Bandaríkin Dómsigur fyrir bann Trump við transfólki í hernum Umdæmisdómstóll sem felldi bannið úr gildi þarf að taka málið aftur upp og taka frekara tillit til sjónarmiða hersins. Erlent 14.6.2019 18:13 Eigandi annars flutningaskipsins segir ólíka sögu af árásinni Áhöfn annars flutningaskipsins sem ráðist var á í Ómanflóa segist hafa séð fljúgandi hlut stefna á það áður en sprenging varð og gat kom á skrokkinn. Erlent 14.6.2019 17:42 Mál Assange tekið fyrir í febrúar á næsta ári Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, sagði að líf sitt væri í húfi. Erlent 14.6.2019 14:36 Leggja fram myndband sem sýnir Írani fjarlægja sprengju úr öðru olíuskipinu Bandaríski herinn stendur staðfastlega við ásakanir sínar á hendur Írönum, sem herinn segir standa á bak við árásir á olíuflutningaskip á Ómanflóa. Erlent 14.6.2019 11:30 Toronto NBA-meistari í fyrsta sinn NBA-tímabilinu er lokið. Körfubolti 14.6.2019 06:46 Cuba Gooding yngri handtekinn vegna áreitni Kona kærði leikarann fyrir að hafa snert sig gegn vilja hennar á skemmtistað. Leikarinn segir upptökur til sem sanni sakleysi hans. Erlent 13.6.2019 23:10 Faðirinn í Suður-Karólínu dæmdur til dauða þrátt fyrir óskir móðurinnar Dómstóll í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum dæmdi í dag hinn 37 ára Timothy Jones yngri til dauða fyrir að hafa banað fimm börnum sínum. Erlent 13.6.2019 21:37 Kenna Írönum um árásir í Ómanflóa Svo virðist sem að ráðist hafi verið á tvö olíuflutningaskip í Ómanflóa í dag. Erlent 13.6.2019 21:12 Huckabee Sanders yfirgefur Hvíta húsið Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti um brotthvarf blaðafulltrúa Hvíta hússins í tísti í kvöld. Erlent 13.6.2019 20:45 Mæla með að ráðgjafa Trump verði vikið úr embætti Kellyanne Conway, ráðgjafi Trump forseta, er talin síbrotamanneskja á lögum sem banna opinberum starfsmönnum að nýta embætti sín í pólitísku skyni. Erlent 13.6.2019 17:37 Jessica Biel: „Ég er ekki á móti bólusetningum“ Bandaríska leikkonan Jessica Biel áréttar skoðanir sínar á bólusetningum í færslu á Instagram-síðu sinni í dag eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir að taka þátt í baráttu lögmannsins Robert F. Kennedy yngri gegn bólusetningafrumvarpi í Kaliforníu. Erlent 13.6.2019 16:44 Bryan Singer greiðir 150 þúsund dollara vegna ásökunar um nauðgun Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Bryan Singer hefur fallist á að greiða 150 þúsund dollara til þess að útkljá ásökun á hendur honum um að hafa nauðgað 17 ára pilti árið 2003. Erlent 13.6.2019 15:15 Tilbúinn að taka við upplýsingum um mótframbjóðanda þó þær komi frá erlendum ríkisstjórnum Donald Trump telur upplýsingar frá erlendum ríkisstjórnum um mótframbjóðendur sína ekki endilega vera óeðlileg afskipti af kosningum. Erlent 13.6.2019 11:26 Sprengingar í olíuskipum á Ómanflóa Grunur leikur á að ráðist hafi verið á skipin. Erlent 13.6.2019 10:30 Innanríkisráðherra Breta skrifar undir framsalsbeiðni Assange Verður dómstóla að meta hvort Assange verður framseldur til Bandaríkjanna. Erlent 13.6.2019 09:03 Jessica Biel gengur til liðs við baráttumann gegn bólusetningum Viðruðu áhyggjur sínar af nýju frumvarpi í Kaliforníu sem mun