Davíð Bergmann Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Er mennta- og barnamálaráðherra hafður í felum og er það af ástæðu? Ég væri ekki hissa ef svo væri því verklausari ráðherra, sér í lagi í málflokknum sem snýr að olnbogabörnum, held ég að við höfum ekki haft en einmitt Ásmund Einar Daðason í áratugi. Skoðun 12.11.2024 07:45 „Ekki í mínum bakgarði, TAKK!“ Tímum við ekki að þjónusta börn í alvarlegum vanda? En við komum ríkisbanka fyrir í Stuðlabergshöll? Ég hlýt að draga þessa ályktun því það hefur ekki vantað upp á íburðinn þegar við komum ríkisbanka fyrir inni í Stuðlabergshöll á dýrasta fasteignareit landsins á sama tíma og tækni- og sjálfvirknivæðing eykst í bankageiranum. Skoðun 1.11.2024 09:17 Ætlum við að þjónusta og meðhöndla og meðferða börn í vanda í bílskúr næst? Barnamálaráðherra axlaðu ábyrgð og segðu af þér! Hver verður dreginn til ábyrgðar fyrir að hafa lagt þennan málaflokk í rúst og hver á að vera dreginn til ábyrgðar? Eftir þetta hræðilega atvik sem gerðist á Stuðlum að morgni 19. október. Hver ætlar að taka á sig ábyrgðina? Skoðun 20.10.2024 08:02 „Hver sagði þér að heimurinn væri réttlátur?“ Ég mun gleyma því seint þegar pabbi gamli heitinn sagði einu sinni við mig: Skoðun 18.10.2024 16:32 Fólk er ekki fífl, Framsókn! Þessi fyrirsögn gæti átt við svo margt og málaflokka og það er nóg fóður af taka eins og hvernig komið er fyrir í öldrunarmálum hér á landi. Ég er ekki alveg ókunnugur þeim málaflokki þar sem ég missti föður minn á árinu og núna er móðir mín, áttatíu og þriggja ára, að fara reglulega vegna heilsubrests á spítala, hún er ein af þessum 100 sem eru fyrir í kerfinu og tekur pláss! Skoðun 17.10.2024 07:46 Af hverju Miðflokkurinn? Loksins varð til vettvangur fyrir fólk eins og mig sem hefur staðið uppi á coke-kassa og gargað upp í tómt hjómið: „Keisarinn er í engum fötum“. Skoðun 14.10.2024 12:47 Samfélagslögregla á „sterum“ Nú þegar allt er að róast og við erum að ná aftur áttum eftir hryllilega atburði sem hafa verið að herja á okkar litla samfélag finnst mér tímabært að minnast aðferða sem ég tel að myndu koma að gagni í vinnu í tengslum við unga afbrotamenn til betrunar hér á landi. Skoðun 3.10.2024 08:31 Af hverju að fara aftur þangað með glóðarauga þegar það er að batna? Hægrimenn ættu ekki að splundrast í sundur í marga flokka á hægri væng stjórnmálanna að mati ráðherra Sjálfstæðisflokksins. Skoðun 29.9.2024 10:00 Það er verið að hafa okkur að fíflum. Íslensk pólitík er eins og leikrit fáránleikans. Vinstri grænir ætla að greiða um það hvort það eigi að fara í stjórnarslit. Dómsmálaráðherra brýtur lög vísvitandi í þeirri von að halda Vinstri grænum góðum og til að halda stjórnarsamstarfinu saman. Skoðun 25.9.2024 21:02 Risið er flott en kjallarinn molnar Það verður að segjast eins og er að það var að mörgu leyti grátlegt að hlusta á stjórnmálaflokkana tala eftir stefnuræðu forsætisráðherra og ráðherrann sjálfan við setningu þingsins um ofbeldi ungmenna. Ég vona að fólk misskilji mig ekki, þetta var hryllilegur harmleikur sem gerðist á Menningarnótt, það eru allir sammála um og ég ætla að votta fjölskyldum bæði þolanda og geranda mína samúð. Skoðun 12.9.2024 07:31 Hvernig komum við í veg fyrir uppfærslu á afbrotaforritinu hjá ungum afbrotamönnum? Ég á til með að hrósa Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir dómsuppkvaðningu yfir ungum manni sem var dæmdur fyrir alvarlegt ofbeldisbrot og uppsöfnuð mál á dögunum. Skoðun 6.9.2024 14:02 Það er stundum sagt að það þurfi þorp til að ala upp barn, en á það við öll börn? Maður hlýtur að spyrja sig að þessu þegar framkvæmdastjóri Geðhjálpar kemur fram í fjölmiðlum og segir að við stöndum í skuld við kynslóðir barna vegna þess að við höfum engan veginn staðið okkur og ekki sinnt þeim nægilega vel í gegnum áratugina sem eiga við geðsjúkdóma að etja. Skoðun 5.9.2024 09:31 Þjóðarátak, hvað svo? Það hafa verið nokkur þjóðarátök sem við höfum farið í við Íslendingar í gegnum tíðina eins og að vinna gegn áfengisdrykkju ungmenna og Vímulaust Ísland árið 2000, bara svo ég nefni tvennt af fjölmörgu. Nú ætlum við í enn eitt þjóðarátakið en það er gegn hnífaburði ungmenna. Ég hef í sjálfu sér ekkert á móti þjóðarátökum hins vegar. Skoðun 4.9.2024 12:31 Persónur og leikendur í leikriti fáránleikans Þegar ég vaknaði í morgun drakk ég mitt morgun kaffi að venju og las net miðlana. Á visi.is rakst ég á grein með fyrirsögninni Skoðun 17.8.2024 20:00 Erum við að sjúkdómavæða hegðun og höfum við verið að innleiða aumingjagang inn í samfélagið okkar? Pabbi heitinn spurði mig einu sinni sem oftar að þessu þegar við vorum skeggræða þjóðfélagsmál. Kannski voru þetta réttmætar áhyggjur hjá pabba gamla á sínum tíma sem dó snemma á árinu, þá átti hann einn mánuð í það að verða 91 árs blessuð sé minning hans. Skoðun 29.5.2024 07:31 Er sjálfvirknivæðing að stela störfum og framtíðar möguleikum hjá drengjum sem geta ekki lesið sér til gagns? Ég skellti mér í vöfflukaffi á laugardaginn hjá Miðflokknum. Að þessu sinn var Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands með ansi áhugaverða framsögu sem hann kallaði „Skólastarf á Ísland. Aukin gæði í allra þágu og raddir skólafólks í fyrirrúmi“. Skoðun 26.5.2024 10:31 Það getur verið dauðans alvara og hafa lélegan lesskilning. Ætli þeir séu margir sem hafa verið rændir æskunni út af því? Kveikjan að þessum skrifum varð til í kringum andlát föður míns. Þá komst ég að þeirri niðurstöðu að ég ætla ekki að draga þetta með mér fram á grafarbakka, eins og pabbi gamli gerði. Hann átti enga sök á þessu en samt sem áðurvar hann með nagandi samviskubit allt sitt líf að hafa ekki getað gert meira. Skoðun 11.3.2024 11:00 Væri hægt að draga úr afbrotum ungmenna með mykjukenningu Bjössa? Af hverju þarf þetta að vera svona flókið og dýrt, þegar það er allt til staðar eins og mannauðurinn og náttúran. Það þarf engum lögum að breyta þetta rúmast innan ramma laganna. Það eina sem þarf er viðhorfsbreyting og skapa nýja hefð. Skoðun 22.2.2024 11:30 Fyllist mælirinn, þegar það verða tveir stungnir og báðir dauðir, áður en við förum að gera eitthvað viti í þessum málaflokki? Ég hef í alvörunni verið að velta þessu fyrir mér að undanförnu. Eftir að ég las greinina um ungu mennina í World Class á dögunum sem voru að gera allt vitlaust þar. Þar sem var grunur um hnífaburð og þessir sömu aðilar hafa komið ítrekað við sögu vegna hnífa og skotvopnaburðar hjá lögreglu að undanförnu. Skoðun 21.2.2024 08:31 Ákall til dómsmálaráðherra um að halda tveggja daga ráðstefnu um stöðu ungra afbrotamanna hér á landi! Þegar það liggur ljóst fyrir að 3000 ungmenni á höfuðborgarsvæðinu á aldrinum 16-24 ára eru hvorki í vinnu né í skóla, þá hlítur