Orkumál Segir ásakanir Hildar til marks um einbeittan vilja til útúrsnúnings Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, telur að yfirlýsingar borgarfulltrúans Hildar Björnsdóttur um lántöku OR feli í sér einbeittan vilja að hennar hálfu til útúrsnúnings. Viðskipti innlent 9.11.2018 11:56 Formaður stjórnar OR segir lántökur og arðgreiðslur í samræmi við eigendastefnu Brynhildur Davíðsdóttir, formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, segir félaginu skylt að starfa eftir eigendastefnunni. Hún hafi verið samþykkt einróma af öllum þremur sveitarstjórnum eigenda fyrirtækisins og þar sé kveðið á um að OR skuli skila arði. Innlent 9.11.2018 10:24 Stjórnendur Orkuveitu deildu á ræðu Áslaugar Stuðningur við starfsmannastjóra OR á fundi stjórnenda í gær. Tekið undir gagnrýni á ræðu Áslaugar Thelmu á kvennafrídaginn. Starfandi forstjóri telur sig ekki þurfa að gæta sérstaks hlutleysis í ljósi yfirstandandi úttektar innan fyrirtækisins. Innlent 25.10.2018 22:05 Tugmilljarða hlutur í HS Orku til sölu Formlegt söluferli hófst um miðjan þennan mánuð, samkvæmt heimildum Markaðarins, en gróflega áætlað gæti virði hlutarins verið í kringum þrjátíu milljarðar króna. Viðskipti innlent 24.10.2018 07:19 Raforkan frá Húsafelli samsvarar meðalnotkun þúsunda heimila Bændur á Húsafelli framleiða nú raforku sem samsvarar meðalnotkun þrjúþúsund heimila en nýjasta smávirkjunin er sú fjórða í röðinni sem þar rís. Innlent 20.10.2018 21:20 Svissneskt félag kaupir tæp 13 prósent í HS Orku Svissneska fjárfestingafélagið DC Renewable Energy AG hefur skrifað undir kaupsamning á 12,7 prósenta hlut fagfjárfestasjóðsins ORK í HS Orku. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 6.10.2018 13:46 Þjóðarsjóður gæti komið niður á eignadreifingu lífeyrissjóða Opið var fyrir umsagnir um áform um fyrirhugaða stofnun sjóðsins í Samráðsgátt ríkisstjórnarinnar síðustu sjö daga. Innlent 26.9.2018 22:06 Innri endurskoðun sé alveg óháð pólitískum fyrirmælum Tímabundinn forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur tók til starfa í gær. Hún var sett inn í starfið á maraþonfundi með stjórn fyrirtækisins. Hún segir óhæði úttektaraðila OR algjörlega tryggt. Innlent 24.9.2018 22:26 Bjarni Már fagnar opinberri úttekt Fyrrverandi framkvæmdastjóri ON segir ekki öll kurl komin til grafar í umdeildu máli. Innlent 24.9.2018 10:15 Orkuskiptin stórt ímyndarmál fyrir Íslendinga Á, Charge Branding Energy, sem fram fer í Hörpu eftir helgi, verður ljósi varpað á framtíð orkumála í heiminum, Viðskipti innlent 21.9.2018 10:08 Misskilningur olli því að allir rafbílatenglarnir eru ekki tengdir Framkvæmdastjóri Veitna segir misskilning hafa valdið því að ekki sé búið að tengja rafmagn í stóran hluta þeirra tengla fyrir rafbíla sem Reykjavíkurborg hefur sett upp. Hún segir að málið verði afgreitt á næstunni. Innlent 13.9.2018 19:13 Vannýttar borholur notaðar til sjóbaða Vonast eftir að ferðamenn dvelji lengur á Húsavík sem hefur verið ein helsta áskorun ferðaþjónustunnar á svæðinu Innlent 11.9.2018 19:09 Þörf fyrir þrjár Blönduvirkjanir til ársins 2050 Á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku. Innlent 10.9.2018 06:12 Undirbúa hópmálsókn vegna hækkunar á fasteignagjöldum Sumarhúsaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi ætla að hefja hópmálsókn vegna hækkunar á fasteignagjöldum. Sveitarfélagið tók ákvörðun í fyrra um að hækka fasteignagjöld hjá öllum sem sækja um 90 daga heimagistingu. Innlent 30.8.2018 21:58 Bændur hyggja á fleiri útboð um raforkukaup Bændur í Eyjafirði ætla að ganga til viðræðna við Orkusöluna eftir að þeir stóðu fyrir útboði á raforkukaupum. Formaður Bændasamtakanna segir eðlilegt að skoða hvort safna þurfi öllum bændum saman til að fá hagstæðara raforkuverð. Innlent 30.8.2018 21:59 Yfir hálfs árs bið eftir Nissan Leaf rafbílnum Tafir urðu á afhendingu Nissan Leaf rafbíla sem pantaðir voru í vor er framleiðsluáætlun var skyndilega breytt. Gríðarleg eftirspurn hefur verið eftir nýju tegundinni, langt umfram framleiðslugetu. BL vonast til að ná réttu róli í haust. Viðskipti innlent 27.8.2018 22:39 Skeljungur segir teljara í olíudæluskúr hafa gefið sig Talið er að 1000-1500 lítrar af olíu hafi lekið í höfnina í gærkvöldi. Innlent 20.8.2018 05:59 Raforka í brennidepli fyrir kosningar Sá möguleiki er fyrir hendi að Svíar muni þurfa að flytja inn raforku yfir vetrarmánuðina til að anna eftirspurn. Staða uppistöðulóna er víða léleg vegna skorts á regni í sumar. Framtíð orkusamkomulags frá 2016 er óviss. Erlent 17.8.2018 02:02 Að fylgja leikreglunum Það er lífseigur misskilningur að virkjanahugmyndir sem eru í nýtingarflokki í rammaáætlun séu þar með komnar með framkvæmdaleyfi. Skoðun 15.8.2018 05:38 Bein útsending: Hver eru áhrif þriðja orkupakkans? Fundur um orkumál og EES samninginn fer fram í Háskólanum í Reykjavík í dag, hefst klukkan 09 og stendur til tólf. Viðskipti innlent 13.8.2018 09:26 Tilefni til að huga að rafmagnsmálum „Við búum á svæði þar sem náttúruhamfarir af ýmsum toga geta orðið. Þetta rafmagnsleysi gefur okkur tilefni til að fara betur yfir þessi mál í því ljósi. Hvernig við getum undirbúið okkur betur undir hugsanlegt langvarandi rafmagnsleysi í kjölfar náttúruhamfara. Það er eitthvað sem við munum gera.“ Innlent 9.8.2018 22:11 Hveragerði þurfi mögulega að fjárfesta í eða hafa aðgang að varaafli Atvinnu- og mannlíf í Hveragerði hófst með eðlilegum hætti í morgun eftir að bærinn lamaðist klukkan þrjú í gær þegar hann varð skyndilega rafmagnslaus. Innlent 8.8.2018 14:15 Þrjár díselrafstöðvar tryggja rafmagn í Hveragerði Talið er líklegt að skurðgrafa hafi rofið raflínu í jörðu í Hveragerði um klukkan þrjú í gærdag. Innlent 8.8.2018 06:39 Öll miðlunarlón komin á yfirfall Miðlunarlón Landsvirkjunar eru nú öll komin á yfirfall. Innlent 7.8.2018 21:13 Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagn Rafmagnslaust varð í Hveragerði klukkan þrjú í dag vegna alvarlegrar bilunar. Innlent 7.8.2018 22:05 Orka náttúrunnar stærsta raforkusalan en er þó með hæsta verðið Rúmlega átta prósenta munur