Sjávarútvegur Hampiðjan kaupir skosk félög fyrir 1,3 milljarða Hampiðjan undirritaði í dag samkomulag um kaup á 80 prósenta hlut í tveimur skoskum félögum. Viðskipti innlent 20.2.2020 12:31 Björgólfur kveður Samherja Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, ætlar að stíga úr brúnni fyrir lok mars. Björgólfur býður fram krafta sína í aðalstjórn Sjóvá en það kemur fram í skýrslu tilnefningarnefndar Sjóvá sem birt var á heimasíðu tryggingafélagsins í dag. Viðskipti innlent 19.2.2020 12:45 Blátindur sekkur Í óveðrinu 14. febrúar gerðist það meðal annars að í Vestmannaeyjum flaut hinn sögufrægi vélbátur Blátindur upp, slitnaði frá bryggju og sökk í höfninni. Skoðun 18.2.2020 14:27 Sex skip lögð upp í þriðju loðnuleitina Sex skip eru nú haldin til loðnuleitar, fleiri en nokkru sinni fyrr, en þetta er þriðji leitarleiðangurinn frá áramótum. Loðnutorfur sem fundust undan Norðurlandi gefa tilefni til hóflegrar bjartsýni. Viðskipti innlent 17.2.2020 20:35 Samningsleysi í 79 daga! SFS 14 – Sjómenn 2 Skítfall enn eina ferðina í samningatækni 101, staðan er SFS 1 – Sjómenn 0 eða ef við tökum sérfræðingsstöðuna 14 -2 , það þarf ekki mikil geimvísindi til að átt sig á því að þetta getur ekki farið öðruvísi í þetta skipið frekar en öll hin skiptin. Skoðun 17.2.2020 14:19 Samherji krefst þess að RÚV biðjist afsökunar á „meiðandi frétt“ Samherji krefur Ríkisútvarpið um afsökunarbeiðni og leiðréttingu á "meiðandi frétt“ sem sýnd var í tíufréttum RÚV síðasta fimmtudagskvöld. Innlent 17.2.2020 14:08 Mjög margar kröfur útgerðarmanna ekki til umræðu hjá sjómönnum „Við höfum séð þetta allt áður,“ segir Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands um kröfur útgerðarmanna í yfirvofandi samningaviðræðum. Innlent 17.2.2020 11:02 Björguðu sjómanni vélarvana fiskibáts Björgunarsveitarmenn af Suðurnesjum og áhöfn togarans Sóley Sigurjóns GK komu sjómanni á litlum fiskibát til bjargar í nótt við „ömurlegar aðstæður“. Innlent 17.2.2020 07:07 Vélbáturinn Blátindur sökk við bryggju í Vestmannaeyjum Fyrst losnaði báturinn frá bryggju og flaut út á höfnina. Að endingu tókst þó að draga hann aftur að bryggju og sökk hann þar. Göt voru gerð á bátinn til að koma í veg fyrir að hann losnaði frá bryggju. Það virðist þó ekki hafa dugað til. Innlent 14.2.2020 10:48 Mokveiði og þorskur út um allt í byrjun vetrarvertíðar Það er mokveiði og þorskur út um allt, segir skipstjórinn á litlum línubát sem landaði yfir tuttugu tonnum í Grindavíkurhöfn í morgun eftir sólarhring á sjó. Innlent 13.2.2020 21:00 Auðlind í eigu þjóðar? Hart var tekist á um fiskveiðistjórnunarkerfið á Alþingi enn eina ferðina. Skemmst er frá því að segja að skýrslubeiðni minnihlutans um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðiheimildir á Íslandi og í Namibíu vakti fáheyrða reiði og andsvör stjórnarmeirihlutans. Skoðun 12.2.2020 14:49 Sýndu fram á árangur af fiskveiðistjórnun á vísindalegum grunni Fylgni er á milli sjálfbærra stofna og markvissrar fiskiveiðistjórnunar á vísindalegum grunni samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Niðurstöðurnar eru sagðar í samræmi við reynslu Íslendinga af fiskveiðistjórnun. Innlent 11.2.2020 12:26 Vonast til að finna lækningu við sjóveiki með nýjum hermi Allir verða sjóveikir segir prófessor, meira að segja hörðustu sjómennirnir. Innlent 11.2.2020 17:38 Umstang að skrapa saman átta milljónum í reiðufé Lögregluyfirvöld í Namibíu hafa kyrrsett á ný togarann Heinaste. Björgólfur Jóhansson, settur forstjóri Samherja, telur kyrrsetninguna ekki standast lög og hyggst láta reyna á lögmæti hennar fyrir namibískum dómstólum. Innlent 11.2.2020 13:34 Meira af verðmyndun auðlinda – er þetta eðlilegt? Í grein hér á Vísi fyrir rúmum tveimur vikum fór ég aðeins yfir verðmyndun á sjávarafurðum þar sem ég fór yfir verðmyndun á makríl og kolmuna. Skoðun 11.2.2020 06:02 Ný mæling sýnir 200 þúsund tonna loðnustofn og ákveðið að leita betur Nýjar loðnutorfur sem fundist hafa undan Norðurlandi gefa vonarglætu um að ekki sé öll nótt úti enn um loðnuvertíð og hefur verið ákveðið að halda loðnuleitinni áfram. Viðskipti innlent 10.2.2020 18:43 Svona segjast Hafnfirðingar ætla að gera höfnina sína skemmtilega Miklar breytingar verða í kringum smábátahöfnina í Hafnarfirði og íbúðarhúsum blandað inn í atvinnuhverfi, samkvæmt nýju rammaskipulagi sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt, Innlent 8.2.2020 20:17 Ekki bjartsýni að loðna finnist í öðrum rannsóknarleiðangri Sjávarútvegsráðherra segir loðnubrest tvö ár í röð vera skell en ólíklegt sé að stjórnvöld hlaupi undir bagga með þeim sveitarfélögum sem bresturinn bitni þyngst á. Innlent 7.2.2020 23:14 Sakar formann Viðreisnar um lýðskrum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, er harðorður í garð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu sinni. Þar sakar hann Þorgerði um lýðskrum vegna pistlaskrifa hennar á Vísi í dag. Innlent 7.2.2020 20:51 Af lýðskrumi og loddurum Það var nokkuð sérstakt að fylgjast með þinginu í gær þegar einföld skýrslubeiðni minnihlutans um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og fyrir veiðirétt á Íslandi var rædd. Ekki að nálgun gömlu stjórnarflokkanna hafi þó komið ýkja á óvart. Skoðun 7.2.2020 11:44 Dularfulla húsið við höfnina sagt vera draumahöll sveitarstjórans Þriggja hæða hús sem rís við smábátahöfnina á Borgarfirði eystri þykir nýstárlegt í laginu miðað við hefðbundin hafnarmannvirki og vekur forvitni aðkomufólks. Innlent 6.2.2020 18:11 Heitir því að uppfylla skyldur Samherja gagnvart skipverjum Samherji segist ætla að reyna að halda eins mörgum sjómönnum í Namibíu í vinnu áfram og fyrirtækið geti þrátt fyrir að tvö skip af þremur hafi verið færð úr landi. Viðskipti innlent 6.2.2020 12:35 Sjávarútvegssveitarfélög vilja hlutdeild í tekjum að auðlindanýtingu í sjávarútvegi til að mæta loðnubresti "Samtök sjávarútvegssveitarfélaga hafa haldið á lofti kröfunni um að sjávarútvegssveitarfélög fái hlutdeild í tekjum að auðlindanýtingu í sjávarútvegi til margra ára, einmitt til þess að geta tekist á við þessar sveiflur sem svo sem óumflýjanlegar,“ segir Gauti Jóhannesson, formaður Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga. Viðskipti innlent 6.2.2020 10:59 Annar loðnuleiðangur Hafrannsóknarstofnunnar: Loðna á „stangli“ en ekkert magn sem heitir „Það hefur nú lítið breyst. Við erum svona að byrja að þreifa á þessu og enn sem komið er að þá er búið að vera lítið að sjá. Það eru þrjú skip sem eru komin þarna