Bakþankar Guð vors lands Er þjóðsöngur Íslendinga úreltur? Ýmsir félagsfræðingar, t.d. Robert Bellah, hafa sýnt að þjóðsöngvar gegna ekki aðeins almennu stemnings- og samstöðuhlutverki, heldur líka trúarlegu hlutverki. Gildir einu hvort sem texti þeirra vísar til Guðs, trúarstefs eða ekki. Þetta hlutverk varðar helgun og fullgildingu þjóðar. Bakþankar 20.9.2010 21:21 Þjóð með spegil Fyrir rúmum tuttugu árum voru Stígamót - grasrótarhreyfing gegn kynferðisofbeldi stofnuð. Starfsemin mætti oft skilningsleysi fyrstu árin en samtökin, þá undir styrkri stjórn dr. Guðrúnar Jónsdóttur félagsfræðings, stóðu allan mótbyr af sér, enda sást strax í upphafi að brýn þörf var fyrir þau. Guðrún og aðrar starfskonur Stígamóta gengu fram fyrir skjöldu og fræddu þjóð sína. Fastir pennar 12.9.2010 21:26 Um það sem er bannað Það má ekki pissa bak við hurð og ekki henda grjóti oní skurð,“ syngja leikskólabörn og læra þannig hvað má og hvað má ekki í laginu um það sem bannað. Allar þessar reglur eru til vegna þess að þeirra er þörf. Það er almenn kurteisi að pissa ekki bak við hurðir, og það er aldrei að vita Bakþankar 9.9.2010 22:19 Misjafn situr á þingi Fólk opinberar misjafnleg viðhorf sín til samkynhneigðar þessa dagana eftir að Jenis av Rana, þingmaður og formaður Miðjuflokksins í Færeyjum vildi ekki setjast til borðs með íslenska forsætisráherranum og konu hennar. Bakþankar 9.9.2010 06:00 Fjórtán ár í útlegð Eitt af því fyrsta sem ég meðtók í kristinni trú var að kirkjan, hús guðs, væri skjól mitt og griðastaður, sérstaklega ef ég ætti um sárt að binda. Þar gætti réttlætis. Þar nyti ég verndar. Æðsti yfirmaður þess skjóls hefur breytt þessari vissu í daprar efasemdir. Bakþankar 23.8.2010 23:03 Það sem gleymist Það hefur alltaf tíðkast að konum sem verða fyrir kynferðislegu ofbeldi sé ekki trúað. Ýmist það eða það hefur bara ekki þótt ástæða til að aðhafast neitt í málunum, og ofbeldið þannig samþykkt. Að minnsta kosti höfum við séð mörg dæmi um þetta á Íslandi, sérstaklega þegar um er að ræða sifjaspell - svo ekki sé talað um ef ofbeldismaðurinn er þekktur í samfélaginu. Bakþankar 23.8.2010 09:00 Skál fyrir þér! Eitt er það umræðuefni sem undarlega oft virðist brenna á konum en það er hvaða nafni beri að nefna kynfæri þeirra. Til eru fjölmörg heiti yfir þetta líffæri en mörg þykja fullgroddaleg og sum of barnaleg til að það sé viðeigandi að nota þau þegar fullorðnar konur eru annars vegar. Yfir Bakþankar 15.8.2010 22:42 Með Vigdísi á veggnum Þegar ég fæddist var Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands. Ég ólst upp í skýlausri aðdáun á þessum forseta, eins og er líklega algengt með krakka og þjóðhöfðingja. Aðdáunin hefur hins vegar ekki elst af mér með tímanum, og gerir líklega ekki héðan af. Ég veit líka vel að fjölmargir eru sömu skoðunar. Bakþankar 8.8.2010 22:49 Verslunarmannahelgin Fram undan er eitt af þessum stórlega ofmetnu íslensku fyrirbrigðum; verslunarmannahelgin. Verslunarmannahelgin skipar sér í sveit með áramótunum sem ofmetnustu atburðir ársins í mínum huga, atburðir