Sveitarstjórnarkosningar 2022 Eflum samgöngur fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur Á síðustu árum hefur orðið bylting í samgönguháttum í íslensku samfélagi. Þeim hefur fjölgað mikið sem kjósa umhverfisvænan fararmáta til og frá vinnu eða til að njóta útivistar, t.d. hjól, rafskutlur og rafhjól. Einnig hafði COVID þau áhrif að enn stærri hópur fór að njóta útivistar og notaði göngu- og hjólreiðastíga í meira mæli en áður. Skoðun 10.4.2022 14:00 Sprengisandur: Íslandsbankamálið, kosningabaráttan í Reykjavík og skólamál Það verður ýmislegt rætt í Sprengisandsþætti dagsins en fulltrúar VG, Samfylkingarinnar, Pírata og Sjálfstæðisflokksins munu til að mynda ræða söluna á Íslandsbanka, borgarstjóraefni Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins rökræða um helstu baráttumálin, og lakt gengi drengja í grunn- og framhaldsskóla verður til umræðu. Innlent 10.4.2022 09:43 Framboðslisti Pírata í Ísafjarðarbæ Pétur Óli Þorvaldsson bóksali leiðir lista Pírata í Ísafjarðarbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar nú í vor. Annað sæti skipar Margrét Birgisdóttir starfsmaður í búsetuþjónustu og í þriðja sæti er Herbert Snorrason sagnfræðingur. Innlent 9.4.2022 21:31 Píratar kynna framboðslista á Akureyri Píratar hafa birt framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar á Akureyri sem fram fara í vor Innlent 9.4.2022 18:07 Píratar birta framboðslista í Kópavogi Píratar hafa birt framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar í Kópavogi í vor. Oddviti er Sigurbjörg Erla Egilsdóttir en hún hefur setið í bæjarstjórn fyrir Pírata í Kópavogi undanfarin fjögur ár. Innlent 9.4.2022 17:13 Öll framboðin í Reykjavík gild Þeir ellefu framboðslistar sem bárust fyrir borgarstjórnarkosningarnarnar í Reykjavík í vor voru úrskurðaðir gildir af yfirkjörstjórn í dag. Innlent 9.4.2022 14:21 Sósíalistar kynna framboðslista í borginni Sósíalistaflokkur Íslands hefur kynnt framboðslista sinn fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í vor en 46 einstaklingar skipa sæti á listanum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi flokksins, leiðir listann. Frestur til þess að skila inn framboðum rann út í gær en ellefu framboð skiluðu inn listum í borginni. Innlent 9.4.2022 10:07 Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík Ellefu framboð skiluðu inn framboðslistum fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Mbl.is greinir frá þessu. Frestur til að skila inn framboði rann út um hádegi í dag. Innlent 8.4.2022 15:33 Lárus leiðir lista Miðflokksins í Garðabæ Lárus Guðmundsson, framkvæmdastjóri, skipar fyrsta sæti á lista Miðflokksins í Garðabæ fyrir komandi sveitastjórnarkosningar. Innlent 8.4.2022 12:48 Nýsköpun – Sleppum teskeiðinni og mundum skófluna Ísland er eitt mesta velsældarríki heims. Þrátt fyrir góða stöðu landsins þá eigum við alltaf að bæta okkur til aukinnar velsældar. Það hefur sýnt sig á síðustu árum að margt er hægt að bæta, til dæmis í heilbrigðiskerfinu og samgöngumálum (sérstaklega í höfuðborginni) til að mæta væntingum almennings. Skoðun 8.4.2022 12:01 Geir Ólafs í framboði fyrir Miðflokkinn Stórsöngvarinn Geir Ólafsson skipar annað sæti á lista Miðflokksins og óháðra í Kópavogi í komandi sveitastjórnarkosningum. Innlent 8.4.2022 11:02 Kosningaréttur námsmanna erlendis skertur Í ljósi þess hvernig til tókst við síðustu kosningar hefði mátt ætla að mikil metnaður yrði lagður í að næstu kosningar þann 14. maí gengju sem allra best. Nú þegar eru komnar fram alvarlegar brotalamir og fyrirséð að þeim fjölgi. Skoðun 8.4.2022 07:30 Sigursveinn Bjarni leiðir Samfylkingu og