara varlega í launahækkanir. Innlent 31.3.2019 12:42 Gjaldþrot WOW hefur áhrif á tekjuáætlun ríkissjóðs Leiðtogar stjórnarflokkanna segja gjaldþrot WOW vissulega vera áfall en efnahagsleg áhrif verði væntanlega minni en áður hafi verið talið. Innlent 28.3.2019 19:30 Segir WOW-höggið geta ýtt mörgum í þrot Ásberg Jónsson, framkvæmdastjóri Nordic Visitor, segir að höggið sem hlýst af falli flugfélagsins WOW air, muni ýta mörgum ferðaþjónustufyrirtækjum í þrot. Mörg fyrirtækjanna hafi þegar átt erfitt uppdráttar undanfarna mánuði. Innlent 28.3.2019 16:38 Reyna að ná samkomulagi hjá ríkissáttasemjara Fulltrúar sex verkalýðsfélaga og þar á meðal eflingar og VR reyna þessa stundina að ná samkomulagi við Samtök atvinnulífsins í húsakynnum ríkissáttasemjara. Fundurinn hófst klukkan 13.00 í dag. Innlent 28.3.2019 14:10 Þorsteinn Víglundsson: „Engin ástæða til að draga upp kolsvarta mynd“ Tekjuáætlun ríkisstjórnarinnar mun engan vegin standast og hana þarf að taka til endurskoðunar. Þetta er mat Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. Hann segir að forsendurbrestur fjármálaáætlunar til næstu fimm ára vera alger en þessa stundina er verið að ræða fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar í þinginu. Innlent 28.3.2019 11:53 Telur hagkerfið vel í stakk búið til að takast á við þá áskorun sem fall WOW air er Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að það séu vonbrigði að flugfélagið WOW air hafi hætt starfsemi. Innlent 28.3.2019 11:22 Tekjuáætlun ríkisstjórnarinnar geti líklega ekki staðið óbreytt Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, segir að ríkissjóður þurfi að gera ráðstafanir vegna falls flugfélagsins WOW air. Það sé ekki víst að tekjuáætlun ríkisstjórnarinnar geti staðið óbreytt. Það sé því mjög líklegt að ríkisstjórnin þyrfti að endurskoða hana. Innlent 28.3.2019 10:49 Þurfa hugsanlega að breyta áherslum: Sættir sig ekki við að heimilin taki viðlíka skell eins og eftir hrun Verkalýðshreyfingin þarf mögulega að breyta áherslum sínum í kjaraviðræðum vegna þeirra tíðinda sem bárust í morgunsárið að flugfélagið WOW air væri hætt starfsemi. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist ekki ætla að sætta sig við að heimilin í landinu taki viðlíka skell eins og eftir hrun ef rætist úr svörtustu verðbólguspám. Innlent 28.3.2019 09:33 Yrði eins og hver annar aflabrestur Ekki þarf að búast við stóráföllum í efnahagslífi landsins takist ekki að koma rekstri WOW AIR fyrir vind að mati framkvæmdastjóra fjármálastöðuleika í Seðlabanka Íslands. Ef það takist muni það hins vegar hafa jákvæð áhrif á þróun þess. Innlent 26.3.2019 18:46 Bjarni segir ríkissjóð með stuðpúða gegn áföllum Fjármálaráðherra segir ekki hægt að búast við eins miklum lífskjarabata á næstu árum og undanfarin ár en stjórnvöld séu að bæta í fjárfestingar á sama tíma og það dragi úr þeim í einkageiranum. Innlent 26.3.2019 18:00 Spyr hvort aðhaldskrafan þýði aukið álag á ríkisstarfsmenn Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, spurði í fyrstu umræðu um fjármálaáætlun til næstu fimm ára hvort aðhaldskrafa ríkisstjórnarinnar muni þýða aukið álag á ríkisstarfsmenn og niðurskurð. Innlent 26.3.2019 16:08 Segir fjárhag Reykjanesbæjar viðkvæman vegna ytri aðstæðna Margrét Þórarinsdóttir, fulltrúi Miðflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar, telur óheillavænlegt að setja hundruð milljóna í uppbyggingu í bænum á meðan óvissa ríkir um ytri efnahagsaðstæður sem muni bitna hart á Reykjanesbæ ef aðstæður þróast í neikvæða átt. Innlent 26.3.2019 06:08 "Allar forsendur brostnar áður en prentblekið er þornað“ Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir efnahagsforsendur fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar til fimm ára óraunhæfar. Takist ekki að bjarga WOW air blasi við að endurskoða þurfi stefnuna. Innlent 25.3.2019 09:53 Spyr hvort forsendur fjármálaáætlunar séu brostnar Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir að þrátt fyrir að margt sé jákvætt í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sé hún engu að síður reist á forsendum sem gætu vel brostið. Innlent 25.3.2019 09:30 Ljótur leikur Fjármálaráðherra kynnti fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020-2024 síðastliðinn laugardag. Skoðun 25.3.2019 03:00 Uppgjör hrunskulda í forgangi Stefnt er að því að lækka skatta, ná afgangi og greiða niður skuldir ríkisins í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til 2024. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir 500 blaðsíður ekki segja sér neitt. Innlent 25.3.2019 03:00 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 72 ›
