Efnahagsmál Einn mesti samdráttur síðustu hundrað ár Ef spáin rætist yrði þetta einn mesti samdráttur í landsframleiðslu síðustu 100 ár. Viðskipti innlent 1.10.2020 09:24 Vaktin: Allt það helsta sem þú þarft að vita um fjárlagafrumvarpið 2021 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnir í dag fjárlagafrumvarp fyrir árið 2021 og fjármálaáætlun fyrir árin 2021-2025. Innlent 1.10.2020 09:00 Skotið fram hjá Mér finnst stundum eins og stjórnvöld geri eins lítið og þau komast upp með. Og þegar þau gera eitthvað þá missir það oft marks. Það er svo hættulegt í svona djúpri kreppu. Skoðun 30.9.2020 13:30 Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. Viðskipti innlent 29.9.2020 20:01 Segir ákvörðunina fyrirsjáanlega en rökrétta Forseti ASÍ segir ákvörðun stjórnar SA um að láta lífskjarasamningana standa áfram hafa verið fyrirsjáanlega. Það kom henni á óvart að atkvæðagreiðsla um málið hafi verið blásin af. Innlent 29.9.2020 19:18 Hætta við atkvæðagreiðslu og standa við lífskjarasamninginn Framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins hefur ákveðið að standa áfram við lífskjarasamninginn sem undirritaður var í vor. Innlent 29.9.2020 14:50 Telja aðgerðapakkann eingöngu styðja við „atvinnurekendur og efnafólk“ Efling – stéttarfélag lýsir vonbrigðum með aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti fyrir hádegi í dag. Innlent 29.9.2020 13:38 Verðbólga ekki meiri í sextán mánuði Verðbólga hefur ekki verið hærri en nú í september frá því í maí í fyrra. Athygli vekur að þróun húsnæðisverðs dregur úr verðbólgunni. Viðskipti innlent 29.9.2020 12:18 Framkvæmdastjórn SA gaumgæfir aðgerðapakkann á fundi Framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins situr nú fund þar sem hún fer yfir aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar. Innlent 29.9.2020 11:49 Tryggingagjald lækkað tímabundið Full endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna átaksins Allir vinna verður framlengd út árið 2021. Þá verður tryggingagjald lækkað tímabundið til loka árs 2021. Innlent 29.9.2020 11:22 Verðbólga eykst enn á milli mánaða Tólf mánaða verðbólga mælist nú 3,5% og eykst um 0,39% á milli mánaða. Viðskipti innlent 29.9.2020 10:23 Uggandi yfir orðræðu verkalýðsforystunnar Gylfi Arnbjörnsson fyrrverandi forseti Alþýðusambands Íslands hefur áhyggjur af stöðu mála á vinnumarkaði. Innlent 29.9.2020 08:51 Ekki aðeins ferðaþjónustukreppa Við undirritun Lífskjarasamnings í apríl 2019 var hagvaxtar að vænta á komandi árum og allt benti til þess að atvinnulífið gæti staðið undir þeim launahækkunum sem um var samið. Nú blasir við breyttur veruleiki. Skoðun 28.9.2020 13:55 Segir óhjákvæmilegt að einhver ferðaþjónustufyrirtæki verði gjaldþrota Forsætisráðherra segir að ekki verði hjá því komist að einhver fyrirtæki í ferðaþjónustu verði gjaldþrota á næstu mánuðum en aðgerðum ríkistjórnarinnar sé þó ekki lokið. Innlent 27.9.2020 19:00 Stefnuleysi stjórnvalda ýti undir frekari óvissu Of mikil óvissa ríkir á tímum kórónuveirufaraldursins, að mati formanns Miðflokksins. Draga verði úr henni eftir fremsta megni. Innlent 26.9.2020 19:30 „Nei Bjarni, við erum ekki öll í sama bátnum“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Pírati telur sjónarhorn Bjarna Benediktssonar brenglað. Innlent 25.9.2020 16:02 Fólk verði að átta sig á því að „við erum öll í sama bátnum“ Fjármálaráðherra