er á verði raforku hjá ódýrustu og dýrustu raforkusölunum. Dýrasta raforkusalan, Orka náttúrunnar, er jafnframt stærsta fyrirtækið á markaðinum. Viðskipti innlent 1.8.2018 22:02 Landsvirkjun skoðar breytingar á Búrfellslundi til að mæta athugasemdum um sjónmengun Sveitarstjóri Rangárþings ytra segist vongóður um að vindmyllugarður Landsvirkjunar í Búrfellslundi verði að veruleika enda sé þetta ákjósanlegasti staður á landinu til að beisla vind. Landsvirkjun hefur til skoðunar að gera breytingar á vindmyllugarðinum í því skyni að mæta athugasemdum um neikvæða sjónræna upplifun göngufólks sem á leið um svæðið. Viðskipti innlent 26.7.2018 18:30 Logið til um orkumálapakka Evrópusambandsins á Íslandi Undanfarið hafa öfgafullir íhaldsmenn og öfgafullir vinstri menn í samtökunum Heimssýn verið að ljúga að íslenskum almenningi um orkumálapakka Evrópusambandsins sem á að leiða í lög á næstu mánuðum á Íslandi. Skoðun 26.7.2018 05:19 Opnuðu nýja lágvarmavirkjun á Flúðum Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Ann Linde, utanríkis-og Evrópumálaráðherra Svíþjóðar, opnuðu í dag nýja lágvarmavirkjun á Flúðum. Innlent 27.6.2018 15:38 Flúðaorka mun framleiða rafmagn úr jarðhita Mikil spenna er í Hrunamannahreppi fyrir nýju verkefni sem snýst um að framleiða rafmagn úr stórri jarðhitaholu á jörðinni Kópsvatni. Fyrirtækið Varmaorka sem stendur að verkefninu í samvinnu við heimamenn ætlar sér að reisa og starfrækja jarðhitavirkjanir á nokkrum stöðum á Íslandi. Innlent 16.6.2018 17:31 « ‹ 58 59 60 61 62 63 … 63 ›
Segir ásakanir Hildar til marks um einbeittan vilja til útúrsnúnings Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, telur að yfirlýsingar borgarfulltrúans Hildar Björnsdóttur um lántöku OR feli í sér einbeittan vilja að hennar hálfu til útúrsnúnings. Viðskipti innlent 9.11.2018 11:56
Formaður stjórnar OR segir lántökur og arðgreiðslur í samræmi við eigendastefnu Brynhildur Davíðsdóttir, formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, segir félaginu skylt að starfa eftir eigendastefnunni. Hún hafi verið samþykkt einróma af öllum þremur sveitarstjórnum eigenda fyrirtækisins og þar sé kveðið á um að OR skuli skila arði. Innlent 9.11.2018 10:24
Stjórnendur Orkuveitu deildu á ræðu Áslaugar Stuðningur við starfsmannastjóra OR á fundi stjórnenda í gær. Tekið undir gagnrýni á ræðu Áslaugar Thelmu á kvennafrídaginn. Starfandi forstjóri telur sig ekki þurfa að gæta sérstaks hlutleysis í ljósi yfirstandandi úttektar innan fyrirtækisins. Innlent 25.10.2018 22:05
Tugmilljarða hlutur í HS Orku til sölu Formlegt söluferli hófst um miðjan þennan mánuð, samkvæmt heimildum Markaðarins, en gróflega áætlað gæti virði hlutarins verið í kringum þrjátíu milljarðar króna. Viðskipti innlent 24.10.2018 07:19
Raforkan frá Húsafelli samsvarar meðalnotkun þúsunda heimila Bændur á Húsafelli framleiða nú raforku sem samsvarar meðalnotkun þrjúþúsund heimila en nýjasta smávirkjunin er sú fjórða í röðinni sem þar rís. Innlent 20.10.2018 21:20