óháða í Suðurnesjabæ Sigursveinn Bjarni Jónsson sölustjóri leiðir lista Samfylkingarinnar og óháðra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Suðurnesjabæ. S-listi Samfylkingar og óháðra var samþykktur samhljóða í gær á fundi Samfylkingarfélags Suðurnesjabæjar í Vitanum í Sandgerði. Innlent 7.4.2022 23:06 Brynja Dan oddviti Framsóknar í Garðabæ Brynja Dan Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri og varaþingmaður, skipar fyrsta sætið á lista Framsóknarflokksins í Garðabæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 7.4.2022 20:39 Ómar Már leiðir Miðflokksmenn í borginni Ómar Már Jónsson, fyrrverandi sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, leiðir framboðslista Miðflokksins í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 7.4.2022 17:19 Kolbrún leiðir lista Flokks fólksins í Reykjavík Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi og sálfræðingur, skipar fyrsta sætið á lista Flokks fólksins í Reykjavík vegna komandi borgarstjórnarkosninga sem fram fara 14. maí næstkomandi. Innlent 7.4.2022 09:22 Björn Haraldur leiðir Sjálfstæðismenn í Snæfellsbæ Björn Haraldur Hilmarsson mun leiða lista sjálfstæðismanna í Snæfellsbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Framboðslisti flokksins í Snæfellsbæ var samþykktur samhljóða á fundi Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í bænum í dag. Innlent 6.4.2022 22:20 Fjölmenningarsinnaður Framsóknarflokkur lykilspilið í borginni í vor Oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík segir að Framsókn verði lykilspilið fyrir þá kjósendur sem vilji breytingar í borginni í vor. Honum þótti leitt að heyra af ummælum formanns flokksins en hann segir að sá sé búinn að axla ábyrgð. Innlent 6.4.2022 19:32 Viðreisn hefur ekki áhyggjur Oddviti Viðreisnar í Reykjavík kveðst ekki hafa áhyggjur af löku gengi flokksins í könnun Maskínu fyrir fréttastofu í gær. Öllu heldur sé þetta hvatning til að spila góða sókn í kosningabaráttunni fram undan. Innlent 6.4.2022 12:04 Lærum af aðlögun náms í heimsfaraldri Mennt er máttur er máltæki sem oft er notað þegar rætt er um menntun. Ýmsir sáttmálar hafa verið samþykktir á undanförnum árum til að tryggja borgurum menntun við hæfi. Skoðun 6.4.2022 11:31 Karen yfirgefur Sjálfstæðisflokkinn og leiðir lista Miðflokksins Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, er nýr oddviti Miðflokksins og óháðra í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Karen hefur verið bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn síðastliðin átta ár og varabæjarfulltrúi í fjögur ár. Innlent 6.4.2022 11:15 Borgarstjóri vaknar í íbúðalausri borg Borgarstjóri skrifar grein í Fréttablaðið í gær sem hlýtur að vekja mikla eftirtekt enda er eins og hann sé að vakna upp af værum svefni þegar kemur að húsnæðismálum. Í grein sinni kallar hann eftir sérstökum húsnæðissáttmála og virðist vera að átta sig á því að staðan á húsnæðismarkaði sé með ólíkindum. Skoðun 6.4.2022 09:31 Jakob Björgvin aftur sveitarstjóraefni í Stykkishólmi og Helgafellssveit Jakob Björgvin Jakobsson bæjarstjóri Stykkishólmsbæjar er bæjar- og sveitarstjóraefni H-listans fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í nýsameinuðu sveitarfélagi Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar. Innlent 5.4.2022 21:22 Meirihlutinn í Reykjavík fallinn og Framsókn í stórsókn Meirihlutinn í Reykjavík er fallinn samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofuna, jafnvel þótt Sjálfstæðisflokkurinn tapi tveimur borgarfulltrúum frá síðustu kosningum. Framsóknarflokkurinn er í stórsókn og fengi þrjá borgarfulltrúa. Innlent 