Lögreglumál Grunaður kortaþjófur handtekinn á leið til Amsterdam og settur í varðhald Rúmenskur maður sem handtekinn var fyrr í mánuðinum ásamt tveimur samlöndum sínum, grunaður um greiðslukortaþjófnað hér á landi í september í fyrra, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 8. október næstkomandi. Innlent 16.9.2019 19:17 Banaslys á Borgarfjarðarbraut Farþegi annarrar bifreiðarinnar sem lenti í hörðum árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær er látinn. Innlent 16.9.2019 12:54 Feðgar komu lögreglu á spor reiðhjólaþjófs í Vesturbænum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann á fimmtudag í síðustu viku sem staðinn var að því að stela reiðhjóli í Vesturbæ Reykjavíkur. Innlent 16.9.2019 10:16 Ferðamaður tók fram úr lögreglubíl á fleygiferð Lögreglan á Suðurnesjum svipti í gær erlendan ökumann ökuréttindum til bráðabirgða. Það var gert eftir að hann mældist á 150 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni. Innlent 16.9.2019 09:44 Veist að manni með hnífi í Hafnarfirði Sá sem beitti hnífnum var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu og er málið í rannsókn. Innlent 16.9.2019 06:59 Telur vera hægt að gera Ísland að mansalsfríu landi Varaformaður samhæfingarhóps stjórnvalda um mansalsmál segir að hér á landi séu allir innviðir til staðar svo að Ísland geti orðið að mansalsfríu landi. Innlent 15.9.2019 13:42 Alvarlegt umferðarslys varð á Borgarfjarðarbraut Í samtali við Vísi staðfesti Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, að um mjög harðan árekstur hafi verið að ræða þar sem tveir bílar keyrðu beint framan á hvorn annan. Innlent 15.9.2019 12:59 Líkamsárás og sofandi maður í stigagangi meðal verkefna lögreglu Einnig voru ökumenn stöðvaðir vegna hraðaksturs. Tveir menn reyndu þá að hlaupa frá bifreiðinni en voru stöðvaðir. Innlent 15.9.2019 09:37 Fjarlægðu miðstöð úr bílaleigubíl Lögregla rannsakar nú málið. Innlent 15.9.2019 09:17 Fimmtán ára fór yfir á rauðu ljósi Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 14.9.2019 07:30 Par ákært fyrir milligöngu um vændi þriggja kvenna frá Perú Kona og karl hafa verið ákærð fyrir milligöngu um vændi þriggja útlendra kvenna á þremur stöðum í Reykjavík seint á árinu 2017. Málið hefur þegar verið þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákærðu neita bæði sök. Innlent 14.9.2019 02:03 Laug að barni til að komast inn á heimilið Lögreglan á Norðurlandi eystra brýnir fyrir fólki að læsa húsum sínum. Innlent 13.9.2019 20:25 Rán í miðborg Reykjavík telst upplýst Ræninginn, sem var karlmaður um þrítugt, var handtekinn af lögreglu fyrr í vikunni og játaði á sig verknaðinn við yfirheyrslur. Innlent 13.9.2019 18:01 Hvetja íbúa til að festa niður trampólín Lögreglan á Norðurlandi eystra varar við „fljúgandi“ trampólínum. Innlent 13.9.2019 17:00 Rænulítill með fíkniefni í vettlingi Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af manni sem tilkynnt hafði verið um að lægi í bifreið við Njarðvíkurbraut. Innlent 13.9.2019 10:24 Stálu fartölvum og farangri af flugmönnum Karlmaður um tvítugt hefur verið ákærður fyrir nytjastuld, eignaspjöll, innbrot og þjófnað í Reykjanesbæ. Innlent 13.9.2019 09:14 Heimsókn Pence kostaði lögregluna tvær milljónir á klukkustund Heildarkostnaður lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna sjö klukkustunda heimsóknar Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna nam 14,1 milljón króna. Innlent 13.9.2019 08:57 Íbúar á Norðurlandi minntir á að læsa útidyrunum Lögreglan á Norðurlandi eystra minnir íbúa á svæðinu að læsa útidyrum íbúða og húsa og sjá til þess að gluggar jarðhæða séu lokaðir ef íbúar bregða sér af bæ. Innlent 13.9.2019 08:09 Ferðamaður gripinn í flugvél með stolinn merkjafatnað úr fríhöfninni Erlendur ferðamaður var í vikunni handtekinn um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli eftir að hafa stolið fatnaði úr fríhöfninni að verðmæti nær 50 þúsund krónum. Innlent 13.9.2019 07:39 700 milljóna króna þjófnaður ekki upplýstur Fyrirtæki og stofnanir sem verða fyrir slíkum þjófnaði upplifa oft skömm