maður að spyrja sig, hvað skildu þau þá vera mörg á landsvísu! Skoðun 15.12.2023 12:31 Eru þeir sem eiga bókina sinn versta óvin, að taka one way ticket to …? Þann fimmta desember fengum við niðurstöður úr alþjóðlegu PISA könnunni á vegum OECD sem sýndi að lesskilningi íslenskra nemenda hrakar allverulega. Í stuttu máli þá erum við farin að verma neðstu sætin af 39 þjóðum í þeirri könnun. Skoðun 8.12.2023 08:00 Verum okkur ekki til skammar í þessum málaflokki, heldur tökum á vandanum af alvöru Í silfrinu í gær kallaði fangelsismálastjóri eftir nýrri nálgun í málefnum ungra afbrotamanna, hér á landi. Í ljósi þeirra kolsvörtu skýrslu ríkisendurskoðunar sem er um fangelsismál hér á landi, er ekki annað hægt en að reka fingur ofan í lyklaborðið og koma eftirfarandi á framfæri. Skoðun 5.12.2023 22:00 Getur verið að „Lúlli/Lúlla lúser-ar“ munu aldrei eiga séns í framtíðinni? „Það eru afföll í öllum árgöngum út í hinum siðmenntaða heim Dabbi!“ sagði góður vinur minn og lærimeistari við mig fyrir 29 árum síðan þá vorum við staddir niður í Útideild sem var rekin afUnglingadeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkur. Skoðun 16.11.2023 12:30 Gleymum því ekki að þetta er kaldrifjað „manndráp“ Er þetta dómafordæmið sem við viljum hafa þegar það er framið hrottalegt og miskunnarlaustmorð hér á landi, hvert erum við eiginlega að stefna í málefnum ungra afbrotamanna hér á landi? Skoðun 5.11.2023 11:30 Í guðanna bænum hættum að gengisfella hugtök! Af hverju köllum við ekki hlutina réttum nöfnum í dag? Eins og það að rafbyssuvæða fyrir lögguna og stunda njósnir. Lengi vel var það kallað forvirkar rannsóknar heimildir en nú er komið nýtt orðskrípi yfir þetta tvennt og þetta er kallað afbrotaforvarnir. Við eigum góð orð yfir þetta á íslensku, annars vegar njósnir og hitt er vopnvæðing. Skoðun 3.11.2023 13:30 Hvar skildi pabbi vera á biðlistanum, ætli honum endist ævin að komast af þeim lista? Hvar skildi pabbi gamli vera í röðinni á biðlistanum að komast inn á hjúkrunarheimili orðinn 90 ára gamall, ætli honum endist ævin að KOMAST AF ÞEIM LISTA? Skoðun 28.9.2023 16:01 Forgangsverkefni / hurfu í money heaven Er ekki eitthvað vitlaust gefið hérna þegar 9000 milljónir fara í hindurvitna stofnun eins og kirkjuna og 15-17 þúsund milljónir í innflytjendur. Hvað hafa farið mörg þúsund milljónir í höfuðstöðvar Landsbankans og af hverju er ekki fyrir löngu búið að reisa þennan langþráða nýja Landspítala. Skoðun 19.9.2023 11:31 Á að draga ungmennin „Lúlla/Lúllu lúser“ sem fremja afbrot fyrir sér dómstól? Til að fylgja eftir greininni sem ég skrifaði „Lögreglunemar með Lúlla/Lúllu lúser í tilsjón“ langar mig að koma inn á þegar ungmenni er dæmd fyrir dómstólum landsins og hvað við eigum að hafa í huga þegar þau eru dæmd að mínu mati. Skoðun 28.4.2023 07:31 Lögreglunemar með Lúlla/Lúllu lúser í tilsjón! Núna eins og oft áður tröllríður í samfélaginu sú umræða að ofbeldi ungmenna sé að versna. Það er talað um aukinn vopnaburð og að harkan sé meiri þetta sinn, fyrir nokkrum mánuðum var talað um gróft einelti með sama hætti. Skoðun 26.4.2023 07:36 3000 ungmenni hvorki í skóla né vinnu á aldrinum 16-24 ára á höfuðborgarsvæðinu? Þetta er ekki gamlar tölur heldur síðan í desember 2022 og eru fengnar frá geðræktar hóp sem er á vegum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 3.1.2023 08:00 « ‹ 1 2 ›