5.4.2022 19:31 Ætlar sér sæti í bæjarstjórn í Vestmannaeyjum Páll Magnússon fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins mun skipa fyrsta sætið á framboðslista Fyrir Heimaey í bæjarstjórnarkosningum í maí. Frá þessu greinir Páll á Facebooksíðu sinni. Innlent 5.4.2022 19:04 Ásdís Kristjánsdóttir leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Hördís Ýr Johnson fylgir henni í öðru sæti á listanum. Innlent 5.4.2022 17:47 Engar efndir, en nóg af loforðum Í ævintýrinu um Nýju fötin keisarans, þá var það barnið sem þorði að segja: „Nú, hann er þá ekki í neinu!”. Sú saga kemur upp í hugann, þegar lesið var viðtal við bæjarstjóra Hafnarfjarðar í Morgunblaðinu. Þar segir hún að mikið uppbyggingarskeið framundan í Hafnarfirði og tilgreindi nokkur svæði þar sem uppbyggingin á að fara fram. Skoðun 5.4.2022 10:30 Álfhildur leiðir lista VG og óháðra í Skagafirði Álfhildur Leifsdóttir grunnskólakennari mun leiða lista Vinstri grænna og óháðra í Skagafirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí næstkomandi. Listinn var samþykktur á félagsfundi í félagsheimilinu í Hegranesi í gærkvöldi. Innlent 5.4.2022 10:25 Reykjanesbrautin í stokk – lífsgæðabylting fyrir íbúa Kópavogs Nú hefur verið kynnt niðurstaða úr hugmyndasamkeppni um nýja sýn fyrir næsta uppbyggingaráfanga Glaðheimasvæðisins. ASK arkitektar báru sigur úr býtum en vinningstillagan gerir ráð fyrir nútímalegu og sjálfbæru hverfi með áherslu á mannvænt og spennandi miðbæjarumhverfi fyrir Kópavog. Skoðun 5.4.2022 09:31 Falleinkunn fyrirhugaðs fiskeldis Ég get ekki á mér setið eftir að hafa lesið ýmis skrif um fiskeldi. Nei, fiskeldi er svo sannarlega engin töfralausn fyrir Seyðisfjörð og alls ekki tækifæri, því það stefnir í hættu atvinnuuppbyggingu íbúanna síðustu áratugina. Skoðun 5.4.2022 08:31 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 44 ›
Eflum samgöngur fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur Á síðustu árum hefur orðið bylting í samgönguháttum í íslensku samfélagi. Þeim hefur fjölgað mikið sem kjósa umhverfisvænan fararmáta til og frá vinnu eða til að njóta útivistar, t.d. hjól, rafskutlur og rafhjól. Einnig hafði COVID þau áhrif að enn stærri hópur fór að njóta útivistar og notaði göngu- og hjólreiðastíga í meira mæli en áður. Skoðun 10.4.2022 14:00
Sprengisandur: Íslandsbankamálið, kosningabaráttan í Reykjavík og skólamál Það verður ýmislegt rætt í Sprengisandsþætti dagsins en fulltrúar VG, Samfylkingarinnar, Pírata og Sjálfstæðisflokksins munu til að mynda ræða söluna á Íslandsbanka, borgarstjóraefni Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins rökræða um helstu baráttumálin, og lakt gengi drengja í grunn- og framhaldsskóla verður til umræðu. Innlent 10.4.2022 09:43
Framboðslisti Pírata í Ísafjarðarbæ Pétur Óli Þorvaldsson bóksali leiðir lista Pírata í Ísafjarðarbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar nú í vor. Annað sæti skipar Margrét Birgisdóttir starfsmaður í búsetuþjónustu og í þriðja sæti er Herbert Snorrason sagnfræðingur. Innlent 9.4.2022 21:31
Píratar kynna framboðslista á Akureyri Píratar hafa birt framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar á Akureyri sem fram fara í vor Innlent 9.4.2022 18:07
Píratar birta framboðslista í Kópavogi Píratar hafa birt framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar í Kópavogi í vor. Oddviti er Sigurbjörg Erla Egilsdóttir en hún hefur setið í bæjarstjórn fyrir Pírata í Kópavogi undanfarin fjögur ár. Innlent 9.4.2022 17:13
Öll framboðin í Reykjavík gild Þeir ellefu framboðslistar sem bárust fyrir borgarstjórnarkosningarnarnar í Reykjavík í vor voru úrskurðaðir gildir af yfirkjörstjórn í dag. Innlent 9.4.2022 14:21
