Þorvaldur Gylfason Þrefaldur skaði Fólk er ólíkt að upplagi, það blasir við. Um hitt geta menn deilt, hvort þjóðir eru einnig ólíkar að eðlisfari. Sumir hallast að þeirri skoðun, að skyldar þjóðir hljóti allar að vera eins inn við beinið samkvæmt einfaldri meðaltalsreglu. Fastir pennar 11.7.2007 18:10 Börn engin fyrirstaða Einn munurinn á ríkum þjóðum og fátækum er sá, að ríku þjóðirnar hafa meiri fjárráð. Fleira hangir þó á spýtunni en fjárráðin ein. Annar munur á ríkidæmi og fátækt er sá, að fólk í ríkum löndum lifir jafnan lengi í litlum fjölskyldum og fólk í fátækum löndum lifir stutt í stórum fjölskyldum. Fastir pennar 4.7.2007 19:53 Skattur? Nei, gjald Borgarstjórinn í London, Ken Livingstone, lagði fyrir nokkrum árum umferðargjald á ökumenn í London til að draga úr umferðarþunganum í miðborginni, enda var hann orðinn nær óbærilegur. Fastir pennar 27.6.2007 17:08 Lyftum lokinu Steinsnar frá æskuheimili mínu í prófessorabústöðunum í Reykjavík stóð gulur bær með grænu torfþaki, lítið hús umlukið hlöðnum grjótgarði og undarlega afskekkt og einmanalegt þrátt fyrir nálægðina við aðra mannabústaði. Mér stendur þetta hús í björtu barnsminni. Þarna bjó kunnur verklýðsfrömuður og alþingismaður, Eðvarð Sigurðsson, með aldurhniginni móður sinni. Fastir pennar 21.6.2007 14:49 Banki eða mjaltavél? Fólkið í landinu vantreystir Alþingi og dómskerfinu. Það er ekki nýtt. Gallup hefur kannað traust almennings til nokkurra stofnana reglulega frá 1993, nú síðast í febrúar 2007. Alþingi nýtur minnsts trausts. Einungis 29 prósent svarenda sögðust bera traust til þingsins, og 31 prósent sagðist treysta dómskerfinu. Skoðun 13.6.2007 16:57 Fækkun ráðuneyta Þorsteinn Pálsson ritstjóri spurði um daginn beittrar spurningar í leiðara þessa blaðs. Úr því að Frökkum duga fimmtán ráðuneyti handa sextíu milljónum manns, hvers vegna þurfa Íslendingar tólf? Svarið blasir við. Fastir pennar 30.5.2007 22:09 Tvö þingsæti í forgjöf Lýðræði er meðal snjöllustu uppátækja mannsins ásamt blönduðum markaðsbúskap, eldinum, hjólinu og hjónabandinu. Höfuðkostur lýðræðisins er ekki sá, að þannig fái kjósendur ævinlega beztu stjórnina, sem völ er á, því að það gerist ekki alltaf í kjölfar kosninga. Nema hvað: sitt sýnist hverjum um það, hvers konar stjórn hentar bezt á hverjum tíma. Fastir pennar 16.5.2007 18:11 Við myndum stjórn Ef leiðtogar stjórnarandstöðunnar birtu svohljóðandi sameiginlega yfirlýsingu nú strax í byrjun kosningarbaráttunnar, þyrftu kjósendur ekki að velkjast í vafa um valkostina í stjórnmálunum: Fastir pennar 18.4.2007 19:45 Viðskiptatröllið Wal-Mart Verzlunarkeðjan Wal-Mart er tröll að vexti og teygir anga sína út um öll Bandaríkin, Mexíkó, Kína og mörg önnur pláss. Þegar Wal-Mart kemur í bæinn, þarf kaupmaðurinn á horninu iðulega að pakka saman, því að gömlu viðskiptavinir hans snúa þá við honum bakinu. Wal-Mart býður í krafti stærðar sinnar, máttar og megins meira vöruval við lægra verði en litlar búðir geta gert, og margir viðskiptavinir keðjunnar taka það fram yfir vinsamlegt viðmót. Fastir pennar 4.4.2007 15:14 Örlagastundin nálgast Tilraun Framsóknarflokksins til að setja sameignarákvæði um fiskimiðin og aðrar náttúruauðlindir inn í stjórnarskrána í skyndingu skömmu fyrir kosningar fór út um þúfur. Fastir pennar 21.3.2007 18:51 Ævinleg eign þjóðarinnar Í fyrstu grein laga um þjóðgarðinn á Þingvöllum frá 2004 segir svo: ,,Hið friðlýsta land skal vera undir vernd Alþingis og ævinleg eign íslensku þjóðarinnar. Það má aldrei selja eða veðsetja.