Þorsteinn Pálsson Hvað næst? Evrópunefnd ríkisstjórnarinnar er skipuð áhrifaríku fólki bæði úr stjórnmálum og atvinnulífi. Eigi að síður er hún undirnefnd í stjórnkerfinu. Í því ljósi er einkar athyglisvert að þrír menn úr framkvæmdastjórn Evrópusambandsins skuli taka á móti nefndinni nú í vikunni í Brussel. Það er mjög skýr vísbending um að þar á bæ er Evrópuumræðan hér tekin alvarlega. Fastir pennar 25.9.2008 19:50 Jónasi svarað Fyrstu viðbrögðin við yfirmannaskiptum á fréttastofum ljósvakamiðlanna í síðustu viku voru þau að bankastjórn Seðlabankans fól formanni sínum að koma fram á Stöð 2 en ekki í sjónvarpi ríkisins til að hafa uppi andsvör við framlagi Jónasar Haralz og fjölda annarra sérfræðinga og forystumanna í stjórnmálum og atvinnulífi til umræðunnar um peningamálastefnuna. Fastir pennar 22.9.2008 16:29 Pólitískt óvit Þegar Samfylkingin gekk inn í núverandi stjórnarsamstarf hafði hún á vissan hátt tekið fyrri stöðu Framsóknarflokksins sem fólst í því að geta samið af nokkrum styrk til beggja handa. Skoðun 20.9.2008 15:05 Gaffall? Framsóknarflokkurinn er næst minnstur á Alþingi. Eigi að síður er það svo að hann er eini stjórnmálaflokkurinn sem lagt hefur verulega vinnu í málefnalegar úttektir innan eigin veggja vegna álitaefna sem tengjast hugsanlegri aðild að Evrópusambandinu og Evrópska myntbandalaginu. Fastir pennar 16.9.2008 17:39 Nei Mesti trúverðugleikavandi ríkisstjórnarinnar á rætur í ólíkum viðhorfum stjórnarflokkanna til þess hvernig skipa eigi peningamálastjórninni til frambúðar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki alfarið horfið frá því mati að krónan geti dugað. Samfylkingin vill þar á móti taka upp evru. Fastir pennar 11.9.2008 18:56 Vindingar Upplýst hefur verið að gera eigi breytingar á lögum um Ríkisútvarpið ohf. Markmiðið mun vera að takmarka hversu langt sú stofnun má ganga í að niðurgreiða auglýsingar með ríkisstyrkjum. Lengi hefur verið ljóst að Ríkisútvarpið fylgdi ekki réttum leikreglum samkeppnisréttarins. Þegar stofnuninni var breytt í hlutafélag varð þessi skekkja enn meiri en fyrr. Fastir pennar 8.9.2008 16:02 Maður fólksins í landinu Orð geta stækkað menn og smækkað eftir atvikum. Orðið stækkaði Sigurbjörn Einarsson biskup. Hann var andans maður tuttugustu aldarinnar. Um það efast fáir. Síst er ofmælt að nafn hans sé við hlið þeirra sem fram til þessa hefur verið skipað á fremsta bekk kirkjusögunnar. Fastir pennar 5.9.2008 19:00 Hvað á að gera? Sennilega hefur ádeilan um aðgerðaleysi bitið meir í ríkisstjórnina en flest annað síðustu mánuði. Með því að ríkisstjórnin hefur sannarlega aðhafst sitthvað til þess að bregðast við aðsteðjandi efnahagsvanda er vel skiljanlegt að aðgerðaleysishugtakið hljómi eins og hvellandi bjalla í eyrum forystumanna stjórnarflokkanna. Fastir pennar 5.9.2008 10:41 Gott skrið Það er nýr háttur á Alþingi að koma saman í septemberbyrjun til að ljúka afgreiðslu óútræddra mála frá liðnu vori. Áður þurfti að byrja slíkar umræður að nýju við upphaf næsta þings. Nú er unnt að taka til við þær þar sem frá var horfið. Þetta losar lítið eitt um þá tímaspennitreyju sem þingumræður festast í á hverju vori. Fastir pennar 3.9.2008 10:36 