Lítið útstreymi aflandskróna Aflandskrónustabbinn hefur lækkað um 12 milljarða króna frá því að gildi tóku ný lög í byrjun marsmánaðar sem fela í sér losun fjármagnshafta á aflandskrónueigendur. Viðskipti innlent 8.5.2019 02:00
Varnarleikur mun ekki skila árangri EES-samningurinn á að vera í forgrunni allrar ákvörðunartöku í íslensku atvinnulífi að sögn framkvæmdastjóra SA og SI. Mikilvægt sé að leiða þriðja orkupakkann í lög og einblína á stórar áskoranir fram undan. Viðskipti innlent 8.5.2019 02:03
Minni afgangur af rekstri borgarinnar Afgangur af rekstri Reykjavíkurborgar dróst saman á milli ára. Innlent 30.4.2019 13:57
Flugfargjöld hækkuðu um fimmtung Gjaldþrot WOW air og árstíðabundin verðsveifla eru sagðar útskýringar þess að flugfargjöld til útgjalda hækkuðu um rúmlega fimmtung á milli mánaða. Viðskipti innlent 29.4.2019 11:47
Fjármálaráð varar við mestu óvissuaðstæðum sem þjóðarbúið hefur búið við frá hruni Ekkert borð er fyrir báru í fjármálum hins opinbera og mjög lítið má út af bregða við mestu óvissuaðstæður sem þjóðarbúið hefur búið við frá hruni. Þetta kemur fram í umsögn fjármálaráðs við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020-2024. Viðskipti innlent 26.4.2019 15:17
Íslendingar regluglaðastir OECD þjóða Íslendingar búa við flóknasta eftirlitsregluverk allra OECD-þjóða. Verkefnastjóri hjá OECD segir íslensk stjórnvöld hafa tilhneigingu til þess að ofregluvæða og segir fyrirkomulagið íþyngjandi fyrir efnahagslífið Innlent 16.4.2019 18:30
Greip fram í fyrir Þorsteini og sagðist hafa leyst kjaradeiluna Þorsteinn sakaði ríkisstjórnina um ásýndarstjórnmál á Alþingi í dag. Innlent 11.4.2019 14:40
Nokkrir vilja kaupa flugreksturinn úr þrotabúi WOW AIR Nokkrir aðilar hafa sýnt flugrekstrarhluta úr þrotabúi WOW áhuga að sögn skiptastjóra. Hann geti ekki staðfest að Skúli Mogensen sé einn af þeim. Hann segir að gagnrýni á að Sveinn Andri Sveinsson hafi verið skipaður annar skiptastjóra sé ósanngjörn og leiðinleg. Innlent 6.4.2019 13:20
Már telur ákvæðið byggja á misskilningi og ekki þjóna hag launþega Seðlabankastjóri segir að endurskoðunarákvæði í kjarasamningi sem snýr að lækkun stýrivaxta sé óheppilegt og byggist á ákveðnum misskilningi. Innlent 4.4.2019 18:00
Arðgreiðsla til eigenda Landsvirkjunar um 4,25 milljarðar króna Jónas Þór Guðmundsson var endurkjörinn stjórnarformaður Landsvirkjunar fyrr í dag. Viðskipti innlent 4.4.2019 17:19
Aðkoma ríkisstjórnar: Kynntu 42 aðgerðir til stuðnings lífskjarasamningnum Ríkisstjórnin kynnti yfirlýsingu sína vegna lífskjarasamninga aðila vinnumarkaðarins á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum í kvöld. Innlent 3.4.2019 23:21
Moody´s: Erfitt að fylla fullkomlega í skarð WOW air Að mati fyrirtækisins geta áhrifin verið neikvæð til skamms tíma og dregið úr hagvexti á yfirstandandi ári. Fyrirtækið telur líklegt að áhrif til lengri tíma verði takmörkuð þar sem önnur flugfélög muni að líkindum koma inn og fylla skarð WOW. Innlent 3.4.2019 20:28
Framlag stjórnvalda til lífskjarasamninga metið á hundrað milljarða Í umfjöllun Kjarnans kemur fram að á meðal aðgerða ríkisstjórnarinnar sé þróun Keldnalands undir íbúðabyggð, hækkun ráðstöfunartekna í lægsta skattþrepinu um tíu þúsund krónur á mánuði og nýjar leiðir til að hjálpa við kaup á húsnæði. Innlent 3.4.2019 10:51
Landið mun betur undirbúið fyrir skell í efnahagslífinu en áður Gylfi Zoega hagfræðiprófessor segir það vera í höndum aðila vinnumarkaðarins hvernig efnahagslífið hérlendis mun þróast næstu mánuði og jafnvel ár. Hann segir landið vera of dýrt og því þurfi að fara varlega í launahækkanir. Innlent 31.3.2019 12:42
Gjaldþrot WOW hefur áhrif á tekjuáætlun ríkissjóðs Leiðtogar stjórnarflokkanna segja gjaldþrot WOW vissulega vera áfall en efnahagsleg áhrif verði væntanlega minni en áður hafi verið talið. Innlent 28.3.2019 19:30
