Landslið karla í fótbolta Þegar Atli Eðvalds skoraði með hælnum á móti Frökkum Frakkar spila í kvöld á móti Portúgal í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta og þá er að sjá hvort einhver leiki eftir tilþrif Atla Eðvaldssonar frá árinu 1990. Fótbolti 5.7.2024 15:01 Hlynur Freyr stoppaði stutt í Noregi og fer nú til Brommapojkarna Eftir aðeins sjö mánaða dvöl hefur Hlynur Freyr Karlsson fært sig frá norska félaginu Haugesund til sænska félagsins Brommapojkarna Fótbolti 3.7.2024 08:17 Heimir lætur af störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku Heimir Hallgrímsson hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Tilkynningin kemur í kjölfar Copa America, Jamaíka lauk keppni þar í nótt og endaði stigalaust í riðlinum. Fótbolti 1.7.2024 07:24 Gylfi Þór sniðgenginn Á vef íþróttamiðilsins Give Me Sport á dögunum birtist athyglisverður listi yfir tíu bestu fótboltamenn Íslands frá upphafi. En fjarvera eins leikmanns á listanum vekur þó mikla athygli. Nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar er hvergi að finna á umræddum lista. Fótbolti 28.6.2024 12:30 Landsliðsþjálfari Íslands lét gamminn geisa í norska sjónvarpinu Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gagnrýndi öryggisgæsluna í kringum leiki á EM í fótbolta í beinni útsendingu norska ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Hann óttast um öryggi leikmanna og dómara. Fótbolti 26.6.2024 09:27 Hareide hylltur í Munchen: Nafn hans sungið hástöfum Óhætt er að segja að Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafi fengið góðar mótttökur hjá stuðningsmönnum danska landsliðsins í Munchen í Þýskalandi í dag þar sem að Danmörk mun mæta Serbíu á EM í fótbolta. Fótbolti 25.6.2024 14:26 Andri Lucas: „Fyrir ári síðan var maður bara á bekknum í Svíþjóð“ Andri Lucas Guðjohnsen hefur lengi verið í sviðljósinu sem einn af efnilegri knattspyrnumönnum Íslands. Hann sprakk út á nýliðnu tímabili með danska félaginu Lyngby og var seldur fyrir metfé til Gent í Belgíu. Fótbolti 24.6.2024 09:02 Mörk Hollands gegn Íslandi Holland lagði Ísland 4-0 þegar liðin mættust í vináttulandsleik karla í knattspyrnu. Um var að ræða síðasta leik Hollands áður en liðið heldur á Evrópumótið sem fram fer í Þýskalandi. Fótbolti 11.6.2024 08:00 „Má ekki vanmeta gæðin sem við búum yfir“ „Mér líður vel, þetta var góð frammistaða hjá okkur,“ sagði Memphis Depay, leikmaður Hollands, eftir 4-0 sigur á Íslandi á mánudagskvöld. Um var að ræða síðasta leik Hollands áður en liðið fer til Þýskalands þar sem Evrópumót karla í knattspyrnu hefst á föstudaginn kemur. Fótbolti 11.6.2024 08:00 „Léleg snerting hér eða þar þá eru þeir komnir strax í andlitið á þér“ „Gríðarlega erfiður leikur, það fór mikil orka í leikinn á föstudaginn og bara tveir dagar á milli leikja þannig þetta var mjög erfitt,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson eftir 4-0 tap Íslands gegn Hollandi í gærkvöld. Fótbolti 11.6.2024 07:00 Myndaveisla frá veisluhöldum Hollands í Rotterdam Holland lagði Ísland 4-0 í vináttuleik en um var að síðasta leik Hollands áður en liðið heldur á EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi. Fótbolti 10.6.2024 23:00 „Þreytuleg mistök og fáum þrjú mörk á okkur í seinni“ Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir það ekki góða tilfinningu að þurfa að sækja boltann fjórum sinnum í eigið net í einum og sama leiknum. Fótbolti 10.6.2024 21:24 „Þreytumerki eftir að þeir skoruðu þriðja markið“ „Þetta var erfitt í kvöld, þeir eru drullu góðir. Fannst við inn í leiknum í langan tíma,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson eftir 4-0 tap Íslands í Rotterdam. Fótbolti 10.6.2024 21:20 „Þeir eru bara með gæði fram á við og í öllu liðinu“ „Þetta var vissulega mjög erfitt,“ sagði Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, eftir 4-0 tap gegn Hollendingum í kvöld. Fótbolti 10.6.2024 21:14 Åge eftir tapið í Rotterdam: Höfðum ekki sama hraða og á Wembley „Það var mikið af þreyttum löppum þarna