Bakþankar Kæri Jón Óskabarnið á afmæli í dag. Hann átti líka afmæli í fyrra og mörg ár þar á undan og alltaf er haldið upp á afmælið hans með skærum lúðrahljómi og fánaskotum, hátíðarræðum og hoppiköstulum, blöðrum og brjóstsykurssnuðum. Bakþankar 16.6.2011 17:45 Sólarlitir og fjörleg munstur í sumaryl Eftir heldur daprar vikur sem hafa einkennst af hörmungum í Japan og óróleika í arabalöndum virtist skyndilegur vorhiti smita Parísarbúa á laugardag. Skyndilega fylltust búðir og götur af fólki í leit að léttari klæðnaði til daglegra nota. Verðandi brúðir freistuðu þess að finna kjóla fyrir borgaralega brúðkaupið og líka tilvonandi tengdamömmur sem eru að fara að gifta börnin sín því vorið og sumarið er hér tími brúðkaupa. Fastir pennar 7.4.2011 08:25 Typpadýrkun karlmanna Það er margt mjög merkilegt við þennan líkamshluta og þá einna helst mýturnar sem flestar snúa að stærð. Typpastærð virðist mikið hitamál og jafnvel enn meira en frammistaða eða risvandamál. Þetta mál fellur því í sama vítahring og frammistöðukvíði. Karlmönnum sem finnst þeir vera með lítið typpi en eru raunverulega í meðalstærð, finnst þeir oft lifa verra kynlífi í samanburði við þá sem eru með stærra typpi. Séu kynlífsfélagar þessara "meðal“-manna aftur á móti spurðir út í kynlífsánægju þá gefa þeir fátt út á stærðina og segja hana skipta litlu sem engu máli. Fastir pennar 11.4.2011 14:37 Boðið á Bessastöðum Fiðrildin ólmuðust í maganum á mér þar sem ég fletti í gegnum fataskápinn í leit að viðeigandi klæðnaði. Ég var á leiðinni í boð, boð á Bessastöðum og varð því að vera sæmilega til fara. Bakþankar 30.3.2011 16:46 Já-hanna! Á laugardaginn las ég í Fréttablaðinu að mun færri karlmenn hér á landi tækju sér nú feðraorlof eftir efnahagshrunið en áður. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem heitir Konur í kreppu? og er samantekt á opinberum tölulegum gögnum á áhrifum efnahagshrunsins á velferð kvenna. Kannski er þetta rangnefni á skýr Bakþankar 28.3.2011 09:01 Þegar dýrin sjá við mönnunum Það er svo makalaust skemmtilegt þegar lífið kemur manni á óvart með einhverri nýlunda. Slíkt tilverukrydd getur svo bragðmikið að jafnvel háskalegar hetjudáðir virðast bragðdaufar langlokur í samanburði. Bakþankar 22.3.2011 11:05 Árið 1974 komið úr endurvinnslu Á sunnudaginn var sannfærðist ég endanlega um það að sagan fer í hringi. Þennan sama dag sá ég forsíðu spænsks dagblaðs frá því í apríl 1974. Forsíðufréttin fjallaði um fjármálakröggur spænsku þjóðarinnar. Þessa frétt mætti hæglega endurvinna fyrir blaðið Bakþankar 8.3.2011 17:25 Fjötrar fáráðs Það er meiriháttar vesen fyrir marga sem ég þekki um fimmtugt að fara yfir eina nótt í bústað. Kæfisvefnsbúnaðurinn einn og sér er eins og að taka með sér hund í ferðalag. Smám saman færist aldurinn yfir og með honum meiri búnaður en áður. Sjálf er ég komin Bakþankar 7.3.2011 09:47 Ábyrgð fréttakonunnar Stór hluti Íslendinga hafði líklega ekki heyrt á Löru Logan minnst fyrr en í þessari viku, þegar fréttir bárust af því að ráðist hefði verið á þessa bandarísku fréttakonu