Möguleg opnun Framtíðarstefna í peningamálum er snúnasta viðfangsefni íslenskra stjórnmála. Valið stendur um íslenska krónu eða evru. Að því leyti er málið einfalt. En það er ekki allt. Um það er ágreiningur milli stjórnarflokkanna. Við hann bætast ólík viðhorf innan þeirra. Fastir pennar 21.8.2008 08:55 Baklöndin Þrengingar í þjóðarbúskapnum valda ríkisstjórnum jafnan hagfræðilegum hausverk. Viðbrögð við honum eða skortur á þeim geta í framhaldinu haft í för með sér ýmiss konar pólitískar aukaverkanir. Þetta er gömul saga sem oft hefur endurtekið sig. Núverandi ríkisstjórn hefur ekki með öllu farið varhluta af henni. Fastir pennar 19.8.2008 17:10 Jónas og Einar Jónas Haralz og Einar Benediktsson hafa í Morgunblaðsgrein ítrekað brýningu sína um mikilvægi þess að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu. Röksemdir þeirra byggja jafnt á efnahagslegum forsendum sem pólitískum. Fastir pennar 10.8.2008 14:33 Siðræn gildi Eftir þeim lögum sem í gildi eru um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald er hvorki heimilt að bjóða upp á nektarsýningar né með öðrum hætti að gera út á nekt starfsmanna eða annarra sem á staðnum eru. Fastir pennar 6.8.2008 11:47 Þyngra undir fæti Sú ákvörðun umhverfisráðherra að breyta niðurstöðu Skipulagsstofnunar um aðferðafræði við umhverfismat vegna orkunýtingar og stóriðju á Bakka er meira en tæknileg ákvörðun. Fastir pennar 1.8.2008 16:44 Um hvað? Einn af þingmönnum stjórnarflokkanna hefur lýst þeirri skoðun að rétt væri að gera nýjan sáttmála fyrir ríkisstjórnarsamstarfið. Rökin eru þau að mikið hafi breyst frá því stjórnin tók við. Fastir pennar 30.7.2008 17:17 Um hvað er deilt? Óskir um að Alþingi komi saman vegna efnahagsmála gefa tilefni til að velta upp tveimur spurningum til þess að sjá þau mál í hnotskurn. Annars vegar: Á hvaða sviðum geta stjórnvöld beitt sér? Og hins vegar: Um hvað er deilt? Skoðun 26.7.2008 14:00 Hollráð Um það bil sem veturinn gekk í garð árið 2001 komst þáverandi forsætisráðherra svo að orði um hlutverk Seðlabankans: „Og svo þarf hann að huga að því hvort mjög háir vextir séu örugglega til þess fallnir að lækka verðbólgu. Það mætti hugsa sér að mjög háir vextir geti haft þveröfug áhrif." Fastir pennar 23.7.2008 17:37 Markviss orkunýting Við ríkjandi aðstæður í efnahagsmálum er brýnt að auka verðmætasköpun í þjóðarbúskapnum. Frekari orkunýting skiptir þar sköpum. Þrjú slík viðfangsefni hafa verið í undirbúningi: Þar er um að ræða tvö álver, annað í Helguvík og hitt á Bakka. Fastir pennar 21.7.2008 17:19 Skýringa er þörf Brottför bandaríska varnarliðsins leiddi til þess að greiða þurfti úr álitaefnum um eignarrétt á margvíslegum eignum sem það hafði kostað og í sumum tilvikum með styrk frá Mannvirkjasjóði Atlantshafsbandalagsins. Í gömlum og nýjum samningum má finna skýrar heimildir fyrir óskoruðum eignarrétti íslenska ríkisins þegar að því kæmi að varnarliðið hyrfi á braut. Fastir pennar 16.7.2008 17:20 Mikilvæg opnun Í síðustu viku birti greiningardeild Kaupþings það álit sitt að gengi krónunnar hefði styrkst á undangengnum tveimur vikum fyrir þá sök að vaxtamunarviðskipti hafi orðið möguleg á ný. Sú sæla varð þó heldur