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Er mennta- og barnamálaráðherra hafður í felum og er það af ástæðu? Ég væri ekki hissa ef svo væri því verklausari ráðherra, sér í lagi í málflokknum sem snýr að olnbogabörnum, held ég að við höfum ekki haft en einmitt Ásmund Einar Daðason í áratugi. Skoðun 12.11.2024 07:45
„Ekki í mínum bakgarði, TAKK!“ Tímum við ekki að þjónusta börn í alvarlegum vanda? En við komum ríkisbanka fyrir í Stuðlabergshöll? Ég hlýt að draga þessa ályktun því það hefur ekki vantað upp á íburðinn þegar við komum ríkisbanka fyrir inni í Stuðlabergshöll á dýrasta fasteignareit landsins á sama tíma og tækni- og sjálfvirknivæðing eykst í bankageiranum. Skoðun 1.11.2024 09:17
Ætlum við að þjónusta og meðhöndla og meðferða börn í vanda í bílskúr næst? Barnamálaráðherra axlaðu ábyrgð og segðu af þér! Hver verður dreginn til ábyrgðar fyrir að hafa lagt þennan málaflokk í rúst og hver á að vera dreginn til ábyrgðar? Eftir þetta hræðilega atvik sem gerðist á Stuðlum að morgni 19. október. Hver ætlar að taka á sig ábyrgðina? Skoðun 20.10.2024 08:02
„Hver sagði þér að heimurinn væri réttlátur?“ Ég mun gleyma því seint þegar pabbi gamli heitinn sagði einu sinni við mig: Skoðun 18.10.2024 16:32
Fólk er ekki fífl, Framsókn! Þessi fyrirsögn gæti átt við svo margt og málaflokka og það er nóg fóður af taka eins og hvernig komið er fyrir í öldrunarmálum hér á landi. Ég er ekki alveg ókunnugur þeim málaflokki þar sem ég missti föður minn á árinu og núna er móðir mín, áttatíu og þriggja ára, að fara reglulega vegna heilsubrests á spítala, hún er ein af þessum 100 sem eru fyrir í kerfinu og tekur pláss! Skoðun 17.10.2024 07:46
Af hverju Miðflokkurinn? Loksins varð til vettvangur fyrir fólk eins og mig sem hefur staðið uppi á coke-kassa og gargað upp í tómt hjómið: „Keisarinn er í engum fötum“. Skoðun 14.10.2024 12:47
Samfélagslögregla á „sterum“ Nú þegar allt er að róast og við erum að ná aftur áttum eftir hryllilega atburði sem hafa verið að herja á okkar litla samfélag finnst mér tímabært að minnast aðferða sem ég tel að myndu koma að gagni í vinnu í tengslum við unga afbrotamenn til betrunar hér á landi. Skoðun 3.10.2024 08:31
Af hverju að fara aftur þangað með glóðarauga þegar það er að batna? Hægrimenn ættu ekki að splundrast í sundur í marga flokka á hægri væng stjórnmálanna að mati ráðherra Sjálfstæðisflokksins. Skoðun 29.9.2024 10:00
Það er verið að hafa okkur að fíflum. Íslensk pólitík er eins og leikrit fáránleikans. Vinstri grænir ætla að greiða um það hvort það eigi að fara í stjórnarslit. Dómsmálaráðherra brýtur lög vísvitandi í þeirri von að halda Vinstri grænum góðum og til að halda stjórnarsamstarfinu saman. Skoðun 25.9.2024 21:02
Risið er flott en kjallarinn molnar Það verður að segjast eins og er að það var að mörgu leyti grátlegt að hlusta á stjórnmálaflokkana tala eftir stefnuræðu forsætisráðherra og ráðherrann sjálfan við setningu þingsins um ofbeldi ungmenna. Ég vona að fólk misskilji mig ekki, þetta var hryllilegur harmleikur sem gerðist á Menningarnótt, það eru allir sammála um og ég ætla að votta fjölskyldum bæði þolanda og geranda mína samúð. Skoðun 12.9.2024 07:31
Hvernig komum við í veg fyrir uppfærslu á afbrotaforritinu hjá ungum afbrotamönnum? Ég á til með að hrósa Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir dómsuppkvaðningu yfir ungum manni sem var dæmdur fyrir alvarlegt ofbeldisbrot og uppsöfnuð mál á dögunum. Skoðun 6.9.2024 14:02