“ Fastir pennar 14.3.2007 15:54 Ójöfnuður í samhengi II Misskipting verður trúlega heitt kosningamál í Bandaríkjunum 2008. Áhyggjur af auknum ójöfnuði í skiptingu auðs og tekna hafa gefið demókrötum byr undir báða vængi. Þeir eru frá gamalli tíð flokkur alþýðunnar og repúblikanar flokkur auðmanna. Fastir pennar 7.3.2007 16:49 Ójöfnuður í samhengi Allar helztu upplýsingar, sem fyrir liggja um aukinn ójöfnuð á Íslandi síðan 1995, eru komnar frá fjármálaráðuneytinu og ríkisskattstjóraembættinu. Eins og ég rakti á þessum stað fyrir viku, lagði Geir Haarde, þáverandi fjármálaráðherra, fram á Alþingi snemma árs 2005 tölur, sem sýndu, að ójöfnuður í skiptingu ráðstöfunartekna milli manna jókst mjög frá 1995 til 2003. Fastir pennar 28.2.2007 16:41 Ójöfnuður um heiminn Um það er ekki deilt úti í heimi, að ójöfnuður í skiptingu auðs og tekna milli manna hefur víða færzt í vöxt undangengin ár. Til þess liggja ýmsar ástæður, sem vert er að skoða. Fastir pennar 14.2.2007 16:52 Eiga eða leigja? Heimilin um landið hafa á löngum tíma komið sér upp einfaldri reglu um húsnæðismál: til langs tíma litið er betra að eiga en leigja. Átta af hverjum tíu íslenzkum fjölskyldum búa undir eigin þaki; hinar búa í leiguhúsnæði. Fastir pennar 24.1.2007 17:56 Risi á brauðfótum Saga heimsins er saga heimsvelda, sem tókust á um yfirráð yfir löndum og þjóðum. En hvað er heimsveldi? Heimsveldi þarf ekki að ráða yfir heiminum öllum, það hefur engu veldi tekizt. Skilgreiningin er þrengri. Fastir pennar 10.1.2007 17:01 Byssa Saddams og Bush Blóðbaðið heldur áfram í Írak, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn. Menn halda þar áfram að murka lífið hver úr öðrum ár fram af ári, ættbálkur gegn bálki. Að baki ofbeldinu búa ævafornar hugsjónir um heiður, hefnd og sóma. Fastir pennar 3.1.2007 23:33 Er fullveldisafsal frágangssök? Hjónabönd eru að sönnu misjöfn að gæðum, eins og Guðmundur Ólafsson lektor sagði einhverju sinni um símtöl að gefnu tilefni. Samt er hjónabandið efalaust eitthvert allra dásamlegasta uppátæki mannskepnunnar frá öndverðu og jafnast á við eldinn og hjólið, lýðræði og markaðsbúskap. Fastir pennar 27.12.2006 18:50 Sammál og sérmál Evrópusambandið hét í fyrstu Kola- og stálbandalag Evrópu. Nafngiftin lýsti markmiðinu, sem var að setja náttúruauðlindir Frakklands og Þýzkalands undir einn hatt til að girða fyrir frekari átök um yfirráð yfir þessum auðlindum og fleiri stríð. Fastir pennar 20.12.2006 16:42 Kostir langra lífdaga Sumum mönnum þykir mér rétt að óska sem allra lengstra lífdaga, svo að þeir megi fá að hlýða sjálfir á dóm sögunnar um verk þeirra. Þessi ósk hvílir á sannmæliskenningunni, býst ég við – þeirri kenningu, að sannleikurinn sé grundvöllur réttlætisins og mönnum sé gert rangt til, fái þeir ekki að njóta sannmælis. Fastir pennar 13.12.2006 17:12 Með nærri tóman tank Ríkissjóður þyrfti að taka mörg risalán til viðbótar til að koma