og niðurlægingu þegar netglæpamönnum tekst að hafa af þeim fjármuni með þessum hætti. Þjófnaðurinn er nefndur fyrirmælafölsun eða "business e-mail compromise“. Innlent 12.9.2019 18:09 Tveimur rænt á sama klukkutímanum Tvö frelsissviptingarmál komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Innlent 12.9.2019 06:54 Lögreglan leitar bíls Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir ljósgráum Volkswagen Golf með skráningarnúmerið RKE42 Innlent 11.9.2019 15:26 Maðurinn fundinn Maðurinn er beðinn um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000. Innlent 11.9.2019 11:46 Lést af sárum sínum eftir að hafa verið bjargað úr brennandi húsi Aldraður karlmaður lést af sárum sínum á Landspítalanum síðastliðinn föstudag eftir að honum var bjargað úr brennandi húsi við Hlíðarveg í Reykjanesbæ síðdegis þann sama dag. Innlent 11.9.2019 11:42 Ólöf og Heiða komnar í hár saman Ritstjóri Fréttablaðsins hæðist að frómum áformum um vændislausa skemmtistaði. Innlent 11.9.2019 11:31 Peningarnir í langflestum tilfellum glataðir Mjög erfitt er fyrir fyrirtæki sem lenda í klóm netþjófa að endurheimta þá fjármuni sem þjófarnir ná til sín. Þetta segir lögreglumaður og að málin teygi oft anga sína víða líkt og til Ísraels og Norður-Afríku. Innlent 10.9.2019 12:12 Huldu andlit sín við þingfestingu í stóra amfetamínmálinu Verjandi gagnrýndi ákæruvaldið harðlega fyrir að skipta málinu upp í tvo anga. Innlent 10.9.2019 11:34 Með sex krukkur af kannabisefnum og tjald til ræktunar á heimilinu Karlmaður sem lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina játaði framleiðslu og vörslu fíkniefna. Innlent 10.9.2019 08:54 Ógnin er farin að raungerast Sífellt verður algengara að íslensk fyrirtæki verði fyrir barðinu á þaulskipulögðum tilraunum til fjársvika. Mikið áfall fyrir starfsmenn sem láta glepjast segir lögfræðingur hjá Félagi atvinnurekenda. Innlent 10.9.2019 02:01 Tólf ára piltur stalst í skólann á fjórhjóli Lögreglu á Suðurnesjum var um helgina tilkynnt um 12 ára pilt á litlu fjórhjóli í umferðinni. Innlent 10.9.2019 08:10 « ‹ 215 216 217 218 219 220 221 222 223 … 280 ›
Grunaður kortaþjófur handtekinn á leið til Amsterdam og settur í varðhald Rúmenskur maður sem handtekinn var fyrr í mánuðinum ásamt tveimur samlöndum sínum, grunaður um greiðslukortaþjófnað hér á landi í september í fyrra, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 8. október næstkomandi. Innlent 16.9.2019 19:17
Banaslys á Borgarfjarðarbraut Farþegi annarrar bifreiðarinnar sem lenti í hörðum árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær er látinn. Innlent 16.9.2019 12:54
Feðgar komu lögreglu á spor reiðhjólaþjófs í Vesturbænum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann á fimmtudag í síðustu viku sem staðinn var að því að stela reiðhjóli í Vesturbæ Reykjavíkur. Innlent 16.9.2019 10:16
Ferðamaður tók fram úr lögreglubíl á fleygiferð Lögreglan á Suðurnesjum svipti í gær erlendan ökumann ökuréttindum til bráðabirgða. Það var gert eftir að hann mældist á 150 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni. Innlent 16.9.2019 09:44
Veist að manni með hnífi í Hafnarfirði Sá sem beitti hnífnum var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu og er málið í rannsókn. Innlent 16.9.2019 06:59
Telur vera hægt að gera Ísland að mansalsfríu landi Varaformaður samhæfingarhóps stjórnvalda um mansalsmál segir að hér á landi séu allir innviðir til staðar svo að Ísland geti orðið að mansalsfríu landi. Innlent 15.9.2019 13:42
Alvarlegt umferðarslys varð á Borgarfjarðarbraut Í samtali við Vísi staðfesti Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, að um mjög harðan árekstur hafi verið að ræða þar sem tveir bílar keyrðu beint framan á hvorn annan. Innlent 15.9.2019 12:59
Líkamsárás og sofandi maður í stigagangi meðal verkefna lögreglu Einnig voru ökumenn stöðvaðir vegna hraðaksturs. Tveir menn reyndu þá að hlaupa frá bifreiðinni en voru stöðvaðir. Innlent 15.9.2019 09:37
Fimmtán ára fór yfir á rauðu ljósi Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 14.9.2019 07:30