Svissneskt félag kaupir tæp 13 prósent í HS Orku Svissneska fjárfestingafélagið DC Renewable Energy AG hefur skrifað undir kaupsamning á 12,7 prósenta hlut fagfjárfestasjóðsins ORK í HS Orku. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 6.10.2018 13:46
Þjóðarsjóður gæti komið niður á eignadreifingu lífeyrissjóða Opið var fyrir umsagnir um áform um fyrirhugaða stofnun sjóðsins í Samráðsgátt ríkisstjórnarinnar síðustu sjö daga. Innlent 26.9.2018 22:06
Innri endurskoðun sé alveg óháð pólitískum fyrirmælum Tímabundinn forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur tók til starfa í gær. Hún var sett inn í starfið á maraþonfundi með stjórn fyrirtækisins. Hún segir óhæði úttektaraðila OR algjörlega tryggt. Innlent 24.9.2018 22:26
Bjarni Már fagnar opinberri úttekt Fyrrverandi framkvæmdastjóri ON segir ekki öll kurl komin til grafar í umdeildu máli. Innlent 24.9.2018 10:15
Orkuskiptin stórt ímyndarmál fyrir Íslendinga Á, Charge Branding Energy, sem fram fer í Hörpu eftir helgi, verður ljósi varpað á framtíð orkumála í heiminum, Viðskipti innlent 21.9.2018 10:08
Misskilningur olli því að allir rafbílatenglarnir eru ekki tengdir Framkvæmdastjóri Veitna segir misskilning hafa valdið því að ekki sé búið að tengja rafmagn í stóran hluta þeirra tengla fyrir rafbíla sem Reykjavíkurborg hefur sett upp. Hún segir að málið verði afgreitt á næstunni. Innlent 13.9.2018 19:13
Vannýttar borholur notaðar til sjóbaða Vonast eftir að ferðamenn dvelji lengur á Húsavík sem hefur verið ein helsta áskorun ferðaþjónustunnar á svæðinu Innlent 11.9.2018 19:09
Þörf fyrir þrjár Blönduvirkjanir til ársins 2050 Á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku. Innlent 10.9.2018 06:12
Undirbúa hópmálsókn vegna hækkunar á fasteignagjöldum Sumarhúsaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi ætla að hefja hópmálsókn vegna hækkunar á fasteignagjöldum. Sveitarfélagið tók ákvörðun í fyrra um að hækka fasteignagjöld hjá öllum sem sækja um 90 daga heimagistingu. Innlent 30.8.2018 21:58
Bændur hyggja á fleiri útboð um raforkukaup Bændur í Eyjafirði ætla að ganga til viðræðna við Orkusöluna eftir að þeir stóðu fyrir útboði á raforkukaupum. Formaður Bændasamtakanna segir eðlilegt að skoða hvort safna þurfi öllum bændum saman til að fá hagstæðara raforkuverð. Innlent 30.8.2018 21:59
Yfir hálfs árs bið eftir Nissan Leaf rafbílnum Tafir urðu á afhendingu Nissan Leaf rafbíla sem pantaðir voru í vor er framleiðsluáætlun var skyndilega breytt. Gríðarleg eftirspurn hefur verið eftir nýju tegundinni, langt umfram framleiðslugetu. BL vonast til að ná réttu róli í haust. Viðskipti innlent 27.8.2018 22:39
Skeljungur segir teljara í olíudæluskúr hafa gefið sig Talið er að 1000-1500 lítrar af olíu hafi lekið í höfnina í gærkvöldi. Innlent 20.8.2018 05:59
Raforka í brennidepli fyrir kosningar Sá möguleiki er fyrir hendi að Svíar muni þurfa að flytja inn raforku yfir vetrarmánuðina til að anna eftirspurn. Staða uppistöðulóna er víða léleg vegna skorts á regni í sumar. Framtíð orkusamkomulags frá 2016 er óviss. Erlent 17.8.2018 02:02
Að fylgja leikreglunum Það er lífseigur misskilningur að virkjanahugmyndir sem eru í nýtingarflokki í rammaáætlun séu þar með komnar með framkvæmdaleyfi. Skoðun 15.8.2018 05:38
Bein útsending: Hver eru áhrif þriðja orkupakkans? Fundur um orkumál og EES samninginn fer fram í Háskólanum í Reykjavík í dag, hefst klukkan 09 og stendur til tólf. Viðskipti innlent 13.8.2018 09:26
Tilefni til að huga að rafmagnsmálum „Við búum á svæði þar sem náttúruhamfarir af ýmsum toga geta orðið. Þetta rafmagnsleysi gefur okkur tilefni til að fara betur yfir þessi mál í því ljósi. Hvernig við getum undirbúið okkur betur undir hugsanlegt langvarandi rafmagnsleysi í kjölfar náttúruhamfara. Það er eitthvað sem við munum gera.“ Innlent 9.8.2018 22:11
Hveragerði þurfi mögulega að fjárfesta í eða hafa aðgang að varaafli Atvinnu- og mannlíf í Hveragerði hófst með eðlilegum hætti í morgun eftir að bærinn lamaðist klukkan þrjú í gær þegar hann varð skyndilega rafmagnslaus. Innlent 8.8.2018 14:15
Þrjár díselrafstöðvar tryggja rafmagn í Hveragerði Talið er líklegt að skurðgrafa hafi rofið raflínu í jörðu í Hveragerði um klukkan þrjú í gærdag. Innlent 8.8.2018 06:39
Öll miðlunarlón komin á yfirfall Miðlunarlón Landsvirkjunar eru nú öll komin á yfirfall. Innlent 7.8.2018 21:13
Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagn Rafmagnslaust varð í Hveragerði klukkan þrjú í dag vegna alvarlegrar bilunar. Innlent 7.8.2018 22:05
Orka náttúrunnar stærsta raforkusalan en er þó með hæsta verðið Rúmlega átta prósenta munur er á verði raforku hjá ódýrustu og dýrustu raforkusölunum. Dýrasta raforkusalan, Orka náttúrunnar, er jafnframt stærsta fyrirtækið á markaðinum. Viðskipti innlent 1.8.2018 22:02
Landsvirkjun skoðar breytingar á Búrfellslundi til að mæta athugasemdum um sjónmengun Sveitarstjóri Rangárþings ytra segist vongóður um að vindmyllugarður Landsvirkjunar í Búrfellslundi verði að veruleika enda sé þetta ákjósanlegasti staður á landinu til að beisla vind. Landsvirkjun hefur til skoðunar að gera breytingar á vindmyllugarðinum í því skyni að mæta athugasemdum um neikvæða sjónræna upplifun göngufólks sem á leið um svæðið. Viðskipti innlent 26.7.2018 18:30
Logið til um orkumálapakka Evrópusambandsins á Íslandi Undanfarið hafa öfgafullir íhaldsmenn og öfgafullir vinstri menn í samtökunum Heimssýn verið að ljúga að íslenskum almenningi um orkumálapakka Evrópusambandsins sem á að leiða í lög á næstu mánuðum á Íslandi. Skoðun 26.7.2018 05:19
Opnuðu nýja lágvarmavirkjun á Flúðum Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Ann Linde, utanríkis-og Evrópumálaráðherra Svíþjóðar, opnuðu í dag nýja lágvarmavirkjun á Flúðum. Innlent 27.6.2018 15:38
Flúðaorka mun framleiða rafmagn úr jarðhita Mikil spenna er í Hrunamannahreppi fyrir nýju verkefni sem snýst um að framleiða rafmagn úr stórri jarðhitaholu á jörðinni Kópsvatni. Fyrirtækið Varmaorka sem stendur að verkefninu í samvinnu við heimamenn ætlar sér að reisa og starfrækja jarðhitavirkjanir á nokkrum stöðum á Íslandi. Innlent 16.6.2018 17:31