Lögreglumál Saka íslenskan karlmann um morð á Flórída Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn og sakaður um morð í Pensacola á Flórída í Bandaríkjunum á mánudag. Maðurinn er sagður hafa skotið gest á heimili hans til bana. Innlent 22.4.2020 12:47 Eftirlýstur maður reyndi að brjótast inn í hús með öxi í bakpokanum Húsráðandi hafði komið að honum þar sem hann hafði brotið rúðu og reyndi hann að komast undan á hlaupum. Innlent 21.4.2020 18:49 Þrjú mál til rannsóknar vegna gruns um brot á samkomubanni Einu máli hefur lokið með sektargreiðslu þar sem brotið hafði verið gegn samkomubanni. Innlent 21.4.2020 14:43 Kveikt í gaskútum á opnum svæðum á Selfossi Kveikt var í gaskútum á fjórum stöðum innan bæjarmarka á Selfossi og rétt fyrir utan bæinn upp úr miðnætti í nótt. Málið er talið tengjast stuldi á gaskútum. Innlent 21.4.2020 10:23 Álftinni Fannari bjargað frá drukknun í Læknum í Hafnarfirði Neyðarlínunni barst í gær símtal úr Hafnarfirði þar sem álftarungi hafði komist í hann krappan í Læknum. Innlent 20.4.2020 19:06 Tveir með réttarstöðu sakbornings vegna vélsleðaferðar Tveir starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækisins Mountaineers of Iceland eru með réttarstöðu sakbornings vegna rannsóknar lögreglu á vélsleðaferð á vegum fyrirtækisins í janúar. Innlent 20.4.2020 15:00 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið móður sinni að bana Karlmaður um þrítugt, sem grunaður er um að hafa orðið móður sinni að bana í heimahúsi í Hafnarfirði í byrjun mánaðarins, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 15. maí. Innlent 20.4.2020 12:36 Heimapartýin um helgina ekki brotleg við samkomubann Þrátt fyrir háværa umræðu á samfélagsmiðlum um hið gagnstæða segir lögreglan að nýliðin helgi hafi verið hin rólegasta. Innlent 20.4.2020 11:56 Strokupiltarnir þeir sömu og voru stöðvaðir með naglamottu í febrúar Drengirnir þrír sem handteknir voru í aðgerðum lögreglunnar á Suðurlandi, sérsveitar Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslunnar síðastliðinn fimmtudag eru þeir sömu og lögregla þurfi að beita naglamottu á til að stöðva för þeirra fyrr á árinu. Innlent 20.4.2020 11:32 Mikið tjón þegar uppgerð hlaða og fjós brunnu Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í samkomuhúsi og gistiaðstöðu á Kjalarnesi í morgun. Um tíu manns voru innandyra þegar eldurinn kom upp en engan sakaði. Innlent 20.4.2020 11:01 Erill hjá lögreglu vegna vímuefnaaksturs Lögregla sinnti í það minnsta sex útköllum frá klukkan 15 í gær þar til klukkan 5 í morgun vegna vímuefnaaksturs á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20.4.2020 06:53 Mikill fjöldi tilkynninga um hávaða vegna samkvæma í heimahúsum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda útkalla í nótt þar sem tilkynnt hafði verið um hávaða vegna samkvæma í heimahúsum. Innlent 19.4.2020 07:11 Þrjú handtekin við Sælingsdal eftir bílastuld, bílveltu og að hafa veist að manni Lögreglumenn handtóku í gærkvöldi þrjá aðila á Vestfjarðavegi eftir að þau höfðu stolið bílum, ekið undir áhrifum áfengis og fíkniefna, velt einum bílanna og veist að manni. Innlent 18.4.2020 10:52 Björg Ólavía fannst heil á húfi Konan sem lögregla hefur leitað að er komin fram. Innlent 17.4.2020 11:23 Grunaður um ölvun eftir að hafa ekið utan í slökkvibíl Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um umferðaróhapp við Holtagarða um klukkan 23 í gærkvöldi þar sem bíl hafði verið ekið utan í slökkvibíl. Innlent 17.4.2020 06:11 Lögregla rannsakar líkamsárás í Hafnarfirði Skömmu eftir klukkan tíu í kvöld var tilkynnt um manneskju sem lá í götunni í Hafnarfirði. Innlent 16.4.2020 23:33 Tilkynning um spor á Skaga líklega ekki eftir hvítabjörn Lögreglunni á Norðurlandi vestra hefur ekki borist tilkynning í kvöld en á laugardagskvöld var tilkynnt um möguleg spor eftir hvítabjörn. Innlent 16.4.2020 22:16 Ógnuðu manni með skotvopni í Vesturbænum Tveir karlmenn um þrítugt voru handteknir eftir að tilkynning barst um að þeir hefðu ógnað þriðja manninum með skotvopni í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan 19:00 í kvöld. Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til. Innlent 16.4.2020 20:42 Áfram í farbanni vegna dauðsfalls í Úlfarsárdal Landsréttur staðfesti að karlmaður um fimmtugt skuli áfram sæti farbanni fram í júní í tengslum við rannsókn á mannsláti í Úlfarsárdal í desember. Maðurinn er grunaður um að hafa valdið dauða manns sem féll þá fram af svölum á þriðju hæð fjölbýlishúss. Innlent 16.4.2020 17:35 Rannsaka hvort strokupiltarnir hafi ógnað starfsmönnum vistheimilisins Þrír piltar struku á stolnum bíl af vistheimili fyrir ungmenni á Suðurlandi seint í gærkvöldi. Lögregla hélt úti miklum viðbúnaði vegna málsins en piltarnir voru loks handteknir við útihús í Þykkvabæ. Innlent 16.4.2020 12:05 Lögregla lýsir eftir Björgu Ólavíu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Björgu Ólavíu Ólafsdóttur, 48 ára, til heimilis í Kópavogi. Innlent 16.4.2020 11:27 Konan sem lýst var eftir er fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í kvöld eftir eldri konu sem ekki hafði sést til síðan síðdegis í dag. Konan er nú fundin. Innlent 16.4.2020 09:44 Lögreglan sektar ekki strax fyrir nagladekkjanotkun Frá og með gærdeginum 15. apríl er notkun negldra hjólbarða óheimil á Íslandi. Þessi regla er þó háð tíðarfari og því undir löggæsluyfirvöldum komið hvenær nákvæmlega hafist er handa við að sekta fyrir notkun slíkra hjólbarða. Bílar 16.4.2020 07:02 Strokudrengir fundust í Þykkvabæ eftir mikla leit Þrír drengir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á Suðurlandi, sérsveitar Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslunnar skömmu eftir miðnætti. Drengirnir struku af meðferðarheimili eftir að hafa ógnað starfsmanni og stolið bíl. Innlent 16.4.2020 01:38 Gróf líkamsárás á þrjá menn í Hafnarfirði til rannsóknar Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem gerð var í húsi í Hafnarfirði í byrjun þessa mánaðar. Innlent 15.4.2020 17:06 Oft algjör slembilukka að konurnar séu á lífi Þúsundir eru heima hjá sér um þessar mundir. Veikir eða í sóttkví eða hræddir við það að veikjast. Við getum ekki hitt margar í einu, skólarnir eru ekki fúnkerandi sem skildi og börnin því meira heima Lífið 15.4.2020 10:29 Netþrjótar segjast hafa gómað fólk við klámáhorf Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið nokkuð af tilkynningum um að fólk hafi fengið ógnandi og grófa pósta þar sem reynt sé að kúga fé úr fólki. Innlent 15.4.2020 10:10 Réðust á karlmann á sjötugsaldri sem var úti að ganga með hundinn Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út skömmu eftir klukkan 22 í gærkvöldi þar sem tilkynnt var um líkamsárás í hverfi 105. Innlent 15.4.2020 07:16 Fjölskylda Söndru biður fólk um að skoða upptökur úr myndavélum Fjölskylda og vinir Söndru Lífar sem saknað hefur verið síðan á fimmtudag hófu í morgun leit að henni við Seltjarnarnes. Innlent 14.4.2020 13:00 Leitin á Álftanesi kom til vegna ábendingar vegfarenda Umfangsmikil leit á Álftanesi í gærkvöldi og fram á nótt að Söndru Líf Þórarinsdóttur reyndist árangurslaus. Innlent 14.4.2020 10:06 « ‹ 192 193 194 195 196 197 198 199 200 … 281 ›