sem fólk bindur þvílíkar vonir við að verði stórkostlega skemmtilegir en standa sjaldnast undir þessum væntingum. Reyndar eru bæði verslunarmannahelgar og áramót hin ágætasta skemmtun, en aðeins ef væntingum til þeirra er stillt í lágmark. Þá fyrst verður gaman. Bakþankar 27.7.2010 22:35 Ó, fagra veröld Hrifnæmi lýsir ákveðnum fallvaltleika í fari manneskju. Að hrífast á stundinni af fyrirbærum, fólki og öðrum sjónarmiðum er jú hægt að útmála sem veiklyndi, hverflyndi og óstaðfestu. Bakþankar 25.7.2010 22:39 Gert er ráð fyrir stormi Um daginn var ég gestforeldri með dóttur minni í afmæli. Eins og þeir sem eignuðust börn sín að vetri til vita og öfundast endalaust út í er svo einfalt að halda sumarafmælin úti í garði. Smala saman fullt af krökkum, baka flotta köku og hleypa börnunum svo lausum í heilbrigðan leik úti í garði. Í þessu afmæli hafði meira að segja verið blásið til hoppikastala þar sem glaðlegur dreki gnæfði yfir gesti og veifaði. Bakþankar 1.7.2010 22:32 Naglinn á höfðinu Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um nýliðna helgi var víst rætt um ýmislegt, og sumt vakti meiri athygli en annað. Í einni frétt sá ég minnst á það að tekist var á um jafnréttismál, eins og það var orðað í fréttinni. Sökum gífurlegrar forvitni fletti ég upp umræðum um jafnréttisstefnu Sjálfstæðisflokksins, sem vissulega var á dagskránni, og horfði á nokkrar ræður. Bakþankar 28.6.2010 22:13 Atli Fannar Bjarkarson: Mannakjöt á grillið George Costanza, litli sköllótti sérvitringurinn í Seinfeld-þáttunum, fór eftir reglunum vegna þess að hann vildi ekki vera áberandi. Hann sagði einu sinni að hann myndi ganga í flaueli frá toppi til táar, ef samfélagið samþykkti það. Síðasti Seinfeld-þátturinn fór í loftið fyrir tólf árum og mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá. Þeir sem þora eru tískulöggur nútímans og flauelsblæti George Costanza yrði tæpast það félagslega sjálfsmorð sem það var vafalaust í New York á tíunda áratugnum. Bakþankar 18.6.2010 17:29 Kolbeinn Óttarsson Proppe: Gullfiskahjálparstarfið Talið er að um 300 þúsund manns hafi látið lífið í jarðskjálftanum á Haítí í janúar. Fólk víða um heim brást við, misskjótt að vísu, gaf fé, íslenskar hjálparsveitir mættu snemma á svæðið og unnu gott starf. Um hríð snerist öll þjóðfélagsumræða hér á landi um Haítí, sjónvarp, útvarp og blöðin voru uppfull af fréttum af hörmungunum - og það réttilega. En síðan tók hversdagslífið við, af nógum áhyggjum var svo sem að taka hér heima. Bakþankar 15.6.2010 16:54 Kolbeinn Proppé : Af hverju gerðuð þið ekkert? Þau tíðindi vöktu nokkurn titring að kanadískt orkufyrirtæki ætti nú þriðja stærsta orkufyrirtæki landsins. Margir ráku upp ramakvein; hér væri verið að afhenda útlendingum yfirráð auðlinda okkar. Aðrir bentu á að kapítalistar hefðu auðlindirnar í fórum sínum nú þegar; hvort þeir ættu heima í Kanada eða Keflavík skipti litlu. Bakþankar 18.5.2010 16:51 Anna Margrét Björnsson: Ísbjörn í Húsdýragarðinn? Eftir nokkrar vikur ætla ég að hitta ísbjörninn Knút. Hver man ekki eftir þessum litla sæta hnoðra sem fæddist árið 2006 í dýragarðinum í Berlín og varð samstundis að poppstjörnu dýraríkisins? Knútur aflaði fimm milljón evra fyrir þýska dýragarðinn á því skemmtilega ári 2007. Ásókn í Zoo Berlin jókst um helming og auk þess var seldur ýmis konar varningur: stuttermabolir, derhúfur, lyklakippur og krúttlegir Knútsbangsar. Bakþankar 17.5.2010 19:26 Biljónsdagbók 3.6. 