Sósíalistar kynna framboðslista í borginni Sósíalistaflokkur Íslands hefur kynnt framboðslista sinn fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í vor en 46 einstaklingar skipa sæti á listanum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi flokksins, leiðir listann. Frestur til þess að skila inn framboðum rann út í gær en ellefu framboð skiluðu inn listum í borginni. Innlent 9.4.2022 10:07
Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík Ellefu framboð skiluðu inn framboðslistum fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Mbl.is greinir frá þessu. Frestur til að skila inn framboði rann út um hádegi í dag. Innlent 8.4.2022 15:33
Lárus leiðir lista Miðflokksins í Garðabæ Lárus Guðmundsson, framkvæmdastjóri, skipar fyrsta sæti á lista Miðflokksins í Garðabæ fyrir komandi sveitastjórnarkosningar. Innlent 8.4.2022 12:48
Nýsköpun – Sleppum teskeiðinni og mundum skófluna Ísland er eitt mesta velsældarríki heims. Þrátt fyrir góða stöðu landsins þá eigum við alltaf að bæta okkur til aukinnar velsældar. Það hefur sýnt sig á síðustu árum að margt er hægt að bæta, til dæmis í heilbrigðiskerfinu og samgöngumálum (sérstaklega í höfuðborginni) til að mæta væntingum almennings. Skoðun 8.4.2022 12:01
Geir Ólafs í framboði fyrir Miðflokkinn Stórsöngvarinn Geir Ólafsson skipar annað sæti á lista Miðflokksins og óháðra í Kópavogi í komandi sveitastjórnarkosningum. Innlent 8.4.2022 11:02
Kosningaréttur námsmanna erlendis skertur Í ljósi þess hvernig til tókst við síðustu kosningar hefði mátt ætla að mikil metnaður yrði lagður í að næstu kosningar þann 14. maí gengju sem allra best. Nú þegar eru komnar fram alvarlegar brotalamir og fyrirséð að þeim fjölgi. Skoðun 8.4.2022 07:30
Sigursveinn Bjarni leiðir Samfylkingu og óháða í Suðurnesjabæ Sigursveinn Bjarni Jónsson sölustjóri leiðir lista Samfylkingarinnar og óháðra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Suðurnesjabæ. S-listi Samfylkingar og óháðra var samþykktur samhljóða í gær á fundi Samfylkingarfélags Suðurnesjabæjar í Vitanum í Sandgerði. Innlent 7.4.2022 23:06
Brynja Dan oddviti Framsóknar í Garðabæ Brynja Dan Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri og varaþingmaður, skipar fyrsta sætið á lista Framsóknarflokksins í Garðabæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 7.4.2022 20:39
Ómar Már leiðir Miðflokksmenn í borginni Ómar Már Jónsson, fyrrverandi sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, leiðir framboðslista Miðflokksins í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 7.4.2022 17:19
Kolbrún leiðir lista Flokks fólksins í Reykjavík Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi og sálfræðingur, skipar fyrsta sætið á lista Flokks fólksins í Reykjavík vegna komandi borgarstjórnarkosninga sem fram fara 14. maí næstkomandi. Innlent 7.4.2022 09:22
Björn Haraldur leiðir Sjálfstæðismenn í Snæfellsbæ Björn Haraldur Hilmarsson mun leiða lista sjálfstæðismanna í Snæfellsbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Framboðslisti flokksins í Snæfellsbæ var samþykktur samhljóða á fundi Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í bænum í dag. Innlent 6.4.2022 22:20
Fjölmenningarsinnaður Framsóknarflokkur lykilspilið í borginni í vor Oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík segir að Framsókn verði lykilspilið fyrir þá kjósendur sem vilji breytingar í borginni í vor. Honum þótti leitt að heyra af ummælum formanns flokksins en hann segir að sá sé búinn að axla ábyrgð. Innlent 6.4.2022 19:32