gjaldeyrisforðanum upp fyrir erlendar skammtímaskuldir, og til þess hefur ríkisstjórnin ekki svigrúm. Hún hefur ekki bolmagn til að bægja frá hættunni á því, að spákaupmenn geri áhlaup á krónuna og felli gengi hennar. Fastir pennar 6.12.2006 13:47 Innflutningur vinnuafls: Taka tvö Eystrasaltslöndin eru næsti bær við Norðurlönd og glíma nú að sumu leyti við svipaða vaxtarverki og Íslendingar. Eistland, Lettland og Litháen hafa haft hamskipti síðan 1991, þegar þau losnuðu undan oki Sovétríkjanna og endurheimtu langþráð frelsi og sjálfstæði. Fastir pennar 29.11.2006 16:50 Innflutningur vinnuafls Með líku lagi hafa yfirvöld hleypt útlendingum inn í landið í stríðum straumum án þess að búa í haginn fyrir þá. Það er því skiljanlegt, að Frjálslyndi flokkurinn - og ríkisstjórnin! - telji rétt að hægja ferðina í bili til að undirbúa nauðsynlegar ráðstafanir til að taka vel á móti fólkinu. Fastir pennar 22.11.2006 18:54 Þrjár fallnar forsendur Veldi Sjálfstæðisflokksins (1929-) hefur frá fyrstu tíð hvílt á þrem meginforsendum. Sjálfstæðisflokkurinn tók í fyrsta lagi eindregna afstöðu gegn Sovétríkjunum (1917-1991) og alræðisskipulagi þeirra og stillti sér upp sem höfuðandstæðingi Kommúnistaflokksins (1930-38), Sósíalistaflokksins (1938-68) og Alþýðubandalagsins (1956-). Fastir pennar 15.11.2006 21:45 Vatnaskil fyrir vestan Repúblikanar hafa ráðið lögum og lofum í Bandaríkjunum síðan 1994, þegar þeir náðu meiri hluta í báðum deildum Bandaríkjaþings. Demókratinn Bill Clinton hafði þá verið forseti í tvö ár, og repúblikanar snerust gegn honum og málstað hans af mikilli hörku og reyndu án árangurs að bola honum frá völdum fyrir það eitt að segja ósatt um einkamál. Fastir pennar 8.11.2006 15:57 Ef bankarnir færu úr landi Gögnum Seðlabankans um erlend eignakaup innlendra aðila og um fjárstreymi að og frá landinu yfirleitt er með líku lagi ábótavant. Skekkjan í greiðslujafnaðarbókhaldi Seðlabankans fyrir 2005 nemur 6 prósentum af landsframleiðslu, en svo mikil bókhaldsskekkja er fáheyrð í seðlabankareikningum þróaðra ríkja. Fastir pennar 2.11.2006 13:34 Hvalalosti Stundum fara stjórnarherrar í stríð til að dreifa athygli almennings frá óþægilegum innanlandsmálum. Ég segi stjórnarherrar, því að konur fara sjaldan í stríð. Fastir pennar 24.10.2006 21:38 Flokkspólitískt réttarfar? Eg las nýlega í erlendu riti um Íslendinga, að engin þjóð í heimi mundi vera svo grandvör og löghlýðin. Fangelsin stæði tóm og hegningardómarnir væri óvenjulega fáir í hlutfalli við mannfjölda. Fastir pennar 18.10.2006 18:24 Keisarinn er kviknakinn Bændur hafa haft nægan tíma til að átta sig á breyttum viðhorfum til búverndar. Hafi þeir ekki notað hann sem skyldi til að búa sig undir breytta hagi, þá má kannski ræða það. Fastir pennar 11.10.2006 18:59 Hagkerfi á fleygiferð Ef einu fyrirtæki hlekkist á og það er tengt öðrum fyrirtækjum of nánum böndum, þá geta þau dregið hvert annað með sér niður í fallinu. Óljós og síbreytileg eignatengsl torvelda heilbrigðiseftirlit almannavaldsins á vettvangi efnahagslífsins. Það hefur því ekki verið alls kostar auðvelt að gera sér skýra grein fyrir ástandi efnahagsmálanna undangengin misseri. Fastir pennar 11.10.2006 21:09 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 … 19 ›
Þrefaldur skaði Fólk er ólíkt að upplagi, það blasir við. Um hitt geta menn deilt, hvort þjóðir eru einnig ólíkar að eðlisfari. Sumir hallast að þeirri skoðun, að skyldar þjóðir hljóti allar að vera eins inn við beinið samkvæmt einfaldri meðaltalsreglu. Fastir pennar 11.7.2007 18:10
Börn engin fyrirstaða Einn munurinn á ríkum þjóðum og fátækum er sá, að ríku þjóðirnar hafa meiri fjárráð. Fleira hangir þó á spýtunni en fjárráðin ein. Annar munur á ríkidæmi og fátækt er sá, að fólk í ríkum löndum lifir jafnan lengi í litlum fjölskyldum og fólk í fátækum löndum lifir stutt í stórum fjölskyldum. Fastir pennar 4.7.2007 19:53
Skattur? Nei, gjald Borgarstjórinn í London, Ken Livingstone, lagði fyrir nokkrum árum umferðargjald á ökumenn í London til að draga úr umferðarþunganum í miðborginni, enda var hann orðinn nær óbærilegur. Fastir pennar 27.6.2007 17:08
Lyftum lokinu Steinsnar frá æskuheimili mínu í prófessorabústöðunum í Reykjavík stóð gulur bær með grænu torfþaki, lítið hús umlukið hlöðnum grjótgarði og undarlega afskekkt og einmanalegt þrátt fyrir nálægðina við aðra mannabústaði. Mér stendur þetta hús í björtu barnsminni. Þarna bjó kunnur verklýðsfrömuður og alþingismaður, Eðvarð Sigurðsson, með aldurhniginni móður sinni. Fastir pennar 21.6.2007 14:49
Banki eða mjaltavél? Fólkið í landinu vantreystir Alþingi og dómskerfinu. Það er ekki nýtt. Gallup hefur kannað traust almennings til nokkurra stofnana reglulega frá 1993, nú síðast í febrúar 2007. Alþingi nýtur minnsts trausts. Einungis 29 prósent svarenda sögðust bera traust til þingsins, og 31 prósent sagðist treysta dómskerfinu. Skoðun 13.6.2007 16:57
Fækkun ráðuneyta Þorsteinn Pálsson ritstjóri spurði um daginn beittrar spurningar í leiðara þessa blaðs. Úr því að Frökkum duga fimmtán ráðuneyti handa sextíu milljónum manns, hvers vegna þurfa Íslendingar tólf? Svarið blasir við. Fastir pennar 30.5.2007 22:09
Tvö þingsæti í forgjöf Lýðræði er meðal snjöllustu uppátækja mannsins ásamt blönduðum markaðsbúskap, eldinum, hjólinu og hjónabandinu. Höfuðkostur lýðræðisins er ekki sá, að þannig fái kjósendur ævinlega beztu stjórnina, sem völ er á, því að það gerist ekki alltaf í kjölfar kosninga. Nema hvað: sitt sýnist hverjum um það, hvers konar stjórn hentar bezt á hverjum tíma. Fastir pennar 16.5.2007 18:11
Við myndum stjórn Ef leiðtogar stjórnarandstöðunnar birtu svohljóðandi sameiginlega yfirlýsingu nú strax í byrjun kosningarbaráttunnar, þyrftu kjósendur ekki að velkjast í vafa um valkostina í stjórnmálunum: Fastir pennar 18.4.2007 19:45
Viðskiptatröllið Wal-Mart Verzlunarkeðjan Wal-Mart er tröll að vexti og teygir anga sína út um öll Bandaríkin, Mexíkó, Kína og mörg önnur pláss. Þegar Wal-Mart kemur í bæinn, þarf kaupmaðurinn á horninu iðulega að pakka saman, því að gömlu viðskiptavinir hans snúa þá við honum bakinu. Wal-Mart býður í krafti stærðar sinnar, máttar og megins meira vöruval við lægra verði en litlar búðir geta gert, og margir viðskiptavinir keðjunnar taka það fram yfir vinsamlegt viðmót. Fastir pennar 4.4.2007 15:14
Örlagastundin nálgast Tilraun Framsóknarflokksins til að setja sameignarákvæði um fiskimiðin og aðrar náttúruauðlindir inn í stjórnarskrána í skyndingu skömmu fyrir kosningar fór út um þúfur. Fastir pennar 21.3.2007 18:51