segir að staðan sem upp er komin á vinnumarkaði hafi verið „krampakennd“ síðustu daga. Innlent 25.9.2020 14:40 Áskorun á atvinnurekendur Við uppgang og útbreiðslu Covid-19 veirunnar um heiminn, hefur staðan og horfur í efnahagsmálum versnað mikið á Íslandi. Skoðun 25.9.2020 12:15 Boðar alvarleg átök á vinnumarkaði verði lífskjarasamningum sagt upp Formaður stéttarfélagsins Framsýnar á Húsavík boðar alvarleg átök á vinnumarkaði fari svo að forsendur lífskjarasamningana verði metnar brostnar. Mörg fyrirtæki gangi vel þrátt fyrir áföll í ferðaþjónustugeiranum. Innlent 24.9.2020 13:00 Kreppan að skella á fólki í ferðaþjónustunni af miklum þunga Jóhannes Þór Skúlason kallar á hjálp fyrir hönd síns fólks. Viðskipti innlent 24.9.2020 10:37 10% íslenskra fjölskyldna eiga hátt í 44% af heildareignum Þetta má lesa úr tölum sem birtar voru á vef Hagstofunnar í dag en Hagstofan birtir árlega talnaefni um eigna- og skuldastöðu heimilanna. Innlent 23.9.2020 22:11 „Þetta gæti endað með ósköpum“ Fjármálaráðherra segir efnahagslegar forsendur fyrir áframhaldandi kjarabata launþega foknar út í veður og vind, kanna þurfi hvort fresta þurfi launahækkunum. Formaður VR segir að ef það gerist verði því svarað af hörku sem ekki hafi sést áður. Innlent 23.9.2020 20:00 Tími uppstokkunar fyrirtækja að renna upp Umsamin greiðslufrystinig lána fyrirtækja hjá bönkunum fer að renna út og reiknar seðlabankastjóri með að nú sé að fara að renna upp tími endurskipulagningar þeirra hjá bönkunum. Viðskipti innlent 23.9.2020 11:39 Áttu sjö billjónir en skulduðu tvær Eiginfjárstaða fjölskyldna hér á landi nam samtals 5,1 þúsund milljörðum á síðasta ári. Heildarskuldir námu 2,2 þúsund milljörðum. Eignir aukast meira en skuldir á milli ára Viðskipti innlent 23.9.2020 10:28 Bein útsending: Seðlabankinn kynnir Fjármálastöðugleika Klukkan 10 hefst bein útsending frá Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 23.9.2020 09:30 Tölur sýna samdráttinn í ferðaþjónustunni Mikill samdráttur var í fjölda starfandi hjá fyrirtækjum og stofnunum í greinum ferðaþjónustunnar í júlí 2020 á milli ára. Það sama má segja um heildarlaunagreiðslur í ferðaþjónustu. Viðskipti innlent 23.9.2020 09:21 Baráttan við faraldurinn langdregnari en vonir voru bundnar við Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands telur stóru viðskiptabankana þrjá, Íslandsbanka, Landsbankann og Arion banka, búa yfir miklum viðnámsþrótti til að takast á við afleiðingar kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 23.9.2020 09:02 „Innistæðulausar launahækkanir nú munu aðeins auka atvinnuleysi og verðbólgu“ Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins, segir forsendur kjarasamninga brostnar enda ráði atvinnulífið ekki við þær launahækkanir sem samið hefur verið um vegna Covid-kreppunnar. Innlent 23.9.2020 08:19 Segir tíma til kominn að fjárfesta í framtíðinni Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir nauðsynlegt að innleiða fjórðu stoð hagkerfisins. Þrjár helstu stoðir hagkerfisins, ferðaþjónustan, orkusækinn iðnaður og sjávarútvegur séu að þolmörkum komnar og nú þurfi að beina sjónum að framtíðinni. Innlent 20.9.2020 15:17 Framsókn í efnahagsmálum Bjartar sumarnætur eru að baki og bláberin komin í hús. Þá njótum við hvítra fjallatoppa nú í byrjun september sem eru sem upptaktur fyrir komandi vetur. Skoðun 18.9.2020 14:00 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 70 ›