Segir WOW-höggið geta ýtt mörgum í þrot Ásberg Jónsson, framkvæmdastjóri Nordic Visitor, segir að höggið sem hlýst af falli flugfélagsins WOW air, muni ýta mörgum ferðaþjónustufyrirtækjum í þrot. Mörg fyrirtækjanna hafi þegar átt erfitt uppdráttar undanfarna mánuði. Innlent 28.3.2019 16:38
Reyna að ná samkomulagi hjá ríkissáttasemjara Fulltrúar sex verkalýðsfélaga og þar á meðal eflingar og VR reyna þessa stundina að ná samkomulagi við Samtök atvinnulífsins í húsakynnum ríkissáttasemjara. Fundurinn hófst klukkan 13.00 í dag. Innlent 28.3.2019 14:10
Þorsteinn Víglundsson: „Engin ástæða til að draga upp kolsvarta mynd“ Tekjuáætlun ríkisstjórnarinnar mun engan vegin standast og hana þarf að taka til endurskoðunar. Þetta er mat Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. Hann segir að forsendurbrestur fjármálaáætlunar til næstu fimm ára vera alger en þessa stundina er verið að ræða fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar í þinginu. Innlent 28.3.2019 11:53
Telur hagkerfið vel í stakk búið til að takast á við þá áskorun sem fall WOW air er Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að það séu vonbrigði að flugfélagið WOW air hafi hætt starfsemi. Innlent 28.3.2019 11:22
Tekjuáætlun ríkisstjórnarinnar geti líklega ekki staðið óbreytt Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, segir að ríkissjóður þurfi að gera ráðstafanir vegna falls flugfélagsins WOW air. Það sé ekki víst að tekjuáætlun ríkisstjórnarinnar geti staðið óbreytt. Það sé því mjög líklegt að ríkisstjórnin þyrfti að endurskoða hana. Innlent 28.3.2019 10:49
Þurfa hugsanlega að breyta áherslum: Sættir sig ekki við að heimilin taki viðlíka skell eins og eftir hrun Verkalýðshreyfingin þarf mögulega að breyta áherslum sínum í kjaraviðræðum vegna þeirra tíðinda sem bárust í morgunsárið að flugfélagið WOW air væri hætt starfsemi. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist ekki ætla að sætta sig við að heimilin í landinu taki viðlíka skell eins og eftir hrun ef rætist úr svörtustu verðbólguspám. Innlent 28.3.2019 09:33
Yrði eins og hver annar aflabrestur Ekki þarf að búast við stóráföllum í efnahagslífi landsins takist ekki að koma rekstri WOW AIR fyrir vind að mati framkvæmdastjóra fjármálastöðuleika í Seðlabanka Íslands. Ef það takist muni það hins vegar hafa jákvæð áhrif á þróun þess. Innlent 26.3.2019 18:46
Bjarni segir ríkissjóð með stuðpúða gegn áföllum Fjármálaráðherra segir ekki hægt að búast við eins miklum lífskjarabata á næstu árum og undanfarin ár en stjórnvöld séu að bæta í fjárfestingar á sama tíma og það dragi úr þeim í einkageiranum. Innlent 26.3.2019 18:00
Spyr hvort aðhaldskrafan þýði aukið álag á ríkisstarfsmenn Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, spurði í fyrstu umræðu um fjármálaáætlun til næstu fimm ára hvort aðhaldskrafa ríkisstjórnarinnar muni þýða aukið álag á ríkisstarfsmenn og niðurskurð. Innlent 26.3.2019 16:08
Segir fjárhag Reykjanesbæjar viðkvæman vegna ytri aðstæðna Margrét Þórarinsdóttir, fulltrúi Miðflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar, telur óheillavænlegt að setja hundruð milljóna í uppbyggingu í bænum á meðan óvissa ríkir um ytri efnahagsaðstæður sem muni bitna hart á Reykjanesbæ ef aðstæður þróast í neikvæða átt. Innlent 26.3.2019 06:08
"Allar forsendur brostnar áður en prentblekið er þornað“ Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir efnahagsforsendur fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar til fimm ára óraunhæfar. Takist ekki að bjarga WOW air blasi við að endurskoða þurfi stefnuna. Innlent 25.3.2019 09:53
Spyr hvort forsendur fjármálaáætlunar séu brostnar Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir að þrátt fyrir að margt sé jákvætt í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sé hún engu að síður reist á forsendum sem gætu vel brostið. Innlent 25.3.2019 09:30
Ljótur leikur Fjármálaráðherra kynnti fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020-2024 síðastliðinn laugardag. Skoðun 25.3.2019 03:00
Uppgjör hrunskulda í forgangi Stefnt er að því að lækka skatta, ná afgangi og greiða niður skuldir ríkisins í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til 2024. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir 500 blaðsíður ekki segja sér neitt. Innlent 25.3.2019 03:00