Saka íslenskan karlmann um morð á Flórída Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn og sakaður um morð í Pensacola á Flórída í Bandaríkjunum á mánudag. Maðurinn er sagður hafa skotið gest á heimili hans til bana. Innlent 22.4.2020 12:47
Eftirlýstur maður reyndi að brjótast inn í hús með öxi í bakpokanum Húsráðandi hafði komið að honum þar sem hann hafði brotið rúðu og reyndi hann að komast undan á hlaupum. Innlent 21.4.2020 18:49
Þrjú mál til rannsóknar vegna gruns um brot á samkomubanni Einu máli hefur lokið með sektargreiðslu þar sem brotið hafði verið gegn samkomubanni. Innlent 21.4.2020 14:43
Kveikt í gaskútum á opnum svæðum á Selfossi Kveikt var í gaskútum á fjórum stöðum innan bæjarmarka á Selfossi og rétt fyrir utan bæinn upp úr miðnætti í nótt. Málið er talið tengjast stuldi á gaskútum. Innlent 21.4.2020 10:23
Álftinni Fannari bjargað frá drukknun í Læknum í Hafnarfirði Neyðarlínunni barst í gær símtal úr Hafnarfirði þar sem álftarungi hafði komist í hann krappan í Læknum. Innlent 20.4.2020 19:06
Tveir með réttarstöðu sakbornings vegna vélsleðaferðar Tveir starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækisins Mountaineers of Iceland eru með réttarstöðu sakbornings vegna rannsóknar lögreglu á vélsleðaferð á vegum fyrirtækisins í janúar. Innlent 20.4.2020 15:00
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið móður sinni að bana Karlmaður um þrítugt, sem grunaður er um að hafa orðið móður sinni að bana í heimahúsi í Hafnarfirði í byrjun mánaðarins, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 15. maí. Innlent 20.4.2020 12:36
Heimapartýin um helgina ekki brotleg við samkomubann Þrátt fyrir háværa umræðu á samfélagsmiðlum um hið gagnstæða segir lögreglan að nýliðin helgi hafi verið hin rólegasta. Innlent 20.4.2020 11:56
Strokupiltarnir þeir sömu og voru stöðvaðir með naglamottu í febrúar Drengirnir þrír sem handteknir voru í aðgerðum lögreglunnar á Suðurlandi, sérsveitar Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslunnar síðastliðinn fimmtudag eru þeir sömu og lögregla þurfi að beita naglamottu á til að stöðva för þeirra fyrr á árinu. Innlent 20.4.2020 11:32
Mikið tjón þegar uppgerð hlaða og fjós brunnu Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í samkomuhúsi og gistiaðstöðu á Kjalarnesi í morgun. Um tíu manns voru innandyra þegar eldurinn kom upp en engan sakaði. Innlent 20.4.2020 11:01
Erill hjá lögreglu vegna vímuefnaaksturs Lögregla sinnti í það minnsta sex útköllum frá klukkan 15 í gær þar til klukkan 5 í morgun vegna vímuefnaaksturs á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20.4.2020 06:53
Mikill fjöldi tilkynninga um hávaða vegna samkvæma í heimahúsum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda útkalla í nótt þar sem tilkynnt hafði verið um hávaða vegna samkvæma í heimahúsum. Innlent 19.4.2020 07:11
Þrjú handtekin við Sælingsdal eftir bílastuld, bílveltu og að hafa veist að manni Lögreglumenn handtóku í gærkvöldi þrjá aðila á Vestfjarðavegi eftir að þau höfðu stolið bílum, ekið undir áhrifum áfengis og fíkniefna, velt einum bílanna og veist að manni. Innlent 18.4.2020 10:52
Björg Ólavía fannst heil á húfi Konan sem lögregla hefur leitað að er komin fram. Innlent 17.4.2020 11:23
Grunaður um ölvun eftir að hafa ekið utan í slökkvibíl Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um umferðaróhapp við Holtagarða um klukkan 23 í gærkvöldi þar sem bíl hafði verið ekið utan í slökkvibíl. Innlent 17.4.2020 06:11