draga úr undanþágum vegna bólusetninga. Erlent 13.6.2019 08:37 Rannsókn á Rússarannsókninni beinist að leyniþjónustunni Dómsmálaráðuneyti Trump vill ræða við útsendara CIA sem unnu að greiningu á herferð Rússa til að hafa áhrif á forsetakosningarnar árið 2016. Erlent 12.6.2019 23:42 Byggingarkrani féll á heimili UFC-konu UFC-bardagakonan Macy Chiasson ætlar í mál við byggingafyrirtæki eftir að krani féll á heimili hennar í Dallas með þeim afleiðingum að kona lést. Sport 12.6.2019 14:33 Telja tvo ráðherra Trump sýna þinginu lítilsvirðingu Dómsmála- og viðskiptaráðherrar ríkisstjórnar Trump hunsuðu stefnur um gögn sem varða manntal sem fer fram í Bandaríkjunum á næsta ári. Erlent 12.6.2019 21:13 Grátbólginn Jon Stewart las þingmönnum pistilinn Bandaríski háðfuglinn Jon Stewart var ekki að grínast í gær þegar hann las þingmönnum pistilinn vegna áhugaleysis þeirra í garð þeirra viðbragsaðila sem veikst hafa alvarlega eftir að hafa komist í snertingu við eitraða blöndu ryks, ösku og braks við björgunar- eða hreinsunarstörf eftir að Tvíburaturnarnir í New York hrundi til grunna 11. september 2001. Erlent 12.6.2019 14:20 Bað kviðdóm um að þyrma lífi barnsföður síns sem myrti börnin þeirra Sagðist sjálf vilja rífa andlitið af honum en hún væri engu að síður andvíg dauðarefsingum. Erlent 12.6.2019 08:24 Emerson Collective eignast hlut í Kerecis Samtökin Emerson Collective, sem voru stofnuð af Laurene Powell Jobs, ekkju Steve Jobs, stofnanda Apple, breyttu í síðasta mánuði kröfum sínum á hendur íslenska nýsköpunarfyrirtækinu Kerecis í hlutafé fyrir 390 milljónir, samkvæmt gögnum sem borist hafa fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra. Viðskipti erlent 12.6.2019 02:03 Trump danglaði blaði með meintum leyniákvæðum framan í fréttamenn Ekkert liggur frekar fyrir um hver ákvæðin eru. Mexíkósk stjórnvöld hafa neitað því að fleira sé í samkomulagi þeirra við Trump en gefið hefur verið upp. Erlent 11.6.2019 20:44 Játar að hafa misnotað nemanda sinn 27 ára gamall kennari í Arizona í Bandaríkjunum hefur játað að hafa átt í kynferðislegu sambandi við þrettán ára gamlan nemanda sinn. Erlent 11.6.2019 20:30 Segja bróður Kim Jong-un hafa verið uppljóstrara fyrir CIA Bróðir einræðisherra Norður-Kóreu er einnig talinn hafa verið í samskiptum við leyniþjónustu Kínverja. Erlent 11.6.2019 09:06 Kylie harðlega gagnrýnd fyrir þernupartí Sögð úr öllum tengslum og fagna þrældómi kvenna. Lífið 11.6.2019 08:27 Einn lést í þyrluslysinu í New York Flugmaður að nafni Tim McCormack lést í gærkvöldi þegar þyrla brotlenti á skýjakljúfí í New York Erlent 11.6.2019 08:12 Staðfestir að Íran hafi aukið framleiðslu á auðguðu úrani Stjórnvöld í Íran hafa aukið við framleiðslu landsins á auðguðu úrani, þetta staðfestir Yukyia Amano, yfirmaður Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar.(IAEA) Erlent 10.6.2019 23:45 Þyrla brotlenti á þaki byggingar í New York Þyrla brotlenti á þaki bygginar í New York, ríkisstjóri segir mögulegt að dauðsfall hafi orðið. Erlent 10.6.2019 18:20 Manntjón er byggingakrani hrundi á hús í Dallas Einn er látinn og sex slösuðust alvarlega þegar byggingakrani hrundi á íbúðahús og bílastæðahús í Dallas fyrr í dag. Erlent 9.6.2019 23:41 « ‹ 310 311 312 313 314 315 316 317 318 … 334 ›