Ævinleg eign þjóðarinnar Í fyrstu grein laga um þjóðgarðinn á Þingvöllum frá 2004 segir svo: ,,Hið friðlýsta land skal vera undir vernd Alþingis og ævinleg eign íslensku þjóðarinnar. Það má aldrei selja eða veðsetja.“ Fastir pennar 14.3.2007 15:54
Ójöfnuður í samhengi II Misskipting verður trúlega heitt kosningamál í Bandaríkjunum 2008. Áhyggjur af auknum ójöfnuði í skiptingu auðs og tekna hafa gefið demókrötum byr undir báða vængi. Þeir eru frá gamalli tíð flokkur alþýðunnar og repúblikanar flokkur auðmanna. Fastir pennar 7.3.2007 16:49
Ójöfnuður í samhengi Allar helztu upplýsingar, sem fyrir liggja um aukinn ójöfnuð á Íslandi síðan 1995, eru komnar frá fjármálaráðuneytinu og ríkisskattstjóraembættinu. Eins og ég rakti á þessum stað fyrir viku, lagði Geir Haarde, þáverandi fjármálaráðherra, fram á Alþingi snemma árs 2005 tölur, sem sýndu, að ójöfnuður í skiptingu ráðstöfunartekna milli manna jókst mjög frá 1995 til 2003. Fastir pennar 28.2.2007 16:41
Ójöfnuður um heiminn Um það er ekki deilt úti í heimi, að ójöfnuður í skiptingu auðs og tekna milli manna hefur víða færzt í vöxt undangengin ár. Til þess liggja ýmsar ástæður, sem vert er að skoða. Fastir pennar 14.2.2007 16:52
Eiga eða leigja? Heimilin um landið hafa á löngum tíma komið sér upp einfaldri reglu um húsnæðismál: til langs tíma litið er betra að eiga en leigja. Átta af hverjum tíu íslenzkum fjölskyldum búa undir eigin þaki; hinar búa í leiguhúsnæði. Fastir pennar 24.1.2007 17:56
Risi á brauðfótum Saga heimsins er saga heimsvelda, sem tókust á um yfirráð yfir löndum og þjóðum. En hvað er heimsveldi? Heimsveldi þarf ekki að ráða yfir heiminum öllum, það hefur engu veldi tekizt. Skilgreiningin er þrengri. Fastir pennar 10.1.2007 17:01
Byssa Saddams og Bush Blóðbaðið heldur áfram í Írak, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn. Menn halda þar áfram að murka lífið hver úr öðrum ár fram af ári, ættbálkur gegn bálki. Að baki ofbeldinu búa ævafornar hugsjónir um heiður, hefnd og sóma. Fastir pennar 3.1.2007 23:33
Er fullveldisafsal frágangssök? Hjónabönd eru að sönnu misjöfn að gæðum, eins og Guðmundur Ólafsson lektor sagði einhverju sinni um símtöl að gefnu tilefni. Samt er hjónabandið efalaust eitthvert allra dásamlegasta uppátæki mannskepnunnar frá öndverðu og jafnast á við eldinn og hjólið, lýðræði og markaðsbúskap. Fastir pennar 27.12.2006 18:50
Sammál og sérmál Evrópusambandið hét í fyrstu Kola- og stálbandalag Evrópu. Nafngiftin lýsti markmiðinu, sem var að setja náttúruauðlindir Frakklands og Þýzkalands undir einn hatt til að girða fyrir frekari átök um yfirráð yfir þessum auðlindum og fleiri stríð. Fastir pennar 20.12.2006 16:42
Kostir langra lífdaga Sumum mönnum þykir mér rétt að óska sem allra lengstra lífdaga, svo að þeir megi fá að hlýða sjálfir á dóm sögunnar um verk þeirra. Þessi ósk hvílir á sannmæliskenningunni, býst ég við – þeirri kenningu, að sannleikurinn sé grundvöllur réttlætisins og mönnum sé gert rangt til, fái þeir ekki að njóta sannmælis. Fastir pennar 13.12.2006 17:12
Með nærri tóman tank Ríkissjóður þyrfti að taka mörg risalán til viðbótar til að koma gjaldeyrisforðanum upp fyrir erlendar skammtímaskuldir, og til þess hefur ríkisstjórnin ekki svigrúm. Hún hefur ekki bolmagn til að bægja frá hættunni á því, að spákaupmenn geri áhlaup á krónuna og felli gengi hennar. Fastir pennar 6.12.2006 13:47
Innflutningur vinnuafls: Taka tvö Eystrasaltslöndin eru næsti bær við Norðurlönd og glíma nú að sumu leyti við svipaða vaxtarverki og Íslendingar. Eistland, Lettland og Litháen hafa haft hamskipti síðan 1991, þegar þau losnuðu undan oki Sovétríkjanna og endurheimtu langþráð frelsi og sjálfstæði. Fastir pennar 29.11.2006 16:50
Innflutningur vinnuafls Með líku lagi hafa yfirvöld hleypt útlendingum inn í landið í stríðum straumum án þess að búa í haginn fyrir þá. Það er því skiljanlegt, að Frjálslyndi flokkurinn - og ríkisstjórnin! - telji rétt að hægja ferðina í bili til að undirbúa nauðsynlegar ráðstafanir til að taka vel á móti fólkinu. Fastir pennar 22.11.2006 18:54
Þrjár fallnar forsendur Veldi Sjálfstæðisflokksins (1929-) hefur frá fyrstu tíð hvílt á þrem meginforsendum. Sjálfstæðisflokkurinn tók í fyrsta lagi eindregna afstöðu gegn Sovétríkjunum (1917-1991) og alræðisskipulagi þeirra og stillti sér upp sem höfuðandstæðingi Kommúnistaflokksins (1930-38), Sósíalistaflokksins (1938-68) og Alþýðubandalagsins (1956-). Fastir pennar 15.11.2006 21:45
Vatnaskil fyrir vestan Repúblikanar hafa ráðið lögum og lofum í Bandaríkjunum síðan 1994, þegar þeir náðu meiri hluta í báðum deildum Bandaríkjaþings. Demókratinn Bill Clinton hafði þá verið forseti í tvö ár, og repúblikanar snerust gegn honum og málstað hans af mikilli hörku og reyndu án árangurs að bola honum frá völdum fyrir það eitt að segja ósatt um einkamál. Fastir pennar 8.11.2006 15:57
Ef bankarnir færu úr landi Gögnum Seðlabankans um erlend eignakaup innlendra aðila og um fjárstreymi að og frá landinu yfirleitt er með líku lagi ábótavant. Skekkjan í greiðslujafnaðarbókhaldi Seðlabankans fyrir 2005 nemur 6 prósentum af landsframleiðslu, en svo mikil bókhaldsskekkja er fáheyrð í seðlabankareikningum þróaðra ríkja. Fastir pennar 2.11.2006 13:34
Hvalalosti Stundum fara stjórnarherrar í stríð til að dreifa athygli almennings frá óþægilegum innanlandsmálum. Ég segi stjórnarherrar, því að konur fara sjaldan í stríð. Fastir pennar 24.10.2006 21:38
Flokkspólitískt réttarfar? Eg las nýlega í erlendu riti um Íslendinga, að engin þjóð í heimi mundi vera svo grandvör og löghlýðin. Fangelsin stæði tóm og hegningardómarnir væri óvenjulega fáir í hlutfalli við mannfjölda. Fastir pennar 18.10.2006 18:24
Keisarinn er kviknakinn Bændur hafa haft nægan tíma til að átta sig á breyttum viðhorfum til búverndar. Hafi þeir ekki notað hann sem skyldi til að búa sig undir breytta hagi, þá má kannski ræða það. Fastir pennar 11.10.2006 18:59
Hagkerfi á fleygiferð Ef einu fyrirtæki hlekkist á og það er tengt öðrum fyrirtækjum of nánum böndum, þá geta þau dregið hvert annað með sér niður í fallinu. Óljós og síbreytileg eignatengsl torvelda heilbrigðiseftirlit almannavaldsins á vettvangi efnahagslífsins. Það hefur því ekki verið alls kostar auðvelt að gera sér skýra grein fyrir ástandi efnahagsmálanna undangengin misseri. Fastir pennar 11.10.2006 21:09