Viðreisn hefur ekki áhyggjur Oddviti Viðreisnar í Reykjavík kveðst ekki hafa áhyggjur af löku gengi flokksins í könnun Maskínu fyrir fréttastofu í gær. Öllu heldur sé þetta hvatning til að spila góða sókn í kosningabaráttunni fram undan. Innlent 6.4.2022 12:04
Lærum af aðlögun náms í heimsfaraldri Mennt er máttur er máltæki sem oft er notað þegar rætt er um menntun. Ýmsir sáttmálar hafa verið samþykktir á undanförnum árum til að tryggja borgurum menntun við hæfi. Skoðun 6.4.2022 11:31
Karen yfirgefur Sjálfstæðisflokkinn og leiðir lista Miðflokksins Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, er nýr oddviti Miðflokksins og óháðra í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Karen hefur verið bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn síðastliðin átta ár og varabæjarfulltrúi í fjögur ár. Innlent 6.4.2022 11:15
Borgarstjóri vaknar í íbúðalausri borg Borgarstjóri skrifar grein í Fréttablaðið í gær sem hlýtur að vekja mikla eftirtekt enda er eins og hann sé að vakna upp af værum svefni þegar kemur að húsnæðismálum. Í grein sinni kallar hann eftir sérstökum húsnæðissáttmála og virðist vera að átta sig á því að staðan á húsnæðismarkaði sé með ólíkindum. Skoðun 6.4.2022 09:31
Jakob Björgvin aftur sveitarstjóraefni í Stykkishólmi og Helgafellssveit Jakob Björgvin Jakobsson bæjarstjóri Stykkishólmsbæjar er bæjar- og sveitarstjóraefni H-listans fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í nýsameinuðu sveitarfélagi Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar. Innlent 5.4.2022 21:22
Meirihlutinn í Reykjavík fallinn og Framsókn í stórsókn Meirihlutinn í Reykjavík er fallinn samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofuna, jafnvel þótt Sjálfstæðisflokkurinn tapi tveimur borgarfulltrúum frá síðustu kosningum. Framsóknarflokkurinn er í stórsókn og fengi þrjá borgarfulltrúa. Innlent 5.4.2022 19:31
Ætlar sér sæti í bæjarstjórn í Vestmannaeyjum Páll Magnússon fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins mun skipa fyrsta sætið á framboðslista Fyrir Heimaey í bæjarstjórnarkosningum í maí. Frá þessu greinir Páll á Facebooksíðu sinni. Innlent 5.4.2022 19:04
Ásdís Kristjánsdóttir leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Hördís Ýr Johnson fylgir henni í öðru sæti á listanum. Innlent 5.4.2022 17:47
Engar efndir, en nóg af loforðum Í ævintýrinu um Nýju fötin keisarans, þá var það barnið sem þorði að segja: „Nú, hann er þá ekki í neinu!”. Sú saga kemur upp í hugann, þegar lesið var viðtal við bæjarstjóra Hafnarfjarðar í Morgunblaðinu. Þar segir hún að mikið uppbyggingarskeið framundan í Hafnarfirði og tilgreindi nokkur svæði þar sem uppbyggingin á að fara fram. Skoðun 5.4.2022 10:30
Álfhildur leiðir lista VG og óháðra í Skagafirði Álfhildur Leifsdóttir grunnskólakennari mun leiða lista Vinstri grænna og óháðra í Skagafirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí næstkomandi. Listinn var samþykktur á félagsfundi í félagsheimilinu í Hegranesi í gærkvöldi. Innlent 5.4.2022 10:25
Reykjanesbrautin í stokk – lífsgæðabylting fyrir íbúa Kópavogs Nú hefur verið kynnt niðurstaða úr hugmyndasamkeppni um nýja sýn fyrir næsta uppbyggingaráfanga Glaðheimasvæðisins. ASK arkitektar báru sigur úr býtum en vinningstillagan gerir ráð fyrir nútímalegu og sjálfbæru hverfi með áherslu á mannvænt og spennandi miðbæjarumhverfi fyrir Kópavog. Skoðun 5.4.2022 09:31
Falleinkunn fyrirhugaðs fiskeldis Ég get ekki á mér setið eftir að hafa lesið ýmis skrif um fiskeldi. Nei, fiskeldi er svo sannarlega engin töfralausn fyrir Seyðisfjörð og alls ekki tækifæri, því það stefnir í hættu atvinnuuppbyggingu íbúanna síðustu áratugina. Skoðun 5.4.2022 08:31