2007 OMXI15 var 8.178,27 í morgun, þegar ég bað Halla að ganga frá yfirtökutilboði í Reyktjaldagerðina, og S&P500 var 1.503,23 þegar Iwaunt Moore hringdi frá London og sagði að ég yrði að koma strax út til að róa útlendu fjárfestana í Asian Viking Ventures. Bakþankar 2.6.2007 21:55 Biljónsdagbók 20.5 OMXI15 var 7.981,15 á fimmtudagsmorgun, þegar ég pantaði fjórar heilsíður í blöðunum, og Dow Jones stóð í 13.468,03 þegar Geir og Imba Sól opinberuðu leynilega trúlofun sína og ég varð að afpanta þessar auglýsingar. Bakþankar 18.5.2007 16:53 Biljónsdagbók 22.4. OMXI15 var 7.829,43, þegar ég tók inn tvær parkódín forte í morgun, og Dow Jones stóð í 12.773 þegar skjálftinn hvarf úr höndunum svo að mér tókst að raka mig. Þriggja daga afmælisveislur í Karíbahafi skilja eftir sig ummerki í skrokknum jafnvel þó að sé sálrænt alveg indælt að skemmta sér í skattlausu umhverfi og taka í nösina öðru hverju. Bakþankar 20.4.2007 17:20 Kynlegur þjófnaður Sárt er að glata einhverju sem manni er kært. Ég er elst fjögurra systra. Þegar ég var barn gætti móðir mín þess að systur yrðum ekki klæddar í bleikt. Litinn tengdi hún væntanlega stöðluðum hugmyndum um kynin. Nokkuð sem hún hafði ekki áhuga að troða upp á börnin sín. Síðar var bleiki liturinn frelsaður úr viðjum staðlaðra hugmynda og svo fór að karlmenn geta jafnvel gengið í þannig litum klæðum. Bakþankar 16.4.2007 16:46 Biljónsdagbók 11.4. ICEX 7.582,91, þegar ég sveif ofan á tölvuviktina, og Fútsí 6.397,3 þegar ég sá mér til skelfingar að ég hafði þyngst um 1.485 grömm yfir páskana. Ég ákvað strax að fleygja afganginum af Nóapáskaegginu. Maður sem eyðir fjórum millum í grenningarátak í Aspen, getur ekki látið það spyrjast út að hann hafi bætt á sig aftur með páskaeggjasúkkulaði frá Nóa. Bakþankar 10.4.2007 16:49 Fortíðarþrái Það er er svo skrítið hvað þetta unga fólk í dag slæst mikið. Í gamladaga var ástandið ekki svona. Þá var ekki sparkað í hausa á öðrum, ó seisei nei. Þá var bara talað um að heilsast að sjómannasið og menn slógust í gamni við utanbæjarmenn. Bakþankar 9.4.2007 16:14 Billjónsdagbók 28.3 ICEX 7.516,56, þegar ég steig inn í nýju túrbósturtuna í morgun, og Dow Jones 12.481,01 þegar ég fékk í mig straum af steríógræjunum í sturtunni. Það er ókyrrð á markaðnum. Tekur á taugarnar. Bakþankar 27.3.2007 19:09 Billjónsdagbók 14,3 ICEX 7.573 þegar ég færði Mallí morgunkaffið, og Dow Jones 12.276 þegar Mallí leit upp frá því að lesa Fréttablaðið og sagði sisona að sig vantaði einhvern innri pörpós með lífinu. „Sjáðu femínistana,“ sagði hún. „Þær hafa svo mikinn innri pörpós að þær geta séð eitthvað dónalegt út úr Dimmalimm.“ Bakþankar 13.3.2007 16:14 « ‹ 5 6 7 8 ›
Guð vors lands Er þjóðsöngur Íslendinga úreltur? Ýmsir félagsfræðingar, t.d. Robert Bellah, hafa sýnt að þjóðsöngvar gegna ekki aðeins almennu stemnings- og samstöðuhlutverki, heldur líka trúarlegu hlutverki. Gildir einu hvort sem texti þeirra vísar til Guðs, trúarstefs eða ekki. Þetta hlutverk varðar helgun og fullgildingu þjóðar. Bakþankar 20.9.2010 21:21
Þjóð með spegil Fyrir rúmum tuttugu árum voru Stígamót - grasrótarhreyfing gegn kynferðisofbeldi stofnuð. Starfsemin mætti oft skilningsleysi fyrstu árin en samtökin, þá undir styrkri stjórn dr. Guðrúnar Jónsdóttur félagsfræðings, stóðu allan mótbyr af sér, enda sást strax í upphafi að brýn þörf var fyrir þau. Guðrún og aðrar starfskonur Stígamóta gengu fram fyrir skjöldu og fræddu þjóð sína. Fastir pennar 12.9.2010 21:26
Um það sem er bannað Það má ekki pissa bak við hurð og ekki henda grjóti oní skurð,“ syngja leikskólabörn og læra þannig hvað má og hvað má ekki í laginu um það sem bannað. Allar þessar reglur eru til vegna þess að þeirra er þörf. Það er almenn kurteisi að pissa ekki bak við hurðir, og það er aldrei að vita Bakþankar 9.9.2010 22:19
Misjafn situr á þingi Fólk opinberar misjafnleg viðhorf sín til samkynhneigðar þessa dagana eftir að Jenis av Rana, þingmaður og formaður Miðjuflokksins í Færeyjum vildi ekki setjast til borðs með íslenska forsætisráherranum og konu hennar. Bakþankar 9.9.2010 06:00
Fjórtán ár í útlegð Eitt af því fyrsta sem ég meðtók í kristinni trú var að kirkjan, hús guðs, væri skjól mitt og griðastaður, sérstaklega ef ég ætti um sárt að binda. Þar gætti réttlætis. Þar nyti ég verndar. Æðsti yfirmaður þess skjóls hefur breytt þessari vissu í daprar efasemdir. Bakþankar 23.8.2010 23:03
Það sem gleymist Það hefur alltaf tíðkast að konum sem verða fyrir kynferðislegu ofbeldi sé ekki trúað. Ýmist það eða það hefur bara ekki þótt ástæða til að aðhafast neitt í málunum, og ofbeldið þannig samþykkt. Að minnsta kosti höfum við séð mörg dæmi um þetta á Íslandi, sérstaklega þegar um er að ræða sifjaspell - svo ekki sé talað um ef ofbeldismaðurinn er þekktur í samfélaginu. Bakþankar 23.8.2010 09:00
Skál fyrir þér! Eitt er það umræðuefni sem undarlega oft virðist brenna á konum en það er hvaða nafni beri að nefna kynfæri þeirra. Til eru fjölmörg heiti yfir þetta líffæri en mörg þykja fullgroddaleg og sum of barnaleg til að það sé viðeigandi að nota þau þegar fullorðnar konur eru annars vegar. Yfir Bakþankar 15.8.2010 22:42
Með Vigdísi á veggnum Þegar ég fæddist var Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands. Ég ólst upp í skýlausri aðdáun á þessum forseta, eins og er líklega algengt með krakka og þjóðhöfðingja. Aðdáunin hefur hins vegar ekki elst af mér með tímanum, og gerir líklega ekki héðan af. Ég veit líka vel að fjölmargir eru sömu skoðunar. Bakþankar 8.8.2010 22:49
Verslunarmannahelgin Fram undan er eitt af þessum stórlega ofmetnu íslensku fyrirbrigðum; verslunarmannahelgin. Verslunarmannahelgin skipar sér í sveit með áramótunum sem ofmetnustu atburðir ársins í mínum huga, atburðir sem fólk bindur þvílíkar vonir við að verði stórkostlega skemmtilegir en standa sjaldnast undir þessum væntingum. Reyndar eru bæði verslunarmannahelgar og áramót hin ágætasta skemmtun, en aðeins ef væntingum til þeirra er stillt í lágmark. Þá fyrst verður gaman. Bakþankar 27.7.2010 22:35
Ó, fagra veröld Hrifnæmi lýsir ákveðnum fallvaltleika í fari manneskju. Að hrífast á stundinni af fyrirbærum, fólki og öðrum sjónarmiðum er jú hægt að útmála sem veiklyndi, hverflyndi og óstaðfestu. Bakþankar 25.7.2010 22:39
Gert er ráð fyrir stormi Um daginn var ég gestforeldri með dóttur minni í afmæli. Eins og þeir sem eignuðust börn sín að vetri til vita og öfundast endalaust út í er svo einfalt að halda sumarafmælin úti í garði. Smala saman fullt af krökkum, baka flotta köku og hleypa börnunum svo lausum í heilbrigðan leik úti í garði. Í þessu afmæli hafði meira að segja verið blásið til hoppikastala þar sem glaðlegur dreki gnæfði yfir gesti og veifaði. Bakþankar 1.7.2010 22:32
Naglinn á höfðinu Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um nýliðna helgi var víst rætt um ýmislegt, og sumt vakti meiri athygli en annað. Í einni frétt sá ég minnst á það að tekist var á um jafnréttismál, eins og það var orðað í fréttinni. Sökum gífurlegrar forvitni fletti ég upp umræðum um jafnréttisstefnu Sjálfstæðisflokksins, sem vissulega var á dagskránni, og horfði á nokkrar ræður. Bakþankar 28.6.2010 22:13
Atli Fannar Bjarkarson: Mannakjöt á grillið George Costanza, litli sköllótti sérvitringurinn í Seinfeld-þáttunum, fór eftir reglunum vegna þess að hann vildi ekki vera áberandi. Hann sagði einu sinni að hann myndi ganga í flaueli frá toppi til táar, ef samfélagið samþykkti það. Síðasti Seinfeld-þátturinn fór í loftið fyrir tólf árum og mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá. Þeir sem þora eru tískulöggur nútímans og flauelsblæti George Costanza yrði tæpast það félagslega sjálfsmorð sem það var vafalaust í New York á tíunda áratugnum. Bakþankar 18.6.2010 17:29
Kolbeinn Óttarsson Proppe: Gullfiskahjálparstarfið Talið er að um 300 þúsund manns hafi látið lífið í jarðskjálftanum á Haítí í janúar. Fólk víða um heim brást við, misskjótt að vísu, gaf fé, íslenskar hjálparsveitir mættu snemma á svæðið og unnu gott starf. Um hríð snerist öll þjóðfélagsumræða hér á landi um Haítí, sjónvarp, útvarp og blöðin voru uppfull af fréttum af hörmungunum - og það réttilega. En síðan tók hversdagslífið við, af nógum áhyggjum var svo sem að taka hér heima. Bakþankar 15.6.2010 16:54
Kolbeinn Proppé : Af hverju gerðuð þið ekkert? Þau tíðindi vöktu nokkurn titring að kanadískt orkufyrirtæki ætti nú þriðja stærsta orkufyrirtæki landsins. Margir ráku upp ramakvein; hér væri verið að afhenda útlendingum yfirráð auðlinda okkar. Aðrir bentu á að kapítalistar hefðu auðlindirnar í fórum sínum nú þegar; hvort þeir ættu heima í Kanada eða Keflavík skipti litlu. Bakþankar 18.5.2010 16:51