úti. Virkilega erfitt að spila á móti tveimur góðum landsliðum á svona stuttum tíma, aðeins þrír dagar á milli leikja,“ sagði Åge Hareide eftir 4-0 tap Íslands í Rotterdam í kvöld. Fótbolti 10.6.2024 21:06 Davíð Snorri í rigningunni á De Kuip: „Má segja að veðrið sé okkur í hag“ Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta, segir veðrið með liðinu í hag fyrir vináttuleikinn gegn Hollandi í Rotterdam í kvöld en mikil rigning var skömmu fyrir leik. Fótbolti 10.6.2024 18:26 Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá sigrinum á Englandi Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerir eina breytingu frá sigrinum á Englandi. Valgeir Lunddal Friðriksson kemur inn í liðið fyrir Daníel Leó Grétarsson. Fótbolti 10.6.2024 17:52 Uppgjör: Holland - Ísland 4-0 | Hollendingar fara dansandi inn á EM Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-0 tap er liðið mætti því hollenska í vináttulandsleik í kvöld. Þetta var seinasti leikur Hollendinga fyrir EM sem hefst á föstudaginn. Fótbolti 10.6.2024 17:31 „Ég held það hræði ekki Íslendinga“ Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide óttast ekki aðstæður á De Kuip í Rotterdam í kvöld. Spilað verður í alíslenskri, en þó hollenskri, haustlægð. Fótbolti 10.6.2024 12:01 „England stóð sig ekki í pressunni“ Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn þurfa að gera betur en England gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 10.6.2024 10:51 Ætlar ekki að tapa á móti Íslandi: „Síðasti leikur fyrir EM og við erum tilbúnir“ Tijjani Reijnders, miðjumaður AC Milan og hollenska landsliðsins, segir sigur Íslands gegn Englandi hafa sett Hollendinga upp á tærnar fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 10.6.2024 09:00 Mæta fullir einbeitingar til leiks: „Tilvalið að eyðileggja annað partý“ Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að liðið mæti fullt einbeitingar til leiks þegar Ísland sækir Holland heim í vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 10.6.2024 07:00 Úrslitin á Wembley komu Koeman á óvart: „Þeir verðskulduðu sigurinn“ Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn klára í slaginn fyrir leik morgundagsins við Ísland. Hann hrósar íslenska liðinu fyrir góða frammistöðu á Wembley. Fótbolti 9.6.2024 19:00 Fjallabaksleiðin í landsliðið: „Það vill enginn búa í Foggia“ „Frammistaða hans var mjög góð. Hann varðist vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide um Bjarka Stein Bjarkason sem kom sterkur inn í sinn fyrsta alvöru landsleik með Íslandi á Wembley. Fótbolti 9.6.2024 17:01 Svona var blaðamannafundur Hareide og Jóhanns Berg í Rotterdam Age Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á De Kuip-vellinum í Rotterdam. Fótbolti 9.6.2024 14:50 Daníel Leó ekki með á æfingu landsliðsins Miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson var ekki með íslenska landsliðinu á æfingu á De Kuip vellinum í Rotterdam í dag. Hann varð fyrir hnjaski í sigrinum á Englandi. Fótbolti 9.6.2024 14:37 Stjarna Hollendinga ekki með gegn Íslandi Hollenska karlalandsliðið í fótbolta verður án stórstjörnu sinnar Frenkie de Jong er liðið mætir Íslandi í æfingaleik í Rotterdam annað kvöld. Fótbolti 9.6.2024 12:53 Van Dijk og félagar mættu á hjóli á æfingu Karlalandslið Hollands í fótbolta undirbýr sig yfir leik við Ísland í Rotterdam annað kvöld og æfði saman í morgun. Það var létt stemning yfir hollenska hópnum. Fótbolti 9.6.2024 11:20 Utan vallar: Þeim er ekki sama núna Englendingum gæti vart virst meira sama um æfingaleik liðsins við Ísland í aðdragandanum. Leikurinn var formsatriði og aðrir hlutir skiptu meira máli. Það er ekki svo í dag. Fótbolti 8.6.2024 15:09 Ekki fyrsti sigur Åge á Englandi: „Maggie Thatcher, strákunum þínum var rústað!“ Åge Hareide stýrði íslenska karlalandsliðinu til sigurs á Englandi á Wembley í gær. Þetta er ekki fyrsti sigur hans á enskum um ævina því hann tók þátt í frægum sigri Norðmanna á Englendingum fyrir 43 árum. Fótbolti 8.6.2024 14:01 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 37 ›