á Frelsistorgi Bakþankar 18.2.2011 13:02 Paraben Það eina sem ég veit fyrir víst er að heimur versnandi fer. Mengunin og plastið og gerviefnin og sykurinn og kaffið og ruslið. Áhyggjur eru í tísku og eins og við á um aðrar tískuvörur þarf markaðurinn alltaf eitthvað nýtt. Bakþankar 10.2.2011 20:43 67 ára og í harðri neyslu Á Íslandi er kreppa, þar er allt skelfilegt og ömurlegt og enginn hefur ráð á neinu. Eða hvað? Bakþankar 9.2.2011 16:53 Stjórnlagaþing er eins og megrun Ég sat í félagsskap poka af kartöfluflögum fyrir framan sjónvarpið og horfði á beina útsendingu frá Alþingi. Þingheimur þrefaði um ákvörðun Bakþankar 1.2.2011 18:00 Á rúmstokknum: Flugeldasýningar og raunveruleikinn Kynlífsfræðingurinn Sigga Dögg skrifar vikulega pistla í Föstudag Fréttablaðsins. Hér spyr lesandi hana hvort mögulegt sé að sumar konur fái einfaldlega ekki fullnægingu. Skoðun 26.1.2011 16:47 Hjólandi frá Keflavík til Kína Ég er stundum spurð að því hvernig ég hafi efni á flugmiðum út fyrir Evrópu. Úr hvaða hyldýpi ég grafi upp fé í slíkan lúxus. Svarið er þetta: Bakþankar 26.1.2011 17:36 Láttu ekki smámálin ergja þig Við tiltekt í bókaskápnum um daginn fann ég bók sem einhver hefur gefið mér fyrir nokkrum árum síðan. Ég veit að ég keypti hana ekki sjálf, því þetta er Bakþankar 20.1.2011 23:17 Á eigin forsendum Ég hef nýlokið lestri á góðri bók, loksins. Ég ætlaði aldrei að hafa mig í gegnum hana. Ekki af því hún væri svo leiðinleg eða löng, heldur hafði ég látið aðra lesendur bókarinnar hræða Bakþankar 20.1.2011 11:14 Hvað slær klukkan? Ég lifi breytilegan tíma. Ekki nóg með að mínúturnar í góðra vina hópi eða á skemmtilegri leiksýningu líði allt of hratt heldur getur biðin á Bakþankar 13.1.2011 23:18 Nokkur gleðiráð Eftir lestur bókarinnar Brasilíufanginn varð ég að hafa snar handtök og finna gleðilyf sem virkaði beint í æð. Höfundi tekst mætavel að soga lesandann inn í Bakþankar 10.1.2011 09:37 Mótmælaþjóðin Þegar þetta er skrifað hafa tæplega þrjátíu og fimm þúsund Íslendingar skráð nafn sitt á undirskriftalista gegn fyrirhuguðum vegtollum á Bakþankar 6.1.2011 16:51 Heilaþvottur og heilsuátakið Ég get staðist allt nema freistingar,“ er haft eftir rithöfundinum Oscar Wilde. Nú þegar fara þarf að efna áramótaheitin eiga vafalaust margir Bakþankar 4.1.2011 15:21 Bregðum blysum á loft Þær voru margar gæsahúðastundirnar á síðasta ári. Ferðast var um framandi slóðir, lítið barn bættist við fjölskylduna og góðir vinir samfögnuðu á stórafmæli. Þegar allt þetta leggst saman sannfæris Bakþankar 2.1.2011 21:52 Gjöf sem líður Dagar, nætur, vikur mánuðir, ár … tíminn látlaust áfram líður og ég vildi að alla daga væru jól. Hver einasta sekúnda í lífinu er einstök, eitt augnablik sem Bakþankar 30.12.2010 16:52 Erótíska ferilskráin Það er alltaf jafn gaman að sjá heila sögu kristallast í einum hversdagslegum atburði. Ég var þessarar ánægju aðnjótandi fyrir stuttu en þá sá ég virðulega hefðarfrú í pels fara inn í stórmarkað einn í bæ í suðursveitum Spánar. Bakþankar 28.12.2010 10:54 Flöskujól Þar sem jólin eru hátíð