Dómsigur fyrir bann Trump við transfólki í hernum Umdæmisdómstóll sem felldi bannið úr gildi þarf að taka málið aftur upp og taka frekara tillit til sjónarmiða hersins. Erlent 14.6.2019 18:13
Eigandi annars flutningaskipsins segir ólíka sögu af árásinni Áhöfn annars flutningaskipsins sem ráðist var á í Ómanflóa segist hafa séð fljúgandi hlut stefna á það áður en sprenging varð og gat kom á skrokkinn. Erlent 14.6.2019 17:42
Mál Assange tekið fyrir í febrúar á næsta ári Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, sagði að líf sitt væri í húfi. Erlent 14.6.2019 14:36
Leggja fram myndband sem sýnir Írani fjarlægja sprengju úr öðru olíuskipinu Bandaríski herinn stendur staðfastlega við ásakanir sínar á hendur Írönum, sem herinn segir standa á bak við árásir á olíuflutningaskip á Ómanflóa. Erlent 14.6.2019 11:30
Cuba Gooding yngri handtekinn vegna áreitni Kona kærði leikarann fyrir að hafa snert sig gegn vilja hennar á skemmtistað. Leikarinn segir upptökur til sem sanni sakleysi hans. Erlent 13.6.2019 23:10
Faðirinn í Suður-Karólínu dæmdur til dauða þrátt fyrir óskir móðurinnar Dómstóll í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum dæmdi í dag hinn 37 ára Timothy Jones yngri til dauða fyrir að hafa banað fimm börnum sínum. Erlent 13.6.2019 21:37
Kenna Írönum um árásir í Ómanflóa Svo virðist sem að ráðist hafi verið á tvö olíuflutningaskip í Ómanflóa í dag. Erlent 13.6.2019 21:12
Huckabee Sanders yfirgefur Hvíta húsið Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti um brotthvarf blaðafulltrúa Hvíta hússins í tísti í kvöld. Erlent 13.6.2019 20:45
Mæla með að ráðgjafa Trump verði vikið úr embætti Kellyanne Conway, ráðgjafi Trump forseta, er talin síbrotamanneskja á lögum sem banna opinberum starfsmönnum að nýta embætti sín í pólitísku skyni. Erlent 13.6.2019 17:37
Jessica Biel: „Ég er ekki á móti bólusetningum“ Bandaríska leikkonan Jessica Biel áréttar skoðanir sínar á bólusetningum í færslu á Instagram-síðu sinni í dag eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir að taka þátt í baráttu lögmannsins Robert F. Kennedy yngri gegn bólusetningafrumvarpi í Kaliforníu. Erlent 13.6.2019 16:44
Bryan Singer greiðir 150 þúsund dollara vegna ásökunar um nauðgun Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Bryan Singer hefur fallist á að greiða 150 þúsund dollara til þess að útkljá ásökun á hendur honum um að hafa nauðgað 17 ára pilti árið 2003. Erlent 13.6.2019 15:15
Tilbúinn að taka við upplýsingum um mótframbjóðanda þó þær komi frá erlendum ríkisstjórnum Donald Trump telur upplýsingar frá erlendum ríkisstjórnum um mótframbjóðendur sína ekki endilega vera óeðlileg afskipti af kosningum. Erlent 13.6.2019 11:26
Sprengingar í olíuskipum á Ómanflóa Grunur leikur á að ráðist hafi verið á skipin. Erlent 13.6.2019 10:30
Innanríkisráðherra Breta skrifar undir framsalsbeiðni Assange Verður dómstóla að meta hvort Assange verður framseldur til Bandaríkjanna. Erlent 13.6.2019 09:03
Jessica Biel gengur til liðs við baráttumann gegn bólusetningum Viðruðu áhyggjur sínar af nýju frumvarpi í Kaliforníu sem mun draga úr undanþágum vegna bólusetninga. Erlent 13.6.2019 08:37
Rannsókn á Rússarannsókninni beinist að leyniþjónustunni Dómsmálaráðuneyti Trump vill ræða við útsendara CIA sem unnu að greiningu á herferð Rússa til að hafa áhrif á forsetakosningarnar árið 2016. Erlent 12.6.2019 23:42
Byggingarkrani féll á heimili UFC-konu UFC-bardagakonan Macy Chiasson ætlar í mál við byggingafyrirtæki eftir að krani féll á heimili hennar í Dallas með þeim afleiðingum að kona lést. Sport 12.6.2019 14:33
Telja tvo ráðherra Trump sýna þinginu lítilsvirðingu Dómsmála- og viðskiptaráðherrar ríkisstjórnar Trump hunsuðu stefnur um gögn sem varða manntal sem fer fram í Bandaríkjunum á næsta ári. Erlent 12.6.2019 21:13
Grátbólginn Jon Stewart las þingmönnum pistilinn Bandaríski háðfuglinn Jon Stewart var ekki að grínast í gær þegar hann las þingmönnum pistilinn vegna áhugaleysis þeirra í garð þeirra viðbragsaðila sem veikst hafa alvarlega eftir að hafa komist í snertingu við eitraða blöndu ryks, ösku og braks við björgunar- eða hreinsunarstörf eftir að Tvíburaturnarnir í New York hrundi til grunna 11. september 2001. Erlent 12.6.2019 14:20
Bað kviðdóm um að þyrma lífi barnsföður síns sem myrti börnin þeirra Sagðist sjálf vilja rífa andlitið af honum en hún væri engu að síður andvíg dauðarefsingum. Erlent 12.6.2019 08:24
Emerson Collective eignast hlut í Kerecis Samtökin Emerson Collective, sem voru stofnuð af Laurene Powell Jobs, ekkju Steve Jobs, stofnanda Apple, breyttu í síðasta mánuði kröfum sínum á hendur íslenska nýsköpunarfyrirtækinu Kerecis í hlutafé fyrir 390 milljónir, samkvæmt gögnum sem borist hafa fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra. Viðskipti erlent 12.6.2019 02:03
Trump danglaði blaði með meintum leyniákvæðum framan í fréttamenn Ekkert liggur frekar fyrir um hver ákvæðin eru. Mexíkósk stjórnvöld hafa neitað því að fleira sé í samkomulagi þeirra við Trump en gefið hefur verið upp. Erlent 11.6.2019 20:44
Játar að hafa misnotað nemanda sinn 27 ára gamall kennari í Arizona í Bandaríkjunum hefur játað að hafa átt í kynferðislegu sambandi við þrettán ára gamlan nemanda sinn. Erlent 11.6.2019 20:30
Segja bróður Kim Jong-un hafa verið uppljóstrara fyrir CIA Bróðir einræðisherra Norður-Kóreu er einnig talinn hafa verið í samskiptum við leyniþjónustu Kínverja. Erlent 11.6.2019 09:06
Kylie harðlega gagnrýnd fyrir þernupartí Sögð úr öllum tengslum og fagna þrældómi kvenna. Lífið 11.6.2019 08:27
Einn lést í þyrluslysinu í New York Flugmaður að nafni Tim McCormack lést í gærkvöldi þegar þyrla brotlenti á skýjakljúfí í New York Erlent 11.6.2019 08:12
Staðfestir að Íran hafi aukið framleiðslu á auðguðu úrani Stjórnvöld í Íran hafa aukið við framleiðslu landsins á auðguðu úrani, þetta staðfestir Yukyia Amano, yfirmaður Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar.(IAEA) Erlent 10.6.2019 23:45
Þyrla brotlenti á þaki byggingar í New York Þyrla brotlenti á þaki bygginar í New York, ríkisstjóri segir mögulegt að dauðsfall hafi orðið. Erlent 10.6.2019 18:20
Manntjón er byggingakrani hrundi á hús í Dallas Einn er látinn og sex slösuðust alvarlega þegar byggingakrani hrundi á íbúðahús og bílastæðahús í Dallas fyrr í dag. Erlent 9.6.2019 23:41