fyrir austan land og eru að skanna bæði utan við landgrunnsbrúnina og uppá landgrunninum og þar er enn sem komið er lítið að sjá. Það er svona loðna á stangli en ekkert magn sem heitir,“ segir Birkir Bárðarson, leiðangursstjóri rannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar. Viðskipti innlent 5.2.2020 11:25 Arngrímur dæmdur til að greiða milljónasekt í Namibíu Íslenski skipstjórinn stýrði skipum Samherja í namibískri landhelgi um árabil. Hann játaði ólöglegar veiðar og var gerð refsing í dag. Innlent 5.2.2020 10:21 Tapaðar launatekjur vegna loðnubrests í Eyjum milljarður króna Þungt hljóð í Vestmannaeyingum vegna loðnubrests. Innlent 5.2.2020 09:02 Óvíst hvort namibísku skipverjunum verði sagt upp Fjöldi namibískra skipverja er í óvissu með stöðu sína eftir að Samherji ákvað fara með Skipin Geysi og Sögu frá Namibíu. Viðskipti innlent 4.2.2020 15:06 Kalla eftir samanburði á greiðslum Samherja fyrir veiðiréttindi í Namibíu og á Íslandi Tilgangurinn er að auka gegnsæi og traust segir formaður Viðreisnar. Innlent 4.2.2020 10:51 Er ekki allt gott að frétta af íslenskum sjávarútvegi? Útgerðin á leið í skaðabótamál við þjóðina? Stutt í að kvótinn færist á færri en 10 hendur. Rykið um það bil að falla á Samherjamálið. Á meðan atvinnuleysi eykst er útgerðin að flytja úr landi 5.000 störf. Skoðun 4.2.2020 08:40 Loðnan langt undir mörkum Stærð hrygningarstofns loðnu samkvæmt mælingum í janúar var um 64 þúsund tonn. Er það langt undir þeim mörkum í gildandi aflareglu sem þarf að ná svo Hafrannsóknastofnun geti ráðlagt veiðar. Viðskipti innlent 3.2.2020 13:42 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 69 ›
Hampiðjan kaupir skosk félög fyrir 1,3 milljarða Hampiðjan undirritaði í dag samkomulag um kaup á 80 prósenta hlut í tveimur skoskum félögum. Viðskipti innlent 20.2.2020 12:31
Björgólfur kveður Samherja Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, ætlar að stíga úr brúnni fyrir lok mars. Björgólfur býður fram krafta sína í aðalstjórn Sjóvá en það kemur fram í skýrslu tilnefningarnefndar Sjóvá sem birt var á heimasíðu tryggingafélagsins í dag. Viðskipti innlent 19.2.2020 12:45
Blátindur sekkur Í óveðrinu 14. febrúar gerðist það meðal annars að í Vestmannaeyjum flaut hinn sögufrægi vélbátur Blátindur upp, slitnaði frá bryggju og sökk í höfninni. Skoðun 18.2.2020 14:27
Sex skip lögð upp í þriðju loðnuleitina Sex skip eru nú haldin til loðnuleitar, fleiri en nokkru sinni fyrr, en þetta er þriðji leitarleiðangurinn frá áramótum. Loðnutorfur sem fundust undan Norðurlandi gefa tilefni til hóflegrar bjartsýni. Viðskipti innlent 17.2.2020 20:35
Samningsleysi í 79 daga! SFS 14 – Sjómenn 2 Skítfall enn eina ferðina í samningatækni 101, staðan er SFS 1 – Sjómenn 0 eða ef við tökum sérfræðingsstöðuna 14 -2 , það þarf ekki mikil geimvísindi til að átt sig á því að þetta getur ekki farið öðruvísi í þetta skipið frekar en öll hin skiptin. Skoðun 17.2.2020 14:19
Samherji krefst þess að RÚV biðjist afsökunar á „meiðandi frétt“ Samherji krefur Ríkisútvarpið um afsökunarbeiðni og leiðréttingu á "meiðandi frétt“ sem sýnd var í tíufréttum RÚV síðasta fimmtudagskvöld. Innlent 17.2.2020 14:08
Mjög margar kröfur útgerðarmanna ekki til umræðu hjá sjómönnum „Við höfum séð þetta allt áður,“ segir Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands um kröfur útgerðarmanna í yfirvofandi samningaviðræðum. Innlent 17.2.2020 11:02
Björguðu sjómanni vélarvana fiskibáts Björgunarsveitarmenn af Suðurnesjum og áhöfn togarans Sóley Sigurjóns GK komu sjómanni á litlum fiskibát til bjargar í nótt við „ömurlegar aðstæður“. Innlent 17.2.2020 07:07
Vélbáturinn Blátindur sökk við bryggju í Vestmannaeyjum Fyrst losnaði báturinn frá bryggju og flaut út á höfnina. Að endingu tókst þó að draga hann aftur að bryggju og sökk hann þar. Göt voru gerð á bátinn til að koma í veg fyrir að hann losnaði frá bryggju. Það virðist þó ekki hafa dugað til. Innlent 14.2.2020 10:48
Mokveiði og þorskur út um allt í byrjun vetrarvertíðar Það er mokveiði og þorskur út um allt, segir skipstjórinn á litlum línubát sem landaði yfir tuttugu tonnum í Grindavíkurhöfn í morgun eftir sólarhring á sjó. Innlent 13.2.2020 21:00
Auðlind í eigu þjóðar? Hart var tekist á um fiskveiðistjórnunarkerfið á Alþingi enn eina ferðina. Skemmst er frá því að segja að skýrslubeiðni minnihlutans um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðiheimildir á Íslandi og í Namibíu vakti fáheyrða reiði og andsvör stjórnarmeirihlutans. Skoðun 12.2.2020 14:49
Sýndu fram á árangur af fiskveiðistjórnun á vísindalegum grunni Fylgni er á milli sjálfbærra stofna og markvissrar fiskiveiðistjórnunar á vísindalegum grunni samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Niðurstöðurnar eru sagðar í samræmi við reynslu Íslendinga af fiskveiðistjórnun. Innlent 11.2.2020 12:26
Vonast til að finna lækningu við sjóveiki með nýjum hermi Allir verða sjóveikir segir prófessor, meira að segja hörðustu sjómennirnir. Innlent 11.2.2020 17:38
Umstang að skrapa saman átta milljónum í reiðufé Lögregluyfirvöld í Namibíu hafa kyrrsett á ný togarann Heinaste. Björgólfur Jóhansson, settur forstjóri Samherja, telur kyrrsetninguna ekki standast lög og hyggst láta reyna á lögmæti hennar fyrir namibískum dómstólum. Innlent 11.2.2020 13:34
Meira af verðmyndun auðlinda – er þetta eðlilegt? Í grein hér á Vísi fyrir rúmum tveimur vikum fór ég aðeins yfir verðmyndun á sjávarafurðum þar sem ég fór yfir verðmyndun á makríl og kolmuna. Skoðun 11.2.2020 06:02
Ný mæling sýnir 200 þúsund tonna loðnustofn og ákveðið að leita betur Nýjar loðnutorfur sem fundist hafa undan Norðurlandi gefa vonarglætu um að ekki sé öll nótt úti enn um loðnuvertíð og hefur verið ákveðið að halda loðnuleitinni áfram. Viðskipti innlent 10.2.2020 18:43
Svona segjast Hafnfirðingar ætla að gera höfnina sína skemmtilega Miklar breytingar verða í kringum smábátahöfnina í Hafnarfirði og íbúðarhúsum blandað inn í atvinnuhverfi, samkvæmt nýju rammaskipulagi sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt, Innlent 8.2.2020 20:17
Ekki bjartsýni að loðna finnist í öðrum rannsóknarleiðangri Sjávarútvegsráðherra segir loðnubrest tvö ár í röð vera skell en ólíklegt sé að stjórnvöld hlaupi undir bagga með þeim sveitarfélögum sem bresturinn bitni þyngst á. Innlent 7.2.2020 23:14
Sakar formann Viðreisnar um lýðskrum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, er harðorður í garð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu sinni. Þar sakar hann Þorgerði um lýðskrum vegna pistlaskrifa hennar á Vísi í dag. Innlent 7.2.2020 20:51