barnanna er barnið í manni oft ansi nærri á þessum árstíma. Án þess að sú sé endilega ætlunin, rifjast upp glefsur hér og þar – myndskeið ekki endilega bara tengd jólum. Misstórir Bakþankar 27.12.2010 14:02 Gordjöss Diskóeyjan heillar. Hinn ljóðlipri baggalútur Bragi Valdimar Skúlason gerði þá kostulega plötu og Páll Óskar syngur lagið nr. 13: “Ég er flottur, ég er Bakþankar 27.12.2010 16:50 Það koma alltaf jól Það sem skapar jólin er hefðir. Þessu hef ég komist að á aðventunni. Auðvitað vissi ég þetta fyrir, en mér finnst sem fólk sé farið að halda fastar í hefðirnar en áður. Að minnsta kosti hafa margir talað meira um þær við mig á þessari aðventu. Bakþankar 24.12.2010 11:02 Vitringurinn með gjafakortið Á morgun er Þorláksmessa. Margir eiga sér tiltekna hefð þennan dag. Sumar fjölskyldur koma saman til að borða skötu, aðrar njóta samverustundar við að skreyta jólatréð. Bakþankar 21.12.2010 16:34 Ljósin úr svörtustu Afríku Yfirleitt er afskaplega leiðinlegt að lesa um innflytjendamál eftir að allir urðu svo upplýstir að þeir hættu að geta alhæft nema á laun. Ég ætla Bakþankar 20.12.2010 21:57 Jólaminning Það var annar í jólum og úrhelli í höfuðborginni. Ég man það mjög vel því ég átti lítið barn og þurfti að vagga því í svefn úti undir vegg í dembunni. Bakþankar 17.12.2010 16:51 Hjálpartæki B-lífsins Á þriðjudag lagði hópur 14 þingmanna fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að klukkunni á Íslandi verði seinkað um eina klukkustund. Bakþankar 17.12.2010 16:16 « ‹ 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Kæri Jón Óskabarnið á afmæli í dag. Hann átti líka afmæli í fyrra og mörg ár þar á undan og alltaf er haldið upp á afmælið hans með skærum lúðrahljómi og fánaskotum, hátíðarræðum og hoppiköstulum, blöðrum og brjóstsykurssnuðum. Bakþankar 16.6.2011 17:45
Sólarlitir og fjörleg munstur í sumaryl Eftir heldur daprar vikur sem hafa einkennst af hörmungum í Japan og óróleika í arabalöndum virtist skyndilegur vorhiti smita Parísarbúa á laugardag. Skyndilega fylltust búðir og götur af fólki í leit að léttari klæðnaði til daglegra nota. Verðandi brúðir freistuðu þess að finna kjóla fyrir borgaralega brúðkaupið og líka tilvonandi tengdamömmur sem eru að fara að gifta börnin sín því vorið og sumarið er hér tími brúðkaupa. Fastir pennar 7.4.2011 08:25
Typpadýrkun karlmanna Það er margt mjög merkilegt við þennan líkamshluta og þá einna helst mýturnar sem flestar snúa að stærð. Typpastærð virðist mikið hitamál og jafnvel enn meira en frammistaða eða risvandamál. Þetta mál fellur því í sama vítahring og frammistöðukvíði. Karlmönnum sem finnst þeir vera með lítið typpi en eru raunverulega í meðalstærð, finnst þeir oft lifa verra kynlífi í samanburði við þá sem eru með stærra typpi. Séu kynlífsfélagar þessara "meðal“-manna aftur á móti spurðir út í kynlífsánægju þá gefa þeir fátt út á stærðina og segja hana skipta litlu sem engu máli. Fastir pennar 11.4.2011 14:37
Boðið á Bessastöðum Fiðrildin ólmuðust í maganum á mér þar sem ég fletti í gegnum fataskápinn í leit að viðeigandi klæðnaði. Ég var á leiðinni í boð, boð á Bessastöðum og varð því að vera sæmilega til fara. Bakþankar 30.3.2011 16:46
Já-hanna! Á laugardaginn las ég í Fréttablaðinu að mun færri karlmenn hér á landi tækju sér nú feðraorlof eftir efnahagshrunið en áður. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem heitir Konur í kreppu? og er samantekt á opinberum tölulegum gögnum á áhrifum efnahagshrunsins á velferð kvenna. Kannski er þetta rangnefni á skýr Bakþankar 28.3.2011 09:01
Þegar dýrin sjá við mönnunum Það er svo makalaust skemmtilegt þegar lífið kemur manni á óvart með einhverri nýlunda. Slíkt tilverukrydd getur svo bragðmikið að jafnvel háskalegar hetjudáðir virðast bragðdaufar langlokur í samanburði. Bakþankar 22.3.2011 11:05
Árið 1974 komið úr endurvinnslu Á sunnudaginn var sannfærðist ég endanlega um það að sagan fer í hringi. Þennan sama dag sá ég forsíðu spænsks dagblaðs frá því í apríl 1974. Forsíðufréttin fjallaði um fjármálakröggur spænsku þjóðarinnar. Þessa frétt mætti hæglega endurvinna fyrir blaðið Bakþankar 8.3.2011 17:25
Fjötrar fáráðs Það er meiriháttar vesen fyrir marga sem ég þekki um fimmtugt að fara yfir eina nótt í bústað. Kæfisvefnsbúnaðurinn einn og sér er eins og að taka með sér hund í ferðalag. Smám saman færist aldurinn yfir og með honum meiri búnaður en áður. Sjálf er ég komin Bakþankar 7.3.2011 09:47
Ábyrgð fréttakonunnar Stór hluti Íslendinga hafði líklega ekki heyrt á Löru Logan minnst fyrr en í þessari viku, þegar fréttir bárust af því að ráðist hefði verið á þessa bandarísku fréttakonu á Frelsistorgi Bakþankar 18.2.2011 13:02
Paraben Það eina sem ég veit fyrir víst er að heimur versnandi fer. Mengunin og plastið og gerviefnin og sykurinn og kaffið og ruslið. Áhyggjur eru í tísku og eins og við á um aðrar tískuvörur þarf markaðurinn alltaf eitthvað nýtt. Bakþankar 10.2.2011 20:43
67 ára og í harðri neyslu Á Íslandi er kreppa, þar er allt skelfilegt og ömurlegt og enginn hefur ráð á neinu. Eða hvað? Bakþankar 9.2.2011 16:53
Stjórnlagaþing er eins og megrun Ég sat í félagsskap poka af kartöfluflögum fyrir framan sjónvarpið og horfði á beina útsendingu frá Alþingi. Þingheimur þrefaði um ákvörðun Bakþankar 1.2.2011 18:00
Á rúmstokknum: Flugeldasýningar og raunveruleikinn Kynlífsfræðingurinn Sigga Dögg skrifar vikulega pistla í Föstudag Fréttablaðsins. Hér spyr lesandi hana hvort mögulegt sé að sumar konur fái einfaldlega ekki fullnægingu. Skoðun 26.1.2011 16:47
Hjólandi frá Keflavík til Kína Ég er stundum spurð að því hvernig ég hafi efni á flugmiðum út fyrir Evrópu. Úr hvaða hyldýpi ég grafi upp fé í slíkan lúxus. Svarið er þetta: Bakþankar 26.1.2011 17:36
Láttu ekki smámálin ergja þig Við tiltekt í bókaskápnum um daginn fann ég bók sem einhver hefur gefið mér fyrir nokkrum árum síðan. Ég veit að ég keypti hana ekki sjálf, því þetta er Bakþankar 20.1.2011 23:17
Á eigin forsendum Ég hef nýlokið lestri á góðri bók, loksins. Ég ætlaði aldrei að hafa mig í gegnum hana. Ekki af því hún væri svo leiðinleg eða löng, heldur hafði ég látið aðra lesendur bókarinnar hræða Bakþankar 20.1.2011 11:14