Þegar Atli Eðvalds skoraði með hælnum á móti Frökkum Frakkar spila í kvöld á móti Portúgal í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta og þá er að sjá hvort einhver leiki eftir tilþrif Atla Eðvaldssonar frá árinu 1990. Fótbolti 5.7.2024 15:01
Hlynur Freyr stoppaði stutt í Noregi og fer nú til Brommapojkarna Eftir aðeins sjö mánaða dvöl hefur Hlynur Freyr Karlsson fært sig frá norska félaginu Haugesund til sænska félagsins Brommapojkarna Fótbolti 3.7.2024 08:17
Heimir lætur af störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku Heimir Hallgrímsson hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Tilkynningin kemur í kjölfar Copa America, Jamaíka lauk keppni þar í nótt og endaði stigalaust í riðlinum. Fótbolti 1.7.2024 07:24
Gylfi Þór sniðgenginn Á vef íþróttamiðilsins Give Me Sport á dögunum birtist athyglisverður listi yfir tíu bestu fótboltamenn Íslands frá upphafi. En fjarvera eins leikmanns á listanum vekur þó mikla athygli. Nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar er hvergi að finna á umræddum lista. Fótbolti 28.6.2024 12:30
Landsliðsþjálfari Íslands lét gamminn geisa í norska sjónvarpinu Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gagnrýndi öryggisgæsluna í kringum leiki á EM í fótbolta í beinni útsendingu norska ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Hann óttast um öryggi leikmanna og dómara. Fótbolti 26.6.2024 09:27
Hareide hylltur í Munchen: Nafn hans sungið hástöfum Óhætt er að segja að Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafi fengið góðar mótttökur hjá stuðningsmönnum danska landsliðsins í Munchen í Þýskalandi í dag þar sem að Danmörk mun mæta Serbíu á EM í fótbolta. Fótbolti 25.6.2024 14:26
Andri Lucas: „Fyrir ári síðan var maður bara á bekknum í Svíþjóð“ Andri Lucas Guðjohnsen hefur lengi verið í sviðljósinu sem einn af efnilegri knattspyrnumönnum Íslands. Hann sprakk út á nýliðnu tímabili með danska félaginu Lyngby og var seldur fyrir metfé til Gent í Belgíu. Fótbolti 24.6.2024 09:02
Mörk Hollands gegn Íslandi Holland lagði Ísland 4-0 þegar liðin mættust í vináttulandsleik karla í knattspyrnu. Um var að ræða síðasta leik Hollands áður en liðið heldur á Evrópumótið sem fram fer í Þýskalandi. Fótbolti 11.6.2024 08:00
„Má ekki vanmeta gæðin sem við búum yfir“ „Mér líður vel, þetta var góð frammistaða hjá okkur,“ sagði Memphis Depay, leikmaður Hollands, eftir 4-0 sigur á Íslandi á mánudagskvöld. Um var að ræða síðasta leik Hollands áður en liðið fer til Þýskalands þar sem Evrópumót karla í knattspyrnu hefst á föstudaginn kemur. Fótbolti 11.6.2024 08:00
„Léleg snerting hér eða þar þá eru þeir komnir strax í andlitið á þér“ „Gríðarlega erfiður leikur, það fór mikil orka í leikinn á föstudaginn og bara tveir dagar á milli leikja þannig þetta var mjög erfitt,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson eftir 4-0 tap Íslands gegn Hollandi í gærkvöld. Fótbolti 11.6.2024 07:00
Myndaveisla frá veisluhöldum Hollands í Rotterdam Holland lagði Ísland 4-0 í vináttuleik en um var að síðasta leik Hollands áður en liðið heldur á EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi. Fótbolti 10.6.2024 23:00
„Þreytuleg mistök og fáum þrjú mörk á okkur í seinni“ Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir það ekki góða tilfinningu að þurfa að sækja boltann fjórum sinnum í eigið net í einum og sama leiknum. Fótbolti 10.6.2024 21:24
„Þreytumerki eftir að þeir skoruðu þriðja markið“ „Þetta var erfitt í kvöld, þeir eru drullu góðir. Fannst við inn í leiknum í langan tíma,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson eftir 4-0 tap Íslands í Rotterdam. Fótbolti 10.6.2024 21:20
„Þeir eru bara með gæði fram á við og í öllu liðinu“ „Þetta var vissulega mjög erfitt,“ sagði Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, eftir 4-0 tap gegn Hollendingum í kvöld. Fótbolti 10.6.2024 21:14