Af lýðskrumi og loddurum Það var nokkuð sérstakt að fylgjast með þinginu í gær þegar einföld skýrslubeiðni minnihlutans um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og fyrir veiðirétt á Íslandi var rædd. Ekki að nálgun gömlu stjórnarflokkanna hafi þó komið ýkja á óvart. Skoðun 7.2.2020 11:44
Dularfulla húsið við höfnina sagt vera draumahöll sveitarstjórans Þriggja hæða hús sem rís við smábátahöfnina á Borgarfirði eystri þykir nýstárlegt í laginu miðað við hefðbundin hafnarmannvirki og vekur forvitni aðkomufólks. Innlent 6.2.2020 18:11
Heitir því að uppfylla skyldur Samherja gagnvart skipverjum Samherji segist ætla að reyna að halda eins mörgum sjómönnum í Namibíu í vinnu áfram og fyrirtækið geti þrátt fyrir að tvö skip af þremur hafi verið færð úr landi. Viðskipti innlent 6.2.2020 12:35
Sjávarútvegssveitarfélög vilja hlutdeild í tekjum að auðlindanýtingu í sjávarútvegi til að mæta loðnubresti "Samtök sjávarútvegssveitarfélaga hafa haldið á lofti kröfunni um að sjávarútvegssveitarfélög fái hlutdeild í tekjum að auðlindanýtingu í sjávarútvegi til margra ára, einmitt til þess að geta tekist á við þessar sveiflur sem svo sem óumflýjanlegar,“ segir Gauti Jóhannesson, formaður Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga. Viðskipti innlent 6.2.2020 10:59
Annar loðnuleiðangur Hafrannsóknarstofnunnar: Loðna á „stangli“ en ekkert magn sem heitir „Það hefur nú lítið breyst. Við erum svona að byrja að þreifa á þessu og enn sem komið er að þá er búið að vera lítið að sjá. Það eru þrjú skip sem eru komin þarna fyrir austan land og eru að skanna bæði utan við landgrunnsbrúnina og uppá landgrunninum og þar er enn sem komið er lítið að sjá. Það er svona loðna á stangli en ekkert magn sem heitir,“ segir Birkir Bárðarson, leiðangursstjóri rannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar. Viðskipti innlent 5.2.2020 11:25
Arngrímur dæmdur til að greiða milljónasekt í Namibíu Íslenski skipstjórinn stýrði skipum Samherja í namibískri landhelgi um árabil. Hann játaði ólöglegar veiðar og var gerð refsing í dag. Innlent 5.2.2020 10:21
Tapaðar launatekjur vegna loðnubrests í Eyjum milljarður króna Þungt hljóð í Vestmannaeyingum vegna loðnubrests. Innlent 5.2.2020 09:02
Óvíst hvort namibísku skipverjunum verði sagt upp Fjöldi namibískra skipverja er í óvissu með stöðu sína eftir að Samherji ákvað fara með Skipin Geysi og Sögu frá Namibíu. Viðskipti innlent 4.2.2020 15:06
Kalla eftir samanburði á greiðslum Samherja fyrir veiðiréttindi í Namibíu og á Íslandi Tilgangurinn er að auka gegnsæi og traust segir formaður Viðreisnar. Innlent 4.2.2020 10:51
Er ekki allt gott að frétta af íslenskum sjávarútvegi? Útgerðin á leið í skaðabótamál við þjóðina? Stutt í að kvótinn færist á færri en 10 hendur. Rykið um það bil að falla á Samherjamálið. Á meðan atvinnuleysi eykst er útgerðin að flytja úr landi 5.000 störf. Skoðun 4.2.2020 08:40
Loðnan langt undir mörkum Stærð hrygningarstofns loðnu samkvæmt mælingum í janúar var um 64 þúsund tonn. Er það langt undir þeim mörkum í gildandi aflareglu sem þarf að ná svo Hafrannsóknastofnun geti ráðlagt veiðar. Viðskipti innlent 3.2.2020 13:42