Það er stundum sagt að það þurfi þorp til að ala upp barn, en á það við öll börn? Maður hlýtur að spyrja sig að þessu þegar framkvæmdastjóri Geðhjálpar kemur fram í fjölmiðlum og segir að við stöndum í skuld við kynslóðir barna vegna þess að við höfum engan veginn staðið okkur og ekki sinnt þeim nægilega vel í gegnum áratugina sem eiga við geðsjúkdóma að etja. Skoðun 5.9.2024 09:31
Þjóðarátak, hvað svo? Það hafa verið nokkur þjóðarátök sem við höfum farið í við Íslendingar í gegnum tíðina eins og að vinna gegn áfengisdrykkju ungmenna og Vímulaust Ísland árið 2000, bara svo ég nefni tvennt af fjölmörgu. Nú ætlum við í enn eitt þjóðarátakið en það er gegn hnífaburði ungmenna. Ég hef í sjálfu sér ekkert á móti þjóðarátökum hins vegar. Skoðun 4.9.2024 12:31
Persónur og leikendur í leikriti fáránleikans Þegar ég vaknaði í morgun drakk ég mitt morgun kaffi að venju og las net miðlana. Á visi.is rakst ég á grein með fyrirsögninni Skoðun 17.8.2024 20:00
Erum við að sjúkdómavæða hegðun og höfum við verið að innleiða aumingjagang inn í samfélagið okkar? Pabbi heitinn spurði mig einu sinni sem oftar að þessu þegar við vorum skeggræða þjóðfélagsmál. Kannski voru þetta réttmætar áhyggjur hjá pabba gamla á sínum tíma sem dó snemma á árinu, þá átti hann einn mánuð í það að verða 91 árs blessuð sé minning hans. Skoðun 29.5.2024 07:31
Er sjálfvirknivæðing að stela störfum og framtíðar möguleikum hjá drengjum sem geta ekki lesið sér til gagns? Ég skellti mér í vöfflukaffi á laugardaginn hjá Miðflokknum. Að þessu sinn var Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands með ansi áhugaverða framsögu sem hann kallaði „Skólastarf á Ísland. Aukin gæði í allra þágu og raddir skólafólks í fyrirrúmi“. Skoðun 26.5.2024 10:31
Það getur verið dauðans alvara og hafa lélegan lesskilning. Ætli þeir séu margir sem hafa verið rændir æskunni út af því? Kveikjan að þessum skrifum varð til í kringum andlát föður míns. Þá komst ég að þeirri niðurstöðu að ég ætla ekki að draga þetta með mér fram á grafarbakka, eins og pabbi gamli gerði. Hann átti enga sök á þessu en samt sem áðurvar hann með nagandi samviskubit allt sitt líf að hafa ekki getað gert meira. Skoðun 11.3.2024 11:00
Væri hægt að draga úr afbrotum ungmenna með mykjukenningu Bjössa? Af hverju þarf þetta að vera svona flókið og dýrt, þegar það er allt til staðar eins og mannauðurinn og náttúran. Það þarf engum lögum að breyta þetta rúmast innan ramma laganna. Það eina sem þarf er viðhorfsbreyting og skapa nýja hefð. Skoðun 22.2.2024 11:30
Fyllist mælirinn, þegar það verða tveir stungnir og báðir dauðir, áður en við förum að gera eitthvað viti í þessum málaflokki? Ég hef í alvörunni verið að velta þessu fyrir mér að undanförnu. Eftir að ég las greinina um ungu mennina í World Class á dögunum sem voru að gera allt vitlaust þar. Þar sem var grunur um hnífaburð og þessir sömu aðilar hafa komið ítrekað við sögu vegna hnífa og skotvopnaburðar hjá lögreglu að undanförnu. Skoðun 21.2.2024 08:31
Ákall til dómsmálaráðherra um að halda tveggja daga ráðstefnu um stöðu ungra afbrotamanna hér á landi! Þegar það liggur ljóst fyrir að 3000 ungmenni á höfuðborgarsvæðinu á aldrinum 16-24 ára eru hvorki í vinnu né í skóla, þá hlítur maður að spyrja sig, hvað skildu þau þá vera mörg á landsvísu! Skoðun 15.12.2023 12:31
Eru þeir sem eiga bókina sinn versta óvin, að taka one way ticket to …? Þann fimmta desember fengum við niðurstöður úr alþjóðlegu PISA könnunni á vegum OECD sem sýndi að lesskilningi íslenskra nemenda hrakar allverulega. Í stuttu máli þá erum við farin að verma neðstu sætin af 39 þjóðum í þeirri könnun. Skoðun 8.12.2023 08:00
Verum okkur ekki til skammar í þessum málaflokki, heldur tökum á vandanum af alvöru Í silfrinu í gær kallaði fangelsismálastjóri eftir nýrri nálgun í málefnum ungra afbrotamanna, hér á landi. Í ljósi þeirra kolsvörtu skýrslu ríkisendurskoðunar sem er um fangelsismál hér á landi, er ekki annað hægt en að reka fingur ofan í lyklaborðið og koma eftirfarandi á framfæri. Skoðun 5.12.2023 22:00
Getur verið að „Lúlli/Lúlla lúser-ar“ munu aldrei eiga séns í framtíðinni? „Það eru afföll í öllum árgöngum út í hinum siðmenntaða heim Dabbi!“ sagði góður vinur minn og lærimeistari við mig fyrir 29 árum síðan þá vorum við staddir niður í Útideild sem var rekin afUnglingadeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkur. Skoðun 16.11.2023 12:30
Gleymum því ekki að þetta er kaldrifjað „manndráp“ Er þetta dómafordæmið sem við viljum hafa þegar það er framið hrottalegt og miskunnarlaustmorð hér á landi, hvert erum við eiginlega að stefna í málefnum ungra afbrotamanna hér á landi? Skoðun 5.11.2023 11:30
Í guðanna bænum hættum að gengisfella hugtök! Af hverju köllum við ekki hlutina réttum nöfnum í dag? Eins og það að rafbyssuvæða fyrir lögguna og stunda njósnir. Lengi vel var það kallað forvirkar rannsóknar heimildir en nú er komið nýtt orðskrípi yfir þetta tvennt og þetta er kallað afbrotaforvarnir. Við eigum góð orð yfir þetta á íslensku, annars vegar njósnir og hitt er vopnvæðing. Skoðun 3.11.2023 13:30
Hvar skildi pabbi vera á biðlistanum, ætli honum endist ævin að komast af þeim lista? Hvar skildi pabbi gamli vera í röðinni á biðlistanum að komast inn á hjúkrunarheimili orðinn 90 ára gamall, ætli honum endist ævin að KOMAST AF ÞEIM LISTA? Skoðun 28.9.2023 16:01
Forgangsverkefni / hurfu í money heaven Er ekki eitthvað vitlaust gefið hérna þegar 9000 milljónir fara í hindurvitna stofnun eins og kirkjuna og 15-17 þúsund milljónir í innflytjendur. Hvað hafa farið mörg þúsund milljónir í höfuðstöðvar Landsbankans og af hverju er ekki fyrir löngu búið að reisa þennan langþráða nýja Landspítala. Skoðun 19.9.2023 11:31
Á að draga ungmennin „Lúlla/Lúllu lúser“ sem fremja afbrot fyrir sér dómstól? Til að fylgja eftir greininni sem ég skrifaði „Lögreglunemar með Lúlla/Lúllu lúser í tilsjón“ langar mig að koma inn á þegar ungmenni er dæmd fyrir dómstólum landsins og hvað við eigum að hafa í huga þegar þau eru dæmd að mínu mati. Skoðun 28.4.2023 07:31
Lögreglunemar með Lúlla/Lúllu lúser í tilsjón! Núna eins og oft áður tröllríður í samfélaginu sú umræða að ofbeldi ungmenna sé að versna. Það er talað um aukinn vopnaburð og að harkan sé meiri þetta sinn, fyrir nokkrum mánuðum var talað um gróft einelti með sama hætti. Skoðun 26.4.2023 07:36
3000 ungmenni hvorki í skóla né vinnu á aldrinum 16-24 ára á höfuðborgarsvæðinu? Þetta er ekki gamlar tölur heldur síðan í desember 2022 og eru fengnar frá geðræktar hóp sem er á vegum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 3.1.2023 08:00