skammvinn. Fastir pennar 14.7.2008 17:05 Hvað er þjóðarsátt? í gær reistu Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands minnismerki á Flateyri um Einar Odd Kristjánsson. Mikið þarf til að koma þegar allir eru á eitt sáttir um að einn maður hafi átt svo ríkan þátt í að sameina hagsmuni umbjóðenda beggja þessara samtaka þegar mikið lá við. Fastir pennar 12.7.2008 21:24 Reglur eða mat? Umræður um brottvísun flóttamanns frá Keníu vekja upp ýmsar spurningar um meðferð slíkra mála. Á til að mynda að ákveða borgaraleg réttindi eins og ríkisborgararétt, hæli, dvalarleyfi eða atvinnuleyfi eftir föstum reglum eða frjálsu mati hverju sinni? Skoðun 7.7.2008 15:16 Verðug hugmynd Trúin á málstað Jóns Sigurðssonar er svo rík í mörgum að þeim finnst jafngilda svikum að nota ekki gleraugu nítjándu aldar til þess að horfa á viðfangsefni tuttugustu og fyrstu aldar. Fastir pennar 22.6.2008 22:42 Tómarúm Án þeirra nýframkvæmda í orkuöflun og stóriðju sem átt hafa sér stað á liðnum árum hefði lánsfjárkreppan þegar orðið dýpri og áhrif hennar alvarlegri fyrir almenning en orðið er. Stórauknar útflutningstekjur frá orkufrekum iðnaði sýna að þar var hyggilega að málum staðið. Fátt er því mikilvægara en að sú framrás geti haldið óslitið áfram eins og aðilar vinnumarkaðarins hafa bent á. Fastir pennar 19.6.2008 17:48 Umræðufimi Íslensk þjóðerniskennd er sterk og lifandi. Einn angi hennar kemur fram í því að enn telst það fullgild rökræða að gera sér í hugarlund hvernig Jón forseti hefði hugsað um þau samtíma viðfangsefni er lúta að stöðu Íslands í alþjóðasamfélaginu. Fastir pennar 16.6.2008 18:16 Ábyrgt svar Svar sjávarútvegsráðherra til mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna er markvert fyrir þá sök að báðir stjórnarflokkarnir hafa náð saman um það og forysta Framsóknarflokksins sýnist vera efnislega sammála þeim fyrstu viðbrögðum. Langt er síðan jafn breið samstaða hefur tekist um svo eldfimt mál sem lýtur að sjálfri fiskveiðistjórnuninni. Fastir pennar 11.6.2008 17:00 Hvað breytist? Eðlilega sætir það tíðindum þegar breyting verður á leiðtogahlutverki forystuflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur. Sjálfstæðisflokkurinn hefur varist í vök um nokkurt skeið í þessu höfuðvígi. Fastir pennar 8.6.2008 21:27 Spurning um aga Efnahagsráðuneyti var aðeins hluti af stjórnarráðinu um skamman tíma fyrir hálfri öld. Sú hefð hefur skapast að líta á forsætisráðherrann sem efnhagsráðherra. Það á rætur að rekja til verðbólgutíðarinnar þegar samhæfa þurfti aðgerðir í efnahags- og kjaramálum á þriggja mánaða fresti. Fastir pennar 7.6.2008 16:41 Gömul tjöruangan Sjóminjasafnið í Reykjavík er ungt að árum. En því hefur vaxið fiskur um hrygg á stuttum tíma. Það er að þakka víðtækum áhuga og skilningi margra bæði í pólitík, atvinnurekstri og hollvinasamtökum. Fastir pennar 3.6.2008 18:48 Ljós í myrkri Frá síðustu haustdögum hefur fátt spurst úr ráðhúsi Reykvíkinga sem ástæða er til að fagna eða binda sérstakar vonir við um betri tíð með blóm í haga. Satt best að segja hefur hvílt skuggi yfir stjórnmálalífi höfuðborgarinnar. Fastir pennar 23.5.2008 17:08 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 18 ›
