Gunnar Ármannsson

Fréttamynd

Um læknis­vott­orð til vinnu­veit­enda

Á síðustu dögum hefur verið töluverð umræða um svokölluð „vinnuveitendavottorð“. Þ.e. læknisvottorð sem eru ætluð til afhendingar til vinnuveitenda til að virkja rétt til greiðslu launa í veikindaforföllum.

Skoðun
Fréttamynd

Enn um mál­efni Þóru Tómas­dóttur á RUV

Hermt er að mikil ólga sé innan RUV vegna umfjöllunar Þóru Tómasdóttur í þættinum „Þetta helst“ á RUV um Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlækni. Sumum heimildaramönnum finnst sem hún hafi farið offari í umfjöllun sinni um plastbarkamálið og tilraunir hennar til að sverta mannorð Tómasar. Jafnvel svo að henni sé ekki sætt sem starfsmanni fjölmiðilsins.

Skoðun
Fréttamynd

Hve­nær drepur maður mann og hve­nær drepur maður ekki mann?

Þessi fleygu orð Jóns Hreggviðssonar úr Íslandsklukku Halldórs Kiljan Laxness flugu mér í hug eftir að hafa hlustað á þáttinn Þetta helst á Ruv.is frá 3. janúar sl. Útgangspunktur umfjöllunarinnar er sagður sá að fjalla um stöðu Tómasar Guðbjartssonar við LSH vegna „plastbarkamálsins“.

Skoðun
Fréttamynd

Gullmulningsvélar heilbrigðisstjórnvalda Möltu

Í Fréttablaðinu þann 19. ágúst 2016 sýnir Ögmundur Jónasson okkur inn í hugarheim sinn. Þar er oft áhugavert um að litast því Ögmundur hefur skoðanir á mörgum hlutum og getur lagt rökræðunni lið um aðskiljanlegustu málefni.

Skoðun
Fréttamynd

Með dauðann að leik­fangi

„Hundrað synjað um undanþágu“. Þessi fyrirsögn Fréttablaðsins þann 8. maí sl. fangaði augað. Í fréttinni mátti m.a. lesa eftirfarandi: „Tvö hundruð hafa fengið undanþágu fyrir myndgreiningu en hundrað veikum verið synjað af undanþágunefnd“.

Skoðun