Klifur Frönsk-íslensk klifurkona gæti keppt fyrir Ísland á ÓL í París Svana Bjarnason er 32 ára gömul klifurkona sem var nýverið tekin inn í Ólympíuhóp Íþróttasambands Íslands. Hún á því möguleika á því að keppa fyrir Ísland á Ólympíuleikunum í París í sumar. Sport 10.4.2024 09:01 Garpur bugaður á Kerlingu Garpur og félagar hans, Jónas og Andri Már fóru í leiðangur í Svarfaðadal í klifur upp Kerlingareld. Kerlingareldur er veggur í miðju fjalli sem heitir Kerling sem gnæfir yfir dalnum. Veggurinn er 200 metra hár og hafa ekki margir klifrarar farið þar upp. Lífið 10.6.2023 08:01 Rekabi hafi mögulega verið þvinguð til þess að skrifa tilkynninguna Íranska klifurkonan Elnaz Rekabi hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem hún virðist útskýra af hverju hún bar ekki höfuðklút á meðan hún keppti á Asíumótinu í klifri í Suður-Kóreu á dögunum. Hún hafi beðist afsökunar á því að valda fólki áhyggjum en fjölskyldu hennar hafði ekki tekist að ná sambandi við hana síðan í gær. Erlent 18.10.2022 18:46 Finnst ekki tveimur dögum eftir að hafa keppt án slæðu Íranska klifurkonan Elnaz Rekabi er nú horfin, tveimur dögum eftir að hafa keppt á klifurmóti í Suður-Kóreu án þess að nota slæðu. Fjölskylda hennar hefur ekki náð sambandi við hana síðan í gær. Erlent 18.10.2022 06:37 Klifurfélag Reykjavíkur - 20 ára Sunnudaginn 13. febrúar næstkomandi eru 20 ár liðin frá stofnun Klifurfélags Reykjavíkur. Stofnfelagar voru 19 og var skipuð 5 manna stjórn, sem skipti með sér verkum, og var Hallgrímur Örn Arngrímsson skipaður fyrsti formaður félagins. Skoðun 12.2.2022 21:31 Klifurveggur, hlaupabraut og fótbolti í nýju höllinni í Garðabæ: „Búið að búa til ákveðinn vinningskúltúr“ Nú í byrjun ársins verður eitt glæsilegasta íþróttahús landsins opnað í Garðabæ. Um er að ræða fjölnota íþróttahús þar sem kennir ýmissa grasa. Sport 3.1.2022 08:32 „Var bara nógu spenntur og vitlaus“ Ævintýramennirnir Hilmar Ingimundarson og Rafn Emilsson gerðu sér lítið fyrir og klifruðu upp einn frægasta klifurvegg í heimi en þeir sigruðu hinn sögufræga El-Capitan vegg í Bandaríkjunum. Lífið 20.12.2021 10:30 Keppa í Kaupmannahöfn einu og hálfu ári eftir að mótið átti að fara fram Ísland á fulltrúa á Norðurlandamótinu í grjótglímu í Kaupmannahöfn en það er óhætt að segja að keppendur okkar hafi þurft að bíða lengi eftir þessu móti. Sport 5.8.2021 17:02 Eins og kletturinn væri að detta undan höndunum á henni Hópur klifrara sem var við klifur í gilinu við Munkaþverá um helgina fann vel fyrir stóru jarðskjálftunum sem riðu yfir úti fyrir Norðurlandi á laugardag. Innlent 23.6.2020 11:48 Lukka með klifurvegg í garðinum og herberginu Lukka Mörk, 16 ára klifurkona, var ferðbúin og mjög spennt fyrir Norðurlandamótinu þegar hætt var við mótið vegna kórónuveirufaraldursins. Í samkomubanninu hefur hún æft sig í garðinum heima og er komin með prýðisgóða aðstöðu til þess. Sport 27.4.2020 23:00 Lukka sú fjórða besta á Norðurlöndum Kjartan Jónsson hafnaði í áttunda sæti í flokki fullorðinna en hann var annar tveggja íslenskra keppenda í þeim flokki. Sport 30.10.2019 15:45 Æfi klifur þegar ég kem heim úr skólanum Lukka Mörk Sigurðardóttir er svo heppin að eiga klifurvegg í herberginu sínu enda er klettaklifur í uppáhaldi hjá henni ásamt fjallgöngum, útilegum og fleiru. Lífið 6.9.2014 15:00
Frönsk-íslensk klifurkona gæti keppt fyrir Ísland á ÓL í París Svana Bjarnason er 32 ára gömul klifurkona sem var nýverið tekin inn í Ólympíuhóp Íþróttasambands Íslands. Hún á því möguleika á því að keppa fyrir Ísland á Ólympíuleikunum í París í sumar. Sport 10.4.2024 09:01
Garpur bugaður á Kerlingu Garpur og félagar hans, Jónas og Andri Már fóru í leiðangur í Svarfaðadal í klifur upp Kerlingareld. Kerlingareldur er veggur í miðju fjalli sem heitir Kerling sem gnæfir yfir dalnum. Veggurinn er 200 metra hár og hafa ekki margir klifrarar farið þar upp. Lífið 10.6.2023 08:01
Rekabi hafi mögulega verið þvinguð til þess að skrifa tilkynninguna Íranska klifurkonan Elnaz Rekabi hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem hún virðist útskýra af hverju hún bar ekki höfuðklút á meðan hún keppti á Asíumótinu í klifri í Suður-Kóreu á dögunum. Hún hafi beðist afsökunar á því að valda fólki áhyggjum en fjölskyldu hennar hafði ekki tekist að ná sambandi við hana síðan í gær. Erlent 18.10.2022 18:46
Finnst ekki tveimur dögum eftir að hafa keppt án slæðu Íranska klifurkonan Elnaz Rekabi er nú horfin, tveimur dögum eftir að hafa keppt á klifurmóti í Suður-Kóreu án þess að nota slæðu. Fjölskylda hennar hefur ekki náð sambandi við hana síðan í gær. Erlent 18.10.2022 06:37
Klifurfélag Reykjavíkur - 20 ára Sunnudaginn 13. febrúar næstkomandi eru 20 ár liðin frá stofnun Klifurfélags Reykjavíkur. Stofnfelagar voru 19 og var skipuð 5 manna stjórn, sem skipti með sér verkum, og var Hallgrímur Örn Arngrímsson skipaður fyrsti formaður félagins. Skoðun 12.2.2022 21:31
Klifurveggur, hlaupabraut og fótbolti í nýju höllinni í Garðabæ: „Búið að búa til ákveðinn vinningskúltúr“ Nú í byrjun ársins verður eitt glæsilegasta íþróttahús landsins opnað í Garðabæ. Um er að ræða fjölnota íþróttahús þar sem kennir ýmissa grasa. Sport 3.1.2022 08:32
„Var bara nógu spenntur og vitlaus“ Ævintýramennirnir Hilmar Ingimundarson og Rafn Emilsson gerðu sér lítið fyrir og klifruðu upp einn frægasta klifurvegg í heimi en þeir sigruðu hinn sögufræga El-Capitan vegg í Bandaríkjunum. Lífið 20.12.2021 10:30
Keppa í Kaupmannahöfn einu og hálfu ári eftir að mótið átti að fara fram Ísland á fulltrúa á Norðurlandamótinu í grjótglímu í Kaupmannahöfn en það er óhætt að segja að keppendur okkar hafi þurft að bíða lengi eftir þessu móti. Sport 5.8.2021 17:02
Eins og kletturinn væri að detta undan höndunum á henni Hópur klifrara sem var við klifur í gilinu við Munkaþverá um helgina fann vel fyrir stóru jarðskjálftunum sem riðu yfir úti fyrir Norðurlandi á laugardag. Innlent 23.6.2020 11:48
Lukka með klifurvegg í garðinum og herberginu Lukka Mörk, 16 ára klifurkona, var ferðbúin og mjög spennt fyrir Norðurlandamótinu þegar hætt var við mótið vegna kórónuveirufaraldursins. Í samkomubanninu hefur hún æft sig í garðinum heima og er komin með prýðisgóða aðstöðu til þess. Sport 27.4.2020 23:00
Lukka sú fjórða besta á Norðurlöndum Kjartan Jónsson hafnaði í áttunda sæti í flokki fullorðinna en hann var annar tveggja íslenskra keppenda í þeim flokki. Sport 30.10.2019 15:45
Æfi klifur þegar ég kem heim úr skólanum Lukka Mörk Sigurðardóttir er svo heppin að eiga klifurvegg í herberginu sínu enda er klettaklifur í uppáhaldi hjá henni ásamt fjallgöngum, útilegum og fleiru. Lífið 6.9.2014 15:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent