Vatn Heitavatnslaust í öllum Hafnarfirði og hluta Garðabæjar frá mánudegi til miðvikudags Vegna tengingar á nýrri stofnlögn hitaveitu verður heitavatnslaust í öllum Hafnarfirði og litlum hluta Garðabæjar frá kl. 22.00 mánudaginn 21. ágúst næstkomandi til kl. 10.00 að morgni miðvikudagsins 23. ágúst. Innlent 17.8.2023 14:11 Dæmi um fyrirtæki sem nota þrefalt meira vatn en höfuðborgarsvæðið Stóraukin ásókn er í vatnsauðlindina hér á landi og dæmi um að fyrirtæki þurfi þrisvar sinnum meira vatn en allt höfuðborgarsvæðið. Orkumálastjóri segir mikilvægt að fá heildaryfirsýn yfir stöðu vatns hér á landi. Innlent 17.8.2023 07:00 Ljóst að vatnið verði dýrara og mikilvægt að bæta umgengni Vatnsauðlindir landsins eru ekki óþrjótandi og mikil tækifæri felast í betri umgengni við þær að mati framkvæmdastýru Veitna. Ljóst sé að vatnið verði dýrara í framtíðinni. Innlent 15.8.2023 18:38 « ‹ 1 2 3 4 ›
Heitavatnslaust í öllum Hafnarfirði og hluta Garðabæjar frá mánudegi til miðvikudags Vegna tengingar á nýrri stofnlögn hitaveitu verður heitavatnslaust í öllum Hafnarfirði og litlum hluta Garðabæjar frá kl. 22.00 mánudaginn 21. ágúst næstkomandi til kl. 10.00 að morgni miðvikudagsins 23. ágúst. Innlent 17.8.2023 14:11
Dæmi um fyrirtæki sem nota þrefalt meira vatn en höfuðborgarsvæðið Stóraukin ásókn er í vatnsauðlindina hér á landi og dæmi um að fyrirtæki þurfi þrisvar sinnum meira vatn en allt höfuðborgarsvæðið. Orkumálastjóri segir mikilvægt að fá heildaryfirsýn yfir stöðu vatns hér á landi. Innlent 17.8.2023 07:00
Ljóst að vatnið verði dýrara og mikilvægt að bæta umgengni Vatnsauðlindir landsins eru ekki óþrjótandi og mikil tækifæri felast í betri umgengni við þær að mati framkvæmdastýru Veitna. Ljóst sé að vatnið verði dýrara í framtíðinni. Innlent 15.8.2023 18:38