Hvað slær klukkan? Ég lifi breytilegan tíma. Ekki nóg með að mínúturnar í góðra vina hópi eða á skemmtilegri leiksýningu líði allt of hratt heldur getur biðin á Bakþankar 13.1.2011 23:18
Nokkur gleðiráð Eftir lestur bókarinnar Brasilíufanginn varð ég að hafa snar handtök og finna gleðilyf sem virkaði beint í æð. Höfundi tekst mætavel að soga lesandann inn í Bakþankar 10.1.2011 09:37
Mótmælaþjóðin Þegar þetta er skrifað hafa tæplega þrjátíu og fimm þúsund Íslendingar skráð nafn sitt á undirskriftalista gegn fyrirhuguðum vegtollum á Bakþankar 6.1.2011 16:51
Heilaþvottur og heilsuátakið Ég get staðist allt nema freistingar,“ er haft eftir rithöfundinum Oscar Wilde. Nú þegar fara þarf að efna áramótaheitin eiga vafalaust margir Bakþankar 4.1.2011 15:21
Bregðum blysum á loft Þær voru margar gæsahúðastundirnar á síðasta ári. Ferðast var um framandi slóðir, lítið barn bættist við fjölskylduna og góðir vinir samfögnuðu á stórafmæli. Þegar allt þetta leggst saman sannfæris Bakþankar 2.1.2011 21:52
Gjöf sem líður Dagar, nætur, vikur mánuðir, ár … tíminn látlaust áfram líður og ég vildi að alla daga væru jól. Hver einasta sekúnda í lífinu er einstök, eitt augnablik sem Bakþankar 30.12.2010 16:52
Erótíska ferilskráin Það er alltaf jafn gaman að sjá heila sögu kristallast í einum hversdagslegum atburði. Ég var þessarar ánægju aðnjótandi fyrir stuttu en þá sá ég virðulega hefðarfrú í pels fara inn í stórmarkað einn í bæ í suðursveitum Spánar. Bakþankar 28.12.2010 10:54
Flöskujól Þar sem jólin eru hátíð barnanna er barnið í manni oft ansi nærri á þessum árstíma. Án þess að sú sé endilega ætlunin, rifjast upp glefsur hér og þar – myndskeið ekki endilega bara tengd jólum. Misstórir Bakþankar 27.12.2010 14:02
Gordjöss Diskóeyjan heillar. Hinn ljóðlipri baggalútur Bragi Valdimar Skúlason gerði þá kostulega plötu og Páll Óskar syngur lagið nr. 13: “Ég er flottur, ég er Bakþankar 27.12.2010 16:50
Það koma alltaf jól Það sem skapar jólin er hefðir. Þessu hef ég komist að á aðventunni. Auðvitað vissi ég þetta fyrir, en mér finnst sem fólk sé farið að halda fastar í hefðirnar en áður. Að minnsta kosti hafa margir talað meira um þær við mig á þessari aðventu. Bakþankar 24.12.2010 11:02
Vitringurinn með gjafakortið Á morgun er Þorláksmessa. Margir eiga sér tiltekna hefð þennan dag. Sumar fjölskyldur koma saman til að borða skötu, aðrar njóta samverustundar við að skreyta jólatréð. Bakþankar 21.12.2010 16:34
Ljósin úr svörtustu Afríku Yfirleitt er afskaplega leiðinlegt að lesa um innflytjendamál eftir að allir urðu svo upplýstir að þeir hættu að geta alhæft nema á laun. Ég ætla Bakþankar 20.12.2010 21:57
Jólaminning Það var annar í jólum og úrhelli í höfuðborginni. Ég man það mjög vel því ég átti lítið barn og þurfti að vagga því í svefn úti undir vegg í dembunni. Bakþankar 17.12.2010 16:51
Hjálpartæki B-lífsins Á þriðjudag lagði hópur 14 þingmanna fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að klukkunni á Íslandi verði seinkað um eina klukkustund. Bakþankar 17.12.2010 16:16