Einn mesti samdráttur síðustu hundrað ár Ef spáin rætist yrði þetta einn mesti samdráttur í landsframleiðslu síðustu 100 ár. Viðskipti innlent 1.10.2020 09:24
Vaktin: Allt það helsta sem þú þarft að vita um fjárlagafrumvarpið 2021 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnir í dag fjárlagafrumvarp fyrir árið 2021 og fjármálaáætlun fyrir árin 2021-2025. Innlent 1.10.2020 09:00
Skotið fram hjá Mér finnst stundum eins og stjórnvöld geri eins lítið og þau komast upp með. Og þegar þau gera eitthvað þá missir það oft marks. Það er svo hættulegt í svona djúpri kreppu. Skoðun 30.9.2020 13:30
Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. Viðskipti innlent 29.9.2020 20:01
Segir ákvörðunina fyrirsjáanlega en rökrétta Forseti ASÍ segir ákvörðun stjórnar SA um að láta lífskjarasamningana standa áfram hafa verið fyrirsjáanlega. Það kom henni á óvart að atkvæðagreiðsla um málið hafi verið blásin af. Innlent 29.9.2020 19:18
Hætta við atkvæðagreiðslu og standa við lífskjarasamninginn Framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins hefur ákveðið að standa áfram við lífskjarasamninginn sem undirritaður var í vor. Innlent 29.9.2020 14:50
Telja aðgerðapakkann eingöngu styðja við „atvinnurekendur og efnafólk“ Efling – stéttarfélag lýsir vonbrigðum með aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti fyrir hádegi í dag. Innlent 29.9.2020 13:38
Verðbólga ekki meiri í sextán mánuði Verðbólga hefur ekki verið hærri en nú í september frá því í maí í fyrra. Athygli vekur að þróun húsnæðisverðs dregur úr verðbólgunni. Viðskipti innlent 29.9.2020 12:18
Framkvæmdastjórn SA gaumgæfir aðgerðapakkann á fundi Framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins situr nú fund þar sem hún fer yfir aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar. Innlent 29.9.2020 11:49
Tryggingagjald lækkað tímabundið Full endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna átaksins Allir vinna verður framlengd út árið 2021. Þá verður tryggingagjald lækkað tímabundið til loka árs 2021. Innlent 29.9.2020 11:22
Verðbólga eykst enn á milli mánaða Tólf mánaða verðbólga mælist nú 3,5% og eykst um 0,39% á milli mánaða. Viðskipti innlent 29.9.2020 10:23
Uggandi yfir orðræðu verkalýðsforystunnar Gylfi Arnbjörnsson fyrrverandi forseti Alþýðusambands Íslands hefur áhyggjur af stöðu mála á vinnumarkaði. Innlent 29.9.2020 08:51
Ekki aðeins ferðaþjónustukreppa Við undirritun Lífskjarasamnings í apríl 2019 var hagvaxtar að vænta á komandi árum og allt benti til þess að atvinnulífið gæti staðið undir þeim launahækkunum sem um var samið. Nú blasir við breyttur veruleiki. Skoðun 28.9.2020 13:55
Segir óhjákvæmilegt að einhver ferðaþjónustufyrirtæki verði gjaldþrota Forsætisráðherra segir að ekki verði hjá því komist að einhver fyrirtæki í ferðaþjónustu verði gjaldþrota á næstu mánuðum en aðgerðum ríkistjórnarinnar sé þó ekki lokið. Innlent 27.9.2020 19:00
Stefnuleysi stjórnvalda ýti undir frekari óvissu Of mikil óvissa ríkir á tímum kórónuveirufaraldursins, að mati formanns Miðflokksins. Draga verði úr henni eftir fremsta megni. Innlent 26.9.2020 19:30
„Nei Bjarni, við erum ekki öll í sama bátnum“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Pírati telur sjónarhorn Bjarna Benediktssonar brenglað. Innlent 25.9.2020 16:02