Hvað næst? Evrópunefnd ríkisstjórnarinnar er skipuð áhrifaríku fólki bæði úr stjórnmálum og atvinnulífi. Eigi að síður er hún undirnefnd í stjórnkerfinu. Í því ljósi er einkar athyglisvert að þrír menn úr framkvæmdastjórn Evrópusambandsins skuli taka á móti nefndinni nú í vikunni í Brussel. Það er mjög skýr vísbending um að þar á bæ er Evrópuumræðan hér tekin alvarlega. Fastir pennar 25.9.2008 19:50
Jónasi svarað Fyrstu viðbrögðin við yfirmannaskiptum á fréttastofum ljósvakamiðlanna í síðustu viku voru þau að bankastjórn Seðlabankans fól formanni sínum að koma fram á Stöð 2 en ekki í sjónvarpi ríkisins til að hafa uppi andsvör við framlagi Jónasar Haralz og fjölda annarra sérfræðinga og forystumanna í stjórnmálum og atvinnulífi til umræðunnar um peningamálastefnuna. Fastir pennar 22.9.2008 16:29
Pólitískt óvit Þegar Samfylkingin gekk inn í núverandi stjórnarsamstarf hafði hún á vissan hátt tekið fyrri stöðu Framsóknarflokksins sem fólst í því að geta samið af nokkrum styrk til beggja handa. Skoðun 20.9.2008 15:05
Gaffall? Framsóknarflokkurinn er næst minnstur á Alþingi. Eigi að síður er það svo að hann er eini stjórnmálaflokkurinn sem lagt hefur verulega vinnu í málefnalegar úttektir innan eigin veggja vegna álitaefna sem tengjast hugsanlegri aðild að Evrópusambandinu og Evrópska myntbandalaginu. Fastir pennar 16.9.2008 17:39
Nei Mesti trúverðugleikavandi ríkisstjórnarinnar á rætur í ólíkum viðhorfum stjórnarflokkanna til þess hvernig skipa eigi peningamálastjórninni til frambúðar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki alfarið horfið frá því mati að krónan geti dugað. Samfylkingin vill þar á móti taka upp evru. Fastir pennar 11.9.2008 18:56
Vindingar Upplýst hefur verið að gera eigi breytingar á lögum um Ríkisútvarpið ohf. Markmiðið mun vera að takmarka hversu langt sú stofnun má ganga í að niðurgreiða auglýsingar með ríkisstyrkjum. Lengi hefur verið ljóst að Ríkisútvarpið fylgdi ekki réttum leikreglum samkeppnisréttarins. Þegar stofnuninni var breytt í hlutafélag varð þessi skekkja enn meiri en fyrr. Fastir pennar 8.9.2008 16:02
Maður fólksins í landinu Orð geta stækkað menn og smækkað eftir atvikum. Orðið stækkaði Sigurbjörn Einarsson biskup. Hann var andans maður tuttugustu aldarinnar. Um það efast fáir. Síst er ofmælt að nafn hans sé við hlið þeirra sem fram til þessa hefur verið skipað á fremsta bekk kirkjusögunnar. Fastir pennar 5.9.2008 19:00
Hvað á að gera? Sennilega hefur ádeilan um aðgerðaleysi bitið meir í ríkisstjórnina en flest annað síðustu mánuði. Með því að ríkisstjórnin hefur sannarlega aðhafst sitthvað til þess að bregðast við aðsteðjandi efnahagsvanda er vel skiljanlegt að aðgerðaleysishugtakið hljómi eins og hvellandi bjalla í eyrum forystumanna stjórnarflokkanna. Fastir pennar 5.9.2008 10:41
Gott skrið Það er nýr háttur á Alþingi að koma saman í septemberbyrjun til að ljúka afgreiðslu óútræddra mála frá liðnu vori. Áður þurfti að byrja slíkar umræður að nýju við upphaf næsta þings. Nú er unnt að taka til við þær þar sem frá var horfið. Þetta losar lítið eitt um þá tímaspennitreyju sem þingumræður festast í á hverju vori. Fastir pennar 3.9.2008 10:36
