Umhverfismál

Fréttamynd

Loftslagshópur boðar alvöru aðgerðir

Loftslagshópur á vegum Landverndar boðar aktivisma og alvöru aðgerðir til að hvetja stjórnvöld til mun róttækari aðgerða í loftslagsmálum en nú liggur fyrir, eins og það er orðað í yfirlýsingu á vegum hópsins sem send var á fjölmiðla í nótt.

Innlent
Fréttamynd

Íslendingar meðal mestu ruslþjóða í Evrópu

Aðeins þrjár þjóðir í Evrópu henda meira af rusli árlega heldur en Íslendingar. Nýjar tölur Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, sem Morgunblaðið vísar til sýna að árið 2017 henti meðal Íslendingurinn um 656 kílóum af rusli.

Innlent
Fréttamynd

Ferðalag bananans skoðað í þaula

Björn og Johanna unnu saman að sýningu sem sýnir ferðalag banana frá Ekvador til landsins. Björn segir algengt að neytendur átti sig ekki á því flókna ferli að koma slíkum vörum til landsins.

Lífið
Fréttamynd

Jörðin lifir af en mannfólkið ekki

Það eru engin mannréttindi eftir til að berjast fyrir ef mannskepnunnar nýtur ekki lengur við á jörðinni. Þetta segir aðalframkvæmdastjóri mannréttindasamtakanna Amnesty International.

Innlent
Fréttamynd

Þúsund heimili taka þátt í matar­sóunar­rann­sókn

Þúsund heimili verða beðin um að taka þátt í rannsókn á umfangi matarsónar á næstunni. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir þátttöku auðvelda en nauðsynlega svo hægt sé að nýta niðurstöður til að skerpa á aðgerðum í matarsóunarmálum.

Innlent
Fréttamynd

Milljón tonn af mengun

Í Helguvík í Reykjanesbæ eru tvö fyrirtæki Stakksberg ehf, í eigu Arion banka og Thorsil sem undanfarin ár hafa haft uppi áform um að byggja tvö stærstu kísilver í heimi, í aðeins 1500 metra fjarlægð frá byggðarkjörnum Reykjanesbæjar.

Skoðun
Fréttamynd

Landgræðsla innan þjóðgarðs hefur staðið yfir í tvo áratugi

Innan Vatnajökulsþjóðgarðs hefur endurheimt gróðurs staðið yfir síðan 1998 og með ágætum árangri að mati úttektaraðila. Stofnun miðhálendisþjóðgarðs þyrfti því ekki að hafa í för með sér að illa gróið land og örfoka melar yrðu festir í sessi. Miðhálendi Íslands er með stærstu eyðimörkum í allri Evrópu.

Innlent
Fréttamynd

Sjáðu drónaskot af hlíðinni í Reynisfjöru

Stór skriða kom úr fjallinu snemma í morgun sem gekk fram í sjó en svæðinu þar sem skriðan féll var lokað í gær eftir að ferðamenn sem þar stóðu slösuðust eftir að hafa fengið yfir sig grjót.

Innlent