Anna Margrét Björnsson: Ísbjörn í Húsdýragarðinn? Eftir nokkrar vikur ætla ég að hitta ísbjörninn Knút. Hver man ekki eftir þessum litla sæta hnoðra sem fæddist árið 2006 í dýragarðinum í Berlín og varð samstundis að poppstjörnu dýraríkisins? Knútur aflaði fimm milljón evra fyrir þýska dýragarðinn á því skemmtilega ári 2007. Ásókn í Zoo Berlin jókst um helming og auk þess var seldur ýmis konar varningur: stuttermabolir, derhúfur, lyklakippur og krúttlegir Knútsbangsar. Bakþankar 17.5.2010 19:26
Biljónsdagbók 3.6. 2007 OMXI15 var 8.178,27 í morgun, þegar ég bað Halla að ganga frá yfirtökutilboði í Reyktjaldagerðina, og S&P500 var 1.503,23 þegar Iwaunt Moore hringdi frá London og sagði að ég yrði að koma strax út til að róa útlendu fjárfestana í Asian Viking Ventures. Bakþankar 2.6.2007 21:55
Biljónsdagbók 20.5 OMXI15 var 7.981,15 á fimmtudagsmorgun, þegar ég pantaði fjórar heilsíður í blöðunum, og Dow Jones stóð í 13.468,03 þegar Geir og Imba Sól opinberuðu leynilega trúlofun sína og ég varð að afpanta þessar auglýsingar. Bakþankar 18.5.2007 16:53
Biljónsdagbók 22.4. OMXI15 var 7.829,43, þegar ég tók inn tvær parkódín forte í morgun, og Dow Jones stóð í 12.773 þegar skjálftinn hvarf úr höndunum svo að mér tókst að raka mig. Þriggja daga afmælisveislur í Karíbahafi skilja eftir sig ummerki í skrokknum jafnvel þó að sé sálrænt alveg indælt að skemmta sér í skattlausu umhverfi og taka í nösina öðru hverju. Bakþankar 20.4.2007 17:20
Kynlegur þjófnaður Sárt er að glata einhverju sem manni er kært. Ég er elst fjögurra systra. Þegar ég var barn gætti móðir mín þess að systur yrðum ekki klæddar í bleikt. Litinn tengdi hún væntanlega stöðluðum hugmyndum um kynin. Nokkuð sem hún hafði ekki áhuga að troða upp á börnin sín. Síðar var bleiki liturinn frelsaður úr viðjum staðlaðra hugmynda og svo fór að karlmenn geta jafnvel gengið í þannig litum klæðum. Bakþankar 16.4.2007 16:46
Biljónsdagbók 11.4. ICEX 7.582,91, þegar ég sveif ofan á tölvuviktina, og Fútsí 6.397,3 þegar ég sá mér til skelfingar að ég hafði þyngst um 1.485 grömm yfir páskana. Ég ákvað strax að fleygja afganginum af Nóapáskaegginu. Maður sem eyðir fjórum millum í grenningarátak í Aspen, getur ekki látið það spyrjast út að hann hafi bætt á sig aftur með páskaeggjasúkkulaði frá Nóa. Bakþankar 10.4.2007 16:49
Fortíðarþrái Það er er svo skrítið hvað þetta unga fólk í dag slæst mikið. Í gamladaga var ástandið ekki svona. Þá var ekki sparkað í hausa á öðrum, ó seisei nei. Þá var bara talað um að heilsast að sjómannasið og menn slógust í gamni við utanbæjarmenn. Bakþankar 9.4.2007 16:14
Billjónsdagbók 28.3 ICEX 7.516,56, þegar ég steig inn í nýju túrbósturtuna í morgun, og Dow Jones 12.481,01 þegar ég fékk í mig straum af steríógræjunum í sturtunni. Það er ókyrrð á markaðnum. Tekur á taugarnar. Bakþankar 27.3.2007 19:09
Billjónsdagbók 14,3 ICEX 7.573 þegar ég færði Mallí morgunkaffið, og Dow Jones 12.276 þegar Mallí leit upp frá því að lesa Fréttablaðið og sagði sisona að sig vantaði einhvern innri pörpós með lífinu. „Sjáðu femínistana,“ sagði hún. „Þær hafa svo mikinn innri pörpós að þær geta séð eitthvað dónalegt út úr Dimmalimm.“ Bakþankar 13.3.2007 16:14