Hestar

Fréttamynd

Íslenska ríkið valdalaust gagnvart hestanafnanefnd

Ríkið hefur enga aðkomu að reglum um nafngiftir á íslenskum hestum sem skráðir eru í upprunaættbók íslenska hestsins, WorldFeng. Þetta segir í bréfi sem Guðrún Hrafnsdóttir, hrossabóndi á Skeggsstöðum, hefur fengið frá innanríkisráðuneytinu.

Innlent
Fréttamynd

Vilja nútímavæða skráningu hesta

Ungir íslenskir frumkvöðlar stefna að því að framleiða Anitar örmerkjalesara til að einfalda alla vinnu við skráningu og utanumhald dýra. Stofnendur Anitar telja núverandi ferli óskilvirk og tímafrek.

Innlent
Fréttamynd

Nefnd um hestanöfn neitar nafni Mósunnar

Bóndi á Skeggsstöðum fær ekki að nefna þriggja vetra merina sína Mósuna en frá febrúar hefur hestanafnanefnd úrslitavald um hvað hross megi heita. Atvinnuvegaráðuneytið skoðar nú á hvaða lagagrunni nefndin starfar.

Innlent
Fréttamynd

Stóðhesturinn Grani fékk fyrsta gullið

Nítján hestar voru fluttir frá Íslandi til Hollands í aðdraganda Heimsmeistaramóts íslenska hestsins. Liðsstjóri Íslendinga segir góðar horfur á sölu hestanna. Stóðhesturinn Grani frá Torfunesbúinu landaði fyrsta íslenska gullinu.

Sport
Fréttamynd

Hestasportið vinsælt

Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum er lokið og má fullyrða að mótaröðin hafi sjaldan verið sterkari.

Sport
Fréttamynd

Top Reiter með yfirburði

Jakob Svavar Sigurðsson átti góðu gengi að fagna á lokakvöldi Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum í gærkvöldi, en keppt var í tölti og flugskeiði í Samskipahöllinni í Kópavogi.

Sport
Fréttamynd

Þriðji í sterkri lokakeppni

Mikið var um flugeldasýningar á lokakvöldi Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum í gærkvöldi, en Guðmundur F. Björgvinsson hafnaði í þriðja sæti í gríðarlega sterkri keppni í tölti.

Sport
Fréttamynd

„Ég er í skýjunum, þetta rokkar“

Afreksknapinn Guðmundur Björgvinsson kom sér á pall í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í gærkvöldi, nældi sér í annað sætið á Sjóði frá Kirkjubæ.

Sport
Fréttamynd

Get gert fullt af hlutum miklu betur

"Þetta var okkar fyrsta keppni og hesturinn ekki mikið undirbúinn, ég veit að ég get gert fullt af hlutum miklu betur,“ sagði afreksknapinn Jakob Svavar að lokinni forkeppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, sem fram fór í Samskipahöllinni í Kópavogi í gærkvöldi.

Sport
Fréttamynd

Núna small þetta og þá unnum við

Hulda Gústafsdóttir, íþróttaknapi ársins 2016, sigraði af öryggi keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, sem fram fór í Samskipahöllinni í gærkvöldi. Hulda sat Birki frá Vatni, en þau eru engir nýgræðingar í greininni hafa margoft áður verið í úrslitum í fimmgangi í Meistaradeildinni, unnið marga sigra aðra og urðu íslandsmeistarar í þessari keppnisgrein í fyrra.

Sport
Fréttamynd

Elin Holst aftur á pall

Elin Holst var enn á ný að skora hátt í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum er er nú efst í einstaklingskeppni. Hún hafnaði í þriðja sæti í keppni í slaktaumatölti T2 í gærkvöldi.

Sport