Åge eftir tapið í Rotterdam: Höfðum ekki sama hraða og á Wembley „Það var mikið af þreyttum löppum þarna úti. Virkilega erfitt að spila á móti tveimur góðum landsliðum á svona stuttum tíma, aðeins þrír dagar á milli leikja,“ sagði Åge Hareide eftir 4-0 tap Íslands í Rotterdam í kvöld. Fótbolti 10.6.2024 21:06
Davíð Snorri í rigningunni á De Kuip: „Má segja að veðrið sé okkur í hag“ Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta, segir veðrið með liðinu í hag fyrir vináttuleikinn gegn Hollandi í Rotterdam í kvöld en mikil rigning var skömmu fyrir leik. Fótbolti 10.6.2024 18:26
Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá sigrinum á Englandi Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerir eina breytingu frá sigrinum á Englandi. Valgeir Lunddal Friðriksson kemur inn í liðið fyrir Daníel Leó Grétarsson. Fótbolti 10.6.2024 17:52
Uppgjör: Holland - Ísland 4-0 | Hollendingar fara dansandi inn á EM Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-0 tap er liðið mætti því hollenska í vináttulandsleik í kvöld. Þetta var seinasti leikur Hollendinga fyrir EM sem hefst á föstudaginn. Fótbolti 10.6.2024 17:31
„Ég held það hræði ekki Íslendinga“ Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide óttast ekki aðstæður á De Kuip í Rotterdam í kvöld. Spilað verður í alíslenskri, en þó hollenskri, haustlægð. Fótbolti 10.6.2024 12:01
„England stóð sig ekki í pressunni“ Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn þurfa að gera betur en England gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 10.6.2024 10:51
Ætlar ekki að tapa á móti Íslandi: „Síðasti leikur fyrir EM og við erum tilbúnir“ Tijjani Reijnders, miðjumaður AC Milan og hollenska landsliðsins, segir sigur Íslands gegn Englandi hafa sett Hollendinga upp á tærnar fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 10.6.2024 09:00
Mæta fullir einbeitingar til leiks: „Tilvalið að eyðileggja annað partý“ Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að liðið mæti fullt einbeitingar til leiks þegar Ísland sækir Holland heim í vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 10.6.2024 07:00
Úrslitin á Wembley komu Koeman á óvart: „Þeir verðskulduðu sigurinn“ Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn klára í slaginn fyrir leik morgundagsins við Ísland. Hann hrósar íslenska liðinu fyrir góða frammistöðu á Wembley. Fótbolti 9.6.2024 19:00
Fjallabaksleiðin í landsliðið: „Það vill enginn búa í Foggia“ „Frammistaða hans var mjög góð. Hann varðist vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide um Bjarka Stein Bjarkason sem kom sterkur inn í sinn fyrsta alvöru landsleik með Íslandi á Wembley. Fótbolti 9.6.2024 17:01
Svona var blaðamannafundur Hareide og Jóhanns Berg í Rotterdam Age Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á De Kuip-vellinum í Rotterdam. Fótbolti 9.6.2024 14:50
Daníel Leó ekki með á æfingu landsliðsins Miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson var ekki með íslenska landsliðinu á æfingu á De Kuip vellinum í Rotterdam í dag. Hann varð fyrir hnjaski í sigrinum á Englandi. Fótbolti 9.6.2024 14:37
Stjarna Hollendinga ekki með gegn Íslandi Hollenska karlalandsliðið í fótbolta verður án stórstjörnu sinnar Frenkie de Jong er liðið mætir Íslandi í æfingaleik í Rotterdam annað kvöld. Fótbolti 9.6.2024 12:53
Van Dijk og félagar mættu á hjóli á æfingu Karlalandslið Hollands í fótbolta undirbýr sig yfir leik við Ísland í Rotterdam annað kvöld og æfði saman í morgun. Það var létt stemning yfir hollenska hópnum. Fótbolti 9.6.2024 11:20
Utan vallar: Þeim er ekki sama núna Englendingum gæti vart virst meira sama um æfingaleik liðsins við Ísland í aðdragandanum. Leikurinn var formsatriði og aðrir hlutir skiptu meira máli. Það er ekki svo í dag. Fótbolti 8.6.2024 15:09
Ekki fyrsti sigur Åge á Englandi: „Maggie Thatcher, strákunum þínum var rústað!“ Åge Hareide stýrði íslenska karlalandsliðinu til sigurs á Englandi á Wembley í gær. Þetta er ekki fyrsti sigur hans á enskum um ævina því hann tók þátt í frægum sigri Norðmanna á Englendingum fyrir 43 árum. Fótbolti 8.6.2024 14:01