Lögregla rannsakar líkamsárás í Hafnarfirði Skömmu eftir klukkan tíu í kvöld var tilkynnt um manneskju sem lá í götunni í Hafnarfirði. Innlent 16.4.2020 23:33
Tilkynning um spor á Skaga líklega ekki eftir hvítabjörn Lögreglunni á Norðurlandi vestra hefur ekki borist tilkynning í kvöld en á laugardagskvöld var tilkynnt um möguleg spor eftir hvítabjörn. Innlent 16.4.2020 22:16
Ógnuðu manni með skotvopni í Vesturbænum Tveir karlmenn um þrítugt voru handteknir eftir að tilkynning barst um að þeir hefðu ógnað þriðja manninum með skotvopni í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan 19:00 í kvöld. Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til. Innlent 16.4.2020 20:42
Áfram í farbanni vegna dauðsfalls í Úlfarsárdal Landsréttur staðfesti að karlmaður um fimmtugt skuli áfram sæti farbanni fram í júní í tengslum við rannsókn á mannsláti í Úlfarsárdal í desember. Maðurinn er grunaður um að hafa valdið dauða manns sem féll þá fram af svölum á þriðju hæð fjölbýlishúss. Innlent 16.4.2020 17:35
Rannsaka hvort strokupiltarnir hafi ógnað starfsmönnum vistheimilisins Þrír piltar struku á stolnum bíl af vistheimili fyrir ungmenni á Suðurlandi seint í gærkvöldi. Lögregla hélt úti miklum viðbúnaði vegna málsins en piltarnir voru loks handteknir við útihús í Þykkvabæ. Innlent 16.4.2020 12:05
Lögregla lýsir eftir Björgu Ólavíu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Björgu Ólavíu Ólafsdóttur, 48 ára, til heimilis í Kópavogi. Innlent 16.4.2020 11:27
Konan sem lýst var eftir er fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í kvöld eftir eldri konu sem ekki hafði sést til síðan síðdegis í dag. Konan er nú fundin. Innlent 16.4.2020 09:44
Lögreglan sektar ekki strax fyrir nagladekkjanotkun Frá og með gærdeginum 15. apríl er notkun negldra hjólbarða óheimil á Íslandi. Þessi regla er þó háð tíðarfari og því undir löggæsluyfirvöldum komið hvenær nákvæmlega hafist er handa við að sekta fyrir notkun slíkra hjólbarða. Bílar 16.4.2020 07:02
Strokudrengir fundust í Þykkvabæ eftir mikla leit Þrír drengir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á Suðurlandi, sérsveitar Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslunnar skömmu eftir miðnætti. Drengirnir struku af meðferðarheimili eftir að hafa ógnað starfsmanni og stolið bíl. Innlent 16.4.2020 01:38
Gróf líkamsárás á þrjá menn í Hafnarfirði til rannsóknar Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem gerð var í húsi í Hafnarfirði í byrjun þessa mánaðar. Innlent 15.4.2020 17:06
Oft algjör slembilukka að konurnar séu á lífi Þúsundir eru heima hjá sér um þessar mundir. Veikir eða í sóttkví eða hræddir við það að veikjast. Við getum ekki hitt margar í einu, skólarnir eru ekki fúnkerandi sem skildi og börnin því meira heima Lífið 15.4.2020 10:29
Netþrjótar segjast hafa gómað fólk við klámáhorf Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið nokkuð af tilkynningum um að fólk hafi fengið ógnandi og grófa pósta þar sem reynt sé að kúga fé úr fólki. Innlent 15.4.2020 10:10
Réðust á karlmann á sjötugsaldri sem var úti að ganga með hundinn Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út skömmu eftir klukkan 22 í gærkvöldi þar sem tilkynnt var um líkamsárás í hverfi 105. Innlent 15.4.2020 07:16
Fjölskylda Söndru biður fólk um að skoða upptökur úr myndavélum Fjölskylda og vinir Söndru Lífar sem saknað hefur verið síðan á fimmtudag hófu í morgun leit að henni við Seltjarnarnes. Innlent 14.4.2020 13:00
Leitin á Álftanesi kom til vegna ábendingar vegfarenda Umfangsmikil leit á Álftanesi í gærkvöldi og fram á nótt að Söndru Líf Þórarinsdóttur reyndist árangurslaus. Innlent 14.4.2020 10:06