Fólk verði að átta sig á því að „við erum öll í sama bátnum“ Fjármálaráðherra segir að staðan sem upp er komin á vinnumarkaði hafi verið „krampakennd“ síðustu daga. Innlent 25.9.2020 14:40
Áskorun á atvinnurekendur Við uppgang og útbreiðslu Covid-19 veirunnar um heiminn, hefur staðan og horfur í efnahagsmálum versnað mikið á Íslandi. Skoðun 25.9.2020 12:15
Boðar alvarleg átök á vinnumarkaði verði lífskjarasamningum sagt upp Formaður stéttarfélagsins Framsýnar á Húsavík boðar alvarleg átök á vinnumarkaði fari svo að forsendur lífskjarasamningana verði metnar brostnar. Mörg fyrirtæki gangi vel þrátt fyrir áföll í ferðaþjónustugeiranum. Innlent 24.9.2020 13:00
Kreppan að skella á fólki í ferðaþjónustunni af miklum þunga Jóhannes Þór Skúlason kallar á hjálp fyrir hönd síns fólks. Viðskipti innlent 24.9.2020 10:37
10% íslenskra fjölskyldna eiga hátt í 44% af heildareignum Þetta má lesa úr tölum sem birtar voru á vef Hagstofunnar í dag en Hagstofan birtir árlega talnaefni um eigna- og skuldastöðu heimilanna. Innlent 23.9.2020 22:11
„Þetta gæti endað með ósköpum“ Fjármálaráðherra segir efnahagslegar forsendur fyrir áframhaldandi kjarabata launþega foknar út í veður og vind, kanna þurfi hvort fresta þurfi launahækkunum. Formaður VR segir að ef það gerist verði því svarað af hörku sem ekki hafi sést áður. Innlent 23.9.2020 20:00
Tími uppstokkunar fyrirtækja að renna upp Umsamin greiðslufrystinig lána fyrirtækja hjá bönkunum fer að renna út og reiknar seðlabankastjóri með að nú sé að fara að renna upp tími endurskipulagningar þeirra hjá bönkunum. Viðskipti innlent 23.9.2020 11:39
Áttu sjö billjónir en skulduðu tvær Eiginfjárstaða fjölskyldna hér á landi nam samtals 5,1 þúsund milljörðum á síðasta ári. Heildarskuldir námu 2,2 þúsund milljörðum. Eignir aukast meira en skuldir á milli ára Viðskipti innlent 23.9.2020 10:28
Bein útsending: Seðlabankinn kynnir Fjármálastöðugleika Klukkan 10 hefst bein útsending frá Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 23.9.2020 09:30
Tölur sýna samdráttinn í ferðaþjónustunni Mikill samdráttur var í fjölda starfandi hjá fyrirtækjum og stofnunum í greinum ferðaþjónustunnar í júlí 2020 á milli ára. Það sama má segja um heildarlaunagreiðslur í ferðaþjónustu. Viðskipti innlent 23.9.2020 09:21
Baráttan við faraldurinn langdregnari en vonir voru bundnar við Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands telur stóru viðskiptabankana þrjá, Íslandsbanka, Landsbankann og Arion banka, búa yfir miklum viðnámsþrótti til að takast á við afleiðingar kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 23.9.2020 09:02
„Innistæðulausar launahækkanir nú munu aðeins auka atvinnuleysi og verðbólgu“ Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins, segir forsendur kjarasamninga brostnar enda ráði atvinnulífið ekki við þær launahækkanir sem samið hefur verið um vegna Covid-kreppunnar. Innlent 23.9.2020 08:19
Segir tíma til kominn að fjárfesta í framtíðinni Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir nauðsynlegt að innleiða fjórðu stoð hagkerfisins. Þrjár helstu stoðir hagkerfisins, ferðaþjónustan, orkusækinn iðnaður og sjávarútvegur séu að þolmörkum komnar og nú þurfi að beina sjónum að framtíðinni. Innlent 20.9.2020 15:17
Framsókn í efnahagsmálum Bjartar sumarnætur eru að baki og bláberin komin í hús. Þá njótum við hvítra fjallatoppa nú í byrjun september sem eru sem upptaktur fyrir komandi vetur. Skoðun 18.9.2020 14:00