Möguleg opnun Framtíðarstefna í peningamálum er snúnasta viðfangsefni íslenskra stjórnmála. Valið stendur um íslenska krónu eða evru. Að því leyti er málið einfalt. En það er ekki allt. Um það er ágreiningur milli stjórnarflokkanna. Við hann bætast ólík viðhorf innan þeirra. Fastir pennar 21.8.2008 08:55
Baklöndin Þrengingar í þjóðarbúskapnum valda ríkisstjórnum jafnan hagfræðilegum hausverk. Viðbrögð við honum eða skortur á þeim geta í framhaldinu haft í för með sér ýmiss konar pólitískar aukaverkanir. Þetta er gömul saga sem oft hefur endurtekið sig. Núverandi ríkisstjórn hefur ekki með öllu farið varhluta af henni. Fastir pennar 19.8.2008 17:10
Jónas og Einar Jónas Haralz og Einar Benediktsson hafa í Morgunblaðsgrein ítrekað brýningu sína um mikilvægi þess að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu. Röksemdir þeirra byggja jafnt á efnahagslegum forsendum sem pólitískum. Fastir pennar 10.8.2008 14:33
Siðræn gildi Eftir þeim lögum sem í gildi eru um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald er hvorki heimilt að bjóða upp á nektarsýningar né með öðrum hætti að gera út á nekt starfsmanna eða annarra sem á staðnum eru. Fastir pennar 6.8.2008 11:47
Þyngra undir fæti Sú ákvörðun umhverfisráðherra að breyta niðurstöðu Skipulagsstofnunar um aðferðafræði við umhverfismat vegna orkunýtingar og stóriðju á Bakka er meira en tæknileg ákvörðun. Fastir pennar 1.8.2008 16:44
Um hvað? Einn af þingmönnum stjórnarflokkanna hefur lýst þeirri skoðun að rétt væri að gera nýjan sáttmála fyrir ríkisstjórnarsamstarfið. Rökin eru þau að mikið hafi breyst frá því stjórnin tók við. Fastir pennar 30.7.2008 17:17
Um hvað er deilt? Óskir um að Alþingi komi saman vegna efnahagsmála gefa tilefni til að velta upp tveimur spurningum til þess að sjá þau mál í hnotskurn. Annars vegar: Á hvaða sviðum geta stjórnvöld beitt sér? Og hins vegar: Um hvað er deilt? Skoðun 26.7.2008 14:00
Hollráð Um það bil sem veturinn gekk í garð árið 2001 komst þáverandi forsætisráðherra svo að orði um hlutverk Seðlabankans: „Og svo þarf hann að huga að því hvort mjög háir vextir séu örugglega til þess fallnir að lækka verðbólgu. Það mætti hugsa sér að mjög háir vextir geti haft þveröfug áhrif." Fastir pennar 23.7.2008 17:37
Markviss orkunýting Við ríkjandi aðstæður í efnahagsmálum er brýnt að auka verðmætasköpun í þjóðarbúskapnum. Frekari orkunýting skiptir þar sköpum. Þrjú slík viðfangsefni hafa verið í undirbúningi: Þar er um að ræða tvö álver, annað í Helguvík og hitt á Bakka. Fastir pennar 21.7.2008 17:19
Skýringa er þörf Brottför bandaríska varnarliðsins leiddi til þess að greiða þurfti úr álitaefnum um eignarrétt á margvíslegum eignum sem það hafði kostað og í sumum tilvikum með styrk frá Mannvirkjasjóði Atlantshafsbandalagsins. Í gömlum og nýjum samningum má finna skýrar heimildir fyrir óskoruðum eignarrétti íslenska ríkisins þegar að því kæmi að varnarliðið hyrfi á braut. Fastir pennar 16.7.2008 17:20
Mikilvæg opnun Í síðustu viku birti greiningardeild Kaupþings það álit sitt að gengi krónunnar hefði styrkst á undangengnum tveimur vikum fyrir þá sök að vaxtamunarviðskipti hafi orðið möguleg á ný. Sú sæla varð þó heldur skammvinn. Fastir pennar 14.7.2008 17:05