Par ákært fyrir milligöngu um vændi þriggja kvenna frá Perú Kona og karl hafa verið ákærð fyrir milligöngu um vændi þriggja útlendra kvenna á þremur stöðum í Reykjavík seint á árinu 2017. Málið hefur þegar verið þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákærðu neita bæði sök. Innlent 14.9.2019 02:03
Laug að barni til að komast inn á heimilið Lögreglan á Norðurlandi eystra brýnir fyrir fólki að læsa húsum sínum. Innlent 13.9.2019 20:25
Rán í miðborg Reykjavík telst upplýst Ræninginn, sem var karlmaður um þrítugt, var handtekinn af lögreglu fyrr í vikunni og játaði á sig verknaðinn við yfirheyrslur. Innlent 13.9.2019 18:01
Hvetja íbúa til að festa niður trampólín Lögreglan á Norðurlandi eystra varar við „fljúgandi“ trampólínum. Innlent 13.9.2019 17:00
Rænulítill með fíkniefni í vettlingi Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af manni sem tilkynnt hafði verið um að lægi í bifreið við Njarðvíkurbraut. Innlent 13.9.2019 10:24
Stálu fartölvum og farangri af flugmönnum Karlmaður um tvítugt hefur verið ákærður fyrir nytjastuld, eignaspjöll, innbrot og þjófnað í Reykjanesbæ. Innlent 13.9.2019 09:14
Heimsókn Pence kostaði lögregluna tvær milljónir á klukkustund Heildarkostnaður lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna sjö klukkustunda heimsóknar Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna nam 14,1 milljón króna. Innlent 13.9.2019 08:57
Íbúar á Norðurlandi minntir á að læsa útidyrunum Lögreglan á Norðurlandi eystra minnir íbúa á svæðinu að læsa útidyrum íbúða og húsa og sjá til þess að gluggar jarðhæða séu lokaðir ef íbúar bregða sér af bæ. Innlent 13.9.2019 08:09
Ferðamaður gripinn í flugvél með stolinn merkjafatnað úr fríhöfninni Erlendur ferðamaður var í vikunni handtekinn um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli eftir að hafa stolið fatnaði úr fríhöfninni að verðmæti nær 50 þúsund krónum. Innlent 13.9.2019 07:39
700 milljóna króna þjófnaður ekki upplýstur Fyrirtæki og stofnanir sem verða fyrir slíkum þjófnaði upplifa oft skömm og niðurlægingu þegar netglæpamönnum tekst að hafa af þeim fjármuni með þessum hætti. Þjófnaðurinn er nefndur fyrirmælafölsun eða "business e-mail compromise“. Innlent 12.9.2019 18:09
Tveimur rænt á sama klukkutímanum Tvö frelsissviptingarmál komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Innlent 12.9.2019 06:54
Lögreglan leitar bíls Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir ljósgráum Volkswagen Golf með skráningarnúmerið RKE42 Innlent 11.9.2019 15:26
Maðurinn fundinn Maðurinn er beðinn um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000. Innlent 11.9.2019 11:46
Lést af sárum sínum eftir að hafa verið bjargað úr brennandi húsi Aldraður karlmaður lést af sárum sínum á Landspítalanum síðastliðinn föstudag eftir að honum var bjargað úr brennandi húsi við Hlíðarveg í Reykjanesbæ síðdegis þann sama dag. Innlent 11.9.2019 11:42
Ólöf og Heiða komnar í hár saman Ritstjóri Fréttablaðsins hæðist að frómum áformum um vændislausa skemmtistaði. Innlent 11.9.2019 11:31
Peningarnir í langflestum tilfellum glataðir Mjög erfitt er fyrir fyrirtæki sem lenda í klóm netþjófa að endurheimta þá fjármuni sem þjófarnir ná til sín. Þetta segir lögreglumaður og að málin teygi oft anga sína víða líkt og til Ísraels og Norður-Afríku. Innlent 10.9.2019 12:12
Huldu andlit sín við þingfestingu í stóra amfetamínmálinu Verjandi gagnrýndi ákæruvaldið harðlega fyrir að skipta málinu upp í tvo anga. Innlent 10.9.2019 11:34
Með sex krukkur af kannabisefnum og tjald til ræktunar á heimilinu Karlmaður sem lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina játaði framleiðslu og vörslu fíkniefna. Innlent 10.9.2019 08:54
Ógnin er farin að raungerast Sífellt verður algengara að íslensk fyrirtæki verði fyrir barðinu á þaulskipulögðum tilraunum til fjársvika. Mikið áfall fyrir starfsmenn sem láta glepjast segir lögfræðingur hjá Félagi atvinnurekenda. Innlent 10.9.2019 02:01
Tólf ára piltur stalst í skólann á fjórhjóli Lögreglu á Suðurnesjum var um helgina tilkynnt um 12 ára pilt á litlu fjórhjóli í umferðinni. Innlent 10.9.2019 08:10