Hvað er þjóðarsátt? í gær reistu Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands minnismerki á Flateyri um Einar Odd Kristjánsson. Mikið þarf til að koma þegar allir eru á eitt sáttir um að einn maður hafi átt svo ríkan þátt í að sameina hagsmuni umbjóðenda beggja þessara samtaka þegar mikið lá við. Fastir pennar 12.7.2008 21:24
Reglur eða mat? Umræður um brottvísun flóttamanns frá Keníu vekja upp ýmsar spurningar um meðferð slíkra mála. Á til að mynda að ákveða borgaraleg réttindi eins og ríkisborgararétt, hæli, dvalarleyfi eða atvinnuleyfi eftir föstum reglum eða frjálsu mati hverju sinni? Skoðun 7.7.2008 15:16
Verðug hugmynd Trúin á málstað Jóns Sigurðssonar er svo rík í mörgum að þeim finnst jafngilda svikum að nota ekki gleraugu nítjándu aldar til þess að horfa á viðfangsefni tuttugustu og fyrstu aldar. Fastir pennar 22.6.2008 22:42
Tómarúm Án þeirra nýframkvæmda í orkuöflun og stóriðju sem átt hafa sér stað á liðnum árum hefði lánsfjárkreppan þegar orðið dýpri og áhrif hennar alvarlegri fyrir almenning en orðið er. Stórauknar útflutningstekjur frá orkufrekum iðnaði sýna að þar var hyggilega að málum staðið. Fátt er því mikilvægara en að sú framrás geti haldið óslitið áfram eins og aðilar vinnumarkaðarins hafa bent á. Fastir pennar 19.6.2008 17:48
Umræðufimi Íslensk þjóðerniskennd er sterk og lifandi. Einn angi hennar kemur fram í því að enn telst það fullgild rökræða að gera sér í hugarlund hvernig Jón forseti hefði hugsað um þau samtíma viðfangsefni er lúta að stöðu Íslands í alþjóðasamfélaginu. Fastir pennar 16.6.2008 18:16
Ábyrgt svar Svar sjávarútvegsráðherra til mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna er markvert fyrir þá sök að báðir stjórnarflokkarnir hafa náð saman um það og forysta Framsóknarflokksins sýnist vera efnislega sammála þeim fyrstu viðbrögðum. Langt er síðan jafn breið samstaða hefur tekist um svo eldfimt mál sem lýtur að sjálfri fiskveiðistjórnuninni. Fastir pennar 11.6.2008 17:00
Hvað breytist? Eðlilega sætir það tíðindum þegar breyting verður á leiðtogahlutverki forystuflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur. Sjálfstæðisflokkurinn hefur varist í vök um nokkurt skeið í þessu höfuðvígi. Fastir pennar 8.6.2008 21:27
Spurning um aga Efnahagsráðuneyti var aðeins hluti af stjórnarráðinu um skamman tíma fyrir hálfri öld. Sú hefð hefur skapast að líta á forsætisráðherrann sem efnhagsráðherra. Það á rætur að rekja til verðbólgutíðarinnar þegar samhæfa þurfti aðgerðir í efnahags- og kjaramálum á þriggja mánaða fresti. Fastir pennar 7.6.2008 16:41
Gömul tjöruangan Sjóminjasafnið í Reykjavík er ungt að árum. En því hefur vaxið fiskur um hrygg á stuttum tíma. Það er að þakka víðtækum áhuga og skilningi margra bæði í pólitík, atvinnurekstri og hollvinasamtökum. Fastir pennar 3.6.2008 18:48
Ljós í myrkri Frá síðustu haustdögum hefur fátt spurst úr ráðhúsi Reykvíkinga sem ástæða er til að fagna eða binda sérstakar vonir við um betri tíð með blóm í haga. Satt best að segja hefur hvílt skuggi yfir stjórnmálalífi höfuðborgarinnar